Morgunblaðið - 28.10.1994, Page 26

Morgunblaðið - 28.10.1994, Page 26
26 C FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ HORFT út á Kalkofnsveg þar sem kalkbrennsluofninn stóð. Kalkwinnsla UM MIÐJAN ágústmánuð birtist hér í blaðinu Smiðjugrein um nokkur hús hér í bænum sem eru byggð úr tilhöggnum samlímdum steinum. Voru steinarnir límdir saman með kalki. í sambandi við þennan þátt byggingarsögu ís- lendinga myndaðist dálítil námu- vinnsla sem stóð þó ekki nema fáein ár. Eg styðst hér við það sem segir um kalkvinnsluna í bókinni „Steypa lögð og steinsmíð rís“ úr safni til iðnsögu íslendinga eftir Lýð Bjömsson sagnfræðing. í bókinni er m.a. tafla er sýnir hve mikið var flutt til landsins af kalki á árunum 1865 til 1901. í Esjunni við Mógilsá fannst ágætur kalksteinn um 1863. Sverrir Runólfsson, sem lærði steinsmíði í Kaupmannahöfn og varð síðar kunnur fyrir byggingu steinhúsa víða á íslandi, gerði til- raun til kalkvinnslu úr Esjunni en skorti fé til þess. Sótti hann um styrk til stjórn- arinnar að upphæð 650 ríkisdalir. Bréf frá 14. jan. 1864 staðfestir að Sverri var ekki veittur umbeð- inn fjárstyrkur. Betri tíð Menn höfðu áhyggjur af því að lélegur húsakostur í landinu væri að einhveiju leyti orsök siðgæðis- legrar eymdar. Þá gerðist það árið 1874 að vonir vöknuðu um betri tíð við að framkvæmdasamur F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 . . . _ _ - 200 KÓPAVOGUR OlMI 641400 FAX 43307 Símatími laugard. kl. 11-13. 2ja herb. Hamraborg 22 - 2ja. Mjög falleg 46 fm íb. á 1. heeð. Ákv. sala. V. 4,7 m. Furugrund - einstaklíb. Faiieg 37 fm einstakllb. á 1. haeð m. suðursv. Áhv. 1,9 millj. V. 4,1 m. Ofanleiti 7 - 2ja. Glæsil. 65 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Nýtt parket. Fráb. stað- setn. Sveigjanleg grkjör. Furugrund - 2ja. Glæsll. 58 fm íb. á 3. hteð (ef8tu) í litlu fjölb. Áhv. 3,5 mlllj. Bsj. V. 6,9 m. Hamraborg - 2ja. Séri. falleg 53 fm íb. á 3. hæð. Parket. V. 5,4 m. Kelduhvammur 10 - Hf. Glæáil. uppg. 2ja herb. ib. á 1. hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 5,6 m. Digranesvegur - 2ja. Falleg 61 fm íb. á 1. hæð. V. 5,4 m. Hamraborg 32 - 2ja - laus. 52 fm ib. á 2. hæð. V. 5,1 m. 3ja herb. Efstihjalli - 3ja. Nýkomin í einkasölu sértega falleg 80 fm ib. á 1. hæð. Parket. Fllsar. V. 6,9 m. Hamraborg - 3ja. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. V. aðeins 5,9 m. Engihjalli 19 - 3ja. Sérl. falleg 79 fm íb. á 1. hæð. V. aðeins 5,9 m. Ástún - 3ja - Kóp. Sérl. falleg 80 fm íb. á 4. hæð. Áhv. 2,6 m. V. 6,9 m. Ásbraut - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg 82 fm fb. á 3. hæð. Áhv. 4,2. V. 6,6 m. Kársnesbraut 77 - 3ja-4 + bílsk. 3ja herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. 26 fm bílsk. Áhv. Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m. 4ra herb. og stærra Engihjalli - 4ra. Falleg 98 fm íb. á 6. hæð. Frábært útsýni. Parket. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Áhv. 2 m. V. 7,2 m. Kóngsbakki 7 - 4ra. Faiieg 90 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 6,8 m. Furugrund 68 - 4ra + bílskýli. Sérl. falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Flús og sameign nýmáluð. Áhv. 3,1 millj. V. 7,5 m. Brekkuhjalli Kóp. - sérh. Góð 118 fm íb. í eldra húsi. Stór lóð. V. 6,6 m. Digranesvegur 4ra + bfl- skúr. Glæsil. 97 fm ib. é efstu hæð f fjórb. ásamt 28 fm bílskúr. Parket. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Faiieg 108 fm íb. á 2. hæð (efstu). V. 7,7 m. Álfatún - 4ra + bílsk. Giæsii. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. V. 10,7 m. Laufvangur 3. 4ra-5 herb. V. 8,5 m. Sérhæðir Lyngbrekka - sérhæð. Fal- leg 111 fm 4ra herb. sérhæð á jarðhæð f þríb. Eign í góðu standi. V. 7,8 m. Vallargerði - sérhæð. Faiieg 106 fm efri hæð ásamt bílsk. Fráb. útsýni. V. 9,9 m. Víðihvammur 7 - sérh. Glæsil. 122 fm efri hæö ásamt 32 fm bílsk. 60 fm sólsvalir. Sólstofa. Skipti á minni eign mögul. V. 10,9 m. Digranesvegur Kóp. - sérhæð. Falleg nær fullb. 130 fm íb. á jarðh. í þríb. Sér inng. útsýni. Suöurgarður. Áhv. 5 m. húsbr. m. 5% vöxtum. V. 8,6 m. Raðhús - parhús Arnartangi 41 - Mosbæ. Fallegt 94 fm endaraöh. ásamt 30 fm bílsk. Áhv. 4,8 m. V. aðeins 8.950 þ. Laust. Skólagerði 44. 160 fm hús ásamt bílsk. V. 10,9 m. Einbýli Fagrabrekka 31 - einb. Séri. fai- legt 185 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fráb. útsýni. Mögul. að taka góða eign uppí. V. 13,3 m. Smiðjan ÞETTA hús stendur við Lækjargötu í Reykjavík. Það var hiaðið og límt með kalki úr Esjunni. kaupmaður, E. Egilsson, tók að bijóta kalk úr Esjunni og brenna það. Kost- aði hann sjálfur þetta verk. Hann hét Egill Egilsson og var kenndur við verslunina Glasgow. Egill var sonur hjónanna Svein- björns Egilssonar rektors og Helgu sem var dóttir Benedikts Gröndals yfírdómára. Egill var þingmaður um sex ára skeið. Kemur fram í bókinni að lands- Melgerði Kóp. - einb. Skemmtii. tvíl. 160 fm hús ásamt 41 fm bílsk. Suð- urgarður m. gróðurhúsi. V. 13,5 m. Víðigrund - einb. Fallegt 130 fm einb. á einni hæð. V. 11,8. Hvannhólmi - einb. Faiiegt tvíl. 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögul. V. 15,8 m. I smíðum Vesturás 10 og 16. Glæsil. 137 fm endaraðh. ásamt 28 fm bílsk. Flúsin selj. fullb. að utan og máluð, fokh. að innan. V. 9,2 m. Sjávargrund - Afviðra. 153 fm íb. ásamt 21 fm bílsk. V. 10,5 m. Lindasmári 41-47. Glæsii. 107 fm íb. á neðri hæð og 152 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbýlisenda með sérinng. V. 8,1 m. og 8,9 m. Eyrarhort 14 - Hfj, 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Selj- andi ESSO Oliufélagið hf. V. 9,3 m. Fagrihjalli 54 - parh. Góð greiðslukj. V. frá 7.950 þús. Lindasmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m. Eyktarsmári 4-6 - raðh. 140 fm raðh. m. innb. bilsk. V. 7,5 m. Bakkasmári 2 - parhús. Glæsii. 184 fm endahús m. suðvestur sólstofu. Selst tilb. t. innr. V. 11,3 m. Gullsmári - íb. fyrir aldraða. 2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. V. frá 5.990 þ. Atvinnuhúsnæði Laufbrekka - íb.- og atv.húsn. Sambyggt íbúðar- og atv.húsn. 225 fm á neðrl hæð og 192 fm raðhús á efri hæð. Nýbýlavegur 16 - Kóp. Glæsil. ca 660 fm skrifst.- og verslhúsn. Mjög góð aðkoma frá Nýbýlavegi. Höfum til sölu fyrir Kópavogs- kaupstað neðangreindar eignir: 458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð í Hlíðarsmára 8, Kópavogi. 765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð í Hliðarsmára 10, Kóp. 983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæö á Hafnarbraut 11, Kóp. Hægt er að skipta eignunum upp í minni einingar. Verð: Tilboð. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. höfðinginn ásamt fleirum hafi reynst kalkbrennslu og vinnslu óþægur ljár í þúfu og reynt hafí verið að bregða fæti fyrir kalk- vinnsluna með ýmsu móti. Egill gafst þó ekki upp, honum tókst að fá annan mann í lið með sér, Martinus Smith hét sá, kaup- maður og konsúll. Eignarhlutur hans í kalkvinnslunni var 25%. Árið 1873 unnu sjö menn við námuna dagana 11. til 16. ágúst. Þilskip var leigt til þess að flytja kalksteininn frá Kollafjarðar- strönd til Reykjavíkur. Tíu hestar fengust leigðir frá bæjum í grend- inni til þess að flytja kalksteininn ofan úr fjallinu til sjávar. Tveir kalkofnar Ofn til kalkbrennslunnar var fyrst hlaðinn við Rauðará 1873 og svo annar inni í Reykjavík 1876. Við Arnarhól skammt frá ströndinni var lagður vegur frá ofninum niður að sjónum. Þar hét síðan Kalkofnsvegur. íslenska kalkið þótti gott fyrst framan af en síðar fóru að koma raddir um að það væri ekki nógu vel leskjað. Hver sem ástæðan hefur verið þá lagðist kalkvinnslan niður um 1879. Kostnaður varð of mikill svo að kalkið stóðst ekki verðsamanburð við innflutt kalk. Þetta er gömul saga og ný. Enn er það svo að íslenskur iðnaður deyr fljótlega út vegna þess að verðið stenst ekki samanburðinn við innfluttu vör- una. Þrátt fyrir þetta var framtak og áræði Egils og annarra sem þorðu að heija tilraunina virðing- arvert. Það varð til þess að þó nokkur hlaðin steinhús komust upp og bættu úr brýnni þörf fyrir betra húsnæði. Gatan að námunni Snautlegt væri að líta til norð- urs héðan frá suðvesturhorni landsins ef Esjunnar nyti ekki. Esjan gleður augað, gefur líka skjól fyrir norðanvindi og hefur auk þess mikið aðdráttarafl fyrir þá sem ganga vilja á brattann að ganga upp hlíðar Esjunnar. Eg gæti trúað að yfir sumar- tímann gangi að jafnaði um eitt þúsund manns á viku hverri upp hlíðina hjá Mógilsárgili. Mestur verður fjöldinn um helgar þegar veður er gott. Gamla gatan sem gerð var fyrir menn og hesta til flutnings á kalki frá námunni til skips hefur til skamms tíma verið vel sjáanleg. Þessi gata var nokkuð heil á köflum og var góð göngugata. Það var þó ekki venja allra að ganga kalkgötuna, fólk hefur haft til- hneigingu til að taka strikið á brattann, beint af augum. Nú er hafíð mikið umrót við ljallsrætur þarna, þar sem áður var bílastæði ágætt fyrir göngufólkið. Þessar framkvæmdir eru eins og innrás á vinsælan fólkvang. Þar hefur til þessa ríkt kyrrð og friður með lækjarnið árinnar sem er vatnslítil í góðu veðri. Göngugata lögð Þar sem mikil umferð er og margir ganga er þörf á að marka gönguleiðina svo að gróður skemmist ekki mikið meðfram gönguleiðinni. Nú hafa íslendingar ferðast svo mikið til annarra landa og séð hvemig lagðar era göngugötur á slíkum stöðum. Það var vissulega þörf á að leggja göngugötur upp hlíðar Esju frá Kollafírði og upp á brúnir. Raunar hefur verið gert stórátak við lagningu gönguleiða víða um landið á undangengnum sumrum. I sumar hefur verið gerð slík gata upp með Mógilsá. Eg fagna því af því að þar var þörf vegna örtraðar. Vonandi veljast einstaklingar til skipulags á því hvar gatan skuli liggja, sem hafa góðan skilning á verkinu. Vandi er að velja leiðina upp fjallshlíð, svo sem í Esjunni. Þar þurfa víða að vera þó nokkrir krákustígar. Stígarnir þurfa að vera fremur auðveldir uppgöngu, þá laðast fólk fremur að til göngu, þótt það sé ekki í góðri þjálfun. Gamlar götur Gamlar götur eru merkar minj- ar. Þetta á sérstaklega við þar sem um fjölfarnar götur milli sveita er að ræða. Þarna við Mógilsá var söguleg gata. Þræða mátti götu þessa alveg upp að kalkæðinni í árgilinu. Göngugatan sem lögð var í sum- ar þar upp liggur á köflum í þess- ari gömlu götu og tel ég það vera slys. Það var ekki þörf á að skemma kalkflutningagötuna. Enn má þó bæta úr þessu og verð- ur það vonandi lagfært. Gata þessi er þáttur af sögu húsagerðar landsmanna. Að vísu stuttur þáttur, en mjög merkur. Þarna lögðu áhugasamir og fram- sæknir menn fé og vinnu í að leggja veg upp ijallshlíðina. Vegur þessi vað að vera góður fyrir hest- ana. Menn kunnu að velja leiðina í þá daga. Kalk úr námunni við Mógilsá var notað bæði til steypu, til þess að hlaða steinhús, til múr- húðunar og til þess að hvítkalka veggi að utan sem innan. Það er t.d. kunnugt að virðulegt hlaðið steinhús við Lækjargötu, sem sómir sér vel þar ennþá, var byggt með kalki ú Esjunni Friðum gömlu göturnar. Við þurfum öll að vera á verði og sam- stillt um slíka varðveislu.' eftir Bjorna Ólofsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.