Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 B 3 Egyptaland Fílabeinsströndin Ghana Kamerún Marokkó Sierra Leone Túnis Zimbabwe Ástralia Puerto Rico Perú Matsfyrirtækið Moody’s Qallar íslands Landsmenn berskjald- aðir fyrir ytri aðstæðum msama 8 Hin alþjóðlega STARFAMIÐLUN AIESEC (Alþjóðleg samtök viðskipta- og hagfræðinema) S1 FYRIRTÆKIÐ Moody’s vinnur reglulega mat á fjárhags- og skuldastöðu flestra þjóðlanda og fölmargra stórfyrirtækja. íslenska ríkið hefur um árabil undirgengist slíkt mat með það fyrir augum að fá hagstæða einkunn sem aftur skiptir miklu um þau kjör sem ís- lenska ríkið fær á erlendum lána- mörkuðum. Umsagnir erlendu matsfyrirtækjanna eru oft fróðleg lesning, þar sem þar eru oft dregin fram önnur áhersluatriði og viðmið- anir heldur en algengastar eru í umræðum um efnahagsmál hér innanlands. Hér á eftir fer því síð- asta umsögn Moddy’s um Island í endursögn: Erlendar skuldir ís- ---------- lendinga eru tiltölulega miklar miðað við önnur OECD-ríki en þó ekki mjög ólíkariþví, sem ger- ist á Norðurlöndum. Sem hlutfall af útflutnings- tekjum voru þær 217% við árslok 1993 en til samanburðar voru þær 198% í Svíþjóð, 276% í Finnlandi og 122% í Dan- mörku. Skuldir íslendinga eru hins vegar að því leyti ólíkar skuldum Svía og Dana, að þær má fremur rekja til mikils vaxtar um margra ára skeið ásamt mjög óhagstæðum greiðslujöfnuði en til óhagstæðs fjármagnsjafnaðar, sem aftur mætti skýra að nokkru með eigna- aukningu erlendis. Það er því afar mikilvægt, að tekist hefur að ná fram hagstæðum greiðslujöfnuði með þeim aðgerðum, sem gripið hefur verið til á síðustu árum. Islendingar hafa gengið í gegn- um fjögur tímabil með miklum og vaxandi halla á greiðslujöfnuðin- um. Það fyrsta var 1968 þegar síld- in hvarf og hallinn miðað við þjóð- arframleiðslu komst í 9%; annað tímabilið var 1974-’75 í kjölfar olíu- verðssprengingarinnar; það þriðja 1981-’83 vegna hruns loðnustofns- ins og það fjórða milli 1987 og 1992 vegna ástands þorskstofnsins og minni kvóta. Hallinn á greiðslu- jöfnuðinum var að meðaltali 4% af þjóðarframleiðslu á árunum 1974 til 1992. Gjaldeyrisvarasjóður rýrnar Það er aðallega íslenska rikið, sem hefur stofnað til skulda erlend- is, og stofnanir, sem því tengjast, til dæmis Landsvirkjun og sumir fjárfestingarsjóðanna. Við árslok 1993 áttu einkafyrirtæki önnur en fjármála- eða lánastofnanir aðeins 9,5% af langtímaskuldum erlendis. Miðað við heildarskuldimar er greiðslubyrðin þó fremur létt vegna þess, að tekist hefur að semja um nýja gjalddaga. Skuldasöfnunin upp úr 1990 olli því þó, að greiðslu- byrðin þyngdist verulega en nú hefur tekist að létta hana og skuldabaggann líka. Er skýringin meðal annars sú, að ríkisstjórnin hefur samið um aukið hlutfall heild- vöxtum Bætt efna- hagsástand innanlands og utan ætti að nýta til að draga úr opin- berum út- gjöldum. arskuldanna á föstum fremur en breytilegum. Nú þegar greiðslujöfnuðurinn er hagstæður eru íslendingar farnir að greiða niður langtímaskuldir erlendis og niðurgreiðslan er raun- ar allmiklu meiri en nemur afgang- inum á greiðslujöfnuðinum. Það olli því, að gjaldeyrisvarasjóðurinn rýrnaði verulega frá því í desember 1993 til október 1994 og ástæða er til að vara við því, að hann minnki frekar. Er hann nú 360 milljónir dollara en það svarar að- eins til eins mánaðar innflutnings á vörum og þjónustu. Þess ber hins vegar að geta, að íslensk stjórnvöld njóta skiptikjara gagnvart seðlabönkum á Norðurlöndum og í aðild- arríkjum Alþjóða- greiðslubankans, BIS, og það gætu þau hagnýtt sér ef í harðbakkann slægi. Auk þess eiga þau kost á skammtímabanka- lánum og aðgang að lán- um frá Alþjóðagjaldeyr- issjóðnum. Gengi ís- lensku krónunnar bætir einnig samkeppnisstöðu útflutn- ingsins, að minnsta kosti svo lengi sem greiðslujöfnuðurinn er hag- stæður. Hvað sem þessu líður er skynsamlegt að auka gjaldeyris- forðann og einkum með tilliti til þess hve útflutningstekjurnar geta verið sveiflukenndar. Aðgerðaleysi gæti hækkað vexti Þótt erlendar skuldir íslendinga séu að lækka þá hefur stöðugur halli á ríkissjóði valdið því, að skuldir hins opinbera, utanlands og innan, hafa hækkað sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. Þetta hlutfall var 55% um síðustu áramót, sem er lægra en meðaltalið í ríkjum OECD, og hlutfall nettóskulda er einig lægra eða 33%. Núverandi ríkisstjórn veit hins vegar, að vegna skuldabyrðarinnar eru landsmenn mjög berskjaldaðir fyrir óhagstæð- um, ytri skilyrðum og sérstaklega með ástand fískstofnanna í huga. Greiðslur af opinberum skuldum þrengja mjög að í ríkisbúskapnum Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af aliskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11 -16 Nýbýlavegi 12, sími 44433. og því ætti að leggja áherslu á að minnka ríkissjóðshallann. Bætt efnahagsástand innanlands og utan ætti að nýta til að draga úr opinber- um_ útgjöldum. Á þessu ríður ekki síst riúna með tilliti til þess, að líklegt er, að nokk- ur hagvöxtur sé framundan á ís- landi þótt hann verði eitthvað minni en í öðrum OECD-ríkjum. Aðgerða- leysi gæti aftur á móti orðið til að hækka vexti á lánum erlendis. Hugmyndir, sem komið hafa fram um umbætur í húsnæðis- og lífeyr- ismálum, að bankarnir tækju við þeirri starfsemi, væru mikilvægt skref í rétta átt hvað þetta varðar. Aðgangur að með ★ ódýru vinnuafli ★ vel menntuðum og metnaðargjörnum einstaklingum ★ aþjóðlegan viðskiptahugsunargang ★ fjölþjóða tungumálakunnáttu sp co 5* oo e» f 3- | ★ skammtíma verkefni, | | ★ ýmis sérverkefni og | I alþjóðlega aðstoð .2 1 £ Þitt fyrirtæki setur upp allar þær kröfur, sem starfskrafturinn þarf að .1 uppfylla og gefur upp það tímabil sem hentar þest (6-78 vikur). § 1 AIESEC sér um að útvega húsnæði og tilskilin leyfi. ? § Nánari upplýsingar á skrifstofu AIESEC, Bjarkargötu 6, sími 29932, fax 627173. *| Filippseyjar Hong Kong Indland Indónesla Japan Nýja Sjáland Malasía Papua New Guinea Bretland Perú HANDSALK > KTVSGNVH Þessi auglýsing er birt í upplýsingaskyni og felur ekki i sér tilboö um sölu hlutabréfa. HANDSALŒ n> z a s Q Z nvsaNVH VINNSLUSTÖÐIN HF. TILKYNNING UM SKRANINGU Á VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS HLUTABRÉF VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF. Félagið stofnað: 1. desember 1946 Útgefið hlutafé: Kr. 594.212.290 Skráning hófst: 30. desember 1994 Umsjón með skráningu: Handsal hf. Skráningarlýsing liggur frammi á skrifstofu Handsals hf. HANDSAI.S ........> JANUAR 1995 z ai cn ! > KlVSaNVH HANDSALŒ > HANDSAL HF. LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI • AÐILI AÐ VERÐBRÉKAÞINGI ÍSLANDS ENGJATEIGI 9 • 105 REYKJAVÍK • StMI 588-0050 • FAX 588-0058 ŒnVSQNVH Jgjljji VERKEFNIÐ FRUMKVÆÐI/FRAMKVÆMD AUGLÝSIR EFTIR UPPLÝSINGUM UM STARFANDIRÁÐGJAFA VEGNA ENDURÚTGÁFU UPP- LÝSINGAMÖPPU UM RÁÐGJAFA Á EFTIRTÖLDUM SVIÐUM: STEFNUMÓTUN, MARKAÐSAÐGERÐIR OG VÖRUÞRÓUN, FJÁRHAGSLEG ENDURSKIPULAGNING OG FJÁRMÁLASTJÓRNUN, FRAMLEIÐSLUSKIPULAGNING OG GÆÐASTJÓRNUN. ÓSKAÐ ER EFTIR AÐ HAFT SÉ SAMBAND VIÐ KARL FRIÐRIKSSON HJÁ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS í SÍMA 587-7409. (Q) iðnlánasjóður lóntæknistofnunl I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.