Morgunblaðið - 14.09.1994, Side 47

Morgunblaðið - 14.09.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER1994 47 DAGBÓK I l ( ! ! ! ( ( ( ( ( VEÐUR Sunnan, 2 vindstig CC 10° Hita Rigning • Slydda ; Snjókoma "j Skúrir Xj Slydduél VÉl . Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöörin = Þok vindstyrk,heilfjööur t ,, er 2 vindstig. » ÖUI ■* Heiðskirt Léttskýjað Háttskýjað Skýjað Alskýjað Spá: Hæg norðvestan- og vestanátt á landinu - skýjað vestan- og suðvestanlands og einnig á annesjum norðanlands en bjartviðri um sunn- an- og austanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 1.10 og síðdegisflóö kl. 13.57, fjara kl. 7.25 og 20.30. Sólarupprás er kl. 7.03, sólarlag kl. 19.20. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 21.23. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.19 og síðdegisflóð kl. 16.13, fjara kl. 9.38 og 22.48. Sólarupprás er kl. 7.10. Sólar- lag kl. 19.30. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 20.37. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóö kl. 5.55 og síðdegisflóö kl. 18.05, fjara kl. 11.40. Sólarupprás er kl. 7.12. Sólarlag kl. 19.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tungl í suöri kl. 20.37. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.02 og síödegisflóö kl. 23.26, fjara kl. 4.05 og 17.20. Sólarupprás er kl. 7.06 og sólarlag kl. 19.20. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 20.30. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir norðan og vestan land er hæðar- hryggur en smálægð við suðausturströnd Is- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Hæg vestlæg eða norðvestlæg átt. Víða skýjað um vestanvert landið en létt- skýjað suðaustan- og austanlands. Fremur kaít í veðri og víða næturfrost. Föstudagur og laugardagur: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Skýjað með köflum um vest- anvert landið en annars léttskýjað. Heldur hlýn- andi veður en sums staðar þó áfram næt- urfrost. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarbryggurinn fyrir norðan og vestan landið er nær kyrrstæður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjað Glasgow 14 skýjað Reykjavík 7 lóttskýjað Hamborg 18 léttskýjað Bergen 13 lóttskýjað London 17 skýjað Helsinki 12 rigning Los Angeles 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 3 léttskýjað Madríd 21 skýjað Nuuk +1 þoka ó s. klst. Malaga 31 léttskýjað Ósló 11 rigning og súld Maliorca 30 hálfskýjað Stokkhólmur 15 þokumóða Montreal 18 þokumóða Þórshöfn 7 hálfskýjað NewYork 21 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Orlando 23 þokumóða Amsterdam 18 léttskýjað París 19 skýjað Barcelona 25 skýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín 20 lóttskýjað Róm 27 lóttskýjað Chicago 19 léttskýjað Vín 24 léttskýjað Feneyjar 27 þokumóða Washington 17 léttskýjað Frankfurt 19 skýjað Winnipeg vantar H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 nagdýr, 4 andinn, 7 spjald, 8 snákur, 9 myrkur, 11 beitu, 13 ljúka, 14 dugnaðurinn, 15 sæti, 17 ferskt, 20 cldstæði, 22 eru í vafa, 23 framleiðsluvara, 24 skvampa, 25 týna. LÓÐRÉTT': 1 léleg skepna, 2 refur- inn, 3 skelin, 4 stuðn- ingur, 5 barin, 6 ginna, 10 starfið, 12 læt af hendi, 13 bókstafur, 15 grön, 16 logið, 18 fisk- inn, 19 gera oft, 20 eyktamark, 21 snaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sennilega, 8 undur, 9 nýtni, 10 róg, 11 kerra, 13 afinn, 15 bossa, 18 sátan, 21 rim, 22 spjót, 23 álfur, 24 grundinni. Lóðrétt: 2 eldur, 3 narra, 4 langa, 5 gætti, 6 sukk, 7 einn, 12 rás, 14 frá, 15 bisa, 16 skjár, 17 artin, 18 smáði, 19 tófan, 20 norn. í dag er miðvikudagur 14. sept- ember, 257. dagur ársins 1994. Krossmessa á hausti. Orð dags- ins er: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafellið kom og fór í fyrradag. Dröfn og Bjarni Sæmundsson fóru í rannsóknaleiðang- ur. Múlafoss kom i gær- morgun. Reykjafoss fór í gær. í dag eru væntan- leg Skanlitt með korn og Skógarfoss, Detti- foss, Jón Finnsson og Freyjan. Hafnarfjarðarhöfn: Þýski togarinn Eratus kom inn til löndunar í gær en danski togarinn Ocean Tiger fór á veið- ar. Þýski togarinn Dorado fer á veiðar í dag og Atlantik King fer á veiðar í Smugunni. Fréttir í dag, 14. september, er krossmessa á hausti, „haldin í minn- ingu þess, að Heraklíus keisari vann Jerúsalem og krossinn úr höndum Persa árið 629 og bar krossinn upp á Golg- ata,“ segir í Stjörnu- fræði/rímfræði. Mannamót Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. (2. Tím. 3, 14.) kl. 11.30. Eftirmiðdags- kaffi kl. 15. ITC-DEILDIN Mel- korka. Opinn fundur veður haldinn í kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöð- inni í Gerðubergi í Breið- holti. Upplýsingar veita Hrefna í síma 73379 og Sigríður í síma 681753. Vesturgata 7. Mynd- listarkennsla kl. 9.30- 15. Nokkrir laus pláss. Saumaklúbbur hjá Villu frá kl. 9.30- 16. Kínversk leik- fími frá kl. 13-14. Nokkur pláss laus. Boccia frá kl. 14-15. Kaffiveitingar. Gjábakki. Spilað og spjallað í Gjábakka í dag. Enn er hægt að bæta við á námskeið í postulínsmálun, silki- málun, leðurvinnu og myndlist. Innritun í síma 43400. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reylqavíkur og Hall- grimskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Nessókn. Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag frá kl. 13-17 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Fót- snyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Kirkjustarf Áskirlcja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30- 16.30. Háteigskirkjæ Kvöld- cg fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirlga: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seitjamameskirlqa: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12 . Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur hádegisverður í safn- aðarheimili á eftir. Víðistaðakirlqa. Fé- lagsstarf aldraðra í dag kl. 14-16.30. Spilað og heitt á könnunni. Kársnessókn. Sam- verustund verður í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun, fimmtudag, fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun er á vegum íþrótta- og tómstundaráðs kl. 8.50 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtssundlaug. Kl. 10.30 helgistund. Eftir hádegi spila- mennska, vist og brids. Keramikvinna. OA-deildin, (Overeat- ers Anonymous), er með fund í kjallara félags- miðstöðvarinnar Tónabæ í kvöld kl. 18. Hæðargarður 31. Morgunkaffi kl. 9. Vinnustofa, föndur og saumur frá kl. 9-16.30. Fótaaðgerð frá kl. 9-16.30. Hádegismatur Kúfskel (kúfiskur) KÚFSKEL er eina núlifandi tegund kúfskeljarættætt- ar í norrænum höfum. Skeljarnar em þykkar og traustar, kringlu- leitar með stóru framsveigðu nefi, þremur griptönn- um og tveimur hliðartönnum í hvorri skel. Hýði kúfskeljar er þykkt, ljósbrúnt og gljá- andi í fyrstu, en verður grámóleitt eða grá- svart, gljálaust og fallgjarnt með aldrinum. Skelin er algeng umhverfis landið í 0 til 100 m dýpi og stöku sinnum dýpra. Hana rekur mikið á fjömr. íslendingar hafa hagnýtt sér kúfisk um langan aldur til beitu og það með góðum árangri. Gerð: HæðxDvotxBr. cm. Ltr. Körfur Staðsr. HF-210 85 x 69,5 x 72 210 1 stk. 36.780,- HF-320 85 x 69,5 x 102 320 1 stk. 42.480,- HF-234 85 x 69,5 x 80 234 2 stk. 41.840,- HF-348 85 x 69,5 x 110 348 3 stk. 47.980,- HF-462 85 x 69,5 x 140 462 4 stk. 55.780,- HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk. 64.990,- Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. <M**A** FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. iFOnix HÁTÚN 6A - SÍMI (91 )24420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.