Morgunblaðið - 14.09.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 14.09.1994, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Vimingarí & VINNINBAR I 9. FLOKKI '94 UTDRATTUR 13. 9. '94 HAPPDRÆTTI HASKÖLAISLANDS vænlegort til vinninp KR. 5öi0öö 250.000 Uronp) 52900 52902 KR. 2i000;000 10/000/000 (Troip) 52901 KR. 200/000 1/000.000 (Troftp) 8523 10871 26609 47912 KR. 100/000 500.000 (Troíip) 4247 191A0 24553 25998 34474 42Ó13 44835 57060 45320 57229 48426 KR. 25,000 125,000 (Troip} 434 7147 13109 14144 20325 24911 32258 34355 47001 50817 417 7512 13284 17242 21484 29278 33042 39047 47113 50924 1832 7947 13354 18127 22144 29402 33831 40788 48444 51847 2333 8397 13944 18323 23413 29934 33842 40954 48589 51875 3408 9284 14404 18424 25328 30040 34831 42188 49079 53444 4950 10153 14757 18848 25344 31425 35304 43404 49872 55057 5732 11534 14740 19333 25532 31811 35984 43554 50205 54074 5884 12174 15512 20075 25474 32199 34298 44390 50370 54087 KR. U.000 70.000 (Irotp) 38 5014 9817 14441 19110 23889 28118 31485 35005 39725 43848 47945 52121 54295 82 5018 9911 14554 19122 23955 28178 31415 35010 39740 43898 47953 52194 54298 177 5048 10140 14409 19208 23985 28282 31725 35039 39788 43934 47942 52207 54424 244 5129 10295 14899 19237 24053 28328 31730 35071 39840 43947 47943 52248 54443 322 5157 10312 14972 19297 24054 28390 31731 35409 39844 44084 48224 52341 54842 329 5241 10337 15084 19304 24075 28494 31737 35517 39843 44234 48283 52393 54919 422 5425 10547 15144 19354 24092 28500 31804 35530 39881 44305 48334 52429 54935 444 5548 10449 15201 19413 24098 28539 31850 35548 39883 44310 48395 52740 57012 589 5775 10725 15249 19440 24109 28581 31870 35438 39933 44495 4B510 52744 57027 455 5902 10898 15258 19444 24179 28593 31897 35718 39934 44579 48545 52849 57144 454 5923 10918 15287 19518 24271 28445 31941 35879 39944 44593 48594 52923 57180 483 4093 10949 15320 19534 24285 28451 31954 35902 39983 44808 48414 53022 57235 728 4104 10987 15339 19425 24373 28489 31949 35904 39997 44825 48482 53048 57304 785 4125 11009 15359 19494 24435 28802 32130 35920 40023 44842 48750 53091 57442 821 4140 11084 15494 19833 24444 28812 32137 34157 40227 44873 48837 53170 57494 840 4230 11242 15740 19940 24591 28871 32144 34223 40312 44928 48883 53188 57431 889 4247 11284 15743 20024 24711 28884 32194 34238 40313 4498? 48979 53240 57712 929 4300 11397 15821 20249 24902 28899 32234 34311 40420 45077 49140 53245 57728 987 4404 11504 15889 20310 24919 28935 32350 34349 40431 45175 49281 53288 57834 1020 4414 11573 15890 20415 24934 28945 32340 34379 40498 45183 49342 53327 57848 1049 4745 11441 15932 20529 25044 29071 32389 34574 40818 4527? 49344 53337 57911 1115 4880 11748 15983 20582 25084 29082 32392 34415 41000 45298 49413 53344 57927 1132 4892 12014 14007 20598 25093 29120 32403 34447 41007 45400 49505 53355 58035 1135 4935 12025 14013 20812 25123 29194 32432 34448 41030 45407 49572 53394 58141 1249 4938 12041 14054 20848 25151 29228 32434 34819 41109 45445 49414 53407 58358 1417 4944 12232 14143 20994 25304 29294 32511 34822 41148 45475 49459 53428 58405 1589 4974 12244 14170 21034 25378 29302 32408 34923 41172 45529 49473 53544 58492 1492 4991 12313 14304 21044 25447 29305 32409 37077 41309 45553 49732 53403 58400 2045 7013 12350 14350 21187 25595 29347 32414 37128 4135? 45557 49743 53443 58485 2222 7087 12408 14357 21210 25429 29582 32414 37153 41347 45402 49845 53448 58495 2234 7094 12452 14581 21215 25443 29434 32420 37299 41514 45433 4988? 53459 58812 2289 7204 12548 14454 21252 25770 29798 32447 37331 41534 45455 49914 53713 58882 2314 7294 12404 14744 21308 25780 29920 32448 37489 41555 45713 49954 53751 58889 2344 7313 12724 14877 21309 25909 30022 32798 37417 41590 45800 50117 53900 59047 2407 7402 12804 14880 21351 25950 30101 32804 37755 41713 45910 50154 54048 59090 2432 7404 12924 14932 21372 25989 30285 32808 37784 41810 45927 50188 54084 59112 2510 7541 12934 17143 21377 25995 30334 32971 37932 41870 45998 50408 54102 59144 2484 7542 12973 17249 21405 24005 30424 33072 38104 41873 44088 50424 54240 59194 2740 7794 13011 17419 21445 24215 30440 33122 38122 41959 44171 50488 54303 59247 2788 7854 13020 17458 21471 24235 30484 33125 38150 41994 44174 50512 54375 59254 2939 8095 13074 17472 21500 24238 30543 3314B 38159 42133 44301 50592 54424 59282 3074 8138 13119 17519 21447 24283 30489 33212 38170 42154 44329 50485 54471 59299 3144 8307 13247 17532 21849 24291 30494 33244 38277 42594 44337 50777 54448 59304 3175 8372 13299 17542 21919 24457 30701 33290 38293 42825 44349 50782 54749 59331 3177 8390 13301 17417 22007 24475 30743 33299 38342 42828 44344 50830 54789 59382 3214 8548 13304 17444 22204 24522 30788 33304 38437 42909 44455 51002 54823 59421 3328 8544 13327 17458 22209 24403 30837 33342 38440 43044 44443 51029 54931 59454 3349 8499 13379 17743 22295 24424 30840 33384 38532 43047 44484 51041 54944 59504 3428 8759 13383 17744 22305 24754 30843 33410 38555 43170 44518 51045 54954 59552 3450 8877 13402 17784 22314 24844 30891 33493 38777 43194 44519 51130 54970 59553 3452 8924 13481 17822 22450 24917 30899 33544 38847 43199 44544 51148 54975 59404 3459 8932 13542 17841 22518 24974 30920 33448 38915 43200 44597 51329 55071 59729 3520 8941 13703 17913 22450 27014 31048 33844 38917 43277 44452 51340 55093 59751 3417 8973 13832 17924 22787 27122 31089 33974 38953 43343 44743 51349 55219 59758 3435 8997 13837 18048 22813 27223 31134 34015 38955 43354 44772 51382 55233 59847 3792 9044 13918 18052 22883 27224 31138 34122 39030 43359 44870 51498 55359 59979 3944 9050 13941 18105 23234 27234 31149 34234 39034 43342 44947 51540 55403 4282 9113 13991 18119 23311 27333 31194 34240 39042 43412 47028 51429 55415 4504 9152 14007 18179 23385 27439 31195 34338 39054 43475 47212 51771 55420 4443 9224 14014 18284 23429 27457 31243 34407 39078 43490 47234 51787 55421 4445 9240 14030 18404 23554 27490 31297 34509 39154 43505 47239 51828 55492 4457 9279 14038 18440 23454 27700 31310 34545 39140 43534 47319 51843 55512 4443 9412 14111 18470 23498 27784 31319 34415 39194 43598 47400 51844 55452 4787 9415 14141 18512 23745 27822 31325 34454 39515 43414 47474 51892 55789 4804 9432 14220 18753 23784 28014 31390 34709 39543 43422 47500 51905 54145 4942 9494 14325 18824 23799 28058 31394 34741 39540 43430 47509 51980 54178 4972 9543 14382 18828 23810 28091 31449 34884 39422 43455 47533 52005 54228 5008 9579 14405 19041 23855 28104 31481 34955 39712 43841 47549 52019 54278 Allir miðar þar'sem síðustu tveir tölustafirnir í miöanúmerinu eru 37 eða 77 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðír: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaöar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt ððrum útdregnum númerum í skránni héf að framan, Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík 13. september 1994 ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Aðstoð uppi í Heiðmörk EDDA lenti í því óhappi að bíllinn hennar bilaði uppi í Heiðmörk sl. helgi. Skyndilega fór að ijúka upp úr mælaborðinu og bfllinn drap á sér. Henni var brugðið því hún var þarna ein með fullorðna konu í bílnum á fáfömum vegi. Þá kom þar að ungur maður á ljósum Daihatsu- bíl með 0-númeri og sá hann fljótt hvað var að og eyddi nokkrum tíma í ráð- leggingar og viðgerðir. Ekki vildi hann þiggja neina þóknun fyrir aðstoð- ina, en sagði að það væri nóg borgun fyrir hann að hafa getað hjálpað henni. Nú vill Edda koma á framfæri besta þakklæti fyrir hjálpina. Einnig vildi hún benda fólki á það að láta yfirfara rafmagnið í bílum sínum, sérstaklega ef einhverjir lausir rafmagnsþræðir eru til staðar. Myndlyklar Stöövar 2 ÉG ER öiyrki og hef því ekki mikið fé handa á milli. Þó langaði mig til að leigja myndlykil hjá Stöð 2 en við eftirgrennslan komst ég að því að ég get ekki fengið hann nema borga þijá mánuði fyrirfram. Mig langaði að vita hvernig stendur á þessu. Jóhann Jónsson. Úldin egg GUÐNÝ Jóhannsdóttir segist hafa lent í því nokkrum sinnum að elda úldin egg. Þó síðasti sölu- dagur sé stimplaður á umbúðir eggjanna virðist það ekki vera trygging fyrir nýjum eggjum. Henni finnst það fyrir neðan allar hellur að eggjabændur skuli ieyfa sér að setja gömul egg á markaðinn. Tapað/fundið Budda tapaðist GUL peningabudda með úlfaldamynd tapaðist við Bústaðaveg í síðustu viku. Finnandi vinsamlega skili buddunni í Skóvinnustof- una í Grímsbæ. Dúkka tapaðist LÍTIL dökkbrún dúkka með plasthöfuð, -hendur og -fætur og viðgerðan taubúk, u.þ.b. 35 sm á lengd, tapaðist á leiðinni á milli Reykjavíkur og Blönduóss í júlí. Dúkkunn- ar er ákafiega sárt saknað. Finnandi vinsamlega hringi í síma 38662 eða 23686. Fundarlaun. Vegfarendur, Akureyri! LÝST er eftir vitnum að slysinu þegar ekið var yfir hundinn sem sést á með- fylgjandi mynd. Slysið varð á Þingvallastræti, Akureyri, á móts við há- skólann laust fyrir klukkan sex sunnudaginn 28. ágúst sl. Umferð var töluverð um götuna um þetta leyti og bflar sem óku á eftir bflum er valdur var að óhappa- verkinu þurftu að sneiða hjá dýrinu sem lá dautt eftir á götunni. Þeir sem veitt geta upplýsingar um atvikið tilkynni það vin- samlegast til lögreglunnar á Akureyri eða í síma 96-23485. Kettlingar ÞRÍR kassavanir kettling- ar fást gefins. Upplýsingar í síma 626461. Dísarpáfagaukur DÍSARPÁFAGAUKUR í óskilum. Upplýsingar í síma 651523. Páfagaukur týndist LJÓSBLÁGRÁR páfa- gaukur fór úr Þingholtun- um sl. laugardag. Hafí ein- hver orðið hans var er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við Elísa- betu í síma 626319 eftir kl. 17. Köttur í óskilum SVARTUR högni með hvíta bringu, snoppu og hosur fannst í Daltúni 7, Kópavogi, 1. september. Hann er ómerktur. Upp- lýsingar í síma 44066. Aladdín týndur GRÁBRÖNDÓTTUR fímm ára gamall fresskött- ur, Aladdín, hvarf frá Heiðargerði 1, 6. septem- ber. Hann er með einn hvítan fót, gengur örlítið skakkt og er mjög gæfur. Hann er ekki með ól en eymamerktur H0H054. íbúar í smáíbúða- og Háa- leitshverfí em vinsamlega beðnir um að hafa augun opin og athuga hvort verið gæti að Aladdín hafí lokast inni í geymslu eða bílskúr. Upplýsingar í síma 33865. Farsi SKÁK Umsjðn Margelr Pétursson ÞESSI staða kom upp á Credit Suisse mótinu í Horg- en í Sviss sem nú stendur yfír. Joel Lautier (2.645), Frakklandi, hafði hvítt og átti leik, en Aleksei Shirov (2.740) hafði svart. sjá stöðumynd 28. Dxd3! — Be6 (Ef svartur þiggur drottningarfórnina og leikur 28. — Dxd3 verður hann mát í næsta leik eftir 29. Hf7+) 29. Rxe6+ - Dxe6, 30. Dd4+ - Kh6? og Shirov rétt náði að gefast upp áður en Lautier lék 31, Dh8 mát. Síðasti leikur svarts skipti þó engu máli um úrslit skákarinnar. Staða hans er einnig gertöpuð eftir 31. - Kh7 32. Hael - Db3 33. Dd7+. Shirov missti þar með for- .ystuna á mótinu, en áður hafði hann unnið mikilvæga skák við Gelfand og Tony Miles. Víkveiji skrifar.. Flestir hafa mikið gaman af því að ferðast, hvort sem er inn- anlands eða til annarra landa og er Víkveiji í þeirra hópi. Þó er það svo að heimkoman í lok vel heppn- aðrar ferðar fyllir mann ávallt mik- illi ánægju og þá er gjaman hugsað „heima er best“ og verður Víkveiji að viðurkenna að eftir því sem ferð- unum fjölgar með ári hveiju, færist þessi tilfinning feginleika og vænt- umþykju um heimaslóðir í vöxt. Víkveiji kom nýlega heim frá suð- lægari löndum og eftir heimkom- una, eins og jafnan við slík tæki- færi, þótti honum svo óumræðilega vænt um Gvendarbrunnavatnið úr krananum heima. Þessi óumræði- legu forréttindi að fá ferskt, bragðgott og ískalt drykkjarvatn beint úr krananum heima eru for- réttindi sem við íslendingar leiðum hugann alla jafna ekki oft að. En ávallt, þegar við höfum dvalið er- lendis, um lengri eða skemmri tíma, og þurft að notast við flöskuvatn til drykkjar, tannburstunar o.þ.h. vegna þess að kranavatnið var svo bragðvont og fúlt, þá lærum við á nýjan leik að meta Gvendarbrunn- ana okkar. Ekki hefur Víkveiji mikla reynslu af því að ferðast með Flugleiðum í leiguflugi, en þess meiri af því að ferðast með félaginu í hefðbundnu áætlunarflugi. Að þessu sinni var Víkveiji farþegi í leiguflugi einnar ferðaskrifstofunn- ar, sem hafði leigt þjónustu Flug- leiða til þess að flytja farþega sína til og frá suðrænni strönd. Það er ekki að orðlengja það, að eftir þess- ar tvær ferðir, suður eftir og aftur heim, telur Víkveiji sig hafa upp- götvað mjög ákveðna stéttaskipt- ingu í afstöðu Flugleiðamanna til farþega sinna. Augljóst er að þeir farþegar sem fljúga í hefðbundnu áætlunarflugi eru skilgreindir, af hálfu félagsins, sem fyrsta flokks farþegar, en þeir sem ferðast með leiguflugi í pakkaferðum, eru í besta falli annars flokks farþegar. xxx etta lýsir sér m.a. í þeim óguð- legu brottfarartímum sem leiguflugsfarþegum er boðið upp á. Einatt þurfa þeir að ferðast heim á leið að nóttu til og koma heim til íslands að morgni og skiptir þá engu hvort um barnafólk er að ræða eða ekki. Auk þess selja Flug- leiðir ákveðnar veitingar í leigu- flugi, sem alla jafna þykir sjálfsagt að láta farþegum í té án endur- gjalds í áætlunarflugi. Þannig var Víkveija nóg boðið er hann á útleið keypti tvær kók fyrir börn sín og þau fengu í hendur 15 sentílítra kókdósir — fímmtán sentílítra! Og Víkveiji var að því búnu rukkaður um 100 krónur. Gosdrykkir í 33 sentílítra dósum eru veittir að vild í áætlunarflugi, án þess að til gjald- töku komi. Þetta er einfaldlega ekki boðlegt. í þessu og fleiru ættu Flugleiðir að athuga sinn gang, því þolinmæði íslenskra ferðaskrifstofa og viðskiptavina þeirra hlýtur að vera einhver takmörk sett. Við óbreytta þjónustu Flugleiða við þessa stóru viðskiptavini, íslenskar ferðaskrifstofur, hljóta a.m.k. ein- hveijir ráðamenn þeirra að íhuga þann kost, að leita í auknum mæli eftir tilboðum frá erlendum flugfé- lögum til þess að annast farþega- flutninga og þannig geta Flugleiðir misst stóran spón úr aski sínum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.