Morgunblaðið - 30.09.1994, Side 17

Morgunblaðið - 30.09.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 17 'ÞINGHOU FASTEIGNASALA FLYÐRUGRANDI. GóÖ 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæö (jaröh.) meö sérlóö. Eikarinnr. í eldh. Parket. Áhv. 2,1 millj langtlán. Verö 6,3 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. FLÉTTURIMI. Fullb. 67,5 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Til afh. strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 6 millj. KÓNGSBAKKI. GóB66fmíb. á 3. hæö meö suöursvölum. Þvhús og búr inn af eldh. Ný teppi. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Greiöslub. pr. mán. 22 þús. Verö 5,4 millj. HRAUNBÆR. Falleg' ca 57 fm íbúö á 1. hæö. Parket og flísar á gólfum. Búiö aö klæöa blokkina aö hluta. Laust fljótlega. Verö 4,9 millj. LJÓSHEIMAR. GÓ6 67 fm lb. á 5. hæö meö sérinng. frá svölum. Svalir í suövestur. Útg. út á svalir frá stofu og hjónaherb. GóÖir skápar. Laus strax. Verö 5,4 millj. LAUGAVEGUR. Nýl. ca 56 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi ásamt stæöi í bílgeymslu. Áhv. ca 1,7 millj. Verö 5,9 millj. Laus strax. RANARGATA. Mikiö endurnýjuö 46 fm íb. á 2. hæö. Stutt í þjónustu f. eldri borgara. Hitalagnir í stéttum. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. HRAUNBÆR. Góö 55 fm íb. á 3. hæö. Nýl. beykiparket. Suöursvalir. Áhv. Ðyggsj. og húsbr. ca. 2,9 míllj. Greiöslub. pr. mán. 24 þús. Verö 4,9 millj. ANNAÐ LYNGHALS. 720 fm verslunarhúsnæöi sem er tilb. undir trév. aö innan til afh. strax. Nýstandsett ca 160 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæö til afh. fljótlega. Einnig 670 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö til afh. strax. Húsiö er fullbúiö aö utan. GARÐATORG GBÆ. Skrifstofuhúsnæöi á 1. hæö ca 222 fm. Tilb. u. trév. Til afh. strax. SKEIFAN. Skrifstofuhúsnæöi - Studio. 3. hæö - efsta sem um 300 fm og skiptist í 4 skrifstofuherb., eldh., snyrtingu og stóran sal meö góöum gluggum. Bjart og gott húsnæöi. Parket og flísar á gólfum. HOFÐABAKKI. Skrifstofuhúsnæöi sem er tilb. u. trév. á 2. og 3. hæö. Samtals um 800 fm. Góö greiöslukjör. SKEIFAN. Glæsileg 2. hæö sem er um 300 fm og skiptist í 3 sali, eldh., snyrtingu og 5 skrifstofuherb. Ljósar flísar og parket á gólfum. KAPLAHRAUN HF. lönaöarhúsnEeöi með mikilli lofthæö um 290 fm og íbúö á efri hæö um 145 fm. Verö 12,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Verslunarhúsnæöi ca 35 fm auk kjallara á götuhæö. Verö 2,5 millj. ÁRMÚLI. Gott 480 fm atvinnuhúsnæöi sem hentar fyrir ýmsa starfsemi. Lofthæö 6-8 m, engar súlur, góöar innkeyrsludyr og gluggar. Upphitaö plan. ÁRMÚLI. 216 fm atvinnuhúsnæði á jaröheeö meö góöum innkeyrsludyrum. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. ENGJATEIGUR. Mjög fallegt 56,2 fm rými sem hentar fyrir gallerí eöa verslun. Getur losnað fljótlega. SKÚTUVOGUR. Mjög gott 320 fm stálgrindarhús meö mikilli lofthæö og 120 fm millilofti. Húsiö er í öruggri leigu. SUÐURLANDSBRAUT4A Opið virka daga Friðrik Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali LAUFÁSl ASTEIGNASAL* SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Símatími laugardaga frá kl. 11-13 YFIR 400 EIGNIR Á SKRÁ Einbýlis- og raðhús RIMAHVERFJ Ca 200 fm einbýlishús á tveimur hœöum. Gott útsýni. Möguleiki á sér- ibúö á neöri liaö. Heitir útveggir. Verð kr. 10.400.000 tilb. til innr. Verð 12.400.000 fullbúið. 4 4 4 STARARIMI Ca 200 fm einbhús á einni haö á góðum útsýnisstaö. Heitir útveggir. Verð kr. 9.900.000 tilb. til innr. Verð kr. 11.900.000 fullbúið. 4 4 4 4 Tjarnarstígur V.I5,9m. 4ra herb. og stærri BARMAHLÍÐ V. 11,0 M. Ca 150 fm snyrtileg hœÖ og ris. íbúð- in skiptist i 2 stofur, forstofuherbergi og 2 svefnherbergi á hœöinni og her- bergi ogstofu í risi. Bílskúrca 25 fm. 444 FLÚÐASEL V. 7,0 M. Ca 90 fm ibúö í litilli blokk i Selja- hverfi. Sérþvottahús i ibúðinni. Áhvíl- andi í hagstæðum lánum ca 3,1 millj. 4 4 4 GEITHAMRAR V.10,5M. Ca 95 fm 4ra herb. íb. í JJórb. ásami bílskúr. Parket á gólfum. Sérinng. og þvottahús. Áhv. ca 4,6 millj. í bygg- sjóö. Laus fjótlega. * * * LOGAFOLD Ca 140 fm 5-6 herb. efri hœð í tvi- býli ásamt biiskúr. Sérinngangur, sér- hiti. íbúðin skiptist i forstofuherbergi, stóra stofu og 3 svefnherb. Verð 11,5 millj. 4 + 4 ♦ Klettaberg V. 8,3 m. 4 Ljósheimar V. 8,1 m. 3ja herbergja 4 4 4 FLÓKAGATA V. 5.450 ÞÚS. Falleg 3ja herbergja ibúö i kjallara. Nýlegar IKEA-innrétlingar i herbergi og eldhúsi. Furupanill á baöi + flisar. Hagstæð lán áhvflandi. Góð eign. 4 4 4 HRAUNTEIGUR V.6,0M Ca 75 fm ibúÖ í kjallara í þribýlis- húsi. Sérhiti. Nýtt gler. 4 4 4 2ja herbergja BLÖNDUBAKKI LÆKKAÐ VERÐ Verð aöeins 4,9 millj. Óvenju stór ca 76 fm 2ja herbergja Ibúðá 1. hæð ífjölbýll Nýjar eldhúsinnréttingar. Ný gólf- efni. Svalir. Mjög rúmgóð geymsla. Áhv. ca. 2,8 millj. 4 4 4 KVISTHAGI V. 5,7M. Mjög björt og falleg stór og rúmgóö 70 fm íbúð i kjallara. íbúðin er öll nýlega endurnýjuö. Sérinngangur. Skuldlaus. Laus strax. Iðnaðarhúsnæði TANGARHÖFÐI 480 fm gott iönaöarhúsnaþi á tveim- ur hæöum. Mjöggóöar innkeyrsludyr. Sérinngangur á 2. haö. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI I ICNXSM W Félag fasteignasala LÆGRIVEXTIR LETTA FASTEIGNAKAUP f Félag Fasteignasala BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 Sími 888 222 • Fax 888 221 Einbýli - raðhús Reynilundur 5, Gbaer. Sérlega glæsii. einb. ca 260 fm á einni hæð. Tvöf. bílsk. Verð 21,5 miilj. Brattholt 4c, Mosbæ. Gott raðh. ca 145 fm. Húsið skiptist í hæð og kj. Suðurgarður. Sólskéli. Verð aðeins 8,5 millj. Skeiðarvogur 85. Gott enderaðh. ca 160 fm m. mögul. á sérfb. í kj. Ahv. hagst. iantlán allt að 5,0 millj. Verð 11,6 millj. Vesturhólar — góð lán. Gott ca 190 fm einb. ásamt bilsk. á þessum ein- staka útsýnisst. Verð 13,5 milij. Ártúnsholt. Til sölu endarað- hús við Birtingakvísl 62 ca 185 fm auk ca 30 fm bllskúrs. Suðurgarður. Fallegt og vandað fullb. hús. Ahv. ca 3,5 mlllj. Verð 13,9 millj. Hltðarbyggö 12, Gbæ. Failegt ca 210 fm raðh. Innb. bilsk. Eignaskipti mögul. V. 12,9 m. Opið mánudag- fimmtudags kl. 9-18, föstudaga kl. 9-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 11-14 222 FFLAG II FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars. hiL’slaróUarlögmaður. lögg. fasleignasali. Karl (íunnarsson. sölusljóri. hs. 670490. V. Laugarásínn. Falieg neðrí sérhæð ca 118 fm v. Selvogsgrunn 5, Rvík. Hæðín sk. m.a. \ góöar stof- ur, 3-4 herb., suöursv., ca 28 fm bílsk, Verð 10,9 millj. Álfheimar 33, Rvík. Sérl. glæsíl. sérhæð ca 160 fm sem sk. m.a. í góðar stofur, 3-4 herb. og ca 30 fm bílsk. Verð 13,9 millj. 4ra herb. Hvassaleiti 155, Rvik. 4ra herb. íb. ca 100 fm. bílsk. Asparfell 12, Rvik. Góð5-6herb. ca 132 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Verð 8,9 millj. Breiðvangur 30, Hf. Góð 110 1m ib. á 2. hæð. 3 svefnh. Þvottah. t (b. Góðar svalir. Bílskúr. Verð 8,9 miilj. Háaleitisbraut 18, Rvík. CaHO fm íb. auk bllsk. Verð 8,3 millj. Hvassaleiti 10, Rvik. + bílsk. Laus strax. V. 7,7 m. Blikahólar 12. Mjög falleg ca. 100 fm ib. auk bílskúrs. Áhv. ca 5,3 m. V. 8,5 m. Hltðarhjalli 12, Kóp. Séri glæsii. ca 100 fm íb. auk 37 fm bflsk. Áhv. ca 5 millj. til 40 ára frá veð- deild. Verð 10,8 millj. 3ja herb. Fagrihjalli 88, Kóp. Parhús á 2-3 hæðum. Verð 11,5 millj. Holtsbúð 23, Gbæ. Til sölu ca 170 fm raðhús í góðu ástandi. V. 13,5 m. Skólageröi 62, Kóp. 130fmparh. auk ca 30 fm bílsk. Verð 11,9 milij. Fífusel 10, Rvík. Endaraðhús ca 240 fm. Séríb. í kj. Verö 12,5 millj. I byggingu Hrísrimi. Til sölu parhús á tveimur haéðum ca 175 fm. Til afh. strax fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,5 millj. Reyrengi 17. Ca 200 fm einb. á einni hæð. Fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 9,6 millj. Drápuhlið 43, Rvík. Góð efrí sérhæð ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursvalir. V. 9,2 m. Dvergabakki 18, Rvík. Sérl. falleg ca 70 fm ib. á 1. hæð. Verð 6,5 millj. Áhv. veðdeild ca 3,3 millj. Laus strax. Hjallabraut 35, Hf. Mjög góð ca 90 fm ib. á 3. hæð. Nýl. búið að gera við húsíð að utan. Góð sam- eign. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 7,3 mlllj. Áhv. ca 4,6 mlllj. hagst. langtlán. Barónsstígur 55, Rvfk. ( næsta nágr. Landspitalans ti! sölu ca 75 fm íb. á 2. hœð. Laus strax. Verð S,9 míllj. Engihjalli 3, Kóp. Góð ca 80 fm ib. á 5. hæð I lyftuhúsi. Skipti mögul. á dýrari eign allt að 9 millj. Verð 6,3 millj. Hamraborg 18, Kóp. Ca 77 fm íb. á 3. hæð i lyftuhúsi. Verð 7,3 millj. Góð ca 100 fm (b. ásamt stórúfn bllsk. og 2ja herb. samþ. björt íb. I kj. Hafðu samband. Kríuhólar 4. Góð ca 80 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 5,9 millj. Hallveigarstígur 10, Rvk. íb. á 1. hæð í þríbýli. Áhv. veðd. 2,8 millj. Verð 6 millj. Vikurás 2, Rvik. Gðð ca 80 fm lb. á 1. hæð. Sérsuðurgarður. Blokk og sameign f góðu ástandi. Bflskýli. Verð 6,9 millj. Furugrund 38, Kóp. Góð íb. á 2. hæð (efstu). Góðar innr. Suðursv. Verð 6,9 millj. Furugrund 40, Kóp. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. Úthlíð 11, Rvík. Ca 60 fm risíb. Verð 5,5 millj. Hamraborg 34, Kóp. Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Sameign nýstand- sett. Verð 6,1 millj. Dúfnahólar 2, Rvík. 80 fm íb. Verð 6,3 millj. Framnesvegur 3, Rvík. Nýl. íb. á 1. hæð + bílskýli. Laus strax. V. 6,9 m. Hraunbær 186, Rvlk. Ca 65 fm ib. á 2. hæð. Laus strax. Mjög gott verð. Útb. aðeins ca 1,0 mtllj. 2ja herb. Hamraborg 32 Kóp. Gðð 2ja herb. ib. Suöursv. Verð 4,9 millj. Lyfta. Frostafold 30, Rvk. Einstakl. glæsil. ca 70 fm íb. í litlu fjölb. Sjón er sögu ríkari. Áhv. ca. 4,8 millj. hagst. lán. Verð 6,9 millj. TrönuhjalH. Glæsll. ca 60 fm ib é 1. hæð. Góð stofa. Suðursv. Sérþvhús. Vönduð eign. Verð 6,9 millj. Áhv. ca 4,5 millj. Kríuhólar 4. Lítil en góð íb. á 4. hæö í lyftuh. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,3 millj. Auðbrekka, Kóp. Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. V. 4,5 m. Öldugrandi 13, Rvík. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. V. 6,2 m. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verö 4,2 m. Laus strax. * Miðbær Rv(k. Einstakllb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. • • EF ÞÚ ERT í SOL UH UGL E IfílNG UM, HAFÐUÞÁ SAMBAND VIÐ OKKUR OGLÁTTUSKRÁ EIGNÞÍNA ÍSÖLUÞÉRAÐ KOSTNAÐARLA USU Vtöurkeimliftg íyrir fal- lega garða í Grindavík Grindavík Umhverfisnefnd Grindavíkur hefur veitt viðurkenningu fyrir snyrtilega garða og endurbyggingu gamals húss í Grindavík fyrir árið 1994. Þorgerður Guðmundsdóttir for- maður umhverfisnefndar sagði af þessu tilefni að bærinn hefði tek- ið miklum stakkaskiptum á undan- förnum árum og nú síðast hefði ver- ið unnið að frágangi hjóla- og göngu- stíga í bænum. Á máli ferðamanna sem sæki bæinn heim er ekki annað að heyra að Grindavík sé orðinn einn fegursti bær Suðurnesja. Að þessu sinni hlutu þrír garðar viðurkenningu fyrir snyrtilegt útlit, á Heiðarhrauni 1 og 7 og að Austur- vegi 4. Þar að auki fengu eigendur bæjarins Reynistaðar í Staðarhverfi viðurkenningu fyrir endurbætur á gömlu húsi og snyrtilegt umhverfi. Eigendurnir fengu viðurkenningar- skjal frá Grindavíkurbæ. Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri ávarpaði þá sem hlutu viðurkenningu og sagði meðal annars að það væri gaman að sjá hve bæjarbúar fylgdu fram- Frímann Ólafsson VIÐURKENNINGU fyrir endurbætur og snyrtilegt umliverfi í Grindavík. Talið f.v. Jóhann Möller og Elísabet Möller fyrir Reynisstað, Hermann Guðmundsson og Guðný Guðmundsdóttir fyrir Heiðarhraun 1, Sveinn ísaksson og Ingibjörg Jóhannesdótt- ir fyrir Heiðarhraun 7 og Hinrik Bergsson og Guðný Guðbjarts- dóttir fyrir Austurveg 4. taki bæjarins eftir í fegrunarmálum og framlag þeirra væri meira virði en það sem bærinn legði til. Fram- takið gefi bænum skemmtilegan svi| og veki athygli þeirra sem sækja hann heim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.