Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 C 7 SUNNUDAGUR 11/12 VILLTAR MEYJAR Maggie Cheung á eftir ár í þrítugt en hefursamt leikið í 65 kvikmyndum síðastliðin tíu ár ÞÓTT Sandra Bullock hafi fallið áhorfendum vel í geð í Speed, Meryl Streep sýni sér nýja og harðari hlið í The River Wild og gustað hafi af Geenu Davis í Cut- throat Island eru helstu hörku- kvendi kvikmyndanna ættuð frá Hong Kong, eða hvað? Maggie Cheung á eftir ár í þrí- tugt en hefur samt leikið í 65 kvikmyndum síðastliðin tíu ár. Cheung fæddist í Hong Kong, fiuttist til Croydon á Englandi átta ára en sneri heim aftur á unglings- aldri. í fyrstu reyndi hún fyrir sér sem ljósmyndafyrirsæta en fékk fljót- lega hlutverk í fyrstu karate mynd sinni. Cheung fór með annað aðalhlut- verkið í Police Story Jackies Chan árið 1985 og eftir það rigndi B- mynda hlutverkum yfir hana. „Það er afslappað andrúmsloft við tökur og mjög gaman að leika í svona myndum," segir hún á ensku sem bæði ber keim af Hong Kong og Lundúnum „nema þegar ég er slegin utan undir í hlutverkinu“. Arið 1988 lék hún í kvikmynd eftir Wong Kar-Wai, As Tears Go By, og kúventi þar með úr aksjón- myndum til hinna listrænni. Þegar tækifæri gafst síðan til þess að starfa með Kar-Wai öðru sinni í kvikmyndinni Days of Being Wild slíðraði hún samúræja-sverðið endanlega. í myndinni leikur Che- ung brothætta en ráðvillta fegurð- ardís í Hong Kong sjöunda áratug- arins, einmana veitingamær sem í örvæntingu leitar að ást og um- hyggju. Sem stendur er hún að bíða eftir nægilega bitastæðu hlutverki sem freistar hennar til að binda endi á langvarandi leyfi sem hún hefur tekið sér frá störfum. „Kannski leik ég í hasarmynd eða mynd af listrænni toga, í Hong Kong eða Hollywood, það má einu gilda, sem stendur er ég of úpptek- in við að vinna upp fjörið sem ég hef farið á mis við vegna vinnu.“ —ttt i t/ Manchester United á stafrænu formi Markaðshyggjan verður seint skafin af Manchester United og nú hefur skrefið verið stigið til fulls og alla leið inn í tölvu- land. Fyrst kom bókin, síðan myndband- ið. Einhver kynnilíka að hafa asnast til að kaupa bolina. í dag er hins vegar hægt að nálgast allt þetta og meira til á geisladiski fyrir tölvur. Það er ekki um að villast, fótboltafélagið sem færði áhangendum sínum Ryan Giggs sængur- verin og Fredda rauða pennaveskin hef- ur gengið stafrænu byltingunni end- anlega á hönd. Með aðstoð tölvu er nú hægt að sökkva sér ofan í sigurför liðs- ins á síðasta leiktímabili fyrir fullt og allt, skoða mörkin, lesa umfjöllun um hvem leik og komast að ýmsu smálegu um leikmennina. Hefur það til dæmis verið gert lýðum ljóst til þessa að uppá- haldsmatur Pauls Parkers er svínakótel- ettur? Auk þess er hægt að nálgast pönt- unarlista félagsins og ef notandanum er mjög í mun að fá sér Ryan Giggs sængur- föt er ekki annað að gera en smella með músinni svo ljóstra megi upp verði og pöntunamúmeri. Flóknara er það ekki eða leiðinlegra enda er mun skárra að leikasér með United heldur en að flækj- ast í Smithsonian-safninu eða skoða dýr heimsmerkurinnar með sömu tækni. Aðeins það besta fyrir fiðlusnillinga rithöfunda leikara hljóðfæraleikara SÆVAR KARL Bankastræti 9, s. 13470. UTVARP Róf 1 kl. 19.35. Frost og funi. Helgorþóttur burno. Þótturinn er helgnður nýútkomnum bornabókum. Umsjón: Annu Pólino Árnodóttir. (Endurflutt ú Rús 2 nk. sunnudng kl. 8.10.) RÁS 1 FIH 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Konsert í C-dúr eftir Antonio Viv- aldi Peter Hurford leikur á orgel Dómkirkjunnar í Ratzeburg í Þýskalandi Flugeldasvitan eftir Georg Fried- rich Handel. Enska kammer- sveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. Loka- þáttur. (Endurfluttur þriðju- dagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði Séra Einar Eyjólfsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Úr himnum ofan" Hug- myndir manna um himnaríki og annað líf. Umsjón: Halldór Reynisson. Lesari með umsjón- armanni: Anna Kristín Arn- grímsdóttir. 15.00 Brestir og brak. Lokaþáttur um islenska leikhússtóniist: Leikhústónlist frá árinu 1980 fram á þennan dag. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld.) 16.05 Voltaire og Birtíngur. Þor- steinn Gylfason prófessor flytur síðara erindi. (E'ndurflutt nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið, Hús- vörðurinn eftir Harold Pinter. Þýðing: Elisabet Snorradóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson og Arnar Jónsson. Kynnir: Jóhann Sigurð- arson. 18.50 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Þátturinn er heigaður nýútkomnum barnabókum. Um- sjón: Anna Páltna Árnadóttir. (Endurflutt á Rás 2 nk. sunnu- dag kl. 8.10.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag.) 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímsson- ar. Stefán Karlsson flytur þriðja lestur af fjórum. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Golden Gate kvartettinn syngur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ú RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunnvmeð Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Utvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan 14.05 Tilfinninga- skyldan, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan atburð eða áhrifarikan úr ltfi sinu. 14.30 Leik- húsumfjöllun, Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var matur- inn? Matargestir laugardagsins teknir tali. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lifslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13 00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. lí.OOSunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tiskt. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.