Morgunblaðið - 28.10.1994, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 C 3
KAUPENDUR ATHUGIÐ
Aöeins hluti eigna úr
söluskrá okkar er aug-
lýstur í blaöinu í dag.
Símatími laugardag
kl. 11-14
Blikanes - Gbæ. Einstaklega vel
byggt og glæsil. 470 ím einb. á 1540 fm fallegri
hornlóð. Húsiö er hæö og kj. og skiptist m.a. í 3
stórar og bjartar saml. stofur og 7 svefnh.
Sjávarútsýni. Skipti á minni eign koma til greina.
V. 23,0 m. 4077
Heiðargerði. Vorum aö fá-í sölu gott
135 fm einb. á einni hæö ásamt 31 fm bílsk. á
þessum eftirsótta og rólega staö. Húsiö er byggt
1971 og skiptist m.a. í 4-5 svefnh. og góöa
stofu. V. 13,9 m. 4090
Huldubraut - sjávarlóð. 208 im
mjög skemmtilegt hús á 2 hæöum meö innb.
bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,5 m. V. 15,0 m.
4123
Seltjarnarnes. Giæsii.tviiyft338fm
einb. ásamt tvöf. 56 bíisk. sem er innang. í.
Húsiö stendur á fráb. útsýnisstað. V. 21,0 m. 4091
Túngata - Tálknafirði. Faiiegt
einb. 115 fm. Einlyft um 14 ára steinhús auk 35
fm bílsk. Parket. 4 svefnherb. Góöur garöur.
Áhv. ca 3 millj. V. 6,8 m.
Hlyngerði. Glæsil. 314 fm einb. á þess-
um fráb. staö. Á efri hæö er forstofa, hol, snyrt-
ing, herbergi, stofur, eldh. og búr. Á neöri hæö
er arinstofa, sauna, þvottah., tvö baðherb. og
fjögur svefnherb. Fallegur stigi gerður af Jóni
Gunnari Árnasyni. Stór og fallegur steindur
gluggi eftir Leif Breiöfjörö er í stigahúsi. Innb.
bílsk. Stór og falleg verölaunalóö. V. 24,5
m. 3295
Bollagarðar. 140 fm vel skipul. hús á
einni hæö auk 40 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb.
Skjólgóö lóö og sólpallur. 3680
Hjallabrekka. Mjög gott einb. 186,8fm
meö góöri vinnuaðstöðu/bílsk. á jaröh. 4 svefnh.
Nýl. gólfefni, endurn. eldhús o.fl. Glæsil. garöur
- stórar svalir. V. 13,9 m. 4000
Skipasund - einb./þríb. Vorum
aö fá í sölu tvíl. timburh. á steinkj. um 157 fm.
Húsinu fylgir nýl. um 47 fm bílsk. Þrjár íbúðir eru
í húsinu. Eignin þarfnast lagfæringa. Vl 9,3 m. 3997
Fífumýri - Gbæ. - einb./tvíb.
Mjög fallegt 212 fm einb. á tveimur hæöum meö
einstaklingsaðstööu á neöri hæö. Góöur tvöf.
bílsk. 44,5 fm. Eignin er laus strax.
Til greina kemur aö lána hluta kaupverös í 5-10
ár. V. 14,8 m. 3965
Hlíðartún - Mos. Ei I. vandaö um
Ækþ. 170 fm einb. ásamt 39 fm bílsk. og gróöurhúsi.
Lóöin er um 2400 fm og meö miklum trjágróöri,
grasflöt, matjurtagaröi og mögul. á ræktun. 5
svefnh. og stórar stofur. Fallegt útsýni. V. 15,9 m.
3669
Fýlshólar - einb./tvíb. Vo um aö
fá í sölu glæsil. um 290 fm tvíl. einbh. ásamt 45
fm tvöf. bílsk. sem er meö kj. Húsið stendur á
fráb. staö og meö glæsil. útsýni. Á efri hæöinni
eru glæsil. stofur, 3 herb., baö, eldh. o.fl. auk
herb. í kj. o.fl. Sér 2ja-3ja herb. íb. er á jaröh.
V. 21,0 m. 3901
Lindargata - einb./tvíb. th söiu
þrílyft húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og (
risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb.
V. 9,0 m. 3811
Klapparberg. Fallegt tvíl. um 176 fm
timburh. auk um 28 fm bílsk. Húsiö er mjög vel
staösett og fallegt útsýni er yfir Elliöaárnar og
skeiövöllinn. V. 12,9 m. 3444
Garðabær-einb./tvíb. :allegt og
vel byggt um 340 fm hús sem stendur á
frábærum útsýnisstað. Skipti á minni eign koma
vel til greina. Góö lán áhv. 3115
EIGNAMIÐLUNIN %
Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Sí5umúla 21
Kópavogur - vesturbær. tii
sölu 164 fm tvíl. einbhús á 1200 fm gróinni lóö v.
Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 m. V. 8,1 m. 3406
Parhús
Ánaland - glæsieign. Nýl., vand-
aö og glæsil. 263 fm parh. á eftirsóttum staö í
Fossvoginum. 2 saml. stofur, sólstofa, 4 rúmg.
herb. o.fl. Fallegur garöur meö sólverönd. Bílsk.
V. 19,8 m. 3990
Garðhús. Mjög glæsil. 203 fm parh. á
tveimur hæöum meö ca 30 fm bílsk. Möguleiki á
séríb. á jaröh. Stórar s-v svalir meö miklu útsýni.
Áhv. ca 7,6 m. V. 14,9 m.4106
Gott verð. Þrílyft parh. um 120 fm auk
bílsk. um 27 fm viö Hringbraut. Gróöurskáli. 4
svefnh. Gervihnattasjónvarp. V. einungis 7,9 m. 3089
Grasarimi. Nýtt og gott um 170 fm parh.
á 2. hæöum meö innb. bílsk. Fullb. aö innan en
ópússaö aö utan. 3 rúmg. svefnherb. Skiptiá3ja
herb. íb. í pnr. 105 eöa 108. V. 12,6 m. 4062
Grófarsel. Tvíl. mjög vandaö um 222 fm
parh. (tengihús) á sérstakl. góöum stað. Húsið
skiptist m.a. í 5 svefnh., 3 stofur, o.fl. Ný eld-
húsinnr. Bílskýli. V. 14,9 m. 3797
Þjónustuhús - Hjallasel. tii
sölu vandaö og fallegt parh. á einni hæö.
Fallegur garöur. Þjónusta á vegum Reykjavb.
er í næsta húsi. Húsiö getur losnaö nú þegar. V.
7,5 m. 2720
Raöhús
Torfufell. Einlyft 137 fm raöh. ásamt
bílsk. Húsiö skiptist í 4 rúmg. herb. sjónvarp-
shol, stofu o.fl. Góöur suöurgaröur. Skipti á
minni íb. koma til greina. V. 10,9 m. 3000
Byggðarholt Mos. Einiyfn28fm
vandaö raöh. ásamt bílsk. 3 svefnh. Mjög falleg
lóö og rólegur staöur. Ákveöin sala. V. 11,0 m.
4055
Asbúð.56 herb. fallegt raöh. á tveimur
hæöum um 244 fm. Góöar innr. Tvöf. bílskúr.
Falleg lóö. Skipti á 4ra-5 herb. íbúö eöa litlu
raöh. í Gbæ kom til greina. V. 14,9 m. 3520
Barðaströnd - Seltj. Mjög vandaö
221 fm endaraöh. m. innb. bílskúr. Á 1. hæö eru
4-5 herb., 2 baöherb. o.fl. Á 2. hæö eru stórar
stofur m. arni, eldhús og snyrting. Húsiö er ný
standsett aö utan. Glæsil. útsýni. Verö tilboö.
3728
Þingás 53. 153 fm einl. raöh. sem afh.
tilb. aö utan en fokh. aö innan. HúsiÖ er mjög
vel staösett og meö glæsil. útsýni. Seljandi
tekur húsbr. án affalla og/eöa íb. V. 7,9 m.
2382
Hæðir
Engihlíð - hæð og ris. um lesim
mjög vönduð og mikið endurn. íb. á tveimur
hæöum. Á neöri hæö er m.a. 2 saml. stofur,
boröst./herb., herb., eldh., baö o.fl. í risi eru 2
góö herb., stór hol/herb. og snyrting. Skipti á
minni eign koma til greina V. 12,5 m. 3745
Ásbúðartröð - Hf. Glæsil. 5 herb.
efri sérhæö um 130 fm auk bílsk. í einkar fallegu
húsi. Fallegt útsýni yfir höfnina. V. 10,8 m. 4115
Uthlíð - 5 herb. Einkar falleg og
velmeöfarin 154 fm efri hæö í 4-býlishúsi. Stórar
stofur. Útsýni. Húsiö er nýstandsett og málaö. V.
11,3 m. 4140
Álfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um118
fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld-
húsinnr. og baö. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb.
V. 9,5m. 3317
Rauðalækur. 6 herb. (3.) hæ& í fjórb.
íb. er nú m.a. skipt í 2 saml. stofur, 4 herb. o.fl.
Parket á stofum. Gott útsýni. V. 8,9 m. 3837
Rauðalækur. Mjög góö 5-6 herb. efsta
hæö í góöu fjórbýli. Parket. Tvennar svalir. V. 8,9 m.
4079
Noröurmýri - hæð og ris. em
hæö og ris viö Gunnarsbraut ásamt 37 fm bílsk.
m. 3ja fasa rafm. Á hæðinni (um 110 fm) eru 2
saml. stofur, 2 herb., eldh., og baö. í risi eru 3
herb. undir súö, snyrting o.fl. Húsiö er nýstands.
aö utan. Falleg lóð. V. 10,9 m. 4040
Víðihvammur. 4ra herb. 104 fm góð
efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegt útsýni og
góöur garður. Rólegt umhverfi. V. 8,8 m. 4021
Háteigsvegur. Glæsil. 6 herb. hæö,
147 fm auk bílsk. Ib. hefur veriö endurnýjuö aö
miklu leyti; ný gólfefni eru á allri hæöinni, nýjar
innr. í eldh. og baöi, nýjar rafl., gler og gluggar.
Bílsk. V. 13,5 m. 3992
Skipasund - bílsk. Mjög*falleg og
mikiö endurn. 97 fm 1. hæö í góöu 3-býli ásamt
33 fm bílsk. Góöar stofur, 3 svefnh. Nýtt eldh.
Áhv. 3,6 m. V. 9,5 m. 4001
Holtagerði - Kóp. gó& 5 herb. 140
fm efri sérh. meö innb. bílsk. í 2-býli. Skipti á 2ja-
3ja herb. íb. í Hamraborg koma vel til greina. V.
9,3 m. 3835
DrápuhlíÖ. 5 herb. falleg 108 fm efri
sérh. í góöu steinh. Nýl. parket. 3-4 svefnherb.
V. 9,2 m. 3120
Hagamelur. Góð 95 fm 4ra herb. efri
hæö í fjórb. ásamt bílsk. Stórar bjartar stofur.
Suðursv. Góður garður. Laus nú þegar. V. 8,9 m.
3927
Eskihlíö - bílsk. Góö efri hæö ásamt
40 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á sto-
fum. Nýtt þak. Skipti á minni íb. í blokk. Ákv.
sala. V. aöeins 7,9 m. 3257
Logafold. 209 fm glæsil. efri sérh. í tvíb.
meö innb. bílsk. 4 svefnherb. Hæöin er rúml.
tilb. u. trév. en íbhæf. Hagst. langtl. áhv. 3396
Nesvegur. 118 fm 4ra-5 herbergja
neöri sérh. í nýl. húsi. Allt sór (inng., hiti,
þvotaherb.o.fl.) Fallegt útsýni. Ákv. sala.
V. 9,8 m. 3734
4ra-6 herb.
Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 2. hæö.
Þvottahús í íbúöinni. Laus strax. V. 5,8 m. 4143
Eyjabakki. 4ra herb. mjög falleg íb. á 1.
hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. baö og parket.
V. 7,5 m. 4129
Álftahólar - tilboð. MjÖg falleg
um 110 fm íb. á 6. hæö meö stórkosttegu
útsýni. Nýtt parket. Þessi íb. er laus og fæst á
mjög góöum kjörum, þ.e. húsbréf + peningar
+ skuldabréf (bíll). Nánari uppl. veitir Stefán
Hrafn. V. 7,3 m. 4120
Bogahlíð. Björt og góö 4ra herb. íb. á 3.
hæö (efstu) í fjölb. 3 svefnherb. Mjög gott útsýni.
Skipti á 5 herb. íb. í grónu hverfi koma til greina.
V. 7,1 m. 4053
Krummahólar. 4ra-5 herb. falleg
endaíb. í blokk sem hefur nýl. veriö endurnýjuö.
Nýtt parket. Áhv. Byggsj. 2,4 m. Skipti á einb.
koma til greina. V. 7,5 m. 4004
Lindarbraut. 4ra herb. 107 fm björt íb.
á jaröh. Sér inng. og þvottah. Sér garður
(skjólverönd). V. 7,6 m. 4035
Eskihlíð. Falleg og mikiö endurn. 97 fm
íb. ásamt herb. í risi. Nýtt eldh. og baö. Ný
gólfefni aö mestu. Nýtt gler, gluggar, rafm. o.fl.
V. 7,3 m. 4043
Alfheimar. 4ra herb. björt um 100 fm
risíb. meö fallegu útsýni og sólstofu. Suöursv. V.
7,9 m. 4013
Frostafold. Glæsil. 120 fm íb. á 2. hæö
(efstu) meö fráb. útsýni og bílsk. SérsmíðaÖar
vandaöar innr. Sór þvottah. Áhv. húsbr. 8,3 m.
Laus strax. 4023
Engihjalli. Góö 97 fm íb. á 7. hæö í 2ja
lyftu húsi. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. V. 7,2 m.
4028
Jöklafold. Glæsil. 4ra herb. 110 fm íb.
á 3. hæö í blokk. Vandaöar innr. og gólfefni.
Tvennar svalir. Áhvíl. Byggsj. og Lífsj. V.R.
5,2. Greiöslb. á mán. 29 þús. Bílsk.
V. 10,5 m. 4030
Háaleitisbraut. Falleg og björt um 100
fm íb. á jaröh. Sérþvottah. Parket. Nýl. eldhús.
Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,9 m. 3928
Æsufell - laus. Falleg um 90 fm íb. á
4. hæö í góöu lyftuh. Parket. Góöar innr.
Suöursv. íb. er laus. V. 6,8 m. 3926
Langholtsvegur m/bílsk.
Rúmg. og björt risíb. um 95 fm ásamt 25 fm
bílsk. Suöursv. Góö lóð. Áhv. ca 4,3 m. V. 7,8 m.
3905
Háaleitisbraut. 4ra herb. 107 fm góö
íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Nýtt parket. Glæsil.
útsýni. V. 8,2 m. 3752
Fannborg. Glæsil. og björt 4ra herb. íb.
á 3. hæö. Ný eldhúsinnr. Stór stofa meö 18 fm
suðursv. útaf og fráb. útsýni. Mögul. aö byggja
sólstofu. Húsið er nýstandsett. Stutt í alla
þjónustu. V. 8,5 m. 3824
Við sundin. Falleg 4ra herb. endaíb. um
90 fm á 6.hæö í vinsælu lyftuh. Nýtt gler aö
hluta. íb. er nýmáluð. Stórbrotiö útsýni. Laus nú
þegar. V. 6,7 m. 3550
Kríuhólar. Góð 4ra-5 herb. íb. um 110 fm
á 3. hæö í 3. hæöa fjölb. sem allt hefur veriö
tekiö í gegn. Suöursv. Sór þvottah. V. 6,950 m.
2946
Hátún - Útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð
í lyftuh. Húsið hefur nýl. verið standsett aö utan.
Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930
Kóngsbakki. 4ra herb. góö íb. á 2.
hæö. Sérþvottah. Mjög góö aðstaöa f. börn.
Ákv. sala. V. 7,3 m. 3749
Flúðasel. Falleg 92 fm íb. á 1. hæö frá
inngangi í góöu fjölbýli. Áhv. hagst. langtímalán
4 millj. Ath. skipti á minni eign eöa góöri bifreiö.
Ákv. sala. V. 6,9 m. 2557
Flyðrugrandi. 5 herb. 125 fm glæsil.
íb. m. stórum suðursv. og útsýni. Húsiö er
nýviög. Parket og flísar á gólfum. 25 fm bílsk.
Góö sameign m.a. gufubaö. Skipti á einb. koma
til greina. V. 12,8 m. 1202
Eyrarholt - turninn. Glæsil. ný um
109 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílag. Húsið
er einstakl. vel frág. Fallegt útsýni.
Sérþvottaherb. V. 10,9 m. 3464
Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæö
í góöu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm.
Yfirbyggöar svalir. Húsið er nýl. viögert aö miklu
leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m. 3525
Uthlfð. Rúmg. og björt um 83 fm hæö í
traustu 4-býlishúsi. Bílskúrsréttur. Áhv. ca. 3,7
millj. húsbr. V. 6,9 m. 2977
Miðleiti - Gimliblokk. 3ja herb.
82 fm (auk sólstofu) glæsil. íb. á 4. hæö í þes-
sari eftirsóttu blokk. íb. skiptist m.a. í stofu,
boröstofu, herb., eldh., þvottah., baö og sól-
stofu. SuÖursv. Vandaöar innr. Bílastæöi í
bílag. Hlutdeild I mikilli og góöri sameign. íb.
losnar fljótl. V. aöeins 10,1 m. 3804
Skipholt. Rúmg. og falleg 3ja herb. íb. um
85 fm í nýl. viögeröri blokk. Björt íb. V. 6,950 m.
3273
Grettisgata. Glæsil. og nýuppgerö 3ja
herb. risíb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og baö.
Nýjir þakgluggar. V. aöeins 5,8 m. 4127
Grandavegur. Góð 3ja herb. íb. um 85
fm í nýl. uppgerðu 3ja hæöa fjölbýli. Nýtt þak. V.
aöeins 6,8 m. 4139
Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg og björt íb.
meö sér þvottah. og fallegu útsýni. Parket. Nýl.
eldhúsinnr. Stutt í Fossvogsdalinn. Áhv. 3,7 m.
Byggsj. V. 6,5 m. 4141
Víöimelur - bílsk. 75 fm efri hæö
ásamt 22,5 fm bílsk. í 3-býlisparhúsi. Laus strax.
V. 6,3 m. 4142
Ofanleiti. Falleg og björt um 63 fm íb. á
jaröh. Fallegt dökkt parket. Góöar innr. Flísal.
baöh. Sérlóö í suöur. V. 6,9 m. 4134
Lindarbraut. Björt og rúmg. íb. á jaröh.
í 3-býli. Parket. Sér inng. og hiti. Útsýni. Nýtt
gler og lagnir. V. 5,9 m. 4029
Grettisgata - gott verð. 3ja herb.
íb. um 76 fm. Ný standsett baðh. V. 5,7 m. 4116
Við Grandaveg. 3ja herb. ódýr 69 fm
íb. í kjallara. Laus strax. V. 4,3 m. 3009
Borgarholtsbraut. Mj&g gó& 72 fm
íb. neöri hæö í 2ja hæöa 4-býli. Sérþvottah. Nýtt
parket. Útgangur í garö. Bílskúrsréttur. Áhv.
Byggsj. 2,5 m. V. 6,4 m. 4100
ÐUMULA 21
StarÍBinenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, löj'g. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Cuömundsson, B.Sc.,
sölum., GuÖniundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerft, Guftinundur Skúli llnrtvigsson, lögfr., söluin., Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr.,
| sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Jóhanua Vahlimarsdóttir, auglýsingar, gjahlkeri, lnga Hannesdóttir, símavarsla og ritari.
Grænahlíð. Góö 91 fm íb. á jaröh. í 5 íb.
húsi. Sér inng. og hiti. Ný eldh. innr. og tæki.
Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 6,6 m. 4102
Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg íb. á 1.
hæö í 2ja hæöa fjölbýlish. Parket. Sér þvottah.
Laus strax. V. 7,2 m. 4103
Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra
herb. góö 78 fm íb. á jaröh. ásamt 27 fm bílsk.
sem nú er nýttur sem íb.herb. Nýl. eikareld-
húsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065
Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt íb. á
3.hæð (efstu). Parket á stofu. Góöir skápar. Góö
sameign. Nýstands. blokk. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. hagstæö langt.lán, engin húsbr. Ákv sala.
V. 6,4 m. 4056
Álftamýri - bílsk. 3ja herb. mjög
falleg íb. á 4. hæö. Nýtt parket. Endurn. baö
o.fl. Fallegt útsýni. Góöur bílsk. V. tilboð.
3862
Fossvogur. Góö um 90 fm endaíb. á 1.
hæö í góðu húsi. Sér geymsla. Laus strax.
V. 7,9 m. 3855
Njálsgata - laus. Snyrtil. 67,5 fm Ib.
á 3. hæö í góöu steinh. Suðursv. saml. með íb.
viö hliöina sem einnig er til sölu. íb. er nýmáluö
og laus strax. V. 5,2 m. 3964
Sólheimar. 3ja herb. björt og falleg íb. í
eftirsóttu lyftuh. Húsvöröur. Fallegt útsýni.
Lyklar á skrifst. V. 6,4 m. 3931
Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg
íb. á 2. hæö. Ath. skipti á minni eign. Laus strax.
Áhv. 3,2 millj. frá Byggsj. V. 6,7 m. 3780
Furugrund. 3ja herb. falleg íb. á 6. hæö.
Parket. Suöursv. Áhv. 3,0 m. V. 6,8 m. 4024
VeghÚS - lán - skipti. Falleg88tm
íb. á jaröh. ásamt 24 fm innb. bílsk. Áhv. ca 5
millj. Veöd. Ath. sk. á stærri eign á byggingar-
stigi. V. 8,5 m. 3999
Víöihvammur - Kóp. Falleg og
björt risíb. um 75 fm í góöu steinhúsi. Gróinn og
fallegur staður. Sérinng. Áhv. ca. 2,4 millj.
Byggsj. V. 5,8 m. 3833
Hraunteigur. Mjög rúmgóð um 90 fm
íb. í kj. Flísar og parket. Nýtt gler, þák, eldhús og
baö. Sér inng. Áhv. ca 3,3 m. Byggsj. V. 6,7 m.
3854
Njálsgata. Mjög falleg og endum. risíb. í
góöu steinh. Mikiö endurnýjuö m.a. lagnir, raf-
magn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m. 3939
Njálsgata. Góö 54 fm íb. í bakhúsi. Nýl.
eldhúsinnr., endurnýjuö gólfefni og ofnkerfi aö
hluta. Laus strax. V. 4,5 m. 3112
Frakkastígur. Falleg og björt um 75 fm
íb. á 2. hæö í endurgeröu timburhúsi. V. 6,5 m.
3852
Oðinsgata. Falleg og björt u.þ.b. 50 fm
íb. á 2. hæö. Sér inng. og þvottah. V. 4,9 m.
3351
Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt
og rúmg. risíb. meö svölum. Fallegt útsýni. Nýtt
baöh. og rafm. V. 7,1’ m. 3750
Stakkholt - Laugavegur 136.
Nýuppgerð 3ja þerb. íb. á 1. hæö í fallegu
steinh. Parket. Suöursv. Glæsil. suðurlóö. Húsiö
hefur allt veriö endurn., allar lagnir, gler, gólfefni
o.fl. Áhv. 3 millj. V. 5,7 m. 3698
Rauðarárstígur. Ca 70 fm íb. á 1.
hæö í góöu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302
♦
Víkurás - áhv. 3,7 m. Byggsj.
Glæsil. 2ja herb. íb. um 57 fm á 3. hæö.
Vandaöar innr. Flísar. Parket. Útborgun aöeins
um 1,9 m. V. 5,7 m. 4130
Sólvallagata. Vorum að fá í sölu mjög
vandaða um 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæö í
steinhúsi sem allt hefur veriö endurnýjað. Nýtt
gler, lagnir, þak o.fl. Marmari á gólfum. Halogen
lýsing. Mikil lofthæö. Sérbílastæöi. Áhv. ca 3,0
m. Byggsj. Eign fyrir vandláta. V. 6,8 m. 4122
Þingholtin. Lítil en mjög falleg rísíb. í
góöu timburhúsi. Sérinng. Nýtt eldh. Áhv. 1,0 m.
húsbréf. V. 3,9 m. 4121
Vallarás. Góö 38 fm einstaklingsíb. á 5.
hæö í lyftuh. Vandaöar innr. Lokaöur
svefnkrókur. Áhv. Byggsj. 1,7 m. Greiðslubyrði
aðeins 8600 pr. mán. v. 3,950 m. 3436
Eskihlíð. 48 fm íb. í kj. Parket á stofu.
Sérinng. V. 3,6 m. 4099 m
Digranesvegur - nýstands.
Falleg 61 fm íb. á jarðh. Ný gólfefni á allri íb. Nýtt
baöh. og nýtt eldh. Fallegur garöur. Skipti á 3ja-
4ra herb. í Kóp. V. 5,3 m. 3983
Hörpugata. Lítið og fallegt 42,5 fm 2ja
herb. einbýli, ásamt 8 fm útigeymslu og kjallara
á 390 fm eignarlóð. Ekkert áhv. V. 4,5 m. 4097
Engihjalli. Björt og rúmgóö 62 fm íb. á 3.
hæö í lyftuh. Stórar svalir. Gert var viö blokkina
í sumar. V. 5,2 m. 4063
Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jaröh.
meö sér suöurgarði sem gengið er beint út í.
V. 4,9 m. 4076
Snæland - ódýrt. Falleg og björt
samþ. einstaklingsíb. Áhv. Byggsj. og húsbr.
V. 3,3 m. 3798
Fálkagata. Einkar falleg ósamþ. einstakl.
íb. um 30 fm í kjallara. Flísal. baö. Parket. Mjög
góö eldhúsinnr. Mögul. að yfirtaka 950 þús. frá
Lífsj. stm. rík. V. 2,7 m. 3203
Valshólar. 2ja herb. mjög stór og björt 75
fm íb. á jaröh. Sér þvottah. Sér lóö. V. 5,8 m.
3629
Hraunbær. Falleg og björt ca. 45 fm íb.
á jaröh. Parket og góöar innr. V. 3,9 m. 3940
Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1.
hæö. Tvennar svalir. íb. er nýmáluö. Ný teppi.
Laus strax. V. 4,4 m. 3864
Vesturgata. 2ja-3ja herb. ný íb. á 3.
hæö (efstu) í endurnýjaðri blokk. Fráb. útsýni.
Laus strax. V. aöeins 6,7 m. 3987
Sjá framhald á næstu síðu