Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 1
yfagmðftábib MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1995 BLAB c SPORVAGN - New Orleans, 1955, er ein af kunnari Ijós- myndunum i The Americans og dæmigeró fyrir kuldann, ein- semdina og von- leysiö sem birt- ist i myndum bókarinnar. ANDREA, MABOU, 197T. Eitt margra verka sem Frank hef ur gert í minningu Andreu dóttur sinnar. ¦*RJÁTÍU og fimm ár eru iiðin síðan bókin. The Americans birtist fyrst í verslunum. I henni voru 83 svarthvítar Ijósmyndir sem ungur Sviss- lendingur hafði tekið á ferðum sínum um Bandaríkin á árunum 1 955 og 56. Hann hét Robert Frank og var að mynda nýtt heima- land sitt eins og það birtist honum. En ekki voru allir sáttir við þá túlkun og bókin kom fyrst út í Frakklandi því margir Bandarikjamenn töldu þessar hróu og þunglyndislegu myndir móðgun við sig og landið. Fljótlega barst hróður bókarinnar þó út, hún mótaði stefnuna fyrir Ijósmyndara næstu óxatuga og Frank varð einna kunnastur listamaður samtímans. Frægðin var honum þó ekki að skapi og ekk- ert vildi hann síður en endgrtaka sig, þannig að hann dró sig í hlé, sneri baki við Ijósmyndun og eyddi næstu áratug- um í frumlega kvikmyndagerð og síðar nýstárlega úr- vinnslu Ijósmynda og texta. Fyrr í vetur varð Frank svo sjötugur og steig fram í sviðsljósið úr goðsagnalegri einangrun sinni. Þjóð- listasafn Bandaríkjanna í Washington opnaði vandaða yfirlitssýn- ingu ó verkum hans, sýningu sem ferðast um heiminn næstu misser- in, og Frank var hylltur sem lykilpersóna í myndlist eftirstríðsáranna, meistari sem heldur áfram að þróa list sína og koma á óvart. Týndur meistari Ifósmyndunar kemui í leitirnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.