Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 C 23 í VERKEFNISSTJÓRN fyrir „íbúð á efri hæð“ eru þau Magn- ús Sædal Svavarsson, byggingafulltrúi Reylgavíkurborgar, Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdasijóri Þróunarfélags Reykjavíkur og Ingibjörg Guðlaugsdóttir, deildarstjóri á Borg- arskipulagi Reykjavíkur. Mynd þessi er tekin fyrir framan húeignina Barónsstígur 2, en áformað er að gera tvær íbúðir á efri hæðum hússins. næði samt enga möguleika á lána- fyrirgreiðslu í húsbréfakerfinu og því þyrfti að breyta núgildandi regl- um, svo að að því gæti orðið. Asókn í leiguíbúðir í miðborginni Sú spurning kemur líka strax upp, hvort nokkur markaður sé fyrir þetta húsnæði, því að einhveij- ir verða að vera til staðar til að nýta það. Þessari spurningu er al- veg óhætt að svara játandi. Kannanir hafa leitt í ljós, að ásókn er mikil í leiguhúsnæði í eldri hverfum Reykjavíkur og þó einkum í hverfin næst miðbænum. Ungt fólk vill búa þar til þess að vera nálægt skólum og vinnu- stöðum og spara sér ferðakostn- að. Það vill vera í grennd við leik- hús, kvikmynda- hús og alls konar menningarstarf- semi, sem kostur er á í miðborg- inni að ógleymd- um veitingastöð- unum. Þá er hægt að ganga á milli staða og ekki þörf á að eiga bíl. Margt eldra fólk kýs líka að eiga heima í miðbænum eða í grennd við hann, vegna þess að þar á það rætur sínar og kann einfaldlega bezt við sig þar. Það má því hiklaust fullyrða, að það er mun meiri eftirspurn en framboð á húsnæði í miðborg Reykjavíkur og þá einkum fyrir barnlaust fólk eða einhleypa. Aukið framboð og þá aðallega á litlum íbúðum kæmi því að góðum notum þar. Þar við bætist, að um leið og hæðum fyrir ofan verzlanir og þjón- ustufyrirtæki er breytt í íbúðir, eru húsin oft gerð upp að öðru leyti. Það er t. d. mjög gjaman skipt alfarið um ofna, rafmagnsleiðslur og annað af því tagi um leið og húsin gerð upp að meira eða minna leyti að utan. Þau em máluð eða bárujárnsklæðningin lagfærð og em þá yfirleitt ólíkt fallegri á eftir. Sparnaður borgarinnar og sam- félagsins er líka margvíslegur, þeg- ar farið er að nýta þetta húsnæði. Þörfin á að taka nýtt land undir byggingasvæði verður minni og minni þörf á að leggja nýja vegi, byggja nýja skóla og þjón- ustumannvirki, því að þetta er allt fyrir hendi. íbúamir spara sér líka mikinn kostnað og tíma með því að búa í miðborginni nú þegar byggðin á höfuðborgar- svæðinu er stöð- ugt að þenjast út og vegalengd- irnar verða æ meiri. Þegar til lengri tíma er lit- ið, þá á hug- myndin um íbúð á efri hæð samt ekki einungis rétt á sér í mið- borg Reykjavík- ur heldur einnig á ýmsum öðrum stöðum í borg- inni og ekki síður í ýmsum kaup- stöðum úti á landi, þar sem húsnæði á efri hæð- um húsa í verzlunarkjörnum stend- ur autt. Ein af orsökum þess, að miðbæjum hefur hnignað á undan- förnum árum, er einmitt sú, að íbúum þar hefur farið fækkandi. Eftir standa miðbæir, þar sem fáir eru á ferli, þegar verzlunum, skrif- stofum og bönkum hefur verið lok- að. Flestir eru sammála um, að gegn þessari þróun beri að sporna. Full ástæða er til þess að ætla, að hugmyndin “íbúð á efri hæð“ geti orðið mikilvægur áfangi á þeirri leið hér á landi sem annars staðar. Kostírnlr Það hefur marga kostí að laða fleiri íbúa inn I mið- borgina, en þeir lielztu eru: Aukið öryggi í miðborg- inni. Eftír þvl, sem fleiri búa þar og fleiri eru á ferli, því meira eftírlit og minni hætta er á skemmdarverk- um og glæpum. Aukið öryggi fyrir verzl- unareigendurna sjálfa með því að íbúi á hæðinni fyrir ofan verður þess var, ef brotizt er inn í verzlunina. Aukin verzlun í miðborg- inni vegna fjölgunar ibúa. Aukið verðmæti fasteign- anna vegna endurbóta. Auknar telgur húseig- enda vegna betri nýtingar á húsnæðinu. Fleiri íbúðir fást, sem eru sérstaklega hentugar fyrir einhleypt og bamlaust fólk, en skortur er á slfkum ibúð- um í miðborginni. Breyting á þegar byggðu og illa nýttu húsnæði í íbúð- ir dregur úr þörf á því að taka ónumið land undir íbúðabyggð. Einbýlis- og raðhús Bakkavör - Seltjn. Afburða glæsil. raðh. 200 fm ásamt 25 fm bílsk. Vandaðar sérsm. innr. Fallegt sjávarútsýni. Eign í sérfl. Verð 18,5 millj. Álagrandi - raðhús Glæsil. raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 187 fm. 4 svefnh., 2 stof- ur, arinn. Frábær staðs. f. barnafólk; leikskóli og skólar rétt hjá. Verð 16,8 millj. Ölduslóð - Hf. Fallegt 262 fm einbh. auk 30 fm bflsk. á einstökum útsýnisstað. Útsýni m.a. yfir Hafnarfjarðarhöfn. Stór ræktuö lóð. Arkitekt: Sigvaldi Thordarson. Verð aðeins 17,5 millj. Skipti á minni eign. Arnartangi - Mos. Faiiegt vestur- endaraðh. ca 100 fm auk 30 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Parket. Gufubað. Stór garður. Verð 8.950 þús. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Laust strax. Öll tilboð skoðuð. Suðurhlíðar - Kóp. Parh. svo gott sem nýtt, 170 fm. 4 svefnh., rúmg. stofa m. fallegu útsýni. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verðið er aðeins 12,5 millj. Vesturberg - skipti. Gott parhús 144 fm auk 32 fm bílskúrs. 4 svefnh., arinn. Góðar innr. Skipti mögul. á minni íb. Verð 12,5 millj. Laugarneshverfi. Rúmg. og vel skipul. raðh. 230 fm m. bílsk. 4-5 svefnh. Mögul. á einstaklíb. Góð staös. Skólar og þjónusta allt í kring. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,5 millj. Urðarstígur - Hf. Faiiegt nofm einbh., vel staðs. Laust strax. Áhv. 4,0 milj. Hagst. verð. Skerjafjörður. Glæsilegt einb. 312 fm ásamt 40 fm sólstofu og 48 fm bílskúr. 5 svefnh. einnig skrifstherb., 2 stofur, arinn. Gestasnyrting og glæsil. baðherb. Mögul. á tveimur íb. Laust nú þegar. Verð 23 millj. Áhv. 17,0 millj. f langtímal. Ásbúð - Gbæ. Fallegt 200 fm timb- urh. m. 4-5 svefnh. ásamt 45 fm bflsk. Garðstofa. Gróin falleg lóð. Skipti mögul. á minni eign. Kambasel. 170 fm fallegt raöh. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verð 13 millj. Sæbólsbraut - tvíb. vandað 310 fm raðh. ásamt bflsk. Húsið skiptist í 200 fm íb. á efri hæð og í risi m. 4 svefnh. í kj. er sér 2ja herb. íb. Verð 15,0 millj. Áhv. 5,2 millj. langtfmalán. I smíðum Birkihvammur - Kóp. Giæsii. 178 fm parhús í nýju húsi í grónu hverfi. Frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6 millj. húsbr. Hagstætt verð. Laufrimi 3 raðh., hæð og ris 182 fm með innb. bílsk. Mögul. é 4 svefnherb. auk fjölskherb. Verð fokh. 7,9-8,4 millj. Foldasmári - Kóp. Raðhús, 140 fm, m. 2 svefnh. og innb. bílsk. Endahús, 150 fm, m. 3 svefnh. Hagst. verð og greiðsluskilm. Verð 7,6-8,4 millj. fokh. Foldasmári. Glæsileg efri sérhæð í tvíbhúsi. 140 fm auk 28 fm bflskúrs. íb. afh. fokh., tilb. utan. Verð 7,8 millj. Hæðir og sérhæðir Stigahlíð. Sérhæð á 1. hæð í þríb. 150 fm ásamt bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh., stofa, borðstofa. Skuldlaus eign. Skólavörðustígur. Vel skipul. 3ja herb. 70 fm sérhæðir í tvíb. Til afh. rúml. tilb. u. tróv. Hentar einnig sem skrifst. Verð 6,5 millj. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Opiö virka daga frá kl. 9-18. Opiö laugardaga frá kl. 11-15. Fax: 29078 Álfheimar. Falleg 3ja herb. 92 fm efsta sérh. í fjórbh. Stórar svalir. Gott útsýni. Parket á öllum gólfum. Endurn. flísal. bað. Mjög góð'íb. í fallegu húsi. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,4 millj. Stóragerði. Vel skipul. 130 fm sérh. á 1. hæð í þríb. m. 3 svefnh., setust. og borðstofu. Sérþvh. á hæð- inni. 25 fm bílsk. Verð 11,9 millj. Kópavogur - 70 fm vinnu- aðst. Efri sérh. í austurb. með tveimur stórum svefnh., rúmg. stofu. 70 fm upph. bflsk. Hentugur sem vinnupláss. Kópavogur - vesturb. Neðri sórh. í tvíb. 120 fm ásamt 35 fm bílsk. 4 svefnh. Stutt í skóla. Verð 10,2 millj. 4-5 herb. íbúðir Skaftahlíð. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, 107 fm. 4 svefnh. Endurn. bað, tengt f. þvottav. á baði. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,8 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Sérþvottaaðst. í íb. Eldhús m. góðum borðkrók. Verð 7.150 þús. Maríubakki. Vönduð og mikið endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt herb. í kj. Parket á gólfum. Ný eldhúsinnr. Nýtt á baði. Verð 7,8 millj. Seljahverfi. Góö 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð. 3 svefnh. Einnig herb. i kj. Nýl. bíl- skýli. Laus nú þegar. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. Árbæjarhverfi. 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 rúmg. svefnh. Góð stofa. Suður- verönd. Laus strax. Hagst. verð. Blikahólar. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 90 fm í lítilli blokk m. innb. 25 fm bflsk. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Tengt f. þvottavél í íb. Parket á gólfum. Verð 8,3 millj. Ljósheimar. 4ra herb. endaíb. í lyftuh. Sérinng. af svölum. Sérþvottah. í íb. 2 stof- ur, 2 svefnh. Húsvörður. Góð íb. f. eldri borgara. Verð 7,8 millj. Eyrarholt - Hf. 3ja-4ra herb. stórgl. ca 110 fm fullb. íb. Sérþvhús. Bflskýli. Verð 10,4 millj. Laus strax. Stóragerði. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð 102 fm. 2 skiptanl. stofur, 2 svefnh. Endurn. bað. Tengt f. þvottav. í íb. 20 fm bflsk. Verð 8,7 millj. Vesturbær. Glæsileg 4ra herb. íb. 93 fm á 3. hæð í þessu eftirsótta húsi. 3 svefnh., sjónvhol, borðstofa og stofa. Eikar- innr í eldhúsi. Bílastæði undir skyggni. Gufu- bað í sameign o.fl. Verð 7,9 millj. Berjarimi. Vönduð 4ra herb. íb. 112 fm í nýju húsi ásamt stæði í fullkomnu bfl- skýli. Sérþvottaherb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Til afh. tilb. u. tróv. Verð 7,7 millj. 3ja herb. íbúðir Kárastígur. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 47 fm. 2 stofur, svefnh. Sérinng. Góð staðs. Verð 4,7 millj. Vantar 80 til 100 fm íb. i Þingholt- um eða Norðurmýri fyrir ákveðinn kaupanda. lekagrandi. Vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Góðar innr. áhv. 2,5 millj. Verð 7,9 millj. Gunnarssund - Hfj. mímö end urn. 3ja herb. 78 fm íb. á 1. hæð f fjórbýli. Sérinng og sérhiti. Parket. Ný eldhúsinnr. Verð 6,1 millj. Austurbær - Kóp. Stór 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 rúmg. svefnherb. Suðursv. Skóli og öll þjón. í næsta nágr. Frakkastígur m/bílag. 2ja-3ja herb. 80 fm íb. á tveimur hæðum í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Gufubað o.fl. í sam- eign. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 7,7 millj. Grafarvogur. Ný 100 fm íb. 3ja-4ra herb. ásamt stæði í fullkomnu bflskýli. Tll afh. nú þegar, tilb. u. trév. Verðið er ótrú- lega hagst. Seljahverfi. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í nýlegu bflskýli. Verö 6,7 millj. Tilboð verða skoðuð. Austurströnd - Seltjn. séri. glæsil. 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2. hæð ásamt bflskýli. Parket á gólfum. Flísal. bað. Verð 7.950 þús. Áhv. 1,9 millj. veðd. Laugavegur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 59 fm. Nýtt gler. Verð 4,4 mlllj. Kópavogur - sjávarútsýni. 3ja herb. íb. ásamt íbherb. í kj. og 25 fm bflsk. Fallegt sjávarútsýni. Áhv. 3,4 millj. byggsj. íb. er laus strax. Norðurmýri - laus strax. Faiieg 2ja-3ja herb. 50 fm íb. í tvíbh. auk 12 fm íb- herb. í kj. Verð 5,1 míllj. Áhv. 2,7 millj. húsbr. 2ja herb. íbúðir Hringbraut. 2ja herb. fb. á 1. hæð um 40 fm. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 4,0 millj. Hólahverfi - Lítil útb. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bfl- skýli. Parket á gólfum. 75% lánað, húsbr. + skuldabr. Verð 4,5 millj. Espigerði 9. hæð. Faiieg 2ja herb. 60 fm íb. á þessum eftirs. stað. Stórbrotið úts. til austurs. Laus nú þegar. Verð 6,8 millj. Fálkagata. Vinaleg 2ja herb. Ib. á 1. hæð með sérinng. um 40 fm. Verð 3,9 millj. Njálsgata - laus strax. Mikiö endurn. 2ja-3ja herb. rúmb. íb. 93 fm á jarðhæð. Sólstofa. Bflskúr. Sórinng. Verð 6,4 milij. Lyklar á skrifst. Vantar 2ja herb. íb. í Vesturbæ I fyrir fjárst. kaupanda. Atvinnuhúsnæði Sigtún. Vandað 240 fm versl.- og lager- húsn. á 1. hæð. Góðarvörudyr. Næg bilastæði. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALi, HEIMASÍMI 27072. £ Blindir gluggar ■ÞAÐ ER hægt að þekja glugga endan- lega, enkomaþví jafnframt þannig fyrir að auðvelt sé aðopnahann. Þá er valið efni, oft í stíl við gluggatjöld, og límt á glerið innan frá. Einnig er hægt að mála á glerið með sérstakri mattri glermálningu þar sem hægt er að ráða hversu miklu af birt- unnier hleypt í gegn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.