Morgunblaðið - 30.09.1994, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 15
SKEIFAN
FASTEIGNAMIDLON
SQÐÖRLANDSBRAQT 46 (bláu húsin)
SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5
ESKIHVAMMUR - SUÐURHLÍÐUM KÓP. 1556
Seljendur athugið!
Nú er gott að selja - hafið samband við sölumenn okkar •
persónuleg og góð þjónusta.
MAGNUS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
Iðgg. fasteignasali.
STAKKHAMRAR «44
Fallegt elnbhús á elnnl hæð 150 fm
ásamt 40 fm tvöf. bílek. 4 <jóð svefn-
harb. Uppteklð loft I stofu, gras é lóð-
inni. Stainhús. Sklptl á 4ra herb. í
Grafarvogi, Álfheimum eða Bökkum.
FÉLAG llFASTEIGNASALA
Sími 685556
Opið laugardag
kl. 12-14
Einbýli og raðhús
LALAND - FOSSVOGI iai6
AKURHOLT - MOS. 1501
Fallegt einb. á einni hæð 135 fm ásamt 35
fm bílsk. Parket. 5 svefnherb. Falleg ræktuð
lóð. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5.420 þús.
Verð 12,7 millj.
I smíðum
REYKJABYGGÐ - MOS. 1726
Höfum til sölu 175 fm einb. á einni hæð
m. innb. bílskúr. Húsiö er í dag fullb. utan,
fokh. innan. 24 fm sökkull að laufskála fylg-
ir. Verð 8,2 millj.
BERJARIMI 1719
Vorum að fá í sölu fallegt 190 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið er
fullb. að utan og rúml. tilb. u. tróv. að inn-
an. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 5,7 millj.
með 5% vöxtum.
HAMRATANGI - MOS. 1546
Útborgun kr. 800,- þús.
4ra herb.
KLEPPSVEGUR leos
Höfum til sölu 4ra herb. íb. á 3. hæð, 91
fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,6 millj.
GRAFARVOGUR isie
Höfum til sölu nýja nánast fullb. 111 fm íb.
á 2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt bílskýli.
Áhv. 5,2 millj. húsbr. m. 5% vöxtum.
Hagst. verð. Lyklar á skrifst.
HÁALEITISBRAUT i687
Glæsil. 4ra herb. 100 fm endaíb. á 4. hæð.
Nýl. innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni.
Verð 8,4 millj.
HÁTÚN 1569
Falleg mjög vinal. 4ra herb. 80 fm risíb.
ásamt 23 fm góðum bílsk. Suðursv. Nýtt
rafm. Áhv. húsnlán og húsbr. 4,0 millj.
Verð 6,7 millj.
SELTJNES 1799
Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð 94 fm í þríb.
Parket. Nýl. rafm. Góður staöur. Stór timb-
urverönd í suðvestur. Verð 7,5 millj.
Höfum til sölu þetta vandaða einbhús 200
fm á einni hæð m. innb. bílsk. á besta stað
í Fossvoginum. Vandaðar innr. Fallegur gró-
inn garður.
VESTURFOLD 1492
Glæsil. einbhús á einni hæð 254 fm m. innb.
tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Góður staður. Verð
14,9 millj. Skipti mögul. á minni eign.
KJARRHÓLMI 1738
Fallag 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3
svefnh. fallegt útsýní. Sér bvottah. f
íb. Góð sameígn. Áhv. Bygglngarsj.
3,5 mlllj. Verð 6,8 millj.
FANNAFOLD 1737
Vorum að fá í eínkasölu fallegt parhús
á einni hæð 81 fm m. stórri austur
og suður sérlóð. Gðð steypt verönd.
Áhv. byggsj. 4.800 þús. tll 40 ára.
Varð 7,8 mlllj.
Til sölu er þetta fallega 210 fm einb-
hUs m. tvöl. bilsk. I kj. er að aukl 80
fm m. sérinng. Húslð er staðsott á
góðum stað innst f botnlanga. Gott
lítsýnl. Verð 13,7 millj.
VÍÐITE1GUR/MOS. 1707
Fallegt raðhús 94 fm á einnl hæð. 2
svefnherb. Parket. Suðurgarður með
tlmburverönd. Áhv. húsnlán 2,2 mlllj.
til 40 ára. Verð 8,7 mlllj.
HULDULAND 1683
Fallegt endaraðh. á þremur pöllum á góðum
stað, neðan við götu, ásamt bílsk. Suðursv.
Fallegur staður. Laus fljótl. Verð 14,2 millj.
Nú er komiö að því að selja síðasta húsið
í þessari raðhúsalengju við Hamratanga í
Mos. Húsið 150 fm með innb. 25 fm bílsk.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl.
Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Áhv. húsbr.
6,3 millj. með 5% vöxtum. Verð 7,1 millj.
5 herb. og hæðir
ÞINGHOLSBRAUT isae
Glæsil. 105 fm 4ra herb. neðri sérhæð í
þríb. Nýjar fallegar innr. Nýtt rafm. Parket.
Sérhiti, sérinng. Suðursv. Útsýni. Nýl. mál.
hús. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 9,2 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 1740
Vorum að fá í sölu 6 herb. 156 fm íb. á 3.
hæð neðarl. v. Skólavörðustíg í hjarta borg-
arinnar. íb. getur einnig hentað u. skrifst.
Laus strax. Suðursv. Verð 8,4 millj.
EIÐISTORG 1439
Glæsil. 5 herb. íb. 136 fm á 2 hæðum. Sér-
smíðaðar fallegar Ijósar innr. Parket og
steinflísar á gólfum. Tvennar svalir. Sól-
stofa. Útsýni. Áhv. byggingarsj. 2,4 millj.
Skipti mögul. á minni eign.
GAMLI BÆRINN 1667
Vorum að fá í sölu afar sérstaka 200 fm
rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir
með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta
gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna.
MIÐTÚN t436
Falleg 120 fm efri hæð og ris í tvíb. íb. er
tvær saml. stofur með parketi, svefnherb.,
baðh. og eldh. á hæðinni. í risi eru 2 svefnh.
og snyrting. Parket. Hús nýl. málað og við-
gert. Áhv. húsbr. 4,7 millj. V. 7,8 m.
GRAFARV. - LAUS 1549
Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í
litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5
svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt
eldh. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Góð lánskjör.
BJARNARSTÍGUR 1680
Fstleg og snyrtllag 4ra-5 herb. íbúð,
hæð og ris. Ca 110 fm í tvíb. íb. er
i „gömlum stíl". Nýtt rafmagn, ný
hitalögn. Sérhiti. Faliegar innr, Áhw.
3,2 byggingarsj. Skipti mðgui. á 2j»-
3ja herb. fb.
HRÍSMÓAR - GB. i692
Glæsil. 110 fm 4ra herb. lúxus-lb. á
7. hæð í lyftuhusi. Vandaðar viðar-
ínnr. Marmari á baði. Þvhús og búr
í íb. Tvennar svaiir. Stórkostl. útsýni.
Fiúsvörður. Stutt í alla þjónustu. Áhw.
húsbr. 5 mlllj. með 5% vöxtum.
Höfum í einkasölu þetta stórglæsil. nýl. einb. 204 fm á tveimur
hæðum ásamt 44 fm bílsk., á fallegum grónum stað vestanmegin í
Suðurhlíðum Kóp. Vandaðar innr. Stórar stofur. Arinn. Stórar horn-
svalir í suður og vestur. Fullfrág. eign. Fallegt útsýni. Verð 15,9
millj. Eignaskipti.
LANGAFIT - GBÆ. 1732
Falleg 4ra herb. íb. ca 90 fm á 1. hæð í
þríbýli.
3ja herb.
REYKJAHLIÐ 1637
Falleg 3ja herb. í kj. 85 fm á rólegum og
góðum stað í Hlíðunum. Fallegt hús. Verð
5,9 millj.
HVERFISGATA -
BAKHÚS 1745
Höfum til sölu 3ja herb. steypt parh. 67 fm
á þremur hæðum. Nýtt gler. Nýjar lagnir
o.fl. Sérgarður.
BRÆÐRABORGARST. 1743
Mjög falleg nýl. 3ja herb. íb. á 3. hæð (2.
hæð) 91 fm í lyftubl. Fallegar innr. Parket.
Vestursv. Gott hús.
AKRALAND - LAUS 1641
Mjög falleg 3ja herb. 90 fm endaíb.
á efri hæð. Parket. Fallegt útsýni.
Fallegar Alno-innr. Suðursv. Fráb.
staðsetn. Hús nýmét. að utan og íb.
nýmél. að innan. taus strax. Verð
8,5 mlilj.
SPOAHOLAR 1528
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu)
85 fm í litlu fjölbhúsi. Góðar innr. Sjónvhol.
Nýl. viðg. hús. Áhv. byggsj. 3.250 þús.
Verð 6,6 millj.
SOLVOGUR - FOSSV. 1723
FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI
Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð með sér-
garði. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna.
EYJABAKKI 1643
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm. Vestur-
svalir. Sérþvottah. í íb. Laus fljótl. Húsiö í
góðu lagi. Góð sameign. Fráb. verð 6,6 m.
ÞORFINNSGATA 1721.
Gullfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæð í
þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt
27 fm bílskúr. Sérþvh. í íb. Austursvalir.
Endurn. rafm. og hitalagniro.fi. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,5 millj.
HÁALEITISB. - BÍLSK. 1715
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 105 fm
ásamt bílsk. 3 svefnherb., mögul. á fjórum.
Góðar svalir. Fallegt útsýni. Sameign nýl.
máluð og teppalögð. Laus strax. V. 8,7 m.
VESTURBÆR -
NÝTT ,741
Glæsil. 3ja herb. íb. 96 fm á 3. hæð
í nýl. húsi i Vesturborginni. Sérsmíð-
aðar innr. Suðurev. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 8,4 millj.
HRAUNBÆR 1602
Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu)
í nýl. viðg. fjölb. Suðursv. Góð svefnh. Fal-
legt útsýni. Áhv. 3 millj. Byggsj.
HALLVEIGARST. 1739
Vorum að fá í sölu 60 fm íbúð á 3. hæð í
góðu steinhúsi. Nýl. málað hús, nýl. gler.
Laus 1. des. Verð 5,2 millj.
EYJABAKKI 1705
Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í nýl. mál. húsi.
Stór stofa, stór svefnherb. Parket. Sér-
þvhús. Verð 6,6 millj.
ÓÐINSGATA 1566
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. í fjölbýli. Sér-
inng. Nýtt rafmagn og útihurðir. V. 5,5 m.
KÁRSNESBRAUT ,69i
Falleg 3ja herb, ib. á 2. hæð 75 fm. Allt
sór. Sérinng. Nýtt eldhús. parket. Fallegt
útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj.
HLÍÐARHJALLI 1537
Glæsil. 96 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi
ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Parket.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Skipti
mögul. á stærri eign, hæð eða húsi.
GRENSÁSVEGUR 1722
Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb.
á horni Grensásvegar og Espigerðis. Suð-
vestursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj.
SKIPASUND 1595
Falleg 3ja herb. íb. í kj. í tvíbhúsi 70 fm.
Mikið endurn. Sérinng. Verð 4,9 millj.
EIRÍKSGATA - BÍLSK. 1559
Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb.
Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,8 millj.
LAUFÁS-GBÆ 1093
Höfum til sölu 3ja herb. íb. í risi í þríb. 93
fm ásamt 27 fm bílsk. Allt sér. Sérgarður.
Húsið þarfn. lagf. að utan. Laus strax. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 5,9 millj.
DALSEL 1582
Falleg 90 fm íb. á jarðh. í nýl. viðg. húsi.
Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,7 millj.
BÁRUGRANDI - LAUS ,694
Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð
ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3
svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj.
Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. Laus fljótl.
NÝLENDUGATA ibso
Góð 3ja herb. 75 fm jarðh. m. sérinngangi.
2 svefnh. Sérþvhús. Áhv. Byggsj. 2,S millj.
Verð 5,2 millj.
MÓABARÐ - HAFN. 1623
Falleg endurn. 3ja herb. 94 fm íb. á jarðh.
í þríbýli. Nýtt eldh. Nýtt bað o.fl. Sérinng.
Áhv. 2 millj. langtlán.
2ja herb.
SMAIBUÐAHVERFI 1746
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. í kj. í þríb.
Sérinng. Sérhiti. Nýtt parket. Suðurgarður
Áhv. veðd. 3,5 millj.
KRUMMAHÓLAR 1747
Falleg, rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð, 63 fm.
Sérlóð. Húsvörður. Verð 4,9 millj.
VÍKURÁS 1521
Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð. Suð-
ursv. Eikarinnr. í eldhúsi. Nýmáluð íb. Blokk-
in nýtekin í gegn svo og lóð. Laus strax.
Verð 4,9 millj.
KRÍUHÓLAR 1734
Falleg stór 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
lyftuh. Parket. Yfirbyggðar svalir. Áhv. 3,0
millj. byggsj. og húsbr. Laus fljótl. V. 5,2 m.
ENGJASEL 1729
Falleg einstaklíb. á jarðh. ca 43 fm. Sam-
þykkt. Verð 3,9 millj.
JÖKLASEL 1725
Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Parket og steinflísar. Fallegar Ijósar innr.
Þvottah. í íb. Suöursv. Áhv. húsnæöisl. ca
3.400 þús.
AUSTURBRÚN 1713
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk.
Parket. Vestursv. Fráb. útsýni. Nýl. endurn.
íb. Verð 4,9 millj.
BERGÞÓRUGATA 1701
Höfum til sölu einstaklingsíb. ca 20 fm í kj.
Nýl. gluggar og gler. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Hagst. verð 1,3 millj.
HAMRABORG - KÓP. i63o
Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð,
76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð-
ursv. Húsvörður. Stór íbúð. Verð 5,8 millj.
ÞANGBAKKI - LAUS 1282
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm.
Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr.
og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj.
Atvinnuhúsnæði
VIÐ FAXAFEN
Höfum til sölu nýtt glæsil. 160 fm skrifstofu-
húsn. á 3. hæð í bláu húsunum við Suður-
landsbraut. Góð aðkoma. Næg bílast. Áhv.
6 millj. hagst. langtl.
l\\TlliE\DIR
■ LÁNSKJÖR - Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagareru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna þyggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HÍISBYGGJENDUR
■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hveijum tima
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum - í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings,
Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar
afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilmálum og á um-
sóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN -
Þeim sem úthlutað er lóð, fá
um það skriflega tilkynningu,
úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta
úthlutunina innan tilskilins
tíma, sem venjulega er um 1
mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð-
aúthlutun taki gildi eru að áætl-
uð gatnagerðargjöld o.fl. séu
greidd á réttum tíma. Við stað-
festingu lóðaúthlutunar fá lóð-
arhafar afhent nauðsynleg
gögn, svo sem mæliblað í tvíriti,
svo og hæðarblað í tvíriti og
skal annað þeirra fylgja leyfis-
umsókn til þyggingarnefndar,
auk frekari gagna ef því er að
skipta.
■ GJÖLD - Gatnagerðar-
gjöld eru mismunandi eftir bæj-
ar- og sveitarfélögum. Upplýs-
ingar um gatnagerðargjöld í
Reykjavík má fá hjá borgar-
verkfræðingi en annars staðar
hjá byggingarfulltrúa. Að auki
komatil heimæðargjöld. Þessi
gjöld ber að greiða þannig: 1/10
innan mánaðar frá úthlutun,
síðan 30% sex mánuðum eftir
úthlutun, 30% tólf mánuðum
eftir úthlutun og loks 30% átján
mánuðum eftir úthlutun.
■ FOKHELT - Fokheldis-
vottorð, skilmálavottorð og
lóðasamningur eru mikilvæg
plögg fyrir húsbyggjendur og
t.a.m. er fyrsta útborgun hús-
næðislána bundin því að fok-
heldisvottorð liggi fyrir. Bygg-
ingarfulltrúar gefa út fokheldis-
vottorð og skilmálavottorð og
til að þau fáist þarf hús að vera
fokhelt, lóðarúttekt að hafa far-
ið fram og öll gjöld, sem þá eru
gjaldfallin að hafa verið greidd.
Skrifstofur bæja- og sveitarfé-
laga (í Reykjavík skrifstofa
borgarstjóra) gera lóðarsamn-
ing við lóðarleigjanda að upp-
fylltum ýmsum skilyrðum, sem
geta verið breytileg eftir tíma
og aðstæðum. Þegar lóðar-
samningi hefur verið þinglýst,
getur lóðarhafi veðsett mann-
virki álóðinni.