Morgunblaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski
3. sýn. i kvöld, uppselt - 4. sýn. fim. 5. jan. uppselt - 5. sýn. lau. 7. jan. örfá
sæti laus - 6. sýn. fim. 12. jan., 7. sýn. sun. 15 jan. - 8. sýn. fös. 20. jan.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 8. jan. kl. 14, örfá sæti laus - sun. 15. jan. kl. 14.
9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fös. 6. janúar, örfá sæti laus - sun. 8. jan. - lau. 14. jan. Ath. sýningum fer
fækkandi.
•GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
jij BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar,
örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn.
fös. 20/1, rauð kort gilda.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. i kvöld fáein sæti laus, lau. 7/1, lau. 14/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 7/1 50. sýn. lau. 14/1. Sýningum fer fækkandi.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. sun. 8/1 kl. 16, mið. 11/1 kl. 20, fim. 12/1 kl. 20.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. Ath. lokað gamlársdag og nýársdag. -
Greiðslukortaþjónusta.
Lokasýning í kvöld 30/12 kl. 24, UPPSELT.
Miðapontanir í simum 1 1475 og 11476. Miðasalan opin kl. 13-17 og 23-24.
Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðilegt ár.
F R U F M I L I A
l
H
U S I
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Sýning í kvöld kl. 20, uppselt.
Sýn. mið. 4/1 uppselt. Sýn. fim. 5/1,
lau. 7/1. Allra síðustu sýningar að
sinni. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir
á öðrum tímum í símsvara.
Gleðilegt ár!
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Sýn. lau. 7. jan. kl. 20.30.
Miöasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
Nýárskvöldverður
1. janúar1995
Púrtvínsbætt nautakjötseyði með ostastöngum
Sjávarréttapaté með kryddjurtasósu.
-> <*
Kryddsoðnar kjúklingabringur "Vol au Vent".
<*
Koníakslegið lambafillé með hunangsgljáðu
grænmeti og villijurtasósu.
->^
Piparmyntu- og súkkulaðifrauð með kiwisósu.
Kr. 3.200,-
f,rhofnina
Lokað gamlársdag.
Opnum kl. 18°°á nýársdag.
Borðapantanir í síma 655 625
Verið velkomin
Miðbæ Hafnarfirði • Fjarðargötu 13-15
FÓLK í FRÉTTUM
SJÁLFSMORÐ Kurts
Cobains kom sem reiðar-
slag yfir rokkheiminn.
COURTNEY
Love er ein
af frum-
kvöðlum svo-
kallaðrar
„barna-
dræsu fata-
tísku“ sem
tröllríður
Hollywood
um þessar
mundir.
Hvað eiga Madonna,
De Vinci o g Sókrates
sameiginlegt?
MADONNA er í 99. sæti yfir áhrifa-
mesta samkynhneigða fólk sögunnar
samkvæmt nýútgefinni bók sem nefnist
„The Gay 100: A Ranking of the Most
Influential Gay Men and Lesbians, Past
and Present.“
Rithöfundurinn Pau! Russell skrifar
bókina og þar fær Madonna þakkir fyr-
ir að hafa hrist uppí viðteknar skoðanir
á hlutverkum kynj-
anna. í framhaldi af því
sé fólk bæði framsýnna og umburðar-
lyndara, „sem getur aðeins verið af hinu
góða fyrir samkynhneigða“.
í fyrsta sæti á lista Russels er heim-
spekingurinn Sókrates, en einnig má
finna á listanum persónur á borð við
Leonardo De Vinci, Oscar Wilde, Rock
Hudson, Liberace og
Martinu Navra-
tilovu.
*.
\
Samkyn-
hneigðir eiga
Madonnu
margt að
þakka.
Kvikmyudastjarn- Glaumgosinn
an Rock Hudson. Liberace.
&
Smiðjuvegi 14 í Kópuvogi, sími: 87 70 99 •
^Cassidy...
áram^fjörífZnslausu:
09:
Courtney
Love að
jafna sig
► FREGNIR herma, að
rokkkvendið og ekkja
Kurts Cobain, Courtney
Love, sé óðum að jafna
sig eftir skuggalegt frá-
fall bónda síns síðastliðið
vor og vinkonu, Kristen
Pfaff, íjúní.Cobain
skaut sig í höfuðið sem
frægt er, en Pfaff tók
inn of stóran skammt
af heróíni. Lengst af
hefur Love átt afar
bágt og að auki
mátt sitja undir
stöðugum ásökunum um
að vera sjálf heróínfíkill.
Því hefur hún jafnan
andmælt og gengið svo
langt að senda orðsend-
ingu út á Interneti þess
efnis.
Ekkjan, sem sjálf er
virtur rokktónlistarmað-
ur, forsprakki rokksveit-
arinnar „Hole“, hefur
verið á hljómleikaferða-
lagi síðustu misseri og
með henni í för er m.a.
tveggja ára dóttir henn-
ar og Kurts Cobain,
Frances Cobain. Vinir
Love segja að mánuðum
saman eftir dauðsföllin
hafi hún lifað í „móðu
reiði og sorgar“ og þá
hafi hegðun hennar á
köflum gefið sögusögn-
um um eiturlyfjanotkun
byr undir báða vængi.
Slíku hafi hins vegar
ekki verið til að dreifa
og hún hafi smám saman
tekið sér tak, lokið nýrri
breiðskífu, „Live Thro-
ugh This“, með hljóm-
sveit sinni og haldið í
víking með afurðina.
Gagnrýnendur og
rokkáhugamenn hafa
tekið skífunni vel.
Mitt í hræringunum
og hremmingunum
beindist kastljósið
ekki síður á Frances
litlu, sem var í fyrstu
hjá móður Kurts sál-
uga, Wendy O’Connor,
en er nú komin aftur
til móður sinnar.
Nýju og gðmlu dansarnir í kvðld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leiknr fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.