Morgunblaðið - 14.09.1994, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1994 45
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
XSlásiSB. A New Comedy By John IVaters.
IS.«s tssœsœs már H
.,Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri
merkingu."
Taugatryllandi...Skelfilega fyndin...
„Kathleen Turner á hátindi ferils síns í
þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér á óvart."
Peter Travis - Roiling Stone.
Ný gamanmynd eftir John Waters.
Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes
hátiðinni 1994
| Sýnd 5, 7, 9 og 11.
**+* A.l. Mbl.
****Ó.H.T. RÁS 2.
HANN ER STÓRKOSTLEGUR,
SNJALL OG STELSJÚKUR!
Sýnd kl. 5 og 7.
Sumir glæpir eru svo hræóilegir I tilgangsleysi sínu að þeir krefj-
ast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór bcint i 1. sæti
I Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee).
Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára.
■■MMaÆBÉiw
■leikhusi
Seljavegi 2 - simi 12233.
MACBETH
eftir Wílliam Shakespeare
3. sýn. t kvöld kl. 20.
4. sýn. fim. 22/9 kl. 20.
Miðasalan opin frð kl. 17-20
sýningardaga.
Miðapantanir á öðrum tímum í
síma 12233 (símsvari).
SIMI 19000
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
ALLIR HEIMSINS MORGNAR
Áhrifamikil, falleg og
seiðandi mynd gerð
eftir metsölubók Pascal
Quignard sem komið
hefur út í íslenskri
þýðingu hjá Máli og
menningu. Myndin
hefur hlotið mikla
aðsókn víða um lönd, þ.
á m. í Bandaríkjunum.
Geisladiskar dregnir út:
Tónlistin úr kvikmyndin-
ni hefur selst í risaup-
plögum víða um heim.
Á 9 sýningum næstu
daga verður dreginn út
geisladiskur frá Japis úr
seldum miðum.
Aðalhlutverk: Gerard
Depardieu, Jean-Pierre
Marielle og Anne
Brochet.
Sýnd kl. 4.50, 6.50.
9 og 11.10.
Ljóti strákurinn Bubby
Áhrifamikil, frumleg, mein- “ »»■■» »»•«»■■ -
fyndin og óvægin mynd sem haglabyssur og blóð - taum
engan lætur ósnortinn. lausar, heitar ástríður -
æðislegur eltingarleikur.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og
11.10. Bönnuð innan 16 ára. . 11.10. B. i. 16 ára.
Svik á svik ofan -
Besta gamanmynd hér um
langtskeið."
*a*Ó.T„ Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bö. i. 12 ára.
KRYDDLEGIIU HJORTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tjamurbíó
Danshöfunda-
kvöld
Höfundar:
Hany Hadaya
Lára Stefánsdóttir,
David Greenall
Frumsýning 18. sept. kl. 20.00
Styrktarsýn. 19. sept. kl. 20.00.
3. sýn. 23. sept. kl. 20.00.
4. sýn. 24. sept kl. 20.00.
Miðasalan opnar þann 16. sept.
kl. 16.00. Miðapantanir á öðrum
tímum í síma 610280 (símsvari)
eða í síma 889188.
íslenski
dansflokkurinn
Fjölgar í fataiðn
PÉLAG meistara og sveina í
fataiðn efndi til hófs hinn 2.
september síðastliðinn I Iðn-
aðarmannahúsinu við Hall-
veigarstíg. Þangað var boðið
þeim sem luku sveinsprófi í
klæðskurði og kjólasaumi á
þessu ári. Frá vinstri: Jófríður
Benediktsdóttir, Guðrún Hild-
ur Rosinkær, Rut Skúladóttir,
Preyja Jónsdóttir, Ragnhildur
Ingólfsdóttir, Helga Eggerts-
dóttir, Selma Ragnarsdóttir,
Kristín Markúsdóttir, Vala
Priðriksdóttir og Heiðrún
Arnsteinsdóttir. A myndina
vantar Hörpu Harðardóttur
og Birgittu Bengtsson.
>&RH>
Sýnt í Islensku óperunni.
Fim. 15/9 kl. 20.
Fös. 16/9 kl. 20.
Lau. 17/9 kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir f simum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um
helgar frá kl. 13-20.
OprvurvaHxmleikar
■Haslcólabíói
15. ocf 16 septembei*/ Ul. 20.00
Stóra sviðið kl. 20.00:
Óperan
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Frumsýning lau. 17. sept. , uppselt, - 2. sýn. þri. 20. sept.,
uppsett, - 3. sýn. sun. 25. sept., uppseft, - 4. sýn. þri. 27.
sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30. sept., uppselt. Ósóttar pantan-
ir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 23. sept. - lau. 24. sept. - mið. 28. sept. - fim. 29. sept.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Frumsýning fim. 22. sept kl. 20.00 - 2. sýn. sun. 25. sept. - 3.
sýn. fös. 30. sept.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 25. SEPT.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá ki. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greióslukortaþjónuita.
°9
17- sepfember, Ul. 14.30
Stjómandi: Rico Saccani
Einleikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson
Kynnir: Edda Þórarinsdóttir
(Sfrvisskrá
Dmítríj Shostakovitsj:
Sergej Rakhmanínov:
Antonin Dvorak:
Alexander Brodin: Næturljóð
Emmanuel Chabríer: Espagna
Igor Stravinskij: Þættir úr Eldfuglinum
® J SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sfrni
■—^ Blómstrandi h 1 jóm sveit 622255
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Ath.: Sala aðgangskorta stenduryfir til 20. sept.
6 sýningar aðeins kr. 6.400.
LITLA SVIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. i kvöld uppselt, fim. 15/9 uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau.
17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt, þri. 20/9 uppselt, mið. 21/9
uppseit, fös. 23/9 uppselt, lau. 24/9 uppselt, sun. 25/9 örfá
sæti laus, mið. 28/9, fim 29/9.
Miöasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta-
salan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka
daga frá kl. 10.
Sími 680-680. - Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöfl
Greiðslukortaþjónusta.