Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR1995 BLAÐ I nafni sósíalismans I nafni sósíalismans^ ^ inn hrundi. Samskiptin hvíldu aðallega á skoðanabrœðrum í austur-þýska komm- únistaflokknum og íslenska Sósíalistaflokknum. Náin tengsl voru á milli flokkanna og nutu íslenskir sósíalistar einkum góðs af þeim. Fóstruðu Austur-Þjóðverjar m.a. íslenska námsmenn sem margir hverjir eru löngu þjóð- kunnir menn. ímyndinni skýra háttsettir Austur-Þjóðverj- ar sína hlið á málum og einnig er skýrt frá því í fyrsta skipti hvaða sögu skjöl leyniþjónustunnar STASI hafa að segja um viðskipti hennar við íslendinga. ► ^ GEYMIÐ BLAÐIÐ fl VIKAN 3. FEBRÚAR - 9. FEBRÚAR I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.