Morgunblaðið - 28.10.1994, Page 28

Morgunblaðið - 28.10.1994, Page 28
28 C FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ HELGALAND - N IOS. bílsk. Parket. 4 $vefnh Vvt< y<- mD erb. Mlkið útsýni. Átiv. 4,6 mlllj. millj. Verð 12,8 FAGRtHJALLl - KÓP. Nýl, raðhús 185 fm á tveímur hað- gm m. mllllloftí ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnhérb. Eígnin er ekkl fgllb. Áhv. 8,5 mlllj. Verð 11,8 mlllj. JÖRFABAKKI - 4RA TÆKIFÆRISVERÐ Falleg rúmg. 4ra herb. ib. 96 fm á 1. htt-ð i fjolb. Nýetands. Ib. Pariei. Svallr. Áhv. 4,3 mUlj. Verð 6,8 millj. FÍFURIMI - SÉRH. Stórglœsil. efri sérh. 100 fm með sérsmiðuðum innr. Áhv. 5,2 mlllj. Laus strax. Verð 8,9 mlllj. f'riSBVT (088 55 30 Bréfsími: 88 55 40 Opið laugard. frá kl. 10-13. Einbýlishús LEIRUTANGI - MOS. Fallegt einb. 140 fm með 43 fm bilsk. 4 svefnherb. Nýtt massift parket og innr. Fráb. staðsetn. Áhv. 3,3 mlllj. Verð 13,2 millj. AÐALTÚÁ íiii /IOS. Nýtt endarað bílskúr. Fullb. •>ú$ 1f að ut )3 fm m. 31 fm an, tílb. u. trév. að Innan. Arkl Verð 10,8 ml tekt: V I). Ifill Magnússon. STÓRAGERÐI - 4RA Glæsil. 4ra herb. íb. 118 fm á 3. hæð með aukaherb. á jarðh. Nýjar sérsm. innr. Parket. Stórar suðursv. Ný- stands. hús. Verð 8,5 millj. ORRAHÓLAR - 3JA Mjög falleg rúmg. og björt 3ja herb. íb. 88 fm á 7. hæð I nýstandsettu lyftuh. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,5 millj. Laus 1. des. HVERFISGATA - 2 ÍB. Til sölu járnklætt einb. á tveim hæð- um 142 fm. £fri hæð 4ra herb. fb. Jarðh. 2ja herb. íb. ca 60 fm. Áhv. 6 nrtlllj. Tæklfærlsverð 7,9 mlllj. GRUNDARTANGI - MOS. Vorum að fá i söiu þessí vinsælu endaraðh. 62 fm, 2)3 herb. Parket. Sérgarður og -inngangur. Góð eign. Áhv. 3,5 millj. Verð 6 míllj. 2ja herb. íbúðir LANGAMÝRI - 3JA Mjög falleg nýl. 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð. Parket og flisar. Stórar suðursv. Sórlnng. Áhv. 4,7 millj. veðd. tll 40 ára 4,9% vextlr. Verð 9,3 mlllj. HVASSALEITI M/BÍLSK. Faíleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb, 90 fm á 3. hæð m. 24 Im bllsk. Nýiar mnr. og parkeL Verð 8,6 millj. VÍÐIR - MOSFELLSDAL Vorum að fá I einkasölu Viðí, Mos- fellsdal, timbureinb. 140 fm. Bílsk. 80 fm. Hesthús fyrlr 6 hesta. 1 ha leiguland. Eignín þarfnast lagfær- ingar. Laus strax. Verð 12 mlllj. NÁLÆGT REYKJALUNDI Nýtt glæsil. raðh. 112 fm, stofa, sðlstofa, 2 svefnherb. Parket. Sér- smiðaðar innr. Sérsuðurgarður. Hiti í stéttum. Áhv. 5,2 millj. Verð 10,2 mitlj. VANTAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR Á SKRÁ. GÓÐ SALA. LEIRUTANGI - MOS. Góð neðrí sérh. 3ja herb. fb. 94 fm. Parket. Sérinng. og garður. Góð staðsetning. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 mlllj. MÁVAHLfÐ - 3JA Rúmg. 3ja herb. ib. 80 fm á jarð- hæð. Sérinng. Parket. Áhv. 3,0 mlllj. veðdelld 4,9% tll 40 ára. Verð 6,3 mlilj. Laus strax. ARKARHOLT - MOS. TÆKIFÆRISVERÐ Vorum að fá í einkasölu rúmg. einb- hús 138 fm. 4 syefnherb. og 39 fm týml innr. fyrtr hárgreiðslustofu. Áhv. 4 millj. Verð 11,9 millj. KRÓKABYGGÐ - MOS. Glæsíl. endaraðh. 120 fm m. milli- lofti. Vandaðar innr. Merbau-parket. Timburverönd. Afgirtur suðurgarð- ur. Áhv. 6,0 mlllj. byggsj. 4,9%, 40 ára lán. Verö 10,4 millj, ÓÐINSGATA. Til sölu einstakl- ingsib. 34 frn á jarðhæð. Laus strax. Verð 2,9 millj. GARÐASTRÆTI - 3JA Björt 3ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,7 millj. HRAUNBÆR - 3JA Falleg og björt 3ja herb, íb. 77 fm á 2. hæð. Suöursv. Áhv. 3,5 mlllj. veðdeild, 4,9% vextir til 40 ára. Verð 6,6 mlllj. LÆKJARTUN - MOS. Gott einbhús 140 fm m. 52 fm bílsk. Stofa, borðstofa, 3 svefnh. Parket. Arinn. Eignin selst m. hagst. kjörum. Tækifærisverð 12,0 millj. Laus strax. VfÐITEIGUR - MOS. Nýl. raðhús 94 fm. Stofa, 2 svefn- herb. 20 fm sóistofa. Parket, fllsar. Sérínng. Suðurgarður. Áhv. 2,5 mlllj. veðd. 4,9% til 40 ára. URÐARHOLT - MOS. Björt og rúmg. 2ja herb. ib. 65 fm i litlu tjölbhúsl. Parket. Suðursvallr. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,0 mlllj. Laus fljótl. ALFHOLT - HF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. VOGALAND - 3JA Góð 3ja herb. íb. 70 fm á jarðh. með sérinng. Laus strax. Verð 4,8 millj. REYKJABYGGÐ - MOS. Nýl. eínb. 173 fm á tveim hæðum með sökklum fyrlr tvöf. bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. Tlmbur- verönd. Skipti mögul. Áhv. 3,Sveðd. 4,9% tll 40 ára. Verð 11,9 mlllj. GRUNDARTANGI - MOS. Vorum að fá í einkasölu mjög faltegt endaraðh. 100 fm. 3 svefnherb., stofa. Parket. Sérgarður og Inng. Verð 9,2 mlllj. BREKKUTANGI - MOS. TÆKIFÆRISVERÐ Rúmg. ósamþ. 3ja herb. íb. 75 fm á jarðh. m. sérinng. Góð kjör. Verð 3,2 mlllj. KJARRHÓLMI - KÖP. Mjög góð 3ja herb, ib. á 1,'bæð með stórum suðursv. Laus strax. Verð 8,7 mlllj. LYNGRIMI - PARH. Nýtt parh. á tveimur hæðum 210 fm. Selst fullfrág. að utan. Fokh. innan. Verð 8,6 mlllj. ÁRKVÖRN - 2JA Nýl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérinng. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,2 mtllj. HRAUNBÆR - 4RA Falleg og björt 4ra herb. ib. 105 fm á 2. hæð. 3 svefnh., vestursvalir. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,2 mlllj. EIÐISMYRI - SELTJN. Nýtt 200 fm raðhús á tveimur hæð- um. Selst fullb. að utan, málað, fokh. að innan. Verð 9,2 millj. NJARÐARHOLT - MOS. Fallegt einbhús 150 fm m. 32 fm bílskúr. 4 svefnherb., parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 12,8 millj. LINDARBYGGÐ - MOS. Vorum að fá í einkasölu parh. 130 fm með 22 fm bílskýli. Parket. 3 svefnherb., stofa, sólstofa. Áhv. 5,8 millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð 10,9 millj. 3ja—5 herb. VANTAR 3JA HERB. ÍBÚÐIR Á SKRÁ. GÓÐ SALA. ENGIHJALLI - KÓP. Rúmg. 3ja herb. íb. 80 fm á 8. hæö : i Ijolbh. Húsvörður. Parket og stórar suðursvalir. Áhv. 2,7 mlllj. Verð 8,5 mlllj. BJARTAHLÍÐ - MOS. Nýtt timburh. 175 fm m. samb. bilsk. 30 fm. Selst fullfrág. utan, fokh. inn- an. Verð 8,5 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 síml 885530 Flutt á Háaleitisbraut 58 á aðra hæð. Ný skrifstofa. Við bjóðum nýja og gamla viðskiptavini velkomna. Nýtt símanúmer 88 55 30, fax 88 55 40. Yíliir til Kópavogs Lagnafréttir • ffACWS/t hUNCRfíNDl Kt£t>HÍNd SvmUR U UuR. IHNrAK HE/rrLcFr HERLENDIS virðast flestir halda að orka, loft og heitt og kalt vatn séu ótæmandi og óþarfi sé að spara þessi gæði. Þó á það fýrst og fremst við þá sem eru svo heppnir að búa á ódýrum orkusvæðum eins og höf- uðborgarsvæðinu. Víða úti á landi er raunveruleikinn annar; upphitun er sligandi kostnaður. Þeir eru semsagt færri sem búa við slíkar aðstæður, þeir eru minnihluti. Það er líklega þess vegna að sáralitlar tilraunir til orkusparn- aðar fara fram hérlendis eða hafa i einhverjir heyrt um að reist hafi verið tilraunahús í þessu skyni? Dönsk tilraun ' jj Þó aðstæður í orkumálum séu allt eftir Sigurð Grétar aðrar í Danmörku Guðmundsson en hérlendis er ekki úr vegi að segja svolítið frá til- raunabyggingu, sem reist var við Nörrebro í Kaupmannahöfn 1992-93. í byggingunni eru 17 íbúðir auk sameignar þar sem er sameiginlegt mötuneyti; angi af gömlu kommúnuhugsjóninni. En þarna voru farnar nokkrar merkileg- ar og óvenjulegar leiðir. Neysluvatn Að nokkru er það regnvatn, sem er safnað af þakinu. Það er eins og að vera kominn fimmtíu ár aftur í timann og til Kópavogs. Ekki er þetta vatn notað til drykkjar eða matargerðar, það kemur frá vatns- veitu borgarinnar. Þakvatninu er safnað í steypta þró utanhúss og aðallega notað til að skola niður úr salernum, en það er vænn sopi. Þetta útheimtir þtjú neysluvatnskerfi, heitt vatn, kalt neysluvatn og þak- vatn. Þegar lítið rignir rennur sjálf- virkt í þakvatnstankinn frá borgar- kerfinu svo ætíð sé hægt að skola niður. Ef tankurinn yfirfyllist í rign- ingartíð og menn eru ekki nógu duglegir á salerninu, rennur um- framvatnið í skólplögnina. Heitt neysluvatn er hitað upp af sólarorku og frá íjarvarmaveitu. Ails staðar eru sjálfvirk blöndunar- tæki, en miðað er við að heita vatn- ið sé 50-55°C. Sólarhiti Á þakinu, sem snýr í sólarátt, er samfelldur „varmafangari“. Ysta lag þaksins er gegnsæ plastplata, þar undir svartur trefjadúkur. Loftið, sem hitnar af svarta dúknum, er nýtt í millihitara yfir í vatn og notað á miðstöðvarkerfið. Áætluð er að sólhitakerfið skili 40.000 kWst. en þakflöturinn er 150. ferm. Hitakerfið í húsinu er ofnakerfi, sem auk sólarorkunar, fær hita frá fjar- varmakerfi. I vissum hlutum bygg- ingarinnar er gólfhiti en kerfið kalla Danir „lághitakerfi". Hiti inn á kerf- ið er 60°C og út 30°C. Ýmisleg't annað í byggingunni er loftræsikerfi, sem fær varma frá sólvarmakerfinu, fjarvarmakerfinu og endurvinnslu innanhúss. Kerfin eru tölvustýrð, á skermi í lOOnm CimLL 300 wnt ClERULL ....ronntÁiTUfí i NOLfíUM Nl/tLÍ VukS o& pAlLtl. .... IbLASAHÍ .............. fílTERi .......... VATN /LOET EF EINHVER nennir að rýna í þessa flóknu mynd getur hann kannske áttað sig á hvernig kerfin vinna. stjórnherbergi er hægt að fylgjast með kerfinu í heild og með mótaldi geta þjónustuaðilar verið á vakt. Vandað er til einangrunar hússins og tekið er fram að tvöfalt gler sé í öllum gluggum. í>ó að það komi þessu ekki beint við; allt sorp er flokkað á staðnum. Spurningin er hvort hér sé verið að skjóta yfir markið en eitt er víst; hvorki hérlendis né erlendis fæst úr því skorið nema gera tilraunir. Þar sitjum við aftarlega á merinni. ÞAAPATN VFIRMLL 'RFOIV- VNTN ------------------------------------------------------i ViST [TA t EYRrif«.*rp VAruR, 10 M3 ■1 "1 -o—Jí— 1 VhíTPt i 1 J ^ 1 VATNS- HVER hefði trúað því að menn færu að safna þakvatni í Danmörku? Á þessari mynd sjást helstu hlutar „þakvatns- kerfisins" sem Kópavogsbúar og raunar Vestmanneyingar þekktu vel áður fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.