Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1994 B 11
HRAUNHAMAR
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22 H A F N
Austurgata - Hf. Falleg ca 75 fm
miðhæð í virðul. steinh. Verð 5,6 millj.
Lundarbrekka - Kóp. Nýkomin í
einkasölu falleg ca 90 fm ib. á 1. hæö. Suö-
ursv. Sérinng. af svölum. Áhv. ca 3,3 millj.
byggsj. Verö 6,5 mlllj.
Hjallabraut 35. Nýkomin mjög falleg
90 fm íb. á 3. hæð í nýmáluðu fjölb. Park-
et. Sórþvottah. Svalir. Fráb. útsýni.
Eyrarholt - „Turninn“. ( einkasöiu
glæsil. 105 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í vönd-
uðu nýju fjölb. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Lyklar
á skrifst. Verð 10,5 millj. (Ennfremur fleiri
íbúðir í Turninum á skrá.)
Vesturbraut Hf. Nýkomin ísölu ca 130
fm íb. á jarðh. 2-4 svefnh. auk vinnuherb.
Miklir mögul. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán.
Verð 5,9 millj.
Austurgata - Hf. Skemmtil. 115 fm
hæð og ris í hjarta bæjarins. Risið er ekki
fullb. en býður upp á mikla mögul. Verð 6,9
millj.
Eyjabakki - Rvk. Nýkomin í einkasölu
falleg 70 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suðvestur-
svalir Áhv. byggsj. ca 2,8 millj.
Breiðvangur. Nýkomin í sölu ca 80 fm
2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í góðu fjölb. Sór-
inng. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 6,1 millj.
Öldutún. Nýkomin björt og falleg ca. 70
fm íb. á 1. hæð í góðu 5-íb. húsi. Stórar
svalir. Hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 6.150
þús.
Vitastígur - Hf. Mjög falleg ca 80 fm
lítið niöurgr. íb. í góðu þríb. Nýtt gler, póst-
ar, parket o.fl. Sórinng. Verð 5,4 millj.
Tjarnarbraut - hf. Laus. Nýkomin
í einkas. ca 80 fm ósamþ. kjíb. Sérinng.
Hús klætt að utan. Verð 3,8 millj.
Hjallabraut - laus 1. nóv. Séri.
falleg björt og rúmg. 100 fm íb. á 3. hæð.
í nýmál. fjölb. V.6,9 m.
Hjallabraut. Nýkomin í einkasölu rúmg.
105 fm íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Stórar
suðursv. Hús nýviðg. og málaö. Áhv. 2,7
míllj. Verð 7,3 millj.
Suðurbraut - Hf. - lækkað verð.
Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb.
Suöursv. Hús nýl. klætt að utan. Áhv.
byggsj. 2,4 millj. Verð 5,8 millj.
Arnarhraun - Hf. - lækkað verð.
Mjög falleg ca 80 fm íb. á 3. hæð í góöu
fjölb. Nýtt eldh. Sérþvherb. Parket. Svalir.
Verð 6,4 millj.
Öldutún - Hf. - m/bílsk. Falleg
ca 70 fm íb. á 3. hæð í 5-íb. húsi. Góður
bílskúr. Suðvestursv. Verð 6,7 millj.
Miðvangur - Hf. - laus. I einka-
sölu mjög falleg 97 fm íb. á 3. hæð í fjöl-
býli. Suðursv. Sérþvottaherb. Áhv. Byggsj.
ca 3,4 millj. Verð tilboð.
Sléttahraun - Hf. - laus. Mjög
falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli.
Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. V. 6,5 m.
Smyrlahraun - Hf. Mjög faiieg 3ja
herb. 72 fm íb. á jarðh. Sérinng. Skipti
mögul. Verð 5,8 millj.
Hafnarfjörður - miðbær. Nýkomin
mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb.
hæð og ris í góðu steinh. í hjarta bæjarins.
Nýl. eldh., gler, póstar, þak, parket o.fl.
Áhv. hagst. lán ca 3 millj. Verð 6,7 millj.
Langholtsvegur - Rvk. - laus.
Nýkomin í einkasölu mjög góð 80 fm kjíb.
í þríb. Sórinng. Nýtt rafm., Danfoss o.fl.
Verð 6,2 millj.
Sléttahraun. Nýkomin í einkasölu falleg
ca 85 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Þvottah.
á hæð. Suöursv. Bílskréttur. Verð 6,5 millj.
Ölduslóð - Hf. Nýkomin í sölu 92 fm
ósamþ. íb. á jarðh. í góðu þríbýli. Sórinng.
Verð aðeins 4 millj.
Lindarhvammur. Nýkomin mjög snot-
ur ca 80 fm risíb. í nýviðg. þríb. Fráb. stað-
setn. og útsýni í lokaðri götu. Hagst. lán
2,6 millj. Verð 5,7 millj.
Hjallabraut. Falleg 94 fm íb. á 3. hæð
í góðu fjölb. Suöursv. Sér þvherb.V. 6,7 m.
Hjallabraut. í einkasölu rúmg. íb. á 2.
hæð í nýviög. fjölb. Suðursv. Áhv. 2,5 millj.
40 ára lán. Verð 6,5 millj.
Ásbraut - KÓp. Falleg 70 fm íb. á 2.
hæö í góöu fjölb. Suðursv. Ahv. Byggsj. ca
2,3 millj. Verð 6,3 míllj. Laus strax.
Hjallabraut. Falleg mjög rúmg. íb. á 1.
hæö. Suðursv. Parket. Húsiö nýklætt að
utan. Sérþvottah. Verð 6,7 millj.
2ja herb.
Melabraut - Seltjnes. Nýkomin fai-
leg 75 fm neöri hæð í góðu þríb; Lítiö niö-
urgr. Sérinng. Laus strax. Verð 5,4 millj.
ARFIRÐI* S I M I 65 45 11
Víkurás - Rvk. í einkasölu falleg 58 fm
íb. á 3. hæð í fjölb. Hús nýkl. utan. Áhv. 2
millj. byggsj. Verð aðeins 4,8 millj.
Gnoðarvogur - Rvk. I einkasöiu
snyrtil. 58 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Hús
nýviðg. að utan. Verð 5,3 millj.
Alfaskeið. Nýkomin skemmtil. ca. 55 fm
íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Hagst. lán. Verð
5,2 millj.
Hverfisgata - Hf. Nýkomin
skemmtil. 50 fm miðh. í þríb. Mikið endurn.
eign, m.a. gler, póstar, lagnir, gólfefni, þak
o.fl. Hagst. lán ca 2,3 millj. Skipti mögul. á
4ra. Verð 3,8 millj.
Laufvangur. Nýkomin í einkas. 67 fm
íb. á 3. hæð. Sérþvottaherb. Suðursvalir.
Verð 5,8 millj.
Hjallabraut. Nýkomin góð 74 fm enda-
íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suðvestursvalir.
Sér þvottaherb. Verð 5,6 millj.
Sléttahraun - Hf. í einkasölu mjög
falleg ca 55 fm endaíb. á efstu hæð í góðu
fjölb. Þvottah.' á hæðinni. Svalir. V. 5,4 m.
Álfaskeið - Hf. - útsýni. Nýkomin
í sölu góð 52 fm íb. á efstu hæð. Suðursval-
ir. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 4,9 millj.
Vesturbraut - Hf. Nýkomin i einka-
sölu 40 fm neðri sórh. Nýl. eldhinnr. Sér-
inng. Áhv. 1 millj. húsbr. Verð 3,7 millj.
Hamraborg — Kóp. í einkasöiu góð
60 fm íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursv.
Útsýni. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 4,9 millj.
Hjallabraut - eldri borgarar. Er-
um með í sölu tvær fallegar 71 fm íb. á
efstu hæð í glæsilegt lyftuh. Öll þjónusta
við höndina. Áhv. 40 ára lán ca 3,2 milij.
Lausar strax. Hagst. verð. Verð 7,2 millj.
Hafnarfjörður. Nýkomin í einkasölu
ca 45 fm kj. Sórinng. Nýl. gler, póstar, rafm.,
þak o.fl. Áhv. 2,1 millj. Verð 3,5 millj.
Smárabarð - Hf. Mjög falleg ca 60
fm íb. á 1. hæð. í nýl. húsi. Sórinng. Park-
et. Verð 4,7 millj.
Sléttahraun - laus. Nýkomin íeinka-
sölu snyrtil. ca 55 fm íb. á 2. hæð. Þvotta-
herb., suðursv. Verð 5,3 millj.
Suðurhvammur - Hf. I einkasöiu
mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð
m/sórgarði í nýl. fjölb. Áhv. byggsj. ca 4,5 m.
Ýmislegt
Drafnarhúsið - Hf. Glæsil. nýtt
skrifsthúsn. frá 50-400 fm. Útsýni yfir höfn-
ina. Næg bílastæði.
Hafnarfj. - nýtt. Glæsil. versl- og
skrifsth. á 1. og 2. hæð. Frábær staðs.
Búagrund - Kjalarn. Vorum að fá í
sölu ca 240 fm einb. Innb. bílsk. Fráb. út-
sýni yfir borgina. Áhv. 5,3 millj. húsbr.
Verð 9,2 millj. Skipti mögul.
Hringbraut - Hf. - lóð. Til sölu lóð
fyrir tvær sérhæðir ásamt bílsk. Allar teikn-
ingar fylgja. Verð 2,5 millj.
Hrísmóar Gbæ. Nýkomið í einkas. ca
60 fm pláss fyrir lóttan iðnað o.fl. Ýmsir
mögul. Verð 3,9 millj.
Vogar, Vatnsleyslustr.
Heiðargerði. Mjög fallegt og vandað
187 fm parhús á einni hæö með innb bíl-
skúr. Fullfrág. eign. Verð 8,9 millj.
Hafnargata. 109 fm 4ra herb. efri hæð
í góðu standi. Verð 5,5 millj.
Heiðargerði. Mjög falleg 125 fm timb-
urhús auk 66 fm bflskúrs. Áhv.
byggsj./húsbr. 2,9. Verð 8,7 millj.
Hafnargata - 2 íb. so fm 3ja herb.
neðri hæð ásamt bílskúr. Ennfremur 65 fm
efri hæð. Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Hagst. lán áhv.
Akurgerði. Mjög fallegt 134 fm einb.
auk 66 fm bílskúrs. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,9
millji
Kirkjugerði. Mjög fallegt og vel byggt
120 fm einb. auk 33 fm bílskúrs. Verð 8,7
millj.
Fjöldi annarra eigna á skrá í Vogunum.
Álftanes
Hátún. 210 fm + 31 fm bílsk.
Sviðholtsvör. 180 fm + 42 fm tvöf. bílsk.
Túngata. 160 fm + 50 fm tvöf. bílsk.
Hákotsvör. 167 fm einb. Bílskr. Hagst. lán.
Miðskógar. 220 fm fokh. einb. Verð 7,9 m.
Norðurtún. 125 fm einb. auk 34 fm bílsk.
Sjávargata - nýtt. Fokh. einb. Verð 8,8 m.
Miðskógar. Glæsil. 250 fm einb. Bílsk:
Fjöldi annarra eigna á Álftanesi á skrá.
SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN
if
Félag Fasteignasala
Armúla 1, sími 882030 - fax 882033
Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669.
Símatími laugardag
kl. 11-14
Eldri borgarar
Jökulgrunn
Miðbraut — Seltj. Mjög góð ca 110
fm 1. hæð í þríb. ásamt bílsk. Sérinng. 3
svefnherb. Staðsett við sjávarsíðuna með
mikið útsýni yfir Skerjafjöröinn. Góð eign.
Ca 112 fm endaraðhús m. bílskúr við Hrafn-
istu. Verð 12,5 millj.
Hafnarfjörður Glæsil. ný fullb. ca
110 fm íb. á 4. hæð ásamt bílskýli í „Turnin-
um í Eyrarholti". Áhv. ca 6 millj. húsbr.
Mögul. skipti á minni eign eða bíl.
Einbýli — raðhús
Óðinsgata. Ca 170 fm einb. á baklóð.
Kj., tvær hæðir og ris. Mögul. ó þremur íb.
í húsinu. Þarfnast standsetn. Verð 9,5 mlllj.
Birkihvammur — Kóp. Ca 180
fm parhús á tveimur hæðum. Selst tilb. að
utan, fokh. að innan. Til afh. strax.
Berjarimi. Glæsil. 170 fm parhús á
tveimur hæðum. Ekki alveg fullb. Góð lán
áhv. Mögul. að taka fb. uppí.
Arnartangi
Hrísrimi. Vorum að fá mjög
glæsil. ca 125 fm íb. á 1. hæð ásamt
bflskýli. Vorð 9,9 mlllj. Ahv. húsbr.
ca 6,5 millj.
Gott endaraðhús á einni hæð tæpir 100 fm.
Stór fallegur garður með afgirtri suðurver-
önd. Áhv. 3,2 mlllj.
Laugavegur — fjárfesting.
Einb. á baklóð þar sem leigð eru út 6-8
herb.
Skólagerði — Kóp. Ca 130 fm
parh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk.
Mögul. að taka íb. uppí.
Brattholt — Mos. Gott ca. 160 fm
parh. á tveimur hæðum. Verð 9,9 mlllj.
Mögul. að taka íb. uppí.
Helgubraut — Kóp. Ca 170 fm
endaraðhús, ekki alveg fullb. en íbhæft.
Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð 11,9 millj.
Stararimi. Einb. í byggingu ca 183 fm
á einni hæð með innb. bílskúr. Selst tilb.
utan. Verð 7.950 þús.
Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni
hæð með 36 fm bílsk. Selst tilb. til innr.
Hægt að flytja inn í haust.
4ra-7 herb.
Eyjabakki. Góð ca 90 fm ib. á 2.
hæö. Laus 1. nóv. Verð 7,1 millj.
Bólstaðarhlíð. Endum. 96 fm
ib. á. 1. hæð. Björt með göðu fyrir-
komulagi. Áhv. 3 mlllj. langtl. Mögu-
log skiptí i 2ja.
2ja-3ja herb.
Hraunbær. Ca 100 fm íb. á 3. hæð.
Verð 6,9 millj. Áhv. ca 2,6 millj. Vilja gjarn-
an 2ja herb. íb. uppf.
Stóragerði. Vorum að fá í einkasölu
ca 100 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Mikið endurn. Verð 8,5 mlllj.
Hvassaleiti. Góð íb. á 3. hæð ásamt
bílsk. Verð 7,7 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj.
Mögul. að taka 2ja herb. íb. uppí.
Blikahólar 12. Vorum að fá mjög
góða 100 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
bílsk. Verð 8,2 millj. Áhv. húsbr. 5,4 millj.
Gerðhamrar. Mjög falleg ca 150 fm
sórhæð. Vandaðar innr. Mögul. á 4 svefn-
herb. Parket.
Laugavegur. Stór risíb. ca 86 fm
nettó. Grfl. ca 100 fm. Verð 4,9 millj.
Lindarsmári — Kóp. Ca 105 fm
íb. á tveimur hæðum. Afh. tilb. u. trév. Verð
6,4 millj.
Ný íbúð v. Fossvoginn. Ný3ja-
4ra herb. íb. á 1. hæð í nýju húsi v. Ás-
garð. Sérinng. Fallegar innr. Parket. Verð
8,7 millj.
Hagamelur — sérh. Ca 125 fm íb.
á 1. hæð. Sórinng. 4 svefnh., rúmg. stofur.
Stutt í Laugarnar. Verð 9,5 millj.
Fífusel. Ca 112 fm íb. á efstu hæð
ásamt bílskýli. Parket. Góð íb. Mögul. skipti
á 3ja herb. miðsvæðis. Áhv. veðd. 2,3 millj.
Furugrund.
Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða
blokk. Laus fljót. Verð 7,4 millj.
Nónhæð — Gbae. Ný 4ra herb. íb.
á 1. hæð (jarðh.) í fallegu fjölbýli. Suðurgarð-
ur. Sólskáli. Útsýni. Áhv. húsbr. 5,2 millj.
Laus. Gerið tilboð.
írabakki. Mjög falleg íb. á 3. hæð.
Sórsmíðaðar innr. Parket og flísar á gólfum.
Þvhús í íb. Tvennar svalir. Góð eign.
Efstihjalli — Kóp. Falleg íb. á 1.
hæð. Ágæt aðstaða fyrir börn. Hagst. langt-
lán 3,5 mlllj. Laus strax. Mögul. að taka
2ja herb. íb. uppí.
Flúðasel — laus. Ca 100 fm góð íb.
á 1. hæð. Sór garður. Bílskýli. Verð 7,5
millj. Áhv. 2,0 mlllj. langtlán. Lyklar á
skrifst.
Blöndubakki. Ca 104 fm íb. á 3.
hæð. ásamt 12 fm herb. í kj. Áhv. 2,0 millj.
langtlán. Verð 6,5 mlllj.
Hjálmholt - 2ja—3ja. Ca
70 fm jarðhæð i þrib. Engar tröppur,
genglð beit inn. Þvhús og geymsla f
íb. Bein sala eða mögul. skipti á 4re
f Seljahverfi.
Suðurbraut — Hf. — 3ja Ca 70
fm björt endaib. á 2. hæö. Uppgerð að hluta.
Hofteigur. Ca 77fm íb. í kj. góð stað-
setn. við Laugarneskirkju. Áhv. 2,1 millj.
veðdeild.
Æsufell — 2ja. Ca 54 fm ib. á 7. hæð
í lyftubl. Gott verð.
Gunnarssund — Hf. Nýuppgerð
3ja herb. ca 78 fm ib. á jarðhæð. Sérinng.
Allar innr. nýjar. Nýtt rafmagn o.fl. Parket.
Lyngmóar — Gbæ. Mjög rúmg.
og falleg ca 92 fm íb. á 1. hæð i litlu fjölb.
Bílskúr fylgir. Mögul. skipti á minna.
Berjarimi - 2ja. Ný Ib. á 2.
haeð ásamt bflskýti. Skílast tilb. án
gólfefna. Laus. Ahv. 2,2 mlllj. húsbr.
Höfum einnig aðra ibúð tílb. til innr.
Ránargata - 3ja. Rúmg. risíb.
hægt að bæta við herb. frá geymslulofti.
Verð 5,3 millj. Áhv. veðd. 2 millj.
Reykás — 3ja. Ca 75 fm íb. á 1. hæð
Þvhús i íb. Möguleiki á sórgarðk Falleg ib.
Áhv. veðd. ca 3 millj.
Hamraborg — 2ja-3ja. Góð íb. á
1. hæð með bilskýli. Áhv. veðd. ca 2,5 miilj.
Stelkshólar. Björt og góð 3ja
herb. íb. á 3. hæð í Iftilli blokk. Bilsk.
getur fylgt. Hegst. verð. Laus strax.
Vesturberg. Hndum. snyrtil.
ca 54 fm íb. é 2. hæð i blokk þar sem
utanhússvlðgerð er nýloklð. Parket.
Áhv. 3,1 mlllj. langtfmsl.
Ásvallagata. Góð ca 38 fm ib. á 2.
hæð. Sérl. skemmtil. einstaklíb.
Atvinnuhúsnæði
Grensásvegur. Gott skrifsthúsn.
Tvær einingar oa 200 fm hvor. Seljast í einu
eða tvennu lagi.
Laugavegur. Gott ca 250 fm skrifst-
húsn. á 3. hæð. Lyfta. Bílastæði. Góð kjör.
Húsnæóisstofnun
!\ettóreliStrarko$tnaðnr 1993
sá lægstl frá því lyi’ir 1985
REKSTRARKOSTN-
AÐUR Húsnæðis-
stofnunar ríkisins nam
samtals 400 millj. kr.
á árinu 1993 á verð-
lagi þess árs og hafði
minnkað um 10% frá
árinu þar á undan.
Kom þetta fram í er-
indi, sem Sigurður E.
Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri stofn-
unarinar, flutti á árs-
fundi hennar í síðustu
viku. Að frádregnum
þjónustutekjum nam
rekstrarkostnaðurinn
hins vegar aðeins 177
millj. kr. og hefur ekki
verið lægri frá því fyr-
ir árið 1985.
Nettó rekstrarkostnaöur 1985-1993
Sigurður kvað ýmsar ástæður
vera fyrir minni rekstrar-
kostnaði. í fyrsta lagið hefði rekstur
Húsnæðisstofnunarinnar færzt í
eðlilegt horf á síðustu árum eftir
mjög dýrarar og umfangsmiklar
breytingar á húsnæðiskerfi lands-
manna hvað eftir annað á umliðnum
árum. í öðru lagi hefði rekstr-
arkostnaðurinn orðið lægri við það,
að skyidusparnaður ungmenna og
teiknistofa stofnunarinnar voru lögð
niður á árinu og væri sparnaðurinn
af því reyndar ekki kominn fram
að fullu. 1 þriðja lagi hefði verið
gætt ítrasta aðlialds í rekstri. Það
gilti ekki aðeins um Húsnæðisstofn-
unina sjálfa, heldur líka Veðdeild
Landsbankans, sem væri mikilvæg-
asti verktaki og þjónustuaðili
stofnunarinnar.
í máli Sigurðar kom einnig fram,
að bein peningalán Húsnæðisstofn-
unarinnar hefðu numið 4.809 millj.
kr. í fyrra, sem jafngilti 23% raun-
virðislækkun miðað við árið þat' á
undan. Húsbréfalán hennar námu
hins vegar 12.016 millj. kr. Samtais
námu þessar lánveitingar því 16.825
millj. kr., sem jafngilti tæplega 13%
raunvirðislækkun frá árinu á undan.
Lán þessi voru veitt til byggingar
eða kaupa á samtals 4989 íbúðum
og væri þar um tæpiega 20% fækk-
un að ræða frá árinu 1992.
í árslok 1993 námu heildarútlán
Húsnæðisstofnunarinnar 151,4
milljörðum kr., en lántakendur voru
63.271 tajsins og fjöldi lána var
124.671. Á sama tíma voru 17.837
greiðendur með lán í vanskilum, er
samtals námu 2.056 millj. kr. eða
aðeins 1,36% af heildarútlánum
stofnunarinnar.