Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 C 7 SUNNUDAGUR 5/2 Úrsúla byrjar daginn á þvi að skoða atvinnuauglýsingar í ibúð sinni í vesturhluta Hollywood. Úrsúla heilsar upp á umboðsmanninn Joan Green, sem meðal annars fer með málefni leikkonunnar Heather Locklear. „Mér fannst verulega mikið tíl koma hvað hún gekk óhikað tíl verks. Hún gerði hvað hún gat en því miður þarf hún að eiga einhveija leikreynslu að baki í Bandaríkjunum tíl að ég getí hjálpað henni.“ Dagurílífi verðandi leikkonu URSÚLA Brooks kom nýverið til Los Angeles frá Ástralíu og ákvað að reyna fyrir sér í kvik- myndaborginni allsendis vina- laus. Úrsúlu, sem nú er 26 ára, kom fyrst til hugar að leggja fyrir sig kvikmyndaleik þegar hún sá Grease með móður sinni. „Myndin hafði gífurleg áhrif á mig,“ segir Brooks og 16 árum síðar er hún komin á leiðarenda. Það sem greinir Úrsúlu frá öðr- um sömu erindagjörða í borginni er hversu hún kærir sig kollótta. „Hér þekkir mig enginn svo ég hef engu að tapa,“ segir hún. Úrsúla fer að ráðum frk. Green og þiggur hlutverk gleði- konu í myndiuni Point Blank eftír leiksijórann Serge Lorrick, sem gerð er af talsverðum vanefnum. Fer hún á næstu hárgreiðslustofu og lætur aflita á sér hárið á eigin kostnað tíl að auka á trúverðugleik sinn. Úrsúla smellir sér inn í „búningsherbergið" og treður sér í rauðan kjól sem hún keyptí á fimm dali. „í Frakklandi eru klappstýrur óþekkt fyrirbæri," segir leikstjórinn Lorrick uppveðraður. En í þessu atriði fer Úrsúla með kúnnann Joe Jolly upp á herbergi og gerir honum tíl hæfis í klappstýrubúningi. Hlýtur hún byssukúlu í höfuðið að launum. Þegar dagur er að kvöldi kominn fer Úrsúla í partý hjá Steve Nave hlut- verkarýni. „Hvar fékkstu þennan flotta kjól?“ spyr Peter Sterling þáttagerðarmaður með fáguðum meginlandshreim og réttír henni nafnspjald. Þegar hann heyrir fram- burð Ursúlu skiptir hann um tals- máta á stundinni enda sjálfur frá Melbourne. Lorrick er holdtekning leikstjórans sem puttast í öllu. Því til sönnunar leggur hann lófana á bakhlutann á henni tíl að fá rétt sjónarhom fyrir næstu töku. „Það var hræðilega nið- urlægjandi. Eg hugsaði með mér „er þetta Hollywood og ég sem eyðilagði á mér hárið“,“ segir hún hugsi. Að morgni næsta dags er Úrsúlu nóg boðið og þegar heim kemur skellir hún sér í heitt og þægilegt freyði- bað. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Franz Liszt. Pavel Schmid leikur á orgel Fríkirkj- unnar í Reykjavík. - Strengjakvartett ! A-dúr ópus 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. Cherubini kvartettinn leikur. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Konur og kristni: Lokaþátt- ur: „Hin iðrandi María Magda- lena“ Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa í Landakotskirkju Séra John Mc Keon djákni préd- ikar. Séra Patrick Breen þjónar fyrir altari. Orgelleikur: Úlrik Olason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hægt og hljótt Um starf fólks í heimilisþjónustu með öldnum í samfélagi glórulausrar æskudýrkunar. Umsjón: Dr. Þorleifur Friðriksson sagnfræð- ingur. 15.00 Verdi, ferill og samtíð 1. þáttur af fjórum. Umsjón: Jó- hannes Jónasson. (Einnig út- varpað miðvikudagskvöld) 16.05 Stjórnmál úr klípu. vandi lýðræðis og stjórnmála á íslandi Hörður Bergmann flytur síðara erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sunnudagsleikritið: Leik- ritaval hlustenda Leikið verður eitt þeirra leikrita sem hlustend- ur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá orgeltónleikum Hauks Guð- laugssonar í Hallgrimskirkju 2. maí 1993. 18.30 Skáld um skáld Gestur þátt- arins, Bragi Ólafsson, les eigin ijóð og ræðir um Dag Sigurðar- son. Umsjón: Sveinn Yngvi Eg- ilsson. Lesari: Ingvar E. Sig- urðsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi. helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á sfðkvöldi - Lög úr amerfskum bíómyndum, ævintýramyndum Disneys og Galdrakarlinum f Oz. I Salonisti sveitin leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Litla djasshornið Erroll Garner og félagar leika lög eftir George Gershwin og Jerome Kern. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður qómi. 24.00 Næturdagskrá. Útvarpsstöiin Bros kl. 13.00. Tónlistarkrossgótan í umsjó Jóns Gröndols.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.