Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 1
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG B PRENTSMIBJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 BLAÐ IUYIR TOGHLERAR GERÐIR KLARIR Morganbtaðið/Jðn PáU Ásgeírsson ÁHÖFNIN á Helgu II var fyrir helgina í óða önn að gera klára nýja toghlem sem eru á fímmta tonn stykk- ið. Helga II er þessa dagana í rakjutúr fýrir loðnu en rækjulinan uin borð var oll endurnýjuð yfir hátidarn- ar. Aflínn er frystur um borð en skipstjóri á Helgu n er Geir Garðarsson, Aflaverðmæti togara ÚA 1.734 milljónir króna AFLAVERÐMÆTI togara Út- gerðarfélags Akureyringa nam á síðasta ári 1.734 milljónum króna sem er 174 milljónum króna meira aflaverðmæti en á árinu 1993. Helsta skýringin á auknu aflaverðmæti eru hærra hlutfall afla frystitogara félagsins á síðasta ári miðað við 1993. ísfisktogarar félagsins öfluðu alls 13.148 tonn að verðmæti 745,7 milljónir kr. og frystitogararnir 8.534 tonn að verðmæti 988,4 milljóna kr. Hærra hlutfall afla frystitogara f élagsins Markaðsmál 6 Mikil breyting að verða í rússnesk- um sjávarútvegi Viðtal 7 Ricardo Parisi Munoz fram- kvæmdastjóri Intertec í Chile Kaldbakur aflaði 2.928 tonn að verð- mæti 153,9 millj. kr., Svalbakur 1.662 tonn að verðmæti 99 millj. kr., Harð- bakur 3.030 tonn að verðmæti 162,7 millj. kr., Hrímbakur 2.618 tonn að verðmæti 153,1 millj. kr. og Árbakur 2.910 tonn að verðmæti 177 millj. kr. Frystitogararnir öfluðu alls 8.534 tonn að verðmæti 988,4 miilj. kr. Sval- bakur EA 2 aflaði 3.320 tonn að verð- mæti 288,9 millj. kr., Sléttbakur 3.181 tonn að verðmæti 447,5 míllj. kr. og Sólbakur 2.033 tonn að verðmæti 252 millj. kr. Samtals var afli togara ÚA 21.682 tonn. Verðmæti f ramleiðslu ílandl 1.620 millj.kr. Fyrstu ellefu mánuði ársins var verðmæti framleiðslu ÚA í landi 1.620 milljónir kr. en á þessum tíma voru unnin 15.382 tonn í frystihúsi félags- ins. Allt árið 1993 voru unnin tæp 17.800 tonn í frystihúsinu og var framleiðslan 7.769 tonn að verðmæti rúmlega 2 milljarðar króna. Afli á hvern úthaldsdag fyrstu ellefu mánuði 1994 skiptist þannig á ísfisktogarana að Kaldbakur var með 13.320 tonn, Svalbakur með 8.561 tonn, Harðbakur með 10.996 tonn, Hrímbakur 9.502 tonn og Árbakur 10.597 tonn. Hjá frystitogurum fé- lagsins varð afli á hvern úthaldsdag fyrstu ellefu mánuði ársins þannig að Svalbakur fékk 17.521 tonn, Sléttbak- ur 10.835 tonn og Sólbakur 7.508 tonn. Fréttir Flotteinatóg frá Hampiðjunni ¦ HAMPIÐ JAN hefur haf- ið framleiðslu og sölu á fléttuðu flotteinatógi fyrir grásleppu- og ýsunet hjá smærri bátum í sverleikun- um 12,14 og 16 millimetr- ar. Orn Þorláksson hjá söludeild Hampiðjunnar segir að tilraunir hafi verið gerðar á rannsóknastofu Hampiðjunnar og eiga tóg- in að standast allar þær kröfur sem sjómenn gera til slíkra veiðarfæra./2 Verðmæta- aukninghjá HB á Akranesi ¦ VERÐMÆTI heildar- framleiðslu Haraldar Böð- varssonar hf. á Akranesi var 14% meira í fyrra en árið á undan þrátt fyrir að vinnslumagn drægist sam- an um 12%. Þá var verð- mæti aflans sem skip fyrir- tækisins skiluðu á land 6% meira en árið 1993 þótt magnið væri 23% minna. 17.550 tonn að verðmæti 1.430 niilljónir króna voru framleidd hjá HB hf. á síð- asta ári, að mestu í frysti- húsi og fiskimjölsverk- smiðju fyrirtækisins. 3.650 tonn af fiski voru unnin í frystihúsinu sem er 17% aukning frá árinu á undan og skilaði það 975 milljón- um króna í verðmætum sem er 37% aukning./2 Fækkar í kaupskipaflot- anum ¦ ÍSLENSKI kaupskipa- flotinn varð tveimur skip- um fátækari á árinu 1994. 22 skip eru nú í flotanum -18 í eigu íslensku útgerð- anna undir íslenskum og erlendum fánum, þrjú á þurrleigu og eitt tímaleigu- skip. Á síðastliðnu ári minnkaði flotinn um 10% - um ofangreind tvö skip og um það bil 9.000 brúttó- rúmlestir og nær sömu tölu í burðartonnum. Þótt stöðugildum farmanna hafi fækkað um tæp 30, eða at- vinnutækifærum þeirra um 45, varð sá samdráttur all- ur í stöðum sem þjónað hafði verið af erlendum farmönnum./8 Markaðir 62% samdráttur á útflutningi á ísuðum þorski • SALA á ísuðum þorski á ferskfiskmarkaðina í Bret- landi á síðastliðnu ári nam aðeins um 3.200 tonnum, sem er 62% samdráttur frá árinu áður. Útflutningur á ísuðum þorski hefur minnk- að mjög hratt á undanförn- um árum. Því veldur hvort tveggja minni aflaheimildir og lækkandi verð. Verð hækkaði reyndar milli ára nú um 7 krónur á kíló, eða 5% í krónum talið. Meðal- verð allt síðasta ár var 141 króna á móti 134 árið 1993 en í pundum hækkaði verðið aðeins um 1% milli ára. Þorskur á fisk- mörkuðum í Englandi 1993-94 / -¦ 1993 1994 19% hækkun á þorskverði hér Þorskur á fisk- mörkuðum á íslandi Þústonn -J993.94 1993 1994 • RUMLEGA tíu sinnum meira af isuðum þorski f er af íslenzkum skipum á inn- Ienda markaði en þá brezku, eða alls 36.644 tonn í fyrra. Það var þó 23% samdráttur frá árinu áður, er 47.710 tonn f óru á markaðina. Það var þá f immfalt meira en en fór utan. Verðið hér heima var í fyrra 96 krónur á kíló að meðaltali og haf ði hækkað um 19% milli ára. Hæst varð verðið cá haust- mánuðum allt að 113 krón- ur./6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.