Morgunblaðið - 30.09.1994, Side 28
28 B FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
(D88 55 30
Bréfsími: 88 55 40
Opið laugard. frá kl. 10-13.
Einbýlishús
AÐ SUNNANVERÐU
í KÓPAVOGI
Þessi glæsilega húseign er til sölu.
Fyrsta hæð er 135 fm. 3 svefn-
herb., stórt hol, stofa, stórar suð-
ursv., rúmg. eldh. meö nýrri innr.,
borðkrókur. Parket. Jarðhæð 60 fm
skemmtil. rými með mögul. á 2ja
herb. íb. Bílsk. 35 fm. Skjólgóður
suðurgarður með lýsingu. Hiti í
stéttum. Stórglæsileg eign.
VÍÐIR - MOSFELLSDAL
Vorum áö fá í einkasölu Viði, Mos-
fellBdal, tlmburelnb. 140 fm. Bilsk.
60 fm. Hesthús fyrir 0 hesta. 1 ha
lelguland. Elgnin þarfnast lagfær-
ingar. Laus strax. Verð 12 mlllj.
HEIÐARÁS - 2 ÍB.
Stórgl. einbh. 312 fm á tveimur
hæðum meö tvöf. bllsk. Á 1. hæð
er 3ja herb. Ib. Uppl eru 4 svefnh.
Vönduð eign á frábærum úteýnls-
stað. Skipti mögul. Verð 21,8 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Fallegt eínb. 160 fm með tvöf. bílsk.
54 fm. 4 svefnherb. Parket. Fráb.
útsýni. Skipti mögul. Áhv. 4 mlllj.
Verð 12,9 mltij.
ARKARHOLT - MOS.
Vorum að fé i einkasölu rúmg. einb-
hús 138 fm. 4 svefnherb. og 39 fm
rl innr. fyrir hárgreíðslustofu.
. 4 mlllj. Verð 12,7 mlllj.
DVERGHOLT - MOS.
Vorum að fá í einkasölu einbhús 180
fm með tvöf. bílskúr. 4 svefnh. Mik-
ið endurn. eign í góðu ástandi. Verð
12,6 millj.
REYKiABYGGÐ - MOS.
Nýl. einb. 173 fm á tveim haeðum
með sökklum fyrir tvöf. bílsk. 4
svefnherb., stofa og borðst. Tlmbur-
verönd. Áhv. 3,6 veðd. 4,8% tíl 40
dra. Verð 11,9 millj.
BERGHOLT - MOS.
Mjög fallegt einb. 180 fm með sam-
byggðum bílskúr 32 fm. 4 svefnh.,
parket, arinn. Hitalögn í stéttum.
Skiptl mögul.
Raðhús
GRENIBYGGÐ
MOS.
Nýtt, stórgiæsil. parh. 115 fm
ásamt 28 fm bílsk. Parket.
Fallegar Innr. Suðurgarður.
Áhv. veðd. 3,6 millj. 4,9%
vextir tll 40 ára. Verð 10,8
millj..
GRUNDARTANGI - MOS.
Vorum að fá I eínkasölu mjög fallagt
endaraðh. 100 fm. 3 svefnherb.,
stofa. Parket. Sérgarður og Inng.
Verð 9,2 mlllj.
LINDARBYGGÐ - MOS.
Vorum að fá I einkasölu parh. 130
fm með 22 fm bílskýli. Parket. 3
svefnherb., stofa, sólstofa. Áhv. 6,8
millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð
10,9 millj.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Vorum að fá i eínkasölu á þessum
vinsæla stað raðhús 84 fm m. sér-
Inng. og -verönd. Áhv. 6,3 mlllj.
Verð 8.2 millj.
GRUNDART. - MOS.
Gott raðh. 80 fm. 3 herb. Sér suður-
garður og Verönd. Áhv. 4 millj. Verð
7,2 mlllj.
AÐALTÚN - MOS.
Nýtt endaraðhús 183 fm m. 31 fm
bílskúr. Fullb. að utan, tilb. u. trév.
að Innan. Arkltekt: Vífill Magnússon.
Verð 10,8 mlllj.
BUGÐUTANGI - MOS.
Fallegt raðhús 100 fm 3ja herb. Sól-
stofa. Sér suðurgarður. Verð 8,7 m.
GRUNDARTANGI - MOS.
Vorum að fá I sölu þessi vinsælu
endaraðh. 62 fm, 2ja herb. Parket.
Sérgarður og -inngangur. Góð elgn.
Áhv. 3,6 millj. Verð 6 milij.
PRESTBAKKI - RAÐH.
Fallegt raðh. 211 fm með 28 fm
bílsk. Stórar suöursv. og garður.
Hiti I stéttum. Laus strax. Verð
12,8 millj.
2ja herb. íbúðir
ÓÐINSGATA. Til sölu einstakl-
ingsib. 34 fm á jarðhæð. Laus strax.
Verð 2,8 mlllj.
URÐARHOLT - MOS.
Björt og rúmg. 2ja berb. íb. 65 fm
( lltlu fjölbhúsi. Parket. Suðursv.
Áhv. 3,7 mlllj. Verð 6,0 millj.
3ja—5 herb.
BAKKAR - 4RA
LÆKKAÐ TÆKIFÆRIS-
VERÐ. Falleg rúmg. 4ra herb. Ib.
96 fm á 1. hæð i fjölb. Nýstands.
íb. Parket. Svalir. Áhv. 4,3 millj.
ÁSBRAUT - KÓP.
Góð 3ja herb. (b. 90 fm á 3. hæð.
Sérinng. Parket. Suðursvalir. Áhv.
4,3 millj. Verð 6,5 millj.
HÁALEITISBR. - M/BÍLSK.
Rúmg. falleg endaib. á 1. hæð 122
fm ásamt 22 fm bilsk. Tvennar sval-
Ir. Mjög göð staðsetn. Verð 9,5 m.
LEIRUTANGI - MOS.
Góð néðri sérh. 3ja herb. Ib. 94 fm.
Parket. Sérinng. og garður. Góð
staðsetning. Áhv. 4,2 mlllj. Verð
6,8 mlllj.
ÞVERHOLT - MOS.
Nýl. 4ra herb. íb. 115 fm á 2. hæð
I litlu fjölb. Ekki fullb. eign. Áhv. 5,1
millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð
7,9 millj.
DVERGHOLT - MOS.
Rómg. 3ja herb. íb. 87 fm jarðh. I
tvfbýlish. m. sérinng. Góð staðsetn.
Verð 6,5 millj.
JÖRFA BAKKI - 5 HERB.
Rúmg. 5 terb. íb. 122 fmá f.hæð.
jarðh. M Laus str£ Sgul. á húabr. 5,1 mlllj. x. Verð 7,6 millj.
ENGIHJALLI - 3JA
Rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm á 8. £æð
I lyftuh. Suður og austursv. Mikið
útsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj.
HRAUNB/ Falleg og björ ER - 4RA 4ra herb. ib. I00 fm
á 2. hæð. 3 svefnh., vestursvalir.
LdUS 2»l» aX. Ai mlllj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3JA
Góð 3ja herb. ib. 61 fm á 1. hæð.
Parket. Áhv. 4 miHj. 4,9% vextir.
40 ára byggsj. Verð 6,2 mlllj.
FÍFURIMI - SÉRH.
Stórglæsil. efri sérh. 100 fm með
sérsmiðuðum ínnr. Áhv. 5,2 mlllj.
Laus strax. Verð 8,9 millj.
ORRAHÓLAR - 3JA
Mjög falleg rúmg. og björt 3ja herb.
íb. 88 fm á 7. hæð í nýstandsettu
lyftuh. Stórar suðursv. Mikið útsýni.
Verð 6,7 millj. Laus 1. des.
HVASSALEITI M/BÍLSK.
Falleg rómg. 3ja-4ra herb. (b. 90 fm
á 3. hæó m. 24 fm bilsk. Nýjar innr.
og parket. Verð 8,8 mlllj.
MÁVAHLÍÐ - 3JA
Rúmg. 3já harb. ib. 80 fm á jarð-
hæð. Sérinng. Parket. Áhv. 3,0
mlHj. veðdeltó 4,9% tll 40 ára. Verft
6,3 mlllj.
HRAUNBÆR - 3JA
Falleg og björt 3ja herb. íb. 77 fm
á 2. hæð. Suöursv. Áhv. 3,6 millj.
veðdeUd, 4,9% vextir til 40 ára.
Verð 6,6 mlllj.
Ymislegt
BJARTAHLÍO - MOS.
Eitt hús eftir af þessum vinsœlu
nýbyggðu raðhúsum 125 fm með
24 fm bílsk. Fullb. að utan og mát-
að, fokh. að innan. Verð 6,7 mlllj.
EIÐISMÝRI - SELTJN.
Nýtt 200 fm raðhús á tveimur hæð-
um. Selst fullb. að utan, málað, fokh.
að innan. Verð 9,2 mlllj.
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58
sími 885530
Flutt á Háaleitisbraut 58, á aðra hæð. Ný skrifstofa. Við bjóðum nýja og gamla við-
skiptavini velkomna. Nýtt símanúmer 88 55 30, fax 885540.
nmD
---búðin--
Grensásvegi 8, sími 814448
Lagerútsalan er á
Grensásvegi 16, Rvk.
Hornafjörður
Þrettán þjón-
ustuíbúóir fyiii’
eldri borgara
Höfn, Hornafirði
Á sunnudaginn var voru afhentar
á Hornafirði þrettán þjónustuíbúð-
ir fyrir eldri borgara, en þær hafa
verið í byggingu undanfarin miss-
eri. Þetta eru glæsilegar eign-
aríbúðir, eins, tveggja ogþriggja
herbergja í þriggja hæða húsi, sem
stendur næst heilsugæslustöðinni.
essar íbúðir eiga sér nokkurn
aðdraganda. Hinn 18. febrúar
1992 voru stofnuð samtök um
byggingu íbúða fyrir aldraða og
hlutu þau nafnið Ekra. í stjórn
voru valin þau Guðmundur Jóns-
son, fyrrverandi byggingameistari,
Sigurður Hjaltason, fyrrverandi
sveitarstjóri og Jóna Ingólfsdóttir,
fulltrúi í Landsbanka íslands,
Hornafirði. Þessi þrenning hefur
unnið gott og óeigingjarnt starf,
en að ýmsu þurfti að hyggja, áður
en grunnur var tekinn að byggingu
þessari. Þar má nefna staðsetn-
ingu, fjármögnun, útboð og fleira.
Arkitektar voru Árni og Sigurbjörn
Kjartanssynir. Verkið var boðið út
eftir áramót 1992/93 og tilboð
opnuð 19. mars 1993. Tréverk hf.
var með lægsta tilboð eða 78% af
kostnaðaráætlun og fékk því verk-
ið. Stóðust allar áætlanir fyrirtæk-
isins, hvað varðar tíma og verð.
Byggingarmeistari var Gunnar
riHH
í NÝBYGGINGUNNl eru þrettán íbúðir fyrir eldri borgara og eru þær ýmist eins, tveggja eða þriggja
herbergja. Arkitektar voru Árni og Sigurbjörn Kjartanssynir, en verktaki var Tréverk hf.
Gunnlaugsson, múrarameistari
Sæmundur Harðarson, pípulagn-
ingameistari Bragi Karlsson og
rafvirkjameistari Hákon Gunnars-
son.
Samkvæmt skýrslu verkkaupa
stóðust gæðakröfur allar mjög vel,
en þess má geta, að allar innrétt-
ingar voru smíðaðar á staðnum af
starfsmönnum Trévirkis.
Á jarðhæð hússins er 500 fm
húsnæði, sem eftir er að innrétta.
í ráði er, að bærinn sjái um kostn-
að við innréttingu og rekstur á
þjónustu og félagsaðstöðu fyrir
aldraða þar, en mjög öflugt félags-
líf er meðal eldri borgara á Horna-
firði.