Morgunblaðið - 28.10.1994, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 C 21
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat rikisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD -
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafí árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfírlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfír-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfírleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR - í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
Stakfell
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
687633 <f
Lögtrædmgur
Þortvldur Sandholt
Solumenn
Gish Sigurbjörnsson
Sigurbjorn Þorbergsson
Opið laugardag 12-14
Einbýlishús
HRAUNTUNGA - KÓP.
Vel staðsett 230 fm einbýli með innb.
bílskúr. Góðar innr. og tæki. 3 góð herb.
55 fm aðstaða á jarðhæð. Verð 15,4 millj.
KÁRSNESBRAUT - KÓP.
Nýl. 157 fm einb. á tveim hæðum auk
góðs 32 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 15,8
millj.
KVISTALAND
Mjög vel staðsett og fallegt einb. á góðri
lóð með innb. bílskúr alls 218 fm. Stofa,
4 herb., eldhús, 2 baðherbergi. Mjög vel
búið hús með nýlegum innréttingum og
parketi.
FANNAFOLD
Gullfallegt timburhús klætt með tfgul-
steini 183 fm með 42 fm innbyggðum
bílskúr. Vel staðsett hús með góðum stof-
um og 3 svefnherb.
NORÐURTÚN - ÁLFTANES
Mjög gott einb. á einni hæð, 172,5 fm
m. 55 fm bílsk. Getur losnað fljótl. Skipti
mögul. Verð 13,0 millj.
HAMRATANGI - MOS.
Sórlega vel staðsett nýtt steinhús á einni
hæð, 154 fm með innb. bílskúr. Falleg
stofa, 3 svefnherbergi. Gert ráð fyrir 18
fm blómaskála. Skipti vel möguleg á 4ra
herb. íb. í Breiöholti.
Rað- og parhús
HLÍÐARBYGGÐ
Mjög gott raðh. á tveim hæðum 252 fm
meö 27 fm bílskúr. 6 svefnherb. og stof-
ur. Parket. Góð eign. Verð 13,8 millj.
MELBÆR
Mjög gott 268 fm raðhús með innbyggð-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar. Góðar
stofur, 4 svefnherb., sjónvarpsstofa, tóm-
stundaherb. Möguleiki á 2ja herb. íb. í
kjallara með sérinngangi. Fallegur gróinn
garður með heitum potti.
MIKLABRAUT
Efri sérhæð við austanverða götuna 98
fm. Skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2
herb. Gott geymsluris yfir með ýmsum
möguleikum. Verð 7,8 millj.
REYNIMELUR
Efri hæð í fjórbhúsi 103,1 fm á góðum
stað austast í götunni. Saml. stofur, 3
svefnherb. Bflskúr 21,5 fm. Góð lán 3.850
þús. fylgja. Verð 10,6 millj.
STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR
Efri hæð ásamt risi með sameiginlegum
inngangi. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 herb.,
eldhús og bað og í risi er 2ja herb. íb.
Áhv. 6,1 millj. Verð 9,9 millj.
NJÖRVASUND
Efri hæð og ris í þríbhúsi, um 130 fm að
gólffleti (skráð 104,9 fm) ásamt góðum
28 fm bflsk. 4-5 svefnh. og góð stofa.
Verð 9,5 millj.
4ra-5 herb.
FLUÐASEL
Mjög falleg endaíbúö á 1. hæð. Stofa, 3
svefnh., sérþvottahús í íbúð. Mjög vönduð
og góð eign. Verð 7,6 millj.
SPÓAHÓLAR
Mjög góð 117 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölb-
húsi ásamt 22 fm bflskúr. Þvottahús og
búr í íbúðinni. Vel staðsett eign með góðu
útsýni. Verð 8.350 þús.
HVASSALEITI
Mjög góö og vinaleg 98 fm íb. á 4. hæð
við nýja miðb. Frábært útsýni. Góður
bilsk. Verð 7,8 millj.
DALSEL
Stór 4ra herb. ib. á efstu hæð 107 fm.
(b. fylgir gott stæði í btlgeymslu. Fæst á
6,8 millj.
KLEPPSVEGUR
Endaíb. á 1. hæð í fjölbh. 93,4 fm. Laus
strax. Verð 5,9 millj.
HJARÐARHAGI
Mjög falleg endaíb. á 2. hæð 112,5 fm.
Stórar stofur, 3 herb. Suðvestursv. 27,7
fm bitsk. Laus fljótl.
SKAFTAHLÍÐ
Skemmtileg og góð 112 fm lítið niðurgraf-
in kjallaraíb. Nýl. gler. Vel staðsett eign.
Verð 7,2 millj.
HRAUNBÆR
Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæð í fjölb.
Áhv. lán 4,1 millj. Verð 7,2 millj.
SKEGGJAGATA
Nýkomin er á skrá 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt tveimur herb. í kjallara á góðum
stað í Norðurmýrinni. Verð 7,0 millj.
ÁLFTAMÝRI
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m.
suðursvölum og parketi. Mikið endurn.
eign m. bflskúr. Skipti vel mögul. á minni
eign. Verð 8,4 millj.
3ja herb.
GUNNARSBRAUT
Nýkomin á skrá falleg (b. á rishæð f fjórb-
húsi 68 fm. Skiptist í stofur og eitt herb.
Vel staðsett eign. Verð 5,3 millj.
ORRAHÓLAR
Gullfalleg 3ja herb. íb. 87,6 fm á 6. hæð
í lyftuhúsi. Góð þvottaaðstaða. Parket.
Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Laus. Verð
6,8 millj.
VITASTÍGUR
Hæð og ris samt. 57 fm í gömlu timbur-
húsi sem nýlega hefur verið klætt að ut-
an. Eign sem þarfnast standsetningar.
Laus nú þegar. Verð 4,0 millj.
ÁLFTAMÝRI
Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð, 76 fm. Ný
húsbr. áhv. 4,6 millj. (b. getur losnaö fljótl.
Verð 6,8 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Glæsil. ný 3ja herb. 85,5 fm íb. á 2. hæð
ásamt 24 fm bílskúr. Frábært útsýni.
Laus. Skipti möguleg á minni íbúð. Bygg-
ingasjóðslán 5,0 millj. Verð 9,5 millj.
ÖLDUGATA - LAUS
Skemmtileg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð.
Góðar stofur, 2 svefnherb. Verð 7,0 millj.
2ja herb.
STELKSHÓLAR
Mjög falleg 77 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölb-
húsi. Sér garður úr íb. Góð sameign.
Verð 5,6 millj.
NÖKKVAVOGUR
Snotur 2ja herb. risíb. í tvíbstigagangi.
Aukaherb. í kj. Góð lán 3.750 þús. Verð
5,5 millj.
LAUGATEIGUR
Vinaleg 80 fm 2ja herb. íb. í kj. m. sér-
inng. Getur nýst sem 3ja herb. Skipti vel
mögul. á íb. á hæð í nágr. sundlauga.
Verð 5,8 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Góð nýl. standsett 51 fm íb. á 2. hæð í
vinsælu fjölbhúsi. Laus strax. Góð áhv.
byggsjlán 3435 þús. Verð 5,6 millj.
ASPARFELL
2ja herb. (búð á 1. hæð 46,6 fm. Stofa,
gott svefnherb. Suðursvalir. Húsvörður.
Möguleikar að taka bíl uppí kaupverö.
Áhv. 1.250 þús. Verð 4,2 millj.
ÁSBRAUT - KÓP.
Snotur 38,6 fm einstaklíb. á 1. hæð. Suð-
ursvalir. Laus nú þegar. Verð 3,9 millj.
VALLARÁS
Mjög góð einstaklíb. á 3. hæð í lyftuh.
38,2 fm. íbúðin getur losnað fljótl. Góð
áhv. lán 2,3 millj. Verð 3,9 millj.
HÁAGERÐI
Snotur 48 fm ósamþ. íbúð i kj. Laus strax.
Verð 3,4 millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Góð 56 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlish. Laus
nú þegar. Austursvalir. Verð 5,0 millj.
KLEIFARSEL
Mjög góð 59,8 fm 2ja herb. íb. á 1. haeð
f litlu fjölbhúsí. Vel staðsett eign. Áhv.
byggsj. 2.570 þús. Verð 5,5 millj.
VALIÐ ER AUÐVELT
— VELJIÐ FASTEIGN
Félag Fasteignasala