Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 1
i !>!j:>i)v .¦: : Í/J'/ .•..•':- EFTIRLIT Milljaröagrein Bl SKATTAR Auka eyðsluskatt-arnir sparnað/6 FRAMTAK Viðskipti á ver- gg endur.skoðuð/4 aldarvefnum /8 PI«0ti$iMaMlí VTOSHPn/flMNNUUF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 26. JANUAR 1995 BLAÐ Jarlinn Jarlinn hf. Bústaðaveg 153 hefur sótt um leyfi Byggingarnefndar Keykjavíkur til þess að byggja glerskála úr timbri, gleri og járni á lóð nr. 9 við Faxafen. Um er að ræða skála upp á 142 fm á einni hæð. Ikea IKE A hefur frá áramótum haft lokað á sunnudögum. Frá því að verslunin var opnuð í Hoitagörð- um í ágúst sl. og til áramóta var opið á sunnudögum kl. 13.-18. Gestur Hjaltason, verslunarstjóri IKE A, segir ákveðið að hafa lok- að á sunnudögum til júlíloka nk. Hlöllabátar HLÖLLABÁTAR munu upp úr miðjum febrúar nk. opna í Kringlunni, nánar tiltekið þar sem veitingasalan Léttir réttir hefur verið. Hiöllabátar eru á Þórðarhöfða og Ingólfstorgi og nú bætist Kringlan við. Þar verð- ur úrvalið fjölbreyttara en á hin- um stððunum þar sem ætlunin er að bjóða upp á salat, súpur, kaffi og kökur auk Hlöllabáta. SOLUGENGIDOLLARS 67,18 4- 66,00 h 28,des. 4. jan. 11. 18. 25. GENGI NOKKURRA GJALDMIÐLA ffá 1. jan. 1994 (sölugengi) DOLLARI -8,11% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 j'f'mVmYjVs'oVd 80 75 70 67.18 -65 -60 -55 1995 J STERLINGSPUND Kr- -----------------------------------------------130 120 110 -0,77% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 j'f'm'a'm'j'j'á's'oYd 107,39 100 90 80 Dönsk KRÓNA Kr. -13 -12 11.289 ^11 10.757 +5,03% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 JFMAMJJASOND 10 Þýskt MARK 50 +6,09% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 '-'¦¦' ¦ '¦¦' .' ¦' i '-'¦ JFMAMJJASOND 45 -40 35 Japanskt YEN Kr. -0,80 -0,75 +4,69% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 , ' -'..' . '..' .' . ' 1 '„',». ' j'f'm'a'mYjVs'o'n'd 0,70 0,6759 0,65 Franskur FRANKI «r. -------------------------------------—14 0,60 0,55 +3,34% breyting frá janúarbyrjun 1994 1994 . ' -'..' . '..' .' . ' l '-'-'..' JFMAMJJASOND 13 i 12,760 12 11 10 1995 Enn tekist á um Iðnþróunarsjóð Sammnií sjóðakerfitil umræðuáný SVO getur farið að lok starfsemi Iðnþróunarsjóðs hinn 1. mars nk. leiði til allsnerjar uppstokkunar í fjárfestingalánasjóðakerfi at- vinnuveganna. Samkvæmt upplýs- ingum Morgunblaðsins er þess nú freistað innan stjórnkerfisins að ná samstöðu um þá hugmynd að sameina Iðnþróunarsjóð, Iðnlána- sjóð og Fiskveiðasjóð í einn stóran fjárfestingasjóð. Fyrri áform um stofnun Nýsköpunarsjóðs atvinnu- veganna á grunni Iðnþróunarsjóðs eru þó áfram formlega inn í mynd- inni. I byrjun desember sl. var sagt frá því hér í viðskiptablaði Morg- unblaðsins að starfshópur hefði skilað tillögum og frumvarpsdrög- um að stofnun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins á grunni Iðnþróun- arsjóðs. Gert var ráð fyrir því að sjóðurinn ræki hlutverk sitt með því að leggja fram hlutafé og veita áhættulán, ábyrgðir og styrki til ákveðinna verkefna en yrði ólíkur Iðnþróunarsjóði m.a. að því leyti að hefðbundin útlánastarfsemi yrði ekki stunduð. Uppstokkun Samkvæmt heimildum blaðsins munu nú aðrar hugmyndir aftur vera uppi á borðinu þrátt fyrir til- lögurnar um Nýsköpunarsjóðinn. Nýju hugmyndirnar tengjast þeirri skoðun ýmissa aðila sem koma að málinu að það sé upplagt að nýta tækifærið til þess að endurskoða allt fjárfestingalánakerfi atvinnu- lífsins. Þessir aðilar vilja þannig taka stærra skref en það sem ein- göngu lýtur að Iðnþróunarsjóði. Tekist á Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um hvaða niðurstaða sé líklegust í þessu máli. Þó er ljóst að forsvarsmenn í iðnaði eru orðn- ir langþreyttir á að bíða eftir nið- urstöðu um örlög Iðnþróunarsjóðs og hafa tekið óstinnt upp að heyra á skotspónum að verið er að kanna aðra möguleika én þá sem þeir héldu að væru ofan á. Þeir hafi talið að stofnun Nýsköpunarsjóðs atvinnuveganna væri nánast formsatriði. Á daginn hafi aftur á móti komið að málið sé aftur í öðrum farvegi en þeir höfðu vitn- eskju um. Þá mun það einnig gera málið viðkvæmara en ella að einhverjir forsvarsmenn í sjávarútvegi, sem tengjast Fiskveiðasjóði, hafa sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins ekki verið kallaðir formlega til fundar um málið heldur heyrt af því utan frá og þótt fram hjá sér gengið. Af þessum ástæðum gæti vissrar togstreitu milli lykilaðila og geti það orðið til þess að ekki náist sameiginleg niðurstaða í málinu fyrir 1. mars nk. Á SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR GERST FÉLAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI BÆTAST í HÓPINN? ^sSÖ^ 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársrjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVÍB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. > Almennur lífeyrissjóður VÍB, 7VLVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. FORYSTAIFJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. , • Aöili að Verðbréfaþingi íslands • Armúla 13a, 155 Reykjavik. Sfmi 560-8900. &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.