Morgunblaðið - 28.10.1994, Síða 20

Morgunblaðið - 28.10.1994, Síða 20
20 C FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Bráðvantar eignir á skrá. Öll okkar þjónusta er innifalin í söluþóknun. Opið virka daga kl. 10-18 Símatími lau. kl. 11-13 Lindargata. Tvíl. járnkl. timbur- hús 86 fm. Stofa, borðst., 2-3 herb. 49 fm timburbílsk. 300 fm lóð. Góð bíla- stæði. Verð 6,3 millj. Bauganes - Skerjaf. Mjög vinal. 154 fm timburhús á einni hæð. Stofa, borðst., sjónvhol, 3-4 herb. Park- et. Sólstofa, gróðurhús. Húsið stendur á fallegri lóð. Verð 10,5 millj. Grafarvogur. Faiiegt 149 fm hús á einni hæð með 38 fm samb. bíl- skúr. Stór stofa. 4 herb., flísal. bað. Eldhús m. beykiinnr. Parket. Falleg lóð. Verð 15,5 millj. Raðhús - parhús Logafold. Glæsil. parhús alls 246 fm með ca 46 fm innb. bílskúr. Stofa, arinstofaj 4 herb. Fallegt eldhús, flísa- lagt bað. Stórar svalir. Húsið stendur á hornlóð. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,9 millj. Birtingakvísl. Fallegt og vand- að 140 fm tvil. keðjuhús með 25 fm sambyggðum bilsk. Eignin er stofa, borðst., eldhús, snyrting. Á efri hæð er sjónvhol, 3 herb., flísal. bað. Afgirtur suðurgarður. Mjög vönduð og falleg eign. Verð 12,9 millj. 4ra-7 herb. Arnarsmári - Kóp. Ný endaíb. é 3. hæð 97 fm I 6 íb. húsi. Stofa, 3 herb. eldhús og bað, þvottah. og geymsla. Suðursvalir. Bilskúrsréttur. Skil- ast án gólfefna. Ath. 1. hæð er jarðhæð. Verð 8,6. mtllj. Höfum kaupanda að 110-120 fm íb. í iyftuh. f t.d. Espl- gerði, Grafarvogi eða Garðabæ. Blöndubakki. góö 104 fm íb. á 3. hæð. Stofa, 3 herb., þvottaherb. og rúmg. aukaherb í kj. Suðursvalir. Ný- standsett sameign. Laus strax. Verð 6,9 millj. Suðurhólar. Falleg 98 fm íb. á 2. hæð. Stofa, borðst., 3 herb., fallegt eldhús með borðkróki, flísal. bað. Park- et. Suðursv. Góð sameign. V. 7,3 m. Hraunbær. Falleg 108 fm enda- íb. á 3. hæð. Stofa, borðst., rúmg. eld- hús með nýl. innr., þvhús innaf eld- húsi, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Björtioo fm íb. á 3. hæð. Stofa, 2-3 herb., flísal. bað. Suðursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Kaldakinn - Hfj. 78 fm jarð- hæð í þríbýli. Stofa, 2 herb. eldhús með nýl. innr. Flísalagt bað. Verð 5,8 millj. Arnarsmári - Kóp. Ný endaib. á jarðh. 87 fm ! 6 íb. húsi. Stofa, 2 herb., sldh. og bað. Þvottah. og geymsla. Suó- urgarður. Bílskúrsréttur. Skiiast án gótfefna. Verð 7, 8. Hofteigur. Snyrtileg 72 fm kjíb. í tvíbýli. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Fallegur garður. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Vitastígur. (b. á jarðh. í steyptu húsi. Stofa, 1 herb., eldh. og snyrting. Stuttfrá þjónmiðst. aldraðra. V. 3,5 m. Þórsgata. Snotur risíb. í tvib- húsi. Rúmg. stofa, 1 herb., eldh. og bað. Járnkl. timburh. Ræktaður garður. Verð 4,4 millj. I smíðum Suðurás. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm með 27,5 fm innb. bílsk. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9 millj. Vesturás. 164 fm raðhús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9,2 millj. Nesbaií - Seltjnesi. Vorum að fá í einkasölu gott raðh. á tveimur hæðum 202,6 fm. Stofa, 4 herb., eidhús og flísal, bað. Innb. 35,8 fm bítsk. Svalir til suðurs. Fallegur suður- garður. Nýtt garðhús. Verð 13,2 mi#j. Jónas Þorvaidsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA ■ 5VERfílR KRISrmSSOH LOOCILTUR FASWGHASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 MIÐLUN SIMI 68 77 68 Sjá auglýsingu frá okkur í Morgunblaðinu nk. sunnudag Nú þegar kólna fer er gott að koma til okkar í bjartan, hlýjan og rúmgóðan sýningarsal. Hjá okkur er opið laugardaga frá kl. 11.00-15.00 og sunnudagafrá kl. 13.00-15.00. Einnig er opið virka dag frá kl. 9.00-19.00. SELJENDUR - GENGURILLA AÐ SELJA? Við höfum á skrá fjölda kaupanda sem bíða eftir réttu eigninni. Settu þína eign á skrá hjá okkur strax. GENGUR ILLA AÐ FINNA RÉTTU EIGNINA? Ertu alltaf að skoða svo kallaðar „glæsieignir" sem ekki standa undir nafni? Komdu til okkar í sýningarsal og skoðaðu myndir af öllum eignum, það sparar sporin og fýluferðirnar. Við leitum að lausn fyrir þig! FASTEIGNAMIÐLli N. Síðumúla 33-Símar 889490-889499 Ármann H. Benediktsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 11-13. Seltjarnarnes - Vesturbær Miðbær - Þingholt Hringbraut - 3ja herb. 3289. Nýkomin í sölu góð 81 fm jb. á 1. hæð. Ath. góð staðs. rétt við Þjóðarbókhlöðuna. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Framnesvegur - 3ja + bflsk. 3275. Nýl. og glæsil. 83 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu, innangengt. Áhv. ca 1,6 millj. Byggsj. Verð 7,8 millj. Hringbraut - 3ja + bflsk. 3221. Til sölu nýleg 87 fm íb. m. sórinng. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. hagst. lán 2,3 millj. Ath. hagstætt verð 6,6 millj. Laugavegur - 3ja 3247. Nýieg 82 fm íb. á 2. hæð. Fallegur bakgarður. Áhv. Byggsj. ca 5,3 millj. Verð 7,3 millj. Hverfisgata - 2ja, 2278. 54 fm góð íb. á 2. hæð. Parket. Verð 4,1 millj. Laugarnes - Sund Vogar - Heimar Langholtsvegur - hæð. 7284. Nýkomin í sölu góð ca 80 fm hæð. Hús nýklætt utan. Sórþvottaherb. í íb. (Bílskúrs- róttur). Laus strax. Verð 6,7 millj. Brekkulækur - sérhæð + bflsk . 7240. Falleg og rúmg. 112 fm neðri sórhæð ásamt bílskúr. Áhv. ca 4,3 millj. Verð 10,5 millj. Skipasund - 4ra. 4259. Mjög falleg og mikið endurn. ca 90 fm íb. í kj. V. 6,5 m. Hraunteigur - 3ja. 3188. snotur íb. í risi. Nýlegt eldhús. Verð 4,9 millj. Laugarnesvegur - 3ja + bflsk. 3273. Nýkomin í sölu 73 fm íbhæð í þríbýli ásamt 32 fm bflskúr. Verð aðeins 5.7 millj. Leifsgata - 2ja 2274 Notaleg og hlýleg 60 fm íb. í kjallara. Áhv. hagst. láan 2.8 millj. Verð 4,8 millj. Nökkvavogur - 2ja. 2271. Vorum að fá í sölu mjög stóra ca 2ja-3ja herb. íb. í kj. Fallegt hús. Gróinn garður. Verð 5,1 mlllj. Skeiðarvogur - 2ja. 2272. Ný- komin í sölu 36 fm íb. ( kj. Verð 3,1 millj. Hlíðar - Háaleiti Fossvogur - Smáíbhverfi Geitland - raðhús. 8260. Faiiegt og mjög vél byggt ca 180 fm raðhús ásamt bílsk. Verð 13,6 millj. Æskil. skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Barmahlfð - hæð. 7283. Nýkomin í sölu 114 fm efrihæð ein af þessum gömlu góðu. Stórar stofur. Fallegur garður. Áhv. hagst. lán ca. 4 millj. Verð 8,3 millj. Hólmgarður - hæð og ris. 716. Mjög góð efrihæð ásamt risi samtals 138 fm. Sérinng. Áhv. 2,2 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Sogavegur - 4ra + herb. 444. Falleg og vönduð íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. íkj. Parket. Útsýni. Verð 8,3 millj. Breiðholt - Árbær Grafarvogur Hæðarsel - tvær íb. 914. vandað og fallegt hús ca 260 fm með 30 fm bílsk. Á jarðh. er sér 2ja-3ja herb. íb. Áhv. Byggsj. ca 4,2 millj. Vel staðs. hús.' Logafold — parhús. 9285. Glæsil. ca 250 fm parhús með innb. ca 50 fm bíl- skúr. Hátt til lofts. Áhv. byggsj. ca 3 millj. Verð 15,9 millj. Baughús - raðhús. 8276. Faiiegt 187 fm parh. á tveimur hæðum. Stór innb. bílsk. Eignin er í smíðum. Hitalögn og ofnar eru komnir og húsið er frág. og málað að utan. Áhv. ca 5 millj. (húsbr.). Verð 8,9 millj. Mosarimi - raðhús. 8237. Erum með í sölu falleg 150 fm raðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Afh. fullfrág. utan eftir 2-3 mán. Sveigjanl. grkjör. Verð 7-7,3 millj. Vesturhús - sérhæð. 7229. Glæsil. hönnuð 118 fm efri sórhæð + 45 fm bílsk. Ekki fullb. eign. Mikið útsýni yfir borg- ina. Áhv. ca 7,0 millj. hagst. langtlán. Tilboð. Kríuhólar - 5 herb. 5263. ca 112 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Stór 4 svefn- herb. Hús nýviðg. að utan. Mjög sanngj. verð 6,9 millj. Æsufell - 5 herb. 5150. Falleg og rúmg. 112 fm íb. í lyftuhúsi. Áhv. 4,4 millj. Verð aðeins 7 millj. Kríuhólar - 2ja. 228. Mjög góð 2ja herb. (b. Mjög hagst. lán áhv. V. 3,9 m. Dalsel - 4ra + bflsk. 4231. ca ca 120 fm íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. hagst. lán ca. 3,3 millj. Verð aðeins 7 millj. Hraunbær - 4ra. 4282. Nýkomin í sölu sórlega falleg íb. á 3. hæð. Verð 6,9 millj. Hraunbær - 4ra. 4190. Erum með í sölu sórl. góða ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. y írabakki - 4ra. 4286. Nýkomin í sölu falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. o.fl. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. Jörfabakki - 4ra + herb. 4249. Falleg íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Góð staðsetning fyrir börn. Áhv. Byggsj. ca 3,4 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Mögul. að taka bifreið uppí kaupin sem greiðslu. Seljahverfi - 4ra + bflsk. 4196. Erum með í einkasölu sérl. góða 102 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. í-íb. Innangengt í bfl- geymslu. Ath. húsið allt nýklætt að utan. Laus strax. Verð 7,9 millj. Jöklafold - 3ja + bflsk. 341. Erum með í sölu við Jöklafold 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Skipti æskileg á 2ja herb. íb. Frostafold - 2ja. 2287. Nýkomin í sölu mjög vönduð og falleg 67 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bflskýli. Áhv. byggsj. ca 5,1 millj. Verð 7,3 millj. Vallarás - 2ja. 2281. Nýleg og falleg 53 fm íb. á jarðh., garður. Ath. Mjög róleg- ur staður. Sameign og lóð fullfrág. Verð 5,1 millj. Krummahólar - 2ja. 2256. Mjög falleg og stór 76 fm íb. á 3. hæð í fallegu fjölbhúsi. Sérinng. af svölum. Sérþvherb. í íb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,8 millj. Hraunbær - 2ja. 2255. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca‘ 2 millj. Laus strax. Verð 4,9 millj. Kópavogur - Garðabær Mosfellsbær - Hafnarfjörður Bjartahlíð - einb. 9iss. I smiðum sérl. fallegt og óvenju vandað ca 175 fm timburh. á einni hæð m. innb. bílsk. Verð 8,5 millj. Mögul. eignaskipti á minni eign. Dalatangi - raðhús. 8235. tíi sölu eitt af vinsælu 3ja herb. raðh. í Mosbæ. Borgarholtsbraut - sérhæð + bflsk. Mjög góð 105 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt (ca 40 fm bflskúr). Áhv. ca 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Lindarhvammur - hæð og ris + bflsk. 755. Erum með í sölu í tvibýli fallega hæð ásamt risi samt. 174 fm. 32 fm bílsk. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Skipti æskil. á eign í Reykjavík. Verö 10,8 millj. Ástún - 4ra. 4251. Sérl. falleg og vönduð ib. á 2. hæð. Góð sameign. Hús nýviðgert og málað. Verð 7,9 millj. SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í makaskiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali ann- ast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI — Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Umboðið er uppseigjan- legt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa sölpyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostn- aðar fasteignasalans við útveg- un skjalanna. I þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ - Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milji kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vpttprði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.