Morgunblaðið - 30.09.1994, Page 9

Morgunblaðið - 30.09.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 9 GIMLIIGIMLIGIMLIIGIMLI Porsgata 26. simi 25099 GARÐABÆR - LAUS Skemmtil. 4ra herb. ca 100 fm íb. á 1. hæö (jarðh.) m. glæsil. útsýni. íb. er ekki fullb. en vel íbhæf. Öll sameign frág. utan sem innan. Verð 7,5 millj. 3665. ÁLFTAMÝRI. Falleg 101 fm íb. á4. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Parket. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. með 5% vöxtum. Verð 8,3 millj. 3759. Laus strax. KLUKKUBERG. Stórgl. 4ra-5 herb. sérh. ásamt góðum bílsk. íb. er splunkuný með sérsm. arkitektarteikn. innr., Merbau- parketi og stórkostl. útsýni yfir Hfj. Til afh. strax. Verð tilb. 3506. ÞVERBREKKA - GOTT VERÐ. Ágæt 5 herb. 105 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. m. mögul. á 4 svefnherb. Glæsil. úts. Stutt í skóla. Skipti mögul. á ódýrari. Verð að- eins 6,9 millj. 3694. ÁSBRAUT - EIGN í SÉR- FLOKKI. 117 fm glæsil. íb. á 3. hæð. í húsi sem er allt nýl. klætt og standsett. Vandaðar nýl. innr. Eign í sérflokki. Verð 7,9 millj. 3800. SKÚLAGATA — LAUS. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð (4. hæð) m. góðum suðursvölum. Parket. Björt og góð eign. Áhv. 3,6 millj. húsbr. + Byggsj. Verð að- eins 6,5 millj. Lyklar á skrifst. 3721. Þorsgata 26. simi 25099 Þorsgata 26. simi 25099 EYJABAKKI - 4RA HERB. A HAGSTÆÐU VERÐl. Faiieg 4ra herb. íb. á 3. hœö é mjög hagst. verði, aðeins 6.750 þús. 3579. VESTURBERG - GOÐ LAN. - SKIPTI Á 2JA HERB. Mjög góð 85 fm íb. á 2. hæð. Endurn. bað, vestursvalir. Áhv. 2,3 millj. Byggingarsj. Verð aðeins 6,8 millj. 3388. ENGJASEL - GOTT VERÐ. Björt og falleg 100 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stórglæsil. útsýni. Stæði í bílask. Verð 7,4 millj. 3539. 3ja herb. íbúðir SOLBERG V/NESVEG ÍBÚÐ M/HÚSNLÁNI EYJABAKKI - BYGGSJ, 3,5 MILU. Vel sklpul. 3ja herb. ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh. Suð- ursv. Hús I góðu qtandi. Skiptl mogul. á 4ra-5 herb. ib. f sama hverfi oða f Kóp. Verð B,1 mitlj. 3933. RIMAHVERFI - ÍB. M. STÓRGLÆSIL. ÚTSÝNI. Glæsll. 75 fm 2ja-3ja herb. smart rtsíb. í fallegu nýju húsi ásamt stæði í bilskýii. Vandaðar innr. Suðursv. Áhv. ca 4.980 þiís. Verðlækkun 7,5 millj. 3714. DALSEL. 95 fm íb. í nýl. Steni-klæddu húsi. Stórar suðursv. Áhv. 4,4 millj. Verð aðeins 6,7 millj. Hagst. kaup. 2976. BREKKUBÆR. Góð 95 fm 3ja herb. ósamþ. íb. í tvíb. sérinng. Parket. Suður- garður. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð 5,1 millj. 3940. VESTURBERG - KÓP. - BÍLSK. — AUKAHERB. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í 4ra-íb. húsi. Nýl. stands. Innb. bílsk. og aukaherb. á 1. hæð m. aðg. að snyrtingu. Áhv. hagst. lán ca 4,6 millj. Verð 7,6 millj. Útb. aðeins 3,0 millj. Laus strax. 3884. FÍFURIMI - BÍLSK. Ný nær fullb. ca 70 fm sérh. í tvíb. ásamt innb. bílsk. Fallegt eldh. Vönduð eign. Skipti mögul. á íb. í miðbæ Rvíkur. Verð 7,8 millj. Áhv. ca 4,9 millj. húsbr. 3735. LUNDARBREKKA - KÓP. - SKIPTI MÖGUL. Á 2JA. Mjög góö 87 fm 3ja herb. íb. í nýstands. fjölb. Sér- inng. af svölum. Gott útsýni. Ath. skipti mögul. á ódýrari íb. Verð 6,2 millj. 3644. NORÐURMÝRI - BYGG5J. 3,4 MILU. Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Mikið endurn. ( góðu stelnh. Nýl. eldh. og fl. Suðvestursv. Parket. Áhv. byggsj. rík. oa 3,4 millj. til 40 ára m. 4,9% vöxtum. Verð 5,5 mlllj. 3574. REKAGRANDI - GLÆSIL. Giæsii. 93 fm 3ja-4ra herb. fb. á 4. hæð og risi ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Fallegar eik- arinnr. Parket. 2 baðh. Hús nýviðg. að utan og málaö. Suöursv. Áhv. ca 4,9 millj. hagst. lán. Verð 8,0 millj. 3937. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð m. fallegu út- sýni. Suðursv. Sérþvottah. Hús í toppstandi. Áhv. hagst. lán 3,7 millj. Verð 6,1 millj. 3408. Sérl. falleg 75 fm íb. á 1. hæð í þessu glæs- il. fjórbhúsi sem nýl. er Steni-klætt að utarv Parket. Suðurverönd. Fallegt útsýni. Skemmtil. sjávarlóð. Áhv. hagst. lán vlð byggsj. rík. ca 3,5 mlllj. Verð 6,9 millj. Bein sala eða skipti mögul. á sérh. á Selj- nesi á allt að 10,5 millj. 3888. REYNIMELUR - GOTT VERÐ. Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð á fráb. stað. íb. er í mjög góðu standi og er laus strax. Hagst. verð aðeins 5,9 millj. 3941. MELABRAUT - SELTJN. Falleg ca 95 fm sérhæð á 1. hæð á fráb. stað. Falleg og vel umgengin eign. Áhv. byggsj. rik. ca 3,5 millj. til 40 ára m. 4,9% vöxtum. Mjög ákv. sala. Verð 7,0 mlllj. 4000. FURUGRUND - HUSNLAN. séri. falleg 70 fm endaíb. á 1. hæð ásamt auka- herb. i kj. á fráb. stað neöst í Fossvogsdaln- um. Suðursv. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. og hagst. lífeyrissjlán ca 600 þús. Verð 6,8 millj. 3752. UGLUHÓLAR - VERÐ- LÆKKUN. Góð 85 fm ib. á efstu hæð í litlu fjölb. Suðursv. Glæsil. út- sýni. Verð aðelns 5,9 mlllj. 3219. GRETTISGATA - HAGST. LÁN CÁ 3,5 MILLJ. Góð 76 fm íb. á 3. hæö í fjölb. Góð sameign. Rúmg. herb. Áhv. húsbr. og byggsj. ca 3,5 millj. Skipti mög- ul. á 2ja herb. íb. Verð 5,8 millj. 3914. REYNiMELUR - M/BILSK. Mjög góð mikið endurn. 75 fm íb. á 1. hæð ( þríbýli á besta stað auk 25 fm bílsk. Nýi, gler, gluggar, parket, flíSar o.fi. Áhv. 4,2 millj. husbr. Verð 7,6 tnlilj. Beln sala eða sklpti á 3ja~6 herb. ib. í Þinghoitum. 3779. SELÁS — VERÐFALL. Mjög gpð 83 fm góð hæð í nýklæddu lyftuh. Lóð og bíla- stæði frág. Hús í toppstandi. Áhv. byggsj. og húsbréf ca 4,0 millj. Verð aðeins 6,7 millj. 3153. BERJARIM! - GLÆSIÍB. Ný 3ja herb. 91 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Skilast fullb. án gólfefna. Til afh. strax. Verð aðeins 7,9 millj. 1150. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í nýstands. húsi. Nýl. rafm. Sameign innan nýl. stands. Suð- vestursv. íb. sem nýtist mjög vel. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð aðeins 4,9 millj. 3391. BERGÞÓRUGATA - ÁHV. 3,0 M. Nýkomin í sölu snotur 77 fm íb. á 1.' hæð í þríb. Endurn. bað, gluggar og gler. Björt Ib. Garður í suður. Verð 6,2 millj. 3904. VESTURBERG - ÚTSÝNI. Mjög góð ca 76 fm íb. á 4. hæð með glæsll. út- sýni í mjög fjölh. Sérþvottah. Verð 5,9 millj. Laus fljótl. 3496. ALFTAHOLAR - LÆKKAÐ VERÐ - GOTT ÚTSÝNI. Góð 3ja herb. 76 fm !b. á 6. hæð í góðu lyftuhú8Í með stórkostl. útsýni tii suó- urs og vesturs. Skipti mögul. á ódýr- arl ib. Verð aðelns 5,6 mlllj. 3705. GNOÐARVOGUR - BYGGSJ. 3,5 M. Góð 3ja herb. endaíb. í fallegu nýl. stands. fjölbh. Suðurendi. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,1 millj. 2673. FLÚÐASEL - PENTHOUSE. Fai- leg 90 fm íb. á efstu hæð og í risi ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Þvottaaðst. í íb. Útsýni. Sérstök og skemmtil. eign. Áhv. byggsj. ríkisins 3,0 millj. Verð 6,6 millj. 3875. FOSSVOGUR. Mjög falleg ca 91 fm íb. á jarðh. m. sérgarði í suður. Eign í topp- standi. Verð 8,2 mlllj. 3913. VÍÐITEIGUR - RAÐH. - BYGGSJ. 3,4 fM. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 82 fm raðh. á góðum stað m. suðurgarði. Áhv. byggsj. rík. 3,4 millj. Verð 7,8 millj. 3907. FLÓKAGATA - HAGST. LÁN 4,7 M. Glæsil. 85 fm íb. á 1. hæð m. bílsk- rétti. Öll endurn. á vandaðan og fallegan hátt. Hátt til lofts og vítt til veggja. Áhv. byggsj. rík. og fl. hagst. lán ca 4.700 þús. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í fjölbhúsi í austurbænum. Verð 8,2 millj. 3722. LEIFSGATA. Algjörl. endurn. 72 fm ósamþ. íb. á jarðh. í góðu steinh. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3865. SEUAHVERFI. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langtímal. Verð aðeins 6,3 mlllj. 3559. 2ja herb. íbúðir VANTAR - 2JA. Vantar 2ja herb. - staðgreiðsla. Fjársterkur aðili óskar eftir þremur3 2ja herb. íb. Má vera í Breiðholti, AusturbæA/esturbæ, Kópavógi eða Garðabæ. Nánar uppl. veita Bárður eða Ingólfur. SKEIÐARVOGUR. Mjög góð 56 fm íb. i kj. í tvíb. með sérinng. Mikið endurn. Góður staður. Verð 4,3 millj. 3739. HRAUNBÆR - EINST. VERÐ. Ágæt 51 fm íb. é 3. hæð m. suöursv. Parfn. stands. að hluta. Verö 4.1 mltlj. 3873. ESPIGERÐI. Mjög góð 57 fm 2ja herb endaíb. á jarðh. í litlu fjölb. sem allt er nýstands. og málaö að utan. Sérgarður í suður. Gluggi á eldh. Verð 5,7 mlllj. 3911. VEGHUS - HAGST. LAN. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Góðar innr. 18 fm suðursvalir. Áhv. byggsj. ca 5 millj. Verð 8,3 millj. 3542. BÁRUGRANDI - LAUS. Ca 90 fm vönduð fullb. endaíb. á 1. hæð í 4ra íb. stiga- húsi. Mögul. á 3 svefnherb. Áhv. 4,9 millj. Byggsj. (til 40 ára ca 24 þús pr. mán.j. Verð 8,8 millj. 3580. GRANDAVEGUR - NÝL. BÍLSK. - LYFTUHÚS. Glæsil. 91 fm íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. auk 23 fm bílsk. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Áhv. 4 millj. húsbr. Tilvalið fyrir eldra fólk staðsett viö hlið þjónustumiðst. Verð 9,3 millj. 3861. HRÍSMÓAR - GOTT VERÐ. Rúmg. 97 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í upphituðu bílskýli. Þvherb. á hæðinni. Áhv. hagst. lán ca 5,3 millj. Verð aðeins 7,9 millj. Skipti mögul. á ód. 3481. NÝBÝLAV. - BÍLSK. - SKIPTI Á DÝRARA. Góð 76 fm íb. á 2. hæð í 4ra íb. húsi ásamt 29 fm bílsk. Sórþvhús. Stór- ar suð-vestursv. Verð 7,2 millj. Bein sala eða skipti á einb., par- eða raðhúsi á 11-13 millj. helst í Kópavogi. 3771. HVERAFOLD - LAUS. Gullfalleg 89 fm fullb. íb. á 2. hæð í fallegu fjölb. Miklar og vandaðar Ijósar innr. Parket. Stæði í bíl- skýli. Áhv. byggsj. ca 4,7 millj. Verð 8,3 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. 2745. BLIKAHÓLAR - BÍLSK. Falleg og mikið endurn. 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Allt nýtt á baði og eldh. Enda- íb. m. suðursv. Verð 6,6 millj. 3701. DALSEL - TOPPEIGN. Séri. góð og björt 90 fm ib. á 2. hæð í góðu. Stæöi í nýi. bílskýli. Vel skipul. íb. sem vert er að skoða. Verð aðeins 6,7 millj. 3107. MIÐBÆRINN - ÚTB. 2,0 MILLJ. Snyrtil. 3ja herb. íb. í kj. Góð, mikið endurn. Áhv. hagst. lán ca 2,3 millj. Útb. aðeins 2,0 millj. Verð 4,3 millj. 3244. ÞVERHOLT - GLÆSILEG. Stórglæsil. 3ja herb. vel skipulögð 80,4 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Stæði í lokuðu bílskýli fylgir. Eign í algjörum sérfl. Verð 8,8 millj. 3427. VESTURBÆR - ÚTB. 2,2 M. Ágæt 75 fm íb. lítið niðurgr. m. sérinng. Geymsla og þvherb. í íb. Áhv. byggsj. rík. 3,0 millj. til 40 ára. Verð, aðeins 5,2 millj. 3598. ÞINGHOLTIN . Góð 3ja-4ra herb. neðri hæð í tvíb. Endurn. lagnir, þak o.fl. Hag- stætt verð, aðeins 5,2 millj 3342. GRAFARV. Stórglæsil. 3ja herb. 91 fm íb. á 3. hæð, Allar innr. sérsmíðaðar, hal- ogenljós, Merbau-parket. Suðursv. Sjón er sögu ríkari! Verð 8,4 millj. 2387. VESTURBÆR. Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Vandað eldh. Parket. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,6 millj. 3375. VESTURBÆR. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mikið endurn. Hagst. verð 5.850 þús. 3476. ESKIHLIÐ - UTB. 2,1 MILU. Sérstald. rúmg. 2ja herb. ib. é 3. hæð ásamt aukaherb. í risi í fallegu nýl. stands. fjölb. Glæsil. út- sým. Suðvestursv. Áhv. hagst. Inn ca 3,8 mlllj. Verð 5,9 mlllj. 3936. FROSTAFOLD STÓRGLÆSIL. - ÚTB. 1,9 M. 67 fm mjög vönduð íb. é 3, hæð (efstu). Skjólgóöar suðursv. Sór- þvottah. Parket. Áhv. hagst. lán ca 4.8 mlllj. Verð 6,7 mlllj. 3748. LANGHOLTSVEGUR. Góð 2ja herb. ca 40 fm íb. Nýl. eldh. íb. er öll nýmáluð og teppalögð. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Verð 4,1 millj. 3939. VALLARÁS. Falleg einstaklíb. á 3. hæð m. góðum vestursv. Eign í toppstandi. Sér- bílastæði. Áhv. byggsj. ríkisins 1,5 millj. Laus strax. Verð 3,9 millj. 3829. TRYGGVAGATA. Ca 31 fm einstaklib. ósamþ. á 3. hæð m. glæsil. útsýni. Parket. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í vesturbæ eða miðsv. Verðhugm. 6,0-7,0 millj. Verð 2,9 millj. 3647. SKIPASUND - GOTT VERÐ. Falleg og míkið endurn. rislb. I gððu timburhúsi. Nýl. þak, rafl„ gluggar, gler o.fl. Ahv. 2,3 millj. hagstæð lán. Verð 4,0 mlllj. 3692. Þórsgata 26. simi 25099 BERGSTAÐASTRÆTI - HAGST. LAN. Góð 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Endurn. gler, parket, rafm. o.fl. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verð 4,2 millj. 3815. LAUFÁSVEGUR m/heitum potti. i einkasölu glæsil. 2ja herb. ósamþ. íb. á jarðh. í glæsil. húsi. Sér bílastæði. Eign í sérfl. Verð 4,1 millj. 3851. BERGÞÓRUGATA - LAUS. Björt og skemmtil. 2ja herb. íb. 54 fm á 3. hæð í mjög góðu mikið endurn. steinh. Gluggar í suður og norður. Gott útsýni. Góð eign. Laus strax. Verð 4,9 millj. 3841. ASPARFELL - HÚSNL. Góð 55 fm íb. á 5. hæð. Þvottaaðst. á hæðinni. Áhv. Byggsj. 3,1 millj. Laus strax. Verð 4,7 millj. 3570. MAVAHLIÐ - UTB. 2,0 M. Mjög góð og björt 2ja herb. ib. 61 fm i kj. í góðu húsi. Nýl. innr. í eldh. Suðurgluggar og garður. Góð eign á róíegum stað. Ahv. 2,9 millj. Verð 5,0 mlllj. 3847. REYKAS - M/BILSKUR. Glæsil. nýl. 66 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílsk. Þvottaherb. í íb. Laus. Verð 6950 þús. 3862. LANGHOLTSV. - SKIPTI. Góð ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýli. Skipti mögul. á eign allt að 12 millj. Áhv. ca 3,2 millj. 3788. HVERFISGATA - ÓDÝR. Góð ca 37 fm samþ. 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Ágætar innr. Laus strax. Verð 2,7 millj. 2978. HRAUNBÆR - EINSTAKLÍB. Góð 2ja herb. 34 fm samþ. einstaklingsíb. á jarðh. í nýviðg. húsi. 1 svefnherb., stofa, eldh. og bað. íb. í góðu standi. Laus strax. Verð aöeins 3,3 millj. 3830. VESTURBÆR - NÝLEG. Falleg 65 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Sameiginl. gufu- bað og heilsuræktaraðstaða. Verð 5,9 millj. 3378. ENGJASEL - ÓDÝR. góö 42 fm samþ. einstaklíb. með fallegu útsýni og góðri þvaðstöðu í íb. Verð 3,9 millj. 3804. ÞINGHOLTIN - ÓDÝR. Góð en litii 30 fm einstaklíb. í risi á góðum stað. Verð aðeins 1,8 millj. 3750. LEIFSGATA - HÚSNL. Ca 60 fm íb. í kj. með hagst. húsnláni. Verð 4,9 millj. 2931. BRÆÐRABORGARSTÍGUR - VERÐLÆKKUN. Rúmg. ca 70 fm tb. á 2. hæð m. mögul. á öðru svefnherb. Nýl. eldhús. Björt (b. f góðu endurn. fjölb. Varð 5,3 mlllj. 3727. VALLARAS 2 - UTB. 1,5 M. Fai- leg 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sér garði í Vallarásl 2. Hús, lóð og bílastæði allt í topp- standi. Fallegur sér garður mót suðri. Áhv. byggsj. rík. 3,4 millj. Verð 5,1 millj. 3928. VESTURBÆR - KÓP. - HAGST. VERÐ. Góð 52 fm íb. á jarðhæð í góðu tvíbsteinh. Sérinng. Áhv. byggsj. rík. ca 2,6 millj. Mögul. að yfirtaka Isj. ca 400 þús. Verð 4,5 millj. 3872. HRAUNBRAUT - KÓP. vomm að fá í sölu 50 fm íb. á jarðhæð m. sérinng. Ról. og góður staður. Verð aðeins 3,8 millj. 3908. ÁSBRAUT - ÓDÝR. Vel skipul. ca 42 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í fjölbhúsi. Nýl. gólfefni. Verð aðeins 3,2 millj. 3823. GRETTISGATA. Falleg en lítil 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Mikið endurn. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Allar nánari upp. veit- ir Bárður Tryggvason sölustjóri. 3548. BRÆÐRABORGARSTÍGUR ÚTB. AÐEINS 1,5 M. Góð 2ja herb. íb. í járnkl. timburh. á 1. hæð á skemmtil. stað í gamla Vesturb. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 4,9 millj. Sérinng. 3806. HVAMMSGERÐI - RVÍK. Snotur 2ja herb. íb. í kj. í þríb. Stór stofa, sérhiti. Skuldlaus. Verð 3,8 millj. 3392. GRAFARVOGUR - LAUS. Mjög góð tæpl. 60 fm nýl. íb. á jarðh. í litlu fjölb. sérgarður í suðvestur. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 5,8 millj. 3768. HRAUNBÆR. Góð 52 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Hús nýl. viðg. og sameign end- urn. Suðursv. Verð 4,7 millj. 2996. VESTURBÆR. Gullfalleg mikið endur. 2ja herb. íb. í kj. á góðum stað í Vesturbæ. Vandað eldh., rúmg. stofa, tvöf. nýl. gler. Endurn. þak. Verð aðeins 4,3 millj. 1439. NESVEGUR - HÚSNL. Mjög góð 2ja—3ja herb. ca. 65 fm Eb. á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 3606. JOKLAFOLD - LAUS . Vorum að fá í sölu fullb. 2ja harb. 58 fm lb„ án gólfefna, á t. haeð (belnt innj. Góð staðsetn. Gróið hverfi. Áhv. byggsj. 1,7 mitlj. Verð 5,3 miltj. Laus strax. Hafnarfjörður OLDUTUN - SÉRH. - LAUS. Höfum í sölu mjög góða efri sérh. ca 140 fm ásamt 30 fm innb. bílsk. í góðu steinh. á mjög góðum stað. Allt sér. Fallegt út- sýni. Stórar vinkilsvalir. Verð 10,3 millj. 3672. KAIJPENDIJR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Isiands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtii- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. H AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA- Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býríeigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJÁLDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skutdabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.