Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR1995 B 7 KÖRFUKNATTLEIKUR Ítalía Brescia - Reggiana.................1:0 Lupu (29.). 10.000. Cagliari - Inter...................1:1 Muzzi (47. — Sosa (5. - vítasp.). 10.000. Foggia - Genúa................... 2:1 Bresciani (59.), Cappellini (78.) — Onorati (67.). 10.000. AC Milan - Napolí..................1:1 Simone (73.) — Cannavaro (89.). 60.000. Padova - Crewmonese................3:2 Longhi 3 (20., 40. - vítasp., 90 - vítasp.) — Pirri (45. vóitasp.), Milanese (72.). 15.000. Parma - Juventus...................1:3 Baggio (57.) — Sousa (61.), Ravenelli 2 (70., 74 - vítasp.). 28.000. Roma - Bari...................... 2:0 Balbo (69.), Totti (86.). 54.000. Toríno - Fiorentína................1:0 Pessotto (35.). 18.000. Sampdoria - Lazíó..................3:1 Mihajlovic (7.), Platt 2 (35. - - Signori (11.). 20.000. Staðan: • vítasp., 50.) Juventus 14 10 3 1 25:13 33 Parma 15 9 4 2 26:13 31 Roma 15 7 6 2 21: 8 27 Fiorentína 15 7 5 3 30:20 26 Lazío 15 7 4 4 28:19 25 Sampdoría 15 6 6 3 25:12 24 Bari 15 7 1 7 16:18 22 Foggia 15 5 6 4 18:16 21 AC Milan 14 4 7 3 11:10 19 Torino 14 5 4 5 13:15 19 Inter Mílanó 15 4 6 5 12:13 18 Cagliari 15 4 6 5 12:17 18 Napolí 15 3 8 4 20:25 17 Cremonese 15 5 0 10 14:20 15 Padova 15 4 2 9 15:34 14 Genúa 15 3 4 8 17:25 13 Reggiana 14 2 3 9 10:19 9 Brescia 15 1 5 9 8:24 8 Markahæstu menn: 14 - Gabriel Batistuta (Fiorentína). 9 - Abel Balbo (Roma). 8 - Giuseppe Signori (Lazio), Sandro Tov- alieri (Bari). Heimsálfukeppnin Leikið í Saudi Arabíu. A-RIÐILL: Saudi Arabía - Danmörk.............0:2 Brian Laudrup (43.), Morten Weighorst (89.). 5.000. Staðan: Danmörk................1 1 0 0 2:0 3 Mexíkó.................1 1 0 0 2:0 3 SaudiArabía............2 0 0 2 0:4 0 Danmörk og Mexikó leika í dag. B-RIÐILL: Argentina - Japan..................5:1 Sebastian Rambert (32.), Ariel Ortega (45.), Gabriel Batistuta 2 (47., 86. - vítasp.), Jose Chamot (54.) — Kazuyoshi Miura (57.) Staðan: Argentína..............1 1 0 0 5: 1 3 Nigería................1 1 0 0 3: 0 3 Japan..................2 0 0 2 1: 8 0 Næsti leikur: Argentina og Nigeria í dag. Portúgal Chaves - Sporting..................1:2 Benfica - Tirsense.................1:0 Gil Vicente - Boavista.............1:2 Setubal - Beira Mar...........,....1:0 Porto - Salgueiros.................5:2 Uniao Leiria - Braga...............2:1 Staða efstu liða: Porto..............16 13 2 1 35: 9 28 Sporting...........16 12 4 0 30:10 28 Benfica............16 11 2 3 30:10 24 Tirsense...........16 10 0 6 19:11 20 Guimaraes..........16 8 4 4 23:20 20 Maritimo...........16 8 3 5 21:18 19 Boavista...........16 8 2 6 23:23 18 Uniao Leiria.......16 7 3 6 20:22 17 Braga..............16 6 4 6 17:20 16 BORÐTENNIS Lýsismótið 58 keppendur frá sjö félögum tóku þátt ( Lýsismótinu í borðtennis, sem fór fram ! gamla Hampiðjuhúsinu um helgina. Guðmundur Stephensen, Víkingi, varð sigurvegari í meistaraflokki karla — vann Ingólf Ingólfsson, Víkingi, í úrslitum 21:14 og 21:12. Tómas Guðjónsson, KR, varð þriðji og Kristján Jónsson, Víkingi, fjórði. Albrecht Ehmann, Stjörnunni, varð sigur- vegari í 1. flokki karla — vann Guðmund Mariusson, KR, í úrslitaleik 24:22 og 21:11. Axel Snæland, HSK, varð sigurvegari í 2. flokki karla — vann Smára Einarsson, Stjörnunni, í úrslitaleik 21:13 og 21:13. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Víðavangshlaup í Belfast Karlar, 8 km: 1. Ismael Kirui (Kenýa).......23:21 2. Philemon Hanneck (Zimbabwe).23:22 3. James Kariuki (Kenýa)......23:45 4. D. Burke (írlandi).........23:51 5. John Treacy (írlandi)......24:02 Konur, 4,8 km: L Rose Cheruiyot (Kenýa).......15:57 2. Catherine Kirui (Kenýa)....16:02 3. Elena Fidatov (Rúmeníu)....16:19 4. Andrea Wallace (Bretlandi).16:26 5. Martha Emstdóttir..........16:26 Enn gerast ævintýri GRINDVÍKINGAR máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir bar- áttuglöðum Borgnesingum í úr- valsdeildinni í körfuknattleik og það á heimavelli. Leikurinn end- aði 86:79 Borgnesingum ívil og er þetta fyrsti leikurinn sem Grindvíkingar tapa í heimavelli í vetur. Tómas Holton þjálfari Skallagríms var ekki óánægður eftir leikinn. „Við erum búnir að fara mjög illa ■■■■■■ út úr ieikjunum gegn Frímann Suðurnesjaliðunum í Ólafsson vetur og reyndar skrifar frá einu leikirnir sem við Grmdavik hðfum fapað með miklum mun í meðan við erum að leika vel gegn hinum liðunum í deild- inni. Við vissum það að ástæðan var sú að þeir náðu að trufla okkur í að spila okkar leik en við leyfðum þeim að spila þeirra leik. Við ákváðum að reyna að snúa þessu við og nota Stefán Stefánsson skrífar Bowfór ákostum Lipurð og léttleiki einkenndi Valsmenn er þeir unnu Skagamenn 106:87. Jonathan Bow fór á kostum og lið- ið átti 31 stoðsend- ingu. „Andinn í lið- inu er góður og ég hef aldrei fundið mig betur í körfuboltanum, and- lega og líkamlega,“ sagði Bow. Leikurinn var tíðindalítill fram- an af og jafnt á flestum tölum. Um miðjan fyrri hálfleik hrukku Valsmenn í gang og margar skemmtilegar sóknir glöddu aug- að. Skagamenn náðu að halda í við þá en komust aldrei upp á tærnar. Eftir besta kafla Akurnes- inga um miðjan síðari hálfleik, þegar þeir minnkuðu forskot Vals- manna úr 20 stigum niður í níu er rúmar tvær mínútur voru til leiksloka, sögðu Valsmenn hingað og ekki lengra og það var við hæfi að Bow innsiglaði sigurinn með tveimur tilþrifamiklum troðsl- um við mikinn fögnuð áhorfenda. Ragnar Þór Jónsson þreytir frumraun sína við þjálfun úrvals- deildarliðs og spilar einnig með var stigahæstur með 37 stig, sterkur í vörninni og stjórnaði spilinu. Sem fyrr sagði var Bow frábær og Bragi átti góða kafla. Skagaliðið vantaði viljan og komst ekki á skrið. Margt hefur hrjáð liðið, til dæmis fór Ivar Ás- grímsson frá liðinu, skipt var um útlending og Sigurður Elvar Þó- rólfsson þjálfari eru meiddur. Brynjar Karl Sigurðsson ar vand- lega gætt af Valsvörninni en átti góðan sprett síðustu mínúturnar. B.J. Thompson var ágætur og Haraldur Leifsson þokkalegur. okkar sterkustu hlið sem er góð vöm og fylgja henni svo eftir í sókninni. Ungu strákarnir í liðinu eru búnir að vaxa með hverjum leik og Ermol- inski stendur alltaf fyrir sínu, frábær leikmaður,“ sagði Tómas eftir leik- inn. Það er óhætt að taka undir orð Tómasar um Ermolinski því hann var hreint frábær í leiknum, hirti fjölda frákasta, varði skot, skoraði í teig og fyrir utan og tók slík sveifiuskot að áhorfendur tóku andköf af hrifn- ingu. Grétar Guðalaugsson Svein- björn Sigurðsson og Sigmar Egilsson stóður sig einnig mjög vel og eins og góðum foringja hæfir fór Tómas Holton fyrir liði sínu og gerði góða hluti. Grindvíkingum voru mjög mi- slagðar hendur í leiknum og engu líkara en að hugurinn hafi verið við leikinn þýðingarmikla á fimmtudag- inn gegn Keflavík í bikarnum. Það var engu líkara en þeir tryðu því að Ermolinski þeir gætu ekki tapað leiknum og þrátt fyrir að ná nokkrum sinnum að minnka muninn í seinni hálfleik og jafna þegar 1 1/2 mínúta fundu Borgnesingar alltaf svar við leik þeirra. Hjá heimamönnum skaraði enginn framúr en þeir mættu einfald- lega ofjörlum sínum í þessum leik. Þá vakti það einnig athygli að Frank Booker kom ekki inná fyrr en langt var liðið á seinni hálfleik en hann verður líklega í banni í bikarnum á fimmtudaginn og Friðrik þjálfari hefur sjálfsagt haft það í huga með því að láta hann sitja á bekknum.. Olafur gerði tíu þriggja stiga körfur ÓLAFUR Jón Ormsson gerði tíu þriggja stiga körfur fyrir KR, er liðið mætti Þór á heimavelli sínum á sunnudaginn. KR-ingar sigr- uðu með 94 stigum gegn 80, ífjörugum leik og skemmtilegum. Aðspurður sagði Ólafur Jón að hittnin kæmi með æfingunni en tók undir það að sjálftraustið þyrfti einnig að vera mikið. „Við spiluðum vel en gekk þó erfiðlega að hrista þá af okkur, en það var ánægju- legt að vinna loksins," sagði Ólafur Jón eftir leikinn. Heimamenn byijuðu mun betur og voru komnir með tólf stiga forskot strax í byijun, sem þeir héldu ■■■■■I út leikinn. KR-ingar Stefán léku mun betur allan Eiríksson leikinn, voru mun skrifar fljótari, spilið mun betra en Þórsara og hittnin fyrir utan var frábær. Þeim gekk þó erfiðlega að hrista gestina af sér, sem skrifast einkum á það hve illa þeim gekk lengi vel að hirða frá- köstin í sókn og vöm. Þórsarar voru þungir og alltof seinir fram og aftur. Ólafur Jón var sjóðheitur frá byij- un í leiknum og var kominn með fjór- ar þriggja stiga körfur í hálfleik, og bætti síðan sex við í síðari hálfleik, auk þess sem hann skoraði eitt stig úr vítaskoti og gerði því alls 31 stig í leiknum. Falur Harðarson lék mjög vel, átti glæsilegar stoðsendingar og Ingvar Ormarsson var ákveðinn og traustur. Hjá Þór var Kristinn Friðriksson stigahæstur með 25 stig. Sandy Anderson náði sér aldrei á strik, en hirti þó nokkur fráköst. Valur með stórleik Björn Björnsson skrifar frá Sauöárkróki Njarðvíkingar sóttu tvö stig í hendur Tindastólsmanna á Sauðárkróki á sunnudaginn, sigruðu 89:103. Heimamenn voru baráttuglaðir og tóku forystuna þegar í upphafi. Á meðan allt lið Tinda- stóls lék vel, lét boltann ganga og skoraði hveija körfuna af annari, virkaði lið Njarðvíkinga ráðleysis- legt. Helst var að Valur Ingimundar- son tæki rispur í upphafi, en sterk vörn heimamanna setti gestina svo- lítið útaf laginu. Um miðjan hálfleikinn sáu Njarð- víkingar að við svo búið mátti ekki standa og breyttu um leikaðferð, keyrðu upp hraðann og léku stífa vörn og smám saman söxuðu gestirn- ir forskot heimamanna og náðu yfir- höndinni fyrir leikhlé, 42:49. Þegar í upphafi síðari hálfleiks var ljóst að Islandsmeistaramir voru komnir norður tii að sækja sér tvö stig, því á upphafsmínútunum skoraði Valur tvær þriggja stiga körfur og var staðan þá orðin 50:61. í kjölfarið fylgdi mjög daufur kafli hjá heimamönnum, þar sem fátt gékk upp, á meðan gest- imir léku á als oddi og náðu Tinda- stólsmenn aldrei að brúa bilið. Hjá Tindastóli var Torrey lang bestur, lék vörn Njarðvíkinga oft grátt og sýndi troðslur eins og þær verða glæsilegastar. Páll og Hinrik Gunnarsson áttu góðan leik sérstak- lega í seinni hluta leiksins. Hjá Njarð- víkingum var Valur Ingimundarson yfirburðamaður. Sigur ÍR-inga aldrei í hættu Ef undan eru skyldar fyrstu mín- úturnar í leik IR og Hauka áttu IR-ingar ekki í teljandi vandræðum með gesti sína sem ívar virtust ekki hafa Benediktsson sjálfstraustið í lagi. skrifar Bæðurnir Jón Arnar og Pétur náðu sér aldrei verulega á strik og hafði það sitt að segja fyrir hið unga lið Hafn- firðinga. Þegar upp var staðið mun- aði ellefu stigum, 98:87. I upphafi leiksins var mikil bárátta í leikmönnutn og útlit fyrir að Hauk- arnir myndu hafa í fullu tré við ÍR. En sú bárátta kostaði sitt því eftir sex mínútna leik hafði Pétur Ingvars- son fengið þijár villur og skömmu síðar var bróðir hans einnig kominn með þijár villur. Upp úr því náðu leikmenn ÍR fljótlega níu stiga for- ystu, 40:31, og þeir bættu enn við fyrir hlé, 56:41. Leikmenn ÍR héldu uppteknum hætti í upphafi síðari hálfleiks. Þeir héldu öruggri forystu og leikmenn Hauka virtust ekki hafa trú á því að þeir gætu minnkað forskot Breið- hyltinga. Þegar staðan var, 86:70, og sigur IR virtist innan seilingar fóru þeir að skipta inn varamönnum sínum. Haukum tókst þá aðeins að klóra í bakkann og í lokin munaði 11 stigum, 98:87. John Rhodes var bestur í liði ÍR, fór bókstaflega hamförum í fráköst- unum og tók alls 30. Jón Örn var einnig góður. Sigfús Gizurason lék best Hauka og reyndi eftir fremsta megni að beijast við Rhodes undir körfunni. Bræðurnir Pétur og Jón Arnar skoruðu einungis 6 af 41 stigi Hauka í fyrri hálfleik. Baldvin John- sen lék vel í síðari hálfleik. Auðvelt hjá Keflavík KEFLVÍKINGAR unnu fremur auðveldan sigur á botnliði Snæfells í Keflavík á sunnu- dagskvöld. Lokatölur urðu 110:79 fyrir heimamenn en í hálfleik var staðan 55:40. Eins og vænta mátti bauð leikur- inn ekki uppá mikla spennu og varð lítil skemmtun fyrir þá um 150 áhorfendur sem Björn komu til að beija leikinn augum. En það er lélegasta að- sóknin á leik hjá Keflvíkingum í vetur. Afrek Snæfellinga í leiknum var að þeim tókst að halda í við heima- menn fram undir miðjan fyrri hálf- leik og í upphafi síðari hálfleiks settu þeir 14 stig í röð. Keflvíking- ar léku ekki vel heldur en höfðu þrátt fyrir það leikinn í hendi sér. Athygli vakti að Lenear Burns setti aðeins 14 stig fyrir Keflvík- inga og varð að fara af leikvelli með 5 villur þegar 6 mínútur voru til leiksloka. Hjörleifur Sigurþórs- son í liði Snæfells gerði þó enn betur því hann fór af leikvelli þeg- ar 30 sekúndur voru liðnar af síð- ari hálfleik og hafði á þeim tíma fengið 3 villur. Lið Keflvíkinga var jant. Bums lék vel í fyrri hálfleik og Grissom í þeim síðari og Jón Kr. Gíslason var einni ágætur. Karl Jónsson og Ray Harding voru bestir hjá Snæ- felli. Biöndai skrifar frá Keflavik ÍÞRÚmR FOLK ■ B.J. THOMPSON, leikmaður úrvalsdeildarliðs IA, dreif sig í Fjölbrautaskólann á Akranesi til að læra íslensku. Hann sagði blaðamanni Morgunblaðsins í trúnaði og gamansömum tón að það væri til þess að vita hvað strák- arnir í liðinu væru að segja um sig. ■ RAGNAR Þór Jónsson, þjálf- ari og leikmaður Vals var hreykinn af því að skora átta þriggja stiga körfur en leikmenn bentu honum strax á að það hefði verið úr átján tilraunum. ■ RAGNAR Þór tók sig til í leiknum gegn IA og gerði 20 stig fyrir Val án þess aðrir leikmenn kæmust að. ■ B.J. Thompson, leikmaður Skagamanna, var líka „heitur“ og gerði 14 stig í röð fyrir sitt lið. ■ SKAGAMENN sváfu oft á verðinum gegn Val á sunnudaginn og töpuðu boltanum samtals tutt- ugu sinnum. ■ NOKKUR töf var á leik ÍR og Hauka í fyrri hálfleik vegna þess að önnur pumpan á annarri körf- unni gaf sig í baráttunni sem var á upphafsmínútunum. Starfsmenn Seljaskóla komu fljótt á vettvang og skiptu um og gat þá leikurinn haldið áfram eins og ekkert hefði í skorist. ■ ÍR-INGAR eru alltaf með ein- hveijar uppákomur fyrir áhorfend- ur í leikhléi á heimaleikjum sínum. í leikhléi gegn Haukum var keppni meðal áhorfenda hver gæti hitt í aðra körfuna með skoti frá miðju. Vakti þessi uppákoma mikla kátinu og reyndu margir áhorfendur við þessa þraut. Fór svo að lokum að einum þeirra tókst að hitta og fékk að launum 15 kassa af Coca Cola í dósum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Íþróttir (10.01.1995)
https://timarit.is/issue/127027

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Íþróttir (10.01.1995)

Aðgerðir: