Morgunblaðið - 30.09.1994, Side 1

Morgunblaðið - 30.09.1994, Side 1
HEIMILl d^M Plinr0muMal>li FOSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 BLA Æ Mimmelrí hreyfing en 1 fyrra MUN meiri hreyfing var á fasteignamarkaðnum í ágúst en í sama mánuði í fyrra og sú aukning, sem orðið hefur á þessu ári, virðist ætla að halda áfram, enda þótt hún sé breyti- leg á milli mánaða. Þeir eru greinilega fleiri, sem hyggja á endurbætur, því að húsbréfa- umsóknir vegna þeirra voru 35 f ágústmánuði nú en 13 í sama mánuði á sfðasta ári. Þá vekur aukningin í samþykktum skulda- bréfaskiptum vegna notaðra íbúða athygli, en þau voru 307 á móti 183 í ágúst í fyrra. Fast- eignamarkaðurinn er þvf greini- lega mun líflegri nú en fyrir ári. Endnrbygg- ing húsa ÞEIM húsum fjölgar stöðugt hér á landi, sem þarf að endurnýja vegna aldurs. Þetta nær ekki aðeins til húsa frá þvf um aldamót heldur einnig til . þeirra, sem eru fjörutíu ára og eldri. Ef varðveita á þau að innan og útlit þeirra að utan, þarf að- stoð fagmanna. Ella er hætt við, að ýmsu sé breytt, þannig að útlit þeirra og yf irbragð fari for- görðum. Þetta kemur m. a. fram f við- tali við Pál V. Bjarnason arkitekt hér f blaðinu í dag, en hann hef- ur sérhæft sig íendurhönnun gamalla húsa. Á meðal bygg- inga, sem Páll hefur endurhann- að, má nefna Brydepakkhúsið í Hafnarfirði, gamla Kennaraskól- ann, Þrúðvang við Laufásveg og nú sfðast gamla Stýrimanna- skólann við Öldugötu. Athygli vekur sú staðhæfing Páls, að við fasteignakaup ætti jafnan að fara fram ítarleg úttekt af hálfu byggingarfróðra manna á við- komandi eign, hvort sem um eldra eða yngra húsnæði er að ræða. Afgreiðslur i husbrefakerfinu Breyting í ágúst 1994 miðað við ágúst 1993 Samþykkt skuldabréfa- skipti, fjöidi -47,34% Nýbyggingar einstaklinga Nýbyggingar byggingaraðila Notðar íbúðir 69,14% ■24,96% Samþykkt skuldabréfa- skipti, upphæðir •54,17% Endurbætur Nýbyggingar einstaklinga Nýbyggingar byggingaraðila 29,71% 43,34% Samþykkt skuldabrétaskipti alls Utgefin húsbréf, reiknað verð Raunávöxtun á ári sl. 7 ár. Kostir Sjóðs 1 eru fleiri en ávöxtunin: • Afbragðs ávöxtun; 8,3% ársraunávöxtun sl. 7 ár. • Bréfin eru fáanleg í hvaða fjárhæðum sem er. • Hægt að taka út hvaða upphæð sem er hvenær sem er án kostnaðar. • Missa ekki af tækifæri. • Fullkomin áhættudreifing. júní 1987 - júní 1994 Hvers vegna er Sjóður 1 fyrir þig? Sjóður 1 er Spegilsjóður sem er kjörinn jyrir fólk sem þarfað nota sparifé sitt efiir sex mánuði (eða lengri tíma) eða stefhir að ákveðnu markmiði, t.d. afborgun af íbúð. Sjóður 1 er meðal stœrstu og elstu innlendu verðbréfasjóðanna. Ávöxtun sjóðsins rœðst af ávöxtun íslenskra markaðsskulda- bréfa og er um helmingur af eignum hans í skuldabréfúm ríkis og sveitarfélaga. Nú er kominn nýr bæklingur um Verðbréfasjóði VIB. Hann liggur frammi í afgreiðslu VIB og útibúum íslandsbanka um allt land. EORYSTA I FJARMALUM! VfB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 91 - 608 900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.