Morgunblaðið - 30.09.1994, Síða 24

Morgunblaðið - 30.09.1994, Síða 24
24 B FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri 2ja herb. 3ja herb. Langholtsvegur — laus. Dúnd- urgóð 38 fm íb. á góðum stað í austurb. Fín fyrir byrjendur. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,1 millj. 2263. Hraunbær. Sérstaklega snotur 53 fm íbúð á góðum stað í Hraunbæ. Áhv. bygg- ingarsj. 3 millj. Verð 5,3 millj.2320. Midsvæóis — stúdíó. Falleg 56 fm íb. á 3. hæð. í lyftuh. við Höfnina. Verð 4,9 millj.2316. Hraunbær. Björt og skemmtil. 55 fm íb. á 3. hæð með fráb. útsýni. Stutt á Fylkis- völlinn. Verðinu stillt í hóf, aðeins 4,7 millj. Laus. 2237. Hrfsmóar. Sérdeilis glæsil. íb. á einum besta stað í miöbæ Garðabæjar. Þvhús í íb. Mjög stórar suðursv. Skipti á stærri eign. Áhv. byggingarsj. 3 millj.Sanngjarnt verð 6,1 millj. 2275. Klapparstígur. Ný glæsil. og fullb. 62 fm íb. á 3. hæð mót suðri í nýju húsun- um við Skúlagötu. Parket. Einstök staðsetn. Verð 5,9 millj. 2340. Hraunbær. Hér fær þú snotra 55 fm íb. á 2. hæð með suðursv. Verið er að Ijúka viðgerðum utanhúss á kostnað seljanda. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 4,7 millj. Laus strax. Drífðu þig að skoða! 2338. Miðbærinn — gullmoli. Sérl. glæsil. 61 fm íb. í nýl. húsi við Garða- stræti. Suðursv. Sérbílastæði. íb. er aðeins steinsnar frá þjónustumiðst. aldraðra við Vesturgötu. Verð 6,5 millj. Drífðu þig nú! 2334. Miðbær — Laugavegur. Alveg gullfalleg nýstandsett 40 fm íb. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,9 millj. Makask. ósk- ast á 3ja herb. fb. miðsvæðis í Reykjavík. 2304. Kríuhólar. Mjög svo rúmg. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi-með fráb. útsýni. Bein sala - laus strax. Verð 5,1 millj. 2341. Fyrir unga parið! Lítil og snotur 40 fm einstaklíb. á 1. hæð á þægilegum stað við Leifsgötu. Áhv. 1,9 millj. Verð að- eins 3,7 millj. 2244. Tjarnarból — Seltjnes. Hörkugóð 62 fm íb. Stutt í Eiðistorg og alla þjón- ustuna þar. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,4 míllj. 2321. Víkurás. Afar snyrtil. og björt 57 fm íb. í þessu rómaða hverfi. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 5,5 millj. Laus fyrir þig núna. 2305. Austurberg. Gullfalleg 60 fm íb. á 4. hæð í nýl. klæddu fjölbh. Hér er allt í toppstandi og stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. 2328. Kristinn Tómasson, sölumaður. Ásmundur Skeggjason, sölumaður. María Haraldsdóttir, sölumaður. Hlíðarhjalli. Ótrúlega glæsil. 93 fm íb. á 1. hæð með bílsk. fyrir vandláta. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 9,2 millj. 3829. Þingholt. Ný standsett gullfalleg 52 fm 3ja herb. íb. með sérinng. við Baldursgötu. Laus - lyklar á Hóli. Er þetta kannski sú eina rétta . . .? Verð 4,8 millj. 3826. Miðbraut — Seltj. Björt og skemmt- il. 3ja-4ra herb. 78 fm íb. í þríbhúsi með hreint frábæru só'.ar- og sjávarútsýni. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,7 millj. 3830. Rauðarárstígur - nýtt. Ný 79 fm íb. sem er tæpl. fullb. á 2. hæð í fallegu lyftuh. auk bílskýlis. Verð 6,9 millj. 3364. Krummahólar 8. Hörkufín 90 fm íb. á 2. hæð í fallegu fjölbhúsi. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,3 millj. Skipti. Skoöaðu þessa um helgina! 3396. Skeiðarvogur. Skemmtil. lítið niö- urgr. 55 fm kjíb. með fráb. garði á þessum eftirsótta stað. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 3005. 'S' 10090 Rífandi sala Hamagangur á HóliJ Lilja Georgsdóttir, ritari. Runólfur Gunnlaugsson, rekstrarhagfr. og sölumaður. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrar- verkfræðingur, sölum. atvhúsnæðis. Franz Jezorski, lögfr. lögg. fasteignasali og sölumaður. Veghúsastígur — sérb. Stórglæsileg 135 fm íb. sem hentar sérstakl. vel unga parinu eða pipar- sveininum. Sérsmíðaðar innr. í eld- húsi í þessu sérbýli sem er á tveimur hæðum í hjarta Reykjavíkur. Verðið er ótrúlega sanngjarnt aðeins 8,4 millj. 2312. Súluhólar — toppeign. Vorum að fá glæsil. 2ja herb. íb. á einum besta stað í Breiðholtinu. íb. er öll ný endurn. m.a. nýtt eldhús. Húsið allt nýviðgert og málað. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. 2330. Laugavegur. Glæsil. endum. 60 fm íb. Parketlögð. Afar vandaöar innr. í eldhúsi m.a. gaseldavél og keramikeldhúsborð. Já, þessi er fín fyrir kokkinn! Verð 5,9 millj. 3386. Víkurás. Gullfalleg 59 fm íb. á jarðhæð með sérgarði. Parket. Fal- legar innr. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. 2336. Tjarnarstígur — Seltj. Ein af þessum gullfallegu 85 fm kjíb. í tvíb. Sér- inng. Góður garður. Þessi kemur skemmtil. á óvart. Laus. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 3620. Skipasund. Falleg 58 fm sérh. í vinalegu húsi með sérinng. og stór- um garði. Verð aðeins 5,9 millj. 3423. Miðbærinn. Nýkomin í sölu gullfalleg og virkilega hlýleg 73 fm íb. í hjarta borgar- innar. Ný innrétting í eldhúsi og gegnheilt parket á gólfum prýða þetta slot. Verð 6,1 millj. 3822. Midstræti. Sérlega skemmtil. 100 fm íb. í einu af þessum vinalegu þríbhúsum á þessum ágæta stað. Misstu ekki af þessari! Áhv. 2,0 millj. Verð 7,8 millj. 3821. Austurberg. Falleg 67 fm íb. í ný- klæddu fjölbhúsi. Sérgarður fylgir. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 3991. Stóragerdi. Afar snyrtil. vel um geng- in björt og rúmg. 100 fm íb. á útsýnishæð hússins (4. hæð). Gott verð 7,2 millj. 3411. IMorðurmýri — Miklabr. — Útb. aðeins 750 þús. Rúmg. 83 fm 4ra herb. íb. í kjallara. Lítið niðurgr. m. sérinng. Kjörinn staður fyrir þá sem vilja búa mið- svæðis. Áhv. 4,2 millj. Verð 4950 þús. 3442. Frostafold. Nýkomið í sölu einkar glæsil. 90 fm íb. á 5. hæð í fallegu lyftu- húsi. Þessi kemur skemmtil. á óvart. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. Þetta er eign í sérflokki! 3818. 60 ára og eldri! Einstakl. skemmt- il. 112 fm sérbýli með snyrtil. aðkomu við Vogatungu í Kópavogi. Verð 7,9 millj. 2329. Framnesvegur. Sérlega fal- leg 84 fm íb. í fallegu húsi á einum besta stað í Vesturbænum. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,4 millj. Laus strax. Lyklar á Hóli. 3807. Álftamýri. Nýkomin í sölu 76 fm skemmtil. íb. á 4. hæð í^þessu skemmtil. og vinsæla hverfi. Líttu á verðið, aðeins 5,9 milij. 3817. Austurbær. Mjög skemmtil. og hlýleg 77 fm risíb. á 3. hæð í einu af þessum vinalegu þríbhúsum við Kambsveg í Rvík. Merbau-parket á gólfum. Verð 7,2 millj. Makaskipti á 2ja herb. 3992. Stóragerði. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskúr. Stór og góð herbergi. Verð 7,9 millj. Skoðaðu með bóndanum í kvöld og kauptu á morgun! 3812. Lokastígur - hlægileg út- borgun — lyklar á Hóli. Nýkom- in í sölu afar skemmtileg 60 fm 3ja herb. íb. með sérinng. í vinalegu timburhúsi mið- svæðis í Reykjavík. Áhvílandi 5,5 millj. Verð 5,8 millj. Laus fljótlega. 3810. Álfhólsvegur. Vorum að fá í sölu 64 fm íb. á þessum sólríka stað. Fráb. útsýni yfir Fossvoginn. Hikaðu ekki við að skoða þessa. Hagst. verð aðeins 5,7 millj. 3996. Engihjalli. Gullfalleg 90 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Hér er parketið alls- ráðandi! Fráb. útsýni og réttverð, 5,9 millj. 3800. Arnarsmári. Skemmtileg 90 fm íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. íb. verður tilb. til afh. fljótl. fullb. með öllum gólfefnum. Verð 7,5 millj. Teikn. á Hóli. 3802. Kambasel — sérinng. Gull- falleg 82 fm íb. með sérinng. á þess- um eftirsótta stað. Þvhús og geymsla í íb. Stutt út í búð og skóla! Garður. Hér er fínt að vera með hundinn! Áhv. 3,5 millj. byggsj Verð 6,5 millj. 3430. Furugrund — sk. á dýrari. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. íb. á 3. hæö. Skipti óskast á nýl. sérbýli með góðum suðurgarði (13-14 millj.). Verð 6,8 millj. (3414). Nökkvavogur — tvær íb. 2ja og 3ja herb. íb. á sömu rishæð í vinalegu í húsi í Vogunum. Tilvalið fyrir bóndasoninn eða heimsætuna að búa í annarri íb. og leigja hina út. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,7 míllj. fyrir báðar. Þetta er arðbær fjárfesting. 3437. Borgarholtsbraut. Sérlega falleg og vinaleg 77 fm íb. á 1. hæð (gengið beint inn). Stór suðurgarður fylgir með í kaupun- um. Þessi er tilvalin fyrir eldra fólkið jafnt og það yngra. Bjóddu bílinn uppí. Verð 5,9 millj. 3332. Næfurás - laus — lyklar á Hóli. Gullfalleg 94 fm íb. á fráb. útsýnisstað. Nýtt parket og skápar í öllum herb.Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 7,9 millj. 3374. Miöbærinn. Ein af þessum sígildu, 80 fm 3ja herb. íb. á góöum stað v. Grettis- götu. Parket. Herb. fylgir í risi. Miðbæjar- sjarminn í algleymingi. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Verð 6,2 millj.3541. 4-5 herb. Eiðistorg — bflskýli. Gullfal- leg 96 fm (b. é 3. hæð á góðum ótsýn- isstað auk bílskýlis. Hér er stutt í alla þjónustu. Verð 9,7 millj. 4570. Opid alla laugardag frá kl. 10-15 Opid alla sunnudaga frá kl. 14-17 Austurborgin — lyftuhús. Ný- komin í sölu rúmg. og skemmtil. 90 fm íb. á 6. hæð við Kleppsveg. Laus í dag. Fráb. útsýni yfir sundin blá. Verð 7,1 millj. 4575. Þverbrekka — Kóp. Skemmtil. 104 fm íb. á 7. hæð með fráb. útsýni. Þvhús í íb. Góð eign. Verð 7,3 millj. 4503. Hvassaleiti. Á einum besta stað í bænum, falleg 100 fm íb. á 1. hæð. Skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Suðursv. Einstakt umhverfi fyrir börnin. Laus strax. Verð 7,7 millj. Við mælum með þessarri! 4545. Vesturberg. Skemmtil. og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð nú á stórlækkuðu verði aðeins 5,9 millj. 3534. Seljavegur — nýtt í sölu. Glæs- il. ca 70 fm íb. á þessum rólega stað. Nýtt parket, rafmagn, þak og nýl. innr. Sólríkur suðurgarður. Verð 7,8 millj. 4578. Flúöasel. Hlýleg og afar eiguleg 96 fm íb. með útsýni í fallegu ný- klæddu húsi. Áhv. 4,7 millj. Verð aðeins 6,9 millj. 4498. Kóngsbakki. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Hér er gott að vera með börn- in. Áhv. ca 4 millj. Verð 6950 þús. Skipti á ódýrari í sama hverfi. 4414. Vesturberg. Ný í sölu er bráð- skemmtil. 100 fm íb. á 2. hæð í rómaðri verðlaunabl. Þessi kemur skemmtil. á óvart. Verð 6,9 millj. 4572. Hraunbær. Vorum að fá í sölu fallega 100 fm íb. á 2. hæð á þessum vinalega stað. íb. skartar nýrri eldhúsinnr. Áhv. 4,4 millj. hagst. lán. Hóflegt verð. Lyklar á Hóli. 4574. Blikahólar. Vel skipul. og falleg ca 98 fm íb. Ótakmarkað útsýni yfir borgina.Afar hagst. verð aðeins 6,9 millj. Gott verð það! 4568. Felismúli. Stór björt og lítið niðurgr. 125 fm kjíb. miðsv. í Rvík. 4 svefnh. Maka- skipti mögul. Verðið er 7,5 millj. 4992. Blikahólar. Falleg 97 fm íb. á 7. hæð m. bílskúr í nýmáluðu húsi. Frábært útsýni. Verð 7,9 millj. Skipti óskast á 2ja herb. íb. 4556. Útsýnisstaöur. Fallegl04fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi við Þverbrekku í Kópavogi. 4 svefnherb., stofa og borðst. Verð 7,5 millj. 4999. Viö Fæöingarheimiliö. Verulega endurgerð 77 fm íb. á 2. hæð í þríb. v. Þorfinnsgötu Nýl. eld- hús og sérþvottah. Bílskúr fylgir. Áhv.i 4,9 millj. hagst. lán. Verð 7,7 millj. 4432. Álfhólsvegur. Gullfalleg rúmg. 5 herb. 130 fm sérh. í reisulegu húsi á þessum fallega útsýnisstaö í Kóp. Verð 9,2 millj. Skipti mögul. á minni eign í Kóp. 4564. Vesturbær. Virkilega falleg 95 fm íb. á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýlishúsi. Bílskýli fylgir við Boðagranda. Verð aðeins 8,5 millj. 4461. Miðbær. Vorum að fá í sölu vinal. sér- býli í fallegu timburh. í miðbæ Reykjavíkur sem samanst. af 3 svefnh. og stofu. Sjón er sögu ríkari.Verð aðeins 5,9 millj. 4994. Hjallabraut. Vinir Hafnarfjarðar. Fal- leg 122 fm íb. við Hjallabraut í Hafnarfirði. Húsið er nýstands. að utan, því sannkallað augnayndi. Hringdu núna og skoðaðu í kvöld! Verð 8,8 millj. 4995. Háaleitisbraut. Sérl. rúmg. og glæsil. 125 fm íb. á 1. hæð á þessum fráb. stað. Skiptist m.a. í 4 herb. og stofu með suðursv. Góður bílskúr. Verð 10,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. 4536. Dalsel — laus. Falleg rúmg. og björt 100 fm íb. á 1. hæð m. bíl- skýli. Stór stofa. Ýmis makaskipti á milli eign koma til greina. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. 4532. Álfatún. Stór og rúmg. íb. í litlu sam- býli m. innb. bílsk. Útsýni yfir Fossvogsdal- inn. Mikil sameign. Þvhús á hæð. Fallegar innr. Verð 10,0 millj. 4533. Vesturbær — laus. Sérlega falleg og rúmg. 4ra herb. 76 fm íb. á þessum eftirsótta stað við Kapla- skjólsveg. Fráb. útsýni. Stutt í Há- skólann og Vesturbæjarlaugina. Lyk- ilinn færðu hjá okkur á Hóli. Lækkað verð, aðeins 6,3 millj. 4447. Kleppsvegur. Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaíb. á 3. hæð með tvennum svölum og útsýni yfir sundin blá. Verðið geta allir ráðið við aðeins, 7,9 millj.4519. Frostafold. Stórgl. 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérlepa vandaðar innr. og gólfefni. Bílsk. Ahv. byggsj. 4,9 millj. Verð 9,4 millj. 4496. Laus 4ra herb. íb. Útborgun 2 millj. og 35 þús. á mán. Björt og rúmg. íb. í seilingarfjarl. frá Hólagaröi, sundlaug, skól- um og SVR-stöð í Breiðholti. Laus strax. Lyklar á Hóli. Sjón er sögu ríkari. 4456. Hæðir Skógargerði. Vorum að fá stórgl. 3ja-4ra herb. ca 95 fm sérhæð. Hér er suðurgarður meö góöri verönd ásamt nýrri sólstofu. Allt nýtt. Verð 9,5 millj. 7819. Austurbær — Rvík. Vorum að fá í sölu 100 fm hæð og ris við Hjallaveg. Sérinng. 5 svefnh. Þessi eign er tilvalin fyrir handlagna. Verð 8,0 millj. 4567. Bergstaöastræti. Stórglæsileg miðíbhæð 133 fm auk 30 fm svala og opins bílskýlis. Ef þú vilt vandaða eign i algjörum sérflokki þá skaltu skoða þessa. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 12,9 millj. 7810. Kambsvegur. Falleg 125 fm neðri sérhæð í tvíb. Engin sameign. Parket. Suð- ursv. Góður bílsk. sem er innr. sem íb. Gott fyrir táninginn eða tengdó! Hér eru miklir mögul. Verð 11 millj. Skipti mögul. á minni eign. 7706. Huldubraut — nýtt í sölu. 91 fm neðri sérhæð í nýju tvíbhúsi rúml. tilb. u. trév. með bráðabinnr., vel íbhæf. Fráb. staðsetn. í rólegu umhverfi með útsýni yfir Nauthólsvík. Ekki amalegt það ... I Bílsk. Verð aðeins 8,6 millj. 7820. Víðimelur Sérlega hugguleg 108 fm efri sérh. á þess- um frábæra stað í gamla góða Vesturbæn- um! Góður sérgarður fylgir svo og bílskúr. Verð 8,9 millj. 7813. Gamli bærinn — hæö og ris. Nýkomin í sölu er afar skemmt- il. 141 fm sérh. í þríbhúsi við Snorra- braut auk riss. Sjón er sögu ríkari! Áhv. 4,0 millj. Verð 10,2 millj. Já, aldeilis sanngjarnt það! 7808. Rauðalækur — laus. í vinalegu fjölbhúsi býðst þér að kaupa 168 fm sérhæð (tvær hæðir + ris). Nýtt eldhús. Fallegt park- et. Sérherb. í risi fyrir táninginn. Góður bíl- skúr fyrir húsmóðurina. Áhv. 7,0 millj. Verð 11,7 millj. 7741. Tómasarhagi Skemmtil. 120 fm sérhæð sem býður uppá mikla möguleika. Franskir gluggar. Innrétt- aður bílskúr. Makaskipti möguleg á minni eign, helst í Vesturbæ. Verð aðeins 11,9 millj. 7809. Stórholt. Á þessum fráb. stað höfum við 120 fm hæð og ris sem hefur að geyma tvær íb. auk 32 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,9 millj. 7802. Vesturbær — laus. Falleg og björt 107 fm sérh. (1. hæð) auk bílskúrs í steni- klæddu húsi. 3 svefnh. Góður suðurgarður. Skipti mögul. Lyklar á Hóli. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 9,6 millj. 7737. Funafold. Glæsil. efri sérhæð 127 fm, ásamt bílsk. á þessum fráb. útsýnisstað í Grafarv. Skipti á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 11,9 millj.7724. Rað- og parhús Rauðás Gullfallegt og sórl. íburðarmikið 212 fm rað- hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Á efri hæð eru m.a. 4 stór herb. auk rúmg. þvhúss. Á neðri hæð eru 2 bjartar stofur og afar vönduð sólstofa. Þetta er vönduð eign á góðum stað. Verð 13,9 millj. 6640. Nesbali — Seltjnes. Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftirsóttu raöh. á Seltjnesi sem er 220 fm. Mögul. á séríb. í kj. Skipti á minni eign. Já, héðan er stutt ó golfvöll- inn! Verð 15,9 millj. 6691. Bræðratunga - tvær íb. Reisu- legt raðhús sem hefur að geyma tvær íb. alls 220 fm auk þess sem tveir bílsk. fylgja með í kaupunum. 4 svefnherb. eru í stærri íb. Verð aðeins 13,7 millj. 6668. Mosfellsbær — raöh. Einstaklega glæsil. og fullb. 110 fm raðh. á einni hæð sem hentar vel þér og þínum. Laus í dag. Lyklar á Hóli. Hór hefur enginn búið. Verður þú fyrstur? Þú getur fengið húsbr. á þessa fyrir 6,3 millj. Verð 10,2 millj. Skoðaðu í dag en ekki á morgun! 6628.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.