Morgunblaðið - 14.09.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 41
IDAG
BRIPS
Umsjón Guóm. Páll
A r n a r s o n
„HVAÐ gerðist í spilinu þar
og laufi?" „Jón flúði úr
timm tíglum dobluðum." „Hvert þá?“ „ í sex tígla. Og redoblaði!"
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður ♦ G75 * 108754 ♦ G76 * 86
Vestur Austur
♦ KD963 ♦ Á10842
V KD9 ♦ D iiiiii :r
+ D1054 * G3
Suður ♦ - r 2 ♦ ÁK109543 ♦ ÁK972
Þótt helgarmót í tví-
menningi hafi lengi notið
mikilla vinsælda á íslandi,
hafa mótshaldar ekki lagt
í stutta sveitakeppni á svip-
uðum nótum. En um síðustu
helgi gerði Bridssamband
Islands tilraun sem heppn-
aðist vel: 24 sveitir tóku
þátt í opnu silfurstigamóti,
þar sem spilaðar voru 10
umferðir gegn sveit Jóns
Stefánssonar. Samræðan
að ofan átti sér stað í kaffi-
stofunni eftir þann leik. Jón
Stefánsson og Sveinn Sig-
urgeirsson höfðu fengið að
spila og vinna 5 tígla dobl-
aða í NS gegn dálkahöfundi
og Sævari Þorbjömssyni:
Vestur Norður Austur Suður
S-Þ. J.S. G.P.A. S.S.
1 tígull
1 spaði Pass 4 spaðar 5 lauf
Dobl 5 tíglar Dobl Allir pass
Á hinu borðinu fékk Jón
Baldursson tækifæri sem
hann gat ekki sleppt. Félagi
hans var Sverrir Armanns-
son, en Páll Þór Bergsson
og Sveinn Þorvaldsson vora
í andstöðunni:
Vestur
S.Þ.
Norður
SJL
Austur
P.Þ.B.
1 spaði Pass
2 spaðar 3 tíglar
Dobl
2 lauf*
4 spaðar
Dobl
Pass Pass
ass Pass Pass
Predsion
* góð hækkun í spaða
Suður
J.B.
1 lauf*
2 tígiar
5 tíglar
6 tíglar!!
Redobl
Jón ætlaði að láta ýta sér
í slemmuna og var ekkert
að skipta um skoðun þótt
hann ætti næst að segja við
dobli en ekki 5 spöðum. En
blindur var aðeins of veikur.
Austur fékk úrslitaslaginn á
tíguláttu, þegar hann yfir-
trompaði sjöu blinds.
LEIÐRÉTT
Formúla leiðrétt
VEGNA tæknilegra mis-
taka við vinnslu klausu
Þorsteins B. Sigurðssonar
í Velvakanda sl. sunnu-
dag féll niður tala í form-
úlu, sem varð þess vald-
andi að formúlan stendur
ekki undir sér. Rétt
formúlan eftirfarandi: 1
km deilt með 3,6 s
16,66 m/sek x 80
1.333 kg.
Morgunblaðið biðstvel-
virðingar á mistökunum
Marín en ekki María
Höfundarnafn misritaðist
undir minningargrein un
Olav Martin Hansen (
blaðsíðu 32 í Morgunblað
inu í gær. Þar átti ai
standa Marín, en ekk.
María. Sagt var enn frem-
ur að Olav hefði kvænst
Guðrúnu Helgu, eigin
konu sinni, 5. október
1982, en þar átti
standa 1981. Hlutaðeig-
endur eru innilega beðnir
að afsaka þessi mistök
Árnað heilla
O A ÁRA afmæli. Átt-
OU ræður er í dag Jó-
hann Helgason, fyrram
bóndi í Hnausakoti í Mið-
firði, Unufelli 48, Reykja-
vík. Eiginkona hans er Jó-
hanna Jónsdóttir. Þau
hjón eru að heiman í dag.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 16. júlí sl. í Sel-
tjarnarneskirkju af sr.
Solveigu Láru Guð-
mundsdóttur Berglind
Guðmundsdóttir og
Benedikt Halldórsson,
til heimilis á Eggertsgötu
4, Reykjavík.
Hlutavelta
ÞESSAR stúlkur söfnuðu nýlega 600 krónum
og færðu hjálparsjóði Rauða krossins ágóðann.
Þær heita Hulda María Hermannsdóttir og Una
Margrét Ámadóttir. Með þeim var Lára Ósk
Pétursdóttir en hún gat ekki verið með á
myndinni.
Með morgunkaffinu
hughreystandi.
Hann heyrir í tengdó
þegar hún fer að hugsa
um að koma í heimsókn.
• 1M4 Los Angates Times Syndtcal*
HOGNIHREKKVISI
,E'inhver slcUd^fftírLausnarg^cdds-
STJÖRNUSPA
eftir Franecs Drake
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Æv-
intýraþráin er þér í bióð
borin og þú vilt tilbreytingu
í lífinu.
Hrútur
(21. mars -.19. apríl) W*
Láttu ekki smámuni valda
ágreiningi árdegis. Þér mið-
ar vel áfram í vinnunni og
framtíðin virðist lofa góðu
gengi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hafðu augun opin í vinnunni
í dag og láttu ekkert fara
framhjá þér sem gæti skipt
máli. Eyddu kvöldinu með
ástvini.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Ágreiningur getur komið
upp árdegis vegna peninga-
mála. Þróunin í fjármálum
er þér hinsvegar hagstæð og
horfumar góðar.
Krdbbi
(21. júní — 22. júlí) >"$8
Varastu þunglyndi i dag og
reyndu að hafa stjóm á skap-
inu, því þá gengur þér allt
að óskum í vinnunni. Slapp-
aðu af í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þú færð frábæra hugmynd
varðandi viðskipti í dag, en
þarft að sýna nærgætni til
að tryggja þér stuðning
starfsfélaga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú nýtur lífsins lystisemda
og ástin er aldrei langt uhd-
an. Vinur er eitthvað illa
fyrir kallaður, en dagurinn
verður góður.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gættu þess að sýna ekki of
mikla hörku í viðskiptum
dagsins. Síðdegis íhugarðu
breytingar á heimilinu og
vinnur að heimaverkefni.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hugmynd þín er góð en
þarfnast nánari úrvinnslu
áður en þú reynir að koma
henni á framfæri. Þú sækir
vinafund í kvöld.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Flest gengur þér í hag í vinn-
unni í dag og þér bjóðast ný
tækifæri. En árdegis getur
komið upp smá ágreiningur
vegna fjármála.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Einkahagsmunir þínir ganga
fyrir í dag og þér miðar vel
að settu marki. Mundu hins-
vegar að taka tillit til þinna
nánustu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Samskipti við aðra geta ver
ið nokkuð flókin árdegis, en
þegar á daginn líður tekst
þér að koma því í fram
kvæmd sem þú ætlaðir þér.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) *
Það getur verið erfitt að
gera sérvitram vini til geðs
fyrri hluta dags, en þegar
daginn líður fellur allt í ljúfa
löð.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
EGLA
-röð ogregla
Margir litir margar stærðir.
Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum
helstu bókaverslunmn landsins.
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS
Símar: 628450 688420 688459
Fax 28819
t/I0U
vgímr
Wm r . cþjsKT
Haustráðstefna SÍ:
Stefnur og straumar 1
upplýsingatækni
Verður haldin 16. september í Félagsheimili Kópavogs fyrir alla
sem hafa áhuga á því sem framundan er í tölvu- og
upplýsingamálum. Efni ráðstefnunnar er mikilvægt innlegg í
stefnumótun í tölvumálum.
09.00 Skráning og afhending ráðstefnugagna
09.15 Setning ráðstefnunnar
Halldór Kristjánsson.formaður SI
09.30 Megatrends in Information Systems
Magnus Wester, ráðgjafi, Westerware AB
10.30 Kaffihlé
11.00 Megatrends in Information Systems, frh.
12.15 Hádegisverður (innifalinn)
Blandað fisk- og kjöthlaðborð
13.30 The Future - With the Eyes of IT
Anne Kuhnell, ráðgjafi, Gartner Group, Scandinavia
14.45 Kaffihlé
15.15 Information Systems Today and Tomorrow
Dr. Pamela Gray, ráðgjafi, the Winta Group
16.30 Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri
Haukur Oddsson, varaformaður SI
Fyrirlestrar verðafluttir á ensku og eru afhentir við skráningu
Þátttgj.: 11.900f.félagsmenn en 14.900fyrir aðra
Skráning eigi síðar en kl. 12:00,15. september
Skýrslutæknifélag íslands
Barónsstíg 5
Sími: 1 88 20
T I L
Frá 15. september höfum
við opið frá kl. 9-17
Skandia
Laugavegi 170, sími: 61 97 00 Akureyri, sími 1 22 22