Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 12
12 B FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
O I 1 CS; Jm Ec 111 I œœsíí
B 9 — xb BgJ&k ÍSrXsL. jSjLdtii, B 9
■ ■ 9
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 rekstrarfræðingur.
Opið laugardag 11—14.
Höfum kaupanda að
4ra herb. íb. í Vesturbæ með bílskúr/bíl-
skýli. Verð allt að 10 millj. - 22598.
I byggingu
Reykjabyggð — Mos. 21729
175 fm einb. á einni hæð ásamt innb. bíl-
skúr í grónu hverfi. Húsið skilast tilb. und-
ir máln. að utan með steyptum grunni fyr-
ir sólstofu og fokhelt eða lengra komið að
innan. Verð frá 8,2 millj. Mögul. að taka
ódýrari eign. uppí.
Einbýli
8b
■
Arnartangi — Mos. 21355
Fallegt lítiö 3ja-4ra herb. timburraðh.
ásamt 25 fm bílsk. Góð verönd. Ræktaður
suðurgarður. Parket. Sauna. Verð 9,2 millj.
Þverás 10142
Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris.
Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0
millj. byggsj. Verð 13,5 millj.
Fífumýri — Gbæ. 22542
212 fm tvíl. Hosby-hús ásamt tvöf. bílsk.
og einstaklings72ja herb. íb. 3-5 svefn-
herb., stórar stofur. Suður svalir og rækt-
aður garður. Húsið er í enda botnlanga.
Jaðarbyggð. Gott útsýni. Áhv. 2,2 millj.
Verð 15,5 millj.
Miðtún. 20680
225 fm gott eldra einb. m. bílskrótti. 6
svefnh. Ræktaður garður. Tvíbýlismögul.
Verð 10,5 millj. Lyklar á skrifst.
Reykjaflöt — Mos. 21414
Fallegt 156 fm einingahús á 6000 fm eign-
arlandi í Mosfellsdal. Kjörin eign f. útivistar-
fólk og dýravini. Upphaflega gert ráð f.
gróðrarstöð. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,5 millj.
Vesturberg 19481
181 fm einb. ásamt bílsk. á einstökum
útsýnisstað. Húseignin í mjög góðu
ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn. Góður aflok-
aður garður. Skipti æskil. á minni eign.
Verð 14,9 millj.
Raðhús - parhús
Huldubraut — Kóp. 22583
Glæsil. og vel staðsett parh. innst í botn-
langa með fallegu útsýni yfir Fossvoginn.
3 svefnherb. Allar innr. vandaðar. Sólskáli.
Áhv. 5,9 millj. í húsbr. Verð aðeins 13,9
millj.
Réttarholtsvegur 21053
115 fm endaraðh. með upphafl. innr.
Mjög gott verð 7,5 millj. Sklpti á
minni eígn æskiíeg.
Huldubraut 21018
230 fm glæsil. parhús með bílskúr. Góð
staðsetning. Sérlega vandaðar sérsmíðað-
ar innr. Sólstofa. Skipti á ódýrari eign.
Áhv. 4,3 millj.
Frakkastígur 10142
116 fm forskalað timburparhús á steyptum
grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að
stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar
lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður
garður. Verð 8,5 millj.
Álfaskeið - Hfj. 20159
104 fm vönduð 4ra-5 herb. ib. í
nýviðg. húsi. Góðar innr. Þvottah. í
íb. Tvennar svalir. Bílskúr. Áhv. 3,5
milij. húsbr. Verð 8,6 mlllj.
Fífusel 20655
112 fm 4ra herb. íb. m. bílskýli á 3. (efstu)
hæð í litlu fjölb. Eikarparket. Mikið útsýni.
Áhv. 2,2 millj. Verð 7,6 millj. Skipti á ódýr-
ari 3ja-4ra herb. íb. æskileg.
Flétturimi 3704
Ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja
hæða fjölb. Sameign og lóð skilast fullfrág.
Bílskýli. Verð 8,4 millj. Góð lánakjör.
Jöklafold 22225
115 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góðar innr.
Parket. Sérverönd. Áhv. 5,0 millj. húsbr.
Verð 8,8 millj.
Hæðir
Flókagata — Hfj. 22424
125 fm neðri sérh. í þríbýli ásamt 25 fm
bílsk. Öll gólfefni ný. Sérþvottah. Ræktaöur
garður. Sjávarútsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð
9,8 millj. Skipti á 3ja herb. íb. koma til
greina.
Borgarholtsbr. — Kóp. 14567
107 fm 3ja herb. sérh. í góðu tvíbýli. Allt
ný endurn. Ræktuð lóð. Bílskúrsr. Mjög
falleg eign. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,5 millj.
Bugðulækur 19909
5 herb. neðri sérh. ásamt 32 fm bílsk.
Húsið er nýtekið í gegn. Nýtt gler og
gluggar. Yfirfariö rafm. Danfoss. Góð rækt-
uð lóð. Fráb. staðs. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 10,9 millj. Lyklar á skrifst.
Móabarö —Hfj. 13788
150 fm efri sórh. ásamt 27 fm bílsk. í þríb.
4 stór svefnh., parket, þvottah. í íb. Tvenn-
ar svalir. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 5 millj.
í hagst. lán. Verð 10,5 millj. skipti á 2ja-
3ja herb. íb. hugsanleg.
Kjartansgata 13642
105 fm efri sérh. í þríb. Tvær stofur og tvö
stór herb. Nýl. gler og gluggar. Nýl. rafm.
Sérhiti. Bílskúr. Áhv. 3,4 millj. bygging-
arsj. Verð 8,7 millj.
4ra-6 herb.
Dalsel 13988
2ja og 4ra herb. íb. sem seljast saman.
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð og 2ja herb.
íb. í kj. beint fyrir neðan. Mögul. að opna
milli íb. Góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Verð
10,5 millj. fyrir tvær íb.
Ljósheimar 19365
86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð (efstu) í lyftuh.
Nýtt parket og ný eldhinnr. Skipti æskil, á
minni eign. Verð 7,4 millj.
Kaplaskjólsvegur 22520
4ra herb. íb. á 4. hæð í nýviðg. fjölb. íb. er
á tveimur hæðum með mikið útsýni. Verð
6,3 millj.
Arnarhraun - Hf. 21698
110 fm góð 5-6 herb. ib. á 1. hæð.
4 svefnherb. Suðursvalir. Parket.
Bílskréttur. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Verð 7,8 millj.
Nýbýlavegur
85 fm 4ra herb. íb. í fjórbýli ásamt góðum
bílsk. Ræktaður garður. Fallegt útsýni.
Laus fljótl. Verð 7,8 millj.
Eskihlíð 21068
120 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) í
nýuppg. fjölbýli. Aðeins 1 íb. á hæð. Verð
7,5 millj.
Miðleiti 10158
Glæsil. 5 herb. 127 fm íb. á 3. hæð í eftir-
sóttu stigahúsi, aðeins ein íb. á hæð. Suð-
ursv. Bílskýli. Verð 12,2 millj.
Ofanleiti 8298
106 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
ásamt góðum bílskúr. Allt tréverk í stíl úr
beyki. Beykiparket. Falleg eign. Áhv. 3,5
millj., 1,8 millj. byggingarsj. Verð 10,9 millj.
Maríubakki 13897
99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í vel
staðsettu Htiu fjölb. ásamt 18 fm
herb. t kj. Tvennar stofur, 2 svefnh.,
Þvottahús í íb. Suðvestursvalir. Verð
6,9 millj.
Kríuhólar 19804
101 fm 4ra herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi.
Stofa, 3 herb., sjónvhol. Hús klætt að hluta
til. Áhv. 3,7 millj. langtímalán. Verð 7,3 m.
3ja herb.
Hverfisgata 21001
88 fm rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 3. hæö
í góðu steinh. neðarl. á Hverfisgötu. Park-
et. Nýtt þak, rafmagn og Danfoss. Verð
aðeins 5,8 millj. Mögul. á 80% fjármögn-
un eða húsbr. og lítil útb.
Hrísmóar
86 fm mjög falleg 3ja herb. tb. á 3.
hæö. Sérínng. Parket. Flísal. bað.
Stórar suðursvalir. Áhv. gamalt
húsnlán 4,3 millj. Verð 7,7 mlllj.
Frakkastígur 21071
75 fm 3ja herb. íb. í fallegu eldra húsi
miðsv. í borginni. Áhv. 3,3 millj. byggsj.
Verð 5,9 millj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb.
íb. á Seltjnesi.
Álfhólsvegur — Kóp. 14863
3ja herb. íb. í góðu fjórb. ásamt bílsk. Park-
et. Flísar. Sérþvottah. Mjög fallegt útsýni.
Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Verð 7,1 millj.
Engjasel 22121
97 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölb.
íb. er á einni og hálfri hæð m. sérþvhúsi,
bílskýli og glæsil. útsýni. Áhv. 2,1 millj.
Verð aðeins 6,5 millj.
Norðurás 14863
3ja herb. íb. í nýl. litlu fjölb. íb. er hæð og
ris m. þvaðstöðu í íb. Áhv. 1,8 millj. byggsj.
Verð 7,2 millj.
Bólstaðarhlíð. 30195
56 fm rúmg. 3ja herb. risíb. í eldra þríbýlis-
parhúsi. Tvö rúmg. svefnh., góður garður.
Laus strax. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj.
Skógarás 806
86 fm góð íb. á jarðh. með sérinng. í litlu
fjölb. Flísar og parket. Stutt í skóla. Áhv.
4,9 millj. byggsj./húsbr. Verð 7,5 millj.
2ja herb.
Fannborg — Kóp. 22569
82,5 fn. 2ja-3ja herb. íb. með sérinng.
Nýtt bað. Góðar innr. Stórar flísal. svalir.
Mikið útsýni. Stutt í alla þjónustú. Verð
aðeins 6,7 millj.
Hátún 22535
2ja herb. 52 fm mjög falleg íb. í nýju fjölb.
með lyftuh. Vandaðar innr. Parket og flís-
ar. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,9
millj.
Kríuhólar 20143
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Góðar
innr. Áhv. 2,5 millj. Byggsj./húsbr. Verð
4,3 millj.
Krummahólar 21178
2ja herb. 40 fm íb. öll nýuppg. Parket.
Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Vesturberg 21610
57 fm rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð í
snyrtil. fjölb. Nýtt flísal. bað. Stórar svalir
og góðar innr. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,2
millj. Seljandi greiðir yfirstandandi viðg.
Hraunbær 21429
Góð 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í
nýviðg. fjölb. ásamt íbherb. ( kj.
Verð 4.960 þús. Laus strax.
Asbraut — Kóp. 22590
37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 2. hæð í
fjölb. Góð sameign. Verð 3,7 millj.
Auðbrekka — Kóp. 20142
Falleg lítil 2ja herb. íb. í nýl. húsi. Nýtt
parket og eldh. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,2 millj.
ÁsbÚð 17897
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð í
raðhúsi. Sérinng. Þvhús í íb. Upphitað bíla-
stæði. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. V. 5,6 m.
Vesturgata 20784
30 fm björt og skemmtil. stúdíóíb. á efstu
hæð í nýl. húsi vestast í Vesturbænum.
Mikil lofthæð. Fráb. útsýni yfir Flóann.
Laus strax; Áhv. 4,3 millj. húsbr. V. 6,7 m.
Rekagrandi 13653
65 fm 2ja herb. íb. með sérgarði. Góðar
innr. Áhv. 1,8 millj. Verð 6,3 millj.
Vesturberg 18266
59 fm góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Björt
og rúmg. íb. Laus strax. Áhv. 2,9 millj.
Verð 5,1 millj.
Stelkshólar 12294
52 fm 2ja herb. íb. í húsi nýklæddu að
hluta. Góðar innr. Áhv. 1,5 millj. Byggsj.
Verð 5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka 8
Til sölu jarðhæðin í þessu bakhúsi. Hæðin
er 214 fm og í ágætu ástandi. Góð aðkoma
og útiaðstaða. í boði eru mjög góð
greiðslukjör. Verð aðeins 5,5, millj. Laust
nú þegar.
Laugavegur 164 10142
Grundartangi — Mos. 10142
62 fm 2ja herb. endaraðh. m. góðum suð-
urgarði nýkomiö í einkasölu. Ný gólfefni.
Áhv. 4,0 millj. í hagst. lánum. Verð 6,4 millj.
Hraunbær — laus 17414
Góð 2ja herb. íb. 57 fm á 1. hæð í fjölb.
Vestursv. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,8
millj.
Hrafnhólar 11270
2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Suðaust-
ursv. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 3.950
þús. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íb.
Njálsgata 22316
Rúmg. ósamþ. 2ja herb. íb. í góðu ástandi.
Gengið inn frá Skarphéðinsgötu. Áhv. 500
þús. Verð 2,1 millj.
Reykás 22335
2ja herb. 64 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Vandaðar innr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð
6,5 millj. Mögul. að kaupa bílsk. með.
í þessu húsi er til sölu 240 fm verslunar-
hæð og 240 fm á 2. hæð. Mjög hentugt
fyrir hverskonar verslunar- og þjónustu-
starfsemi. Önnur hæðin hentug undir skrif-
stofur. Mjög góðir greiðsluskilmálar í boöi.
Stangarhylur 6
H
um
Framtíðarfjárfesting
í þessu glæsil. og snyrtil. iðnaðarhúsn. eru
til sölu 666 fm. Húsn. er í traustri langt-
leigu. Verð 32,0 millj. Áhv. 19,0 millj.
Verslunarhúsnæði
Suðurlandsbraut 18057
Til leigu 51 fm á jarðh. í „Bláu húsunum"
við Faxafen. Góður útstillingargl. Vaxandi
þjónustu-/verslunarhverfi. Uppl. á skrifst.
Lagnafréttir
Mundu efHr sjálfum þér
MEÐAL margra mikilvægra verkefna lagnamanna er að bæta vinnuum-
hverfi margra stétta. Það er þeirra hlutskipti að hanna og leggja hita-
og loftræstikerfi. Kröfurnar um betra umhverfi á vinnustað eru stöð-
ugt að aukast og skilningur á réttmæti þeirra einnig. Þetta á við um
skrifstofur, verslanir, skóla, verksmiðjur; já, meira að segja skip og
flugvélar. ••
En það er eins og að í allri þess-
ari vakningu gleymist ákveðnir
hópar. Þar má einmitt nefna þá sem
eiga að tryggja öðrum betra um-
hverfí; lagnamennina sjálfa. Þetta á
raunar við um alla
byggingariðnaðar-
menn, þó viðhorfin
hafi mikið batnað
á síðustu áratug-
um. Fyrir 30-40
árum þótti það hlá-
legt að byggingar-
iðnaðarmenn ættu
kost á sérstöku af-
drepi til að drekka sopann sinn, hvað
þá heldur að þeir hefðu aðgang að
salerni og vaski.
En þetta hefur mikið breyst.
Byggingarfyrirtækjum hefur verið
veitt viðurkenning fyrir að útbúa
kaffistofur, salerni og búningsher-
bergi á vinnustöðum. En þetta segir
sína sögu; þetta er ekki sjálfgefið.
Það breytir hins vegar ekki þeirri
staðreynd að oft verða lagnamenn
að vinna við óheilbrigðar aðstæður,
í ryki, sagga, þrengslum og kulda.
Þessu verður varla breytt algjör-
lega, en margt má bæta.
Hættur leynast víða
En það alvarlegasta er að oft eru
menn blindir á þær hættur, sem jafn-
vel eru við hvert fótmál.
Margskonar efni, sem unnið er
með, eru hættuleg. Að líma saman
plaströr er tengingaraðferð sem er
að aukast. En þá er eins gott að
muna að góð loftræsting er nauð-
syn, jafnvel að nota grímur. Og ekki
má gleyma eldhættunni.
En það geta einnig myndast hætt-
ur, þó efnin sem unnið er með séu
að öllu leyti skaðlaus.
Nýlegt dæmi er að ekki munaði
nema hársbreidd að dauðaslys yrði
í pramma í Reykjavíkurhöfn þegar
menn fóru niður í lestina.
Hver var ástæðan?
Ekki eitraðar gastegundir eins og
ætla mætti í fyrstu. Það var súrefn-
isskortur, sem stafaði af því að
málmtæring hafði eytt öllu súrefni
í lestinni. Tæring, öðru nafni ryð-
myndun, gerist einmitt þegar raki
og súrefni ná saman og bijóta niður
málma. í lokuðu rými er þetta stór-
hættulegt, súrefnið eyðist, ekki
streymir nýtt inn í staðinn vegna
þess að súrefnissnauða loftið er
þyngra.
Fleiri fallgryfjur
Það eru til einföld mælitæki til
að kanna hvort hættulegur súrefn-
isskortur er í tönkum, lestum og
ÞETTA litla tæki ættu allir
að hafa til umráða ef þeir
þurfa að fara niður í holræsi,
tanka, lestir í gömlum skipum
eða hvarvetna þar sem súr-
efnisskortur kann að vera.
Það gæti bjargað mannslífum.
gryfjum. Gömul holræsi, sérstaklega
lítt eða ekki notuð, geta einnig verið
lífshættuleg. Holræsi með stöðugu
rennsli eru það síður; rotnun verður
hverfandi og stöðugt innsog er af
fersku lofti.
Á ákveðnu tímabili var það vin-
sælt hjá lagnahönnuðum að teikna
svokallaða skriðkjallara. í þeim urðu
iðnaðarmenn að vinna skríðandi í
bókstaflegri merkingu. Lofthæðin
eftir Sigurð
Grétor Guðmundsson
var oft á tíðum ekki nema einn
metri. Skríðandi á slíkum vinnustað
var oft hugsað; það ætti að skylda
alla hönnuði að reyna slíkar vistar-
verur, þá mundi þeim eflaust hverfa.
Þeim hefur fækkað, sem betur fer.
Djúpir skurðir, þar sem lögð eru
t.d. frárennsli, eru oft slysagildrur
og ekki eru mörg ár síðan átakanleg
banaslys urðu við þær aðstæður
þegar skurður hrundi saman.
Ef ekið er um gömlu íbúðahverfin
og skyggnst upp á þök sambýlishúsa
má hvarvetna sjá þakglugga. Oft
eru þetta gluggar á nýtanlegu hús-
næði, en oftar en ekki er eingöngu
um hanabjálka að ræða. Á nýrri fjöl-
býlishúsum sjást ekki þakgluggar,
efalaust felldir brott til sparnaðar.
Er þeirra nokkur þörf?
Líklega ekki að flestra áliti. En á
vissu byggingarstigi og raunar einn-
ig seinna meir, er þetta vinnustaður.
Vinnustaður lagnamanna. Þarna
uppi (í skriðhanabjálka) þarf að
leggja útloftunarleiðslur frárennslis-
röra. Þarna eru jafnvel lagðar ýmsar
aðrar leiðslur. Þarna geta verið teng-
ingar fyrir loftnet og fleira og fleira.
Allt þarf þetta viðhald svo oft
kunna lagnamenn að neyðast til að
gera þetta rými að vinnustað sínum.
Hvað gerist ef eldur verður Iaus
í húsinu? Hvað gerist ef þykkur reyk-
ur fyllir stigaganginn og einhver er
á því augnabliki staddur uppi í hana-
bjálkanum, þar sem er enginn þak-
gluggi? Hann á sér enga undan-
komuleið.
Hann er glataður eins og rotta í
gildru.