Morgunblaðið - 28.10.1994, Side 18
18 C FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA- OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVlK
Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr.
Guðmundur Valdimarsson, sölumaður.
Óli Antonsson, sölumaður.
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl.
Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Fax 622426
Sími 62 24 24
Opið laugardag 11-14.
Einbýli, parhús og raðhús
Hjallaland — skipti
Fallegt 200 fm endaraðh. ásamt bílsk. Nýtt
þak. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Foss-
vogi. Verð 14,3 millj.
Leirutangi — Mos.
Mjög vel staðs. 140 fm einb. á einni hæð
ásamt 43 fm bílsk. neðst viö botnlanga-
götu. 4 góð svefnh., ný eldhinnr. Parket.
Verð 3,5 millj.
Lækjartún — skipti
Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum
52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh.
Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn.
Nýtt þak. Fallegur suöur garöur. Laust.
Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m.
Bugðutangi — Mos.
Lítið nýtt 3ja herb. raöh. á einni hæð ásamt
geymslurisi. Vandaðar inn. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. Verð 8,4 millj.
Skólageröi — Kóp.
Mjög gott 122 fm parh. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Ný vönduð eldhinnr. frá Brún-
ás. Gróðurhús. Verð 9,9 millj.
Austurbrún
Vorum að fá í einkasölu fallegt 211 fm rað-
hús ásamt 33 fm bílskúr á þessum vinsæla
stað. Parket/marmaraflísar. Skipti ath.
Laust strax.
Fannafold — skipti
Mjög fallegt 170 fm einb. á einni hæð m.
innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Stofa,
borðstofa, 3 svefnherb. Parket. Góð stað-
setn. innarl. í botnlangagötu. Skipti ath. ó
ódýrari eign. Verð 13,9 millj.
Garðabær — skipti
Á þessum ról. stað 167 fm raðh. á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. Stofa, 4 svefnherb.,
sjónvherb. Útsýni. Skipti ath. ó ódýrari
eign. Laust strax. Verð 12,5 millj.
Hafnarfjöröur
Nýtt einbhús á einni hæö ásamt stórum 63
fm bflskúr. Stofa, 3 svefnherb. Áhv. 5,0
millj. byggsj./húsbr. Verð 12,4 millj.
Hofgaröar — Seltj.
Til sölu glæsil. 200 fm einbhús sem er með
tvöf. innb. bflsk. og 50 fm viöbygg. Mjög
vandaðar sórsmíðaðar innr. og gólfefni (par-
ket.flísar). Skipti mögul. Verö 19,5 millj.
Hæðir
Hagamelur
Þrjár 5 herb. hæðir 126 fm í góðu fjórb.
Lausar strax. Verð 9,8 millj.
í Hlíðunum
Sórstakl. falleg 4ra herb. efrí hæð i
góðu fjórb. Stofa, 3 svefnherb., suð-
ursv. Parket. Verð 8,4 millj.
Hólavallagata — skipti
Glæsil. endurn. 165 fm sórhæð í fjórbýli.
Vandaðar innr. Sauna. Sérþvottah. Bflsk-
réttur. Áhv. 7,1 millj. góð langtlán. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj.
Laugarnes — skipti
Hæð og ris í fallegu, járnkl. tvíbhúsi. 4 góð
svefnh. Nýr tvöf. 46 fm bflsk. Áhv. 3,6
millj. Bsj. Skipti mögul. ó ódýrari eign.
Kópavogur — bílskúr
Falleg 5 herb. neðri sérh. í tvíb. ásamt nýj-
um 37 fm bílsk. Gróðurhús. Áhv. 5,0 millj.
húsbr. Skipti ath. ó minni íb. Verð 10,7 millj.
Garðabær
Falleg 4ra-5 herb. neöri sórh. í góðu tvíb.
Stofa, sjónvhol., 3 svefnh. Rólegur staður.
Botnlangagata. Verð 8,7 millj.
4ra—6 herb.
Fálkagata
Á þessum vinsæla stað góð 4ra herb. íb. á
1. hæð. Stofa, 3 svefnh. Suðursv. Áhv.
hagst. ián 3,0 millj. Verð 7,1 millj.
Lækjarsmári — Kóp.
Ný og vönduð 115 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð
í litlu fjölb. Bílskýli. Skipti ath. á ódýrari 4ra
herb. f Kóp.
Leirubakki — aukaherb.
Falleg 4ra-5 herb. (b. á 2. hæð í fjölb. ásamt
3 aukaherb. í kj. Þvottah. í íb. Hús nýmál-
að. Sklpti á ódýrari Ib. Verð 8,4 millj.
Miðborgin. Falleg og mikið endurn.
4ra herb. fb. á 3. hæð og í risi í góðu steinh.
Parket og flísar. Hagst. lán 1,0 millj. Verð
6,8 millj.
Fossvogur— bflskúr
Á þessum vinsæla stað 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suður-
svalir. Bílskúr. Áhv. 3 mtllj, húsbr.
Laus - lyklar á skrifst. Verð 8,9 mlllj.
Hraunbær 5 herb. — skipti
Mjög falleg 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í
góðu fjölb. Suðursvalir. Áhv. 2,4 millj. Bsj.
Skipti mögul. á ódýrari íb. Verð 8,2 millj.
Reykás/bílskúr — skipti
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu
fjötb. sem er upphall. klætt að utan.
Bifskór. Laus strax. Skipti mögul. á
2ja-3ja herb. fb. Verð 9,6 mlllj.
Hraunbær
Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í góðu
fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj.
Við Sjómannaskólann
Falleg 102 fm 4ra harb. fb. á jarðhæð í þrfb.
Sérinng. Góð staös. Ákv. sala.
Asparfell — skipti
Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum
í lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. i íb. Sklpti
mögul. á 2ja-3ja herb. fb. Verð 8,4 millj.
Kleifarsel
Vorum að fá i sölu góða 98 fm Ib. á tveim-
ur hæðum. Parket, þvottah. innan íb. Ný-
málaö hús. Verð 8,3 millj.
3ja herb.
Njálsgata — laus
Sórlega falleg nýuppg. 3ja herb. risíb. lítið
undir súð í góðu steinh. Nýjar innr. Ný
gólfefni. Nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4,4 millj. góð
langtímalán. Laus strax. Verð 6,7 millj.
Hafnarfjörður
Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í
nýju 4ra íb. fjölbýli. Suðurverönd. Parket.
Þvottaherb. í fb. Verð 7,7 millj.
Laugarnes - aukaherb.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð i góðu
fjölb. Ný eldhinnr., nýtt á baðl. Park-
et. Aukaherb. í kj. m. sameiginl.
snyrtfngu. Verð 6,9 mlllj.
Engihjalli — Kóp.
Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Suðursv.
Fallegt útsýni. Þvottaherb. á hæöinni. Hús
nýmálað. Verð 6,3 millj.
Fyrir iðnaðarmanninn
Góð 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í mjög
fallegu steyptu þríb. í Vesturbænum. íb. er
samþykkt en þarfnast stands. Verð 5,5 millj.
Rekagrandi — laus
Stór og góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í fjölb.
ásamt bflskýli. Hús nýmál. Verð 7,9 millj.
Rauðalækur
Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sórinng.
í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl.
málað. Verð 6,7 millj.
Hlfóarhjalll - bflskúr
Gullfalleg 3ja herb. endaib. á 1. hæð
í litiu fjölb. Parket. Suðursv. Bflskúr.
Ábv. 5,1 miHj. byggsj.
Hjaröarhagi — laus
Vorum aö fá í sölu góða 85 fm íb. Glæsil.
útsýni. Húsiö nýmál. Verð aðeins 6,3 millj.
Lundarbrekka
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m/sórinng. af
svölum. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj.
Stóragerði
Falleg 3ja herb. íb. í kj. í fjölb. mikið end-
urn. m.a. parket. íb. er ósamþ. Verð 4,8 millj.
2ja herb.
Aöeins 1,8 m. á árinu
Falleg 2ja herb. íb. 59 fm á 3. hæð í klæddu
fjölb. viö Vindás. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík.
Verö 5,3 millj.
Garðabær
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m. sórinng. Sór
upphitað bílast. Ról. og góður staður. Áhv.
3,2 mlllj. langtl. Verð 5,6 millj.
Atvinnuhúsnæði
Krókháls. Til sölu 430 fm á jarðh. innr.
sem skrifstofu/lagerhúsn. Góðar innkdyr.
Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Stapahraun. Til sölu 216 fm atvinnu-
húsn. á jarðh. m. góðri lofth. + 48 fm milli-
lofti. Þrennar innkdyr.
KAtiPEHlDlIR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Til-
kynna ber lánveitendum um
yfírtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfírtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þingiýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA -
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
LÁNTAKENDIJR
■ LÁNSKJÖR - Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágúst og 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
EIGNASALAN
Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363 og Bjarni Sigurðsson, hs. 12821.
OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 11-14
ATH. SJÁ MYNDIR
í SÝNINGAR-
GLUGGUM OKKAR.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
tlGMASAlAN
Einbýli/raðhús
Kambasel. Sérl. vandað og vel
um gengið raðhús á tVeimur
hæðum. Á 1. hæð anddyri, 3
svefnherb. Innb. bílsk. Á efri hæð
góðar stofur, stórt eldhús og eitt
herb. Ris yfir allri hæðinni sem
er hægt að innr.
Háagerði - raðhús. 2ja íb.
hús. Á 1. hæð er 4ra herb. góð
íb. í risi er 3ja herb. skemmtileg
íb. Mikið endurn. hús. Verð 12
millj.
4-6 herbergja
Hraunbær - 4ra. Góð 4ra
herb. íb. á 1. hæð. Húsið klætt að
utan. Suðursv. Mögul. að taka 2ja
herb. íb. í hverfinu upp í kaupin.
Hraunbær - 4ra-5. Góð 4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi.
Nýl. eldhinnr. Mögul. að taka
minni íb. eða nýl. bíl upp í kaupin.
Álfatún - Kóp. 4ra-5 herb.
íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er öll mjög
vönduð og í góðu ástandi. Suður-
svalir. Mikið útsýni. Húsið sjálft
og sameign að innan og utan er
í sérflokki. Áhv. 2 millj. veðd.
Efstihjalli - laus. Til afh.
strax góð 4ra herb. íb. á 1. hæð
í 2ja hæða fjölb. Stórar suðursv.
Áhv. um 3,5 millj. veðdeild.
Ljósheimar - laus. 4ra
herb. tæpl 100 fm endaíb. á 5.
hæð í lyftuh. Sérinng. af svölum.
Glæsil. útsýni. Mikil sameign. Til
afh. strax.
Álfheimar. Rúml. 100 fm góð
íb. á 3. hæð f fjölb. Suðursv. Laus
fljótl.
Langholtsvegur - efri
hæð og ris. Eignin er mikið
endurn. Á aðalhæð eru stofur, 2
herb., eldhús og bað. í risi eru 3
herb. og snyrting. Stór bílsk. fylg-
ir. Sala eða skipti á minni eign.
3ja herbergja
Dúfnahóiar - laus
m/rúmg. bílskúr. 3ja herb.
íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Glæsi-
legt útsýni yfir borgina. Rúmg.
bílsk. fylgir. Laus nú þegar.
Garðsendi - m/3 íb.
3ja íb. hús á góðum stað í Smá-
íbúðahverfi. Falleg ræktuð lóð.
Húsinu fylgir mjög góður 42 fm
bílsk. m. 3ja fasa rafl. Ekta fjölsk-
hús.
JÖklafold. 3ja herb. íb. 83 fm.
Falleg íb. Áhv. Byggsj. kr. 4.860
þús.
Sléttuvegur - 55 ára og
eldri. Glæsil. íb. ca 100 fm á
3. hæð í þessu vinsæla húsi.
Fallegar innr. Fráb. útsýni. Sam-
eign mjög mikil.
Baldursgata. Tæpi. 90 fm
góð íb. á 1. hæð í eldra steinh.
Stór útigeymsla fylgir. Verð kr.
5,7 millj.
Furugrund - Kóp. Góð 3ja
herb. íb. á 3. hæð (efstu), rúml.
70 fm. Til afh. strax. Verð kr. 6,4
millj.
Hraunbær - laus nú þeg-
ar. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Snyrtil. íb. Verð 6,3 millj.
Einstakl. og 2ja herb.
Sólvallagata - laus. Mjög
snyrtil. 2ja herb. risíb. í steinhúsi
á góðum stað í vesturbæ. íb. er
til afh. strax.
Flókagata - laus. Lítil ein-
staklíb. í kj. Góð íb.
í nágrenni Háskólans. 2ja
herb. mjög snyrtil. og góð íb. á
jarðhæð í eldra steinhúsi við Ljós-
vallagötu. Stór útigeymsla. Sér-
inng. Snyrtil. lóð.
Njálsgata - 2ja. Góð 2ja
herb. íb. á jarðhæð um 50 fm.
Nýir gluggar og gler. íb. er
ósamþykkt.
Dalsel. Til sölu mjög snyrtil. 2ja
herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Verð
4,5 millj.
I smíðum
Heiðarhjalli - Kóp. 122 fm
sérhæð á einum besta útsýnis-
stað á Stór-Rvíkursvæðinu. Hæð-
in selst fokh. en tilb. að utan.
Bílskúr.
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvem og einn að
kanna rétt sinn þar.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýs-
ingargjaid hvers þinglýst skjals
ernú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD - Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hveij-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR -
Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei jtfír 50%.