Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Aflabrögð Dreifð loðna fyrir austan en óveiðanleg RANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæ- mundsson var í gær út af Reyðar- fjarðardýpi og hafði orðið vart við loðnu. Loðnan var mjög dreifð og ekki veiðanleg en þessi fundur gefur mönnum þó tilefni til auk- innar bjartsýni því fram að þessu hafði nánast engin loðna fundist. Bjarni Sæmundsson og Árni Frið- riksson hafa verið við loðnuleit síðustu daga og auk þess hafa nokkrir loðnubátar tekið þátt í leit- inni. Þeir eru flestir farnir vestur fyrir landið í leit að loðnu. Þungt hljóð var í Grétari Rögn- varssyni skipstjóra á Jóni Kjart- anssyni og sagði hann enga loðnu að sjá í sjónum. Keflvíkingur var staddur norður af Kögurgrunni á vesturleið. „Það eru hreinar línur að það er nákvæmlega ekki neitt að sjá, ekki einu sinni dreifða loðnu. Við erum búnir að vera úti í einn og hálfan sólarhring. Það hefur svo sem oft gerst áður að loðna finnst ekki í janúarmánuði en það er samt skelfilega lítið sem sést hefur núna. Ég er þó ekki uggandi um framhaldið, hún birt- ist í febrúar eins og hún er vön að gera í miklu magni. Það hefur alla vega aldrei brugðist áður,“ sagði Grétar. Grétar sagði að ráðgert væri að enda túrinn vestur undir Hala. „Ég reikna ekki með að við höldum áfram eftir það, þetta er alveg til- gangslaust. Það eru fjögur skip að leita og tvö rannsóknarskip, auk okkar eru loðnuskipin Hólma- borg Keflvíkingur og Háberg. Það er sama hljóð í þeim, allt stein- dautt," sagði Grétar. Hann sagði að þeir hefðu einnig fundið dreifða loðnu í Reyðarfjarð- ardýpi, en það væri langur vegur frá því að það væri veiðanlegt. „Við höfum séð dreifða loðnu á stöku stað en hún er alls ekki veiðanleg.“ BúiA a& leita vel Grétar sagði að búið væri að leita ansi vel, eða allt frá Reyðar- fjarðardýpi að Kögurgrunni og alla kanta. „Það er hugsanlegt að það sé loðnu að fínna hér vestar, loðnan er algjörlega óútreiknan- leg. Þetta er eitthvað það ömurleg- asta sem hægt er að standa í til sjós, keyra dag eftir dag og sjá aldrei neitt. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er hund- leiðinlegt. Það er líka búið að vera svo lengi dautt. Við fórum ekkert á sjó allan desembermánuð og ekki heldur í október eða nóvem- ber. Menn eru komnir úr æfingu," sagði Grétar. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, loðnu- og síldarbátar og rækjuskip á sjó mánudaginn 9. janúar 1995 VIKAN 31.12.-7.1 „Skynsamleg nýting á flatfiski í Faxaflóa“ Dragnótaveiðar varðar NYTINGIN á flatfiski í Faxaflóa er mjög skynsamleg og alls ekki um of- veiði að ræða, segir Friðrik G. Hall- dórsson stýrimaður og útgerðatæknir í grein sem hann ritaði í Víkurfréttir á Suðurnesjum nýverið. Lesendur Versins hafa ekki farið varhluta af því síðasta kastið að skoðanir eru mjög skiptar um ágæti dragnótaveiða í Flóan- um en Friðrik er einn þeirra sem tekið hafa upp hanskann fyrir veiðarnar. Hann kveðst hafa beðið Fiskifélag íslands að safna fyrir sig löndunartölum báta undir tíu smálestum skráðum í höfnunum frá Keflavík til Akraness og í Ijós hafi komið að mikil uppsveifla hafi átt sér stað frá 1985 til 1990 og niður aftur til 1993. Friðrik bendir á að þegar toppnum var náð árið 1990 höfðu dragnótaveiðar verið stundaðar í ellefu ár í flóanum. „Dragnótaveiðar er einungis hægt að stunda á mjúkum sandi eða leirbotni. Fáir gera sér grein fyrir hvað það er lítill hluti af botni Faxaflóa sem hægt er að draga SKELFISKBA TAR dragnót á,“ segir Friðrik. Þá segir hann að Fiskistofa hafi fylgst grannt með veiðum dragnótabáta í Faxaflóa síðan 1987 og niðurstað- an sé sú að aflinn hafi verið nokk- uð jafn milli áranna 1987 og 1990 en eftir það hafi flatfiskaflinn auk- ist. „1993 er algjört metár og stefnir í að 1994 verði enn betra.“ Víða góð kolamið Friðrik segir að víða séu góð kolamið sem ekki séu nýtt í dag. Fyrir Suðurnesjum gefí svæðið frá ■Reykjanesi og austur um góða möguleika á að auka flatfískafla með dragnótaveiðum. „Það eru engin rök fyrir því að hafa þetta lokað. Þjóðin hefur einfaldlega ekki efni á því að láta dylgjur og fá- fræði koma í veg fyrir skynsamlega nýtingu sjávarfangs. Ég skora á sveitarfélög og þingmenn að beita sér fyrir því að úr verði bætt.“ RÆKJUBA TAR Heildarflatfiskafli drag- nótarbáta á Faxaflóa 1987-93 2,96 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 Nofn Stærð Afll Sjóf. Löndunarst. ÞÓRSNES SH 108 163 28 3 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 32 3 Stykkishólmur HRÖNN SH 336 41 15 2 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH í 104 37 3 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 38 3 Stykkishólmur F| Nafn Staarð Afll Flakur SJÓf Lbndunarst. STOKKSNES EA 410 451 50 0 1 Dalvik 1 ÞÍNGEY ÞH 51 12 1 O 1 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 2 0 1 Kópasker LANDANIR ERLENDIS Nafn Staarð AfH Uppiat. afla Söluv. m. kr. Moðalv.kg Lðndunarat. SKAFTI SK 3 299 160.4 þarskur 30,897 192,62 Hull ENGEY RE 1 875 144,7 karfi 29,589 204,53 Bremerhaven SVEINN JÓNSSON KE 9 298 124,8 karfi 18,315 146.80 Bremerhaven BREKI VE 61 599 132,5 karfi 22,520 169,94 Bremerhaven UTFLUTNINGUR 3. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Viðey RE 6 Dala Rafn VE 508 20 15 200 150 Áætlaðar landanir samtals 35 350 Heimilaður útflutn. í gámum 116 144 5 215 Áætlaður útfl. samtals 116 144 40 565 Sótt var um útfl. í gámum 335 387 26 460 1 VINNSL USKIP Nafn StaerA Afll Upplst. afla Londunarst. BJÖRGVIN EA 311 499 0 o HRAFN SVEINBJARNAR GK 255 390 69 Þorskur Hafnarfjörður FRERI RE 73 896 193 Þorskur Reykjavík HÁKON ÞH 250^ 821 154 Rækja Reykjavik FRAMNES ÍS 708 407 30 Raekja ísafjorður HÓLMADRANGUR SJ /Ó 497 115 Þorskur j Hólmavík TOGARAR Nsfn Stasrð Afll Upplst. sfts Löndunsrst. ÁLSEY VE 503 222. 13* Skarkoli Gámur ÓLAFUR ÍÓNSSÖN CK 404 719 23* Ýsa Gómur BERGEY VE 644 33Ó ' 14* Karfi Gómur GULLVER NS 12 423 27* Karfi Gámur [ HÓLMANES SU 1 451 38d Karfi Gámur HÓLMATINDUR SU 220 499 25* Grálúða Gámur HAFNAREY SU 110 249 2* Karli Gémur 1 JÓN VlDALÍN ÁR 1 451 13* Karfi Gámur KAMBARÖST SU 200 487 10* Karfi Gámur j KLAKKUR SH 510 488 26* Karfi Gámur MÁR SH 127 493 35* Karfi Gámur ] SINDRI VE 60 351 23* Karfi Gámur ORANGUR SH 511 404 32* Þorskur GrundarfjÖrður j RUNÓLFUR SH 135 312 43 Þorsicur Grundarfjöröur BJARTUR NK 121 481 7 Þorskur Neskaupstaður j BATAR Nsfn Starð Affll Vslðarfasrl Uppist. sfla SJÓf. Lðndunsrst. ÚFEIGUR VE 326 138 14* Karli 1 Gémur ] HEIMAEY VE 1 272 27* Karfi 1 Gámur SMAEY VE 144 161 13* Karfi 1 Gómur ARNAR ÁR 55 237 16 Dragnót Sandkoii 1 Þorlákshöfn STEINUNN SH 187 135 16 Dragnót Þorskur 2 ólefsvík GUÐRÚN HlIn BÁ 122 183 19 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður HÁLFOÁN 1BÓÐ IS 19 252 11 Botnvarpa Þorskur 1 (safjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.