Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Glæsilegur árangur Kolbrúnar Jóhannsdóttur markvarðar Fram í handknattleik Islandsmeistari ri-13 I 1990 II 11 ílt 12 ' 1988 1989 . 9 M „io V: 1986 1987 7 é'Íl ' 8 J: 1984 1985 . 5 JM1 6 1979 1980 3 ..M „ 4 JJ 1977 |j3l978 i M 2 L* 1974 1976 Islandsmeistari utanhúss í ■ 1979 -198O jsr 1978 ' 1 ■ íí Bikarmeistari !i 9 ili 10 9M 1973 1974 1991 1995 Reykjavíkur- 8 meistari 1987 1990 14sinnum 5 ■ 6 / 09 1985 1986 íslandsmeistari i í knattspyrnu 7 -• ... • -r Í._51982 1984 innanhuss k. LMÍJJ r*- 1979 ,:_'1980 XkU) 1974 ■ VALDIMAR Grímsson, leikmað- ur KA, fékk högg á andlitið í bikarúr- slitaleiknum á laugardag með þeim afleiðingum að ein tönn brotnaði. Guðjón Kristleifsson, tannlæknir og harður stuðningsmaður Vals, sem var á úrslitaleiknum, fór með Valdi- mar á tannlæknastofu sína og skoð- aði hann, strax eftir leik. ■ KOLBRÚN Jóhannsdóttir, sem fagnaði tíunda bikarmeistaratitii sín- um með Fram á laugardaginn, togn- aði í baki í upphitun úrslitaleiksins gegn Stjömunni. Félögum hennar leist ekki á blikuna, óttuðust jafnvel að Kolbrún yrði ekki með en hún harkaði af sér og stóð fyllilega fyrir sínu. ■ JAKOB Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, færði KA-mönnum 500.000 krónur að gjöf frá bænum í tilefni sigursins í bikarkeppninni. ■ JAKOB var heiðursgestur KA á úrslitaleiknum og Friðrik Soph- usson, fjármálaráðherra, heiðurs- gestur Vals. Jakob afhenti Erlingi fyrirliða bikarinn en fór svo með áætlunarflugi norður á undan liðinu og tók á móti bikarmeisturunum. ■ „ÞETTA var góður endir á við- burðarríkri viku hjá mér,“ sagði Jak- ob bæjarstjóri við Morgunblaðið, sigri hrósandi á Akureyrarflugvelli, er KA-mönnum var fagnað við heim- komuna. Jakob hej'ur staðið í ströngu að undanförnu, í ÚA-málinu svokall- aða en niðurstaða þess fékkst í síð- ustu viku. ■ JAKOB er bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokks, sem er í meirihlutasam- starfi við Alþýðuflokk í bæjarstjórn Akureyrar. Bæjarfulltrúi Alþýðu- flokks er Gísli Bragi Hjartarson, faðir Alfreð þjálfara og leikmanns KA. Sonur Jakobs, Sverrir Björns- son, er einnig í leikmannahópi KA. ■ MAGNÚS Scheving, sem kjörinn var íþróttamaður ársins á dögunum, hefur verið útnefndur íþróttamaður Ármanns 1994. ■ ROLAND Wohlfarth, sem leikur með Bochum í Þýskalandi eins og Þórður Guðjónsson var í gær dæmdur í tveggja mánaða bann, en kappinn féll nýverið á lyfjaprófi. ■ BANNIÐ kemur sér illa fyrir Bochum því liðið ér í fallbaráttu og voru vonir bundnar við að hinn 31 árs Wohlfarth gæti hjálpað liðinu, en nú er ljóst að hann missir af fimm næstu leikjum, en deildin hefst á nýjan leik 17. febrúar. ■ FLAMENGO, liðið sem Romario leikur með í Brasilíu sigraði lið Fri- burgense 6:0 um helgina. Romario lék ekki með. Lið Friburgense átti í vandræðum alveg frá annari mínútu er aðalvamarmaður þess, Pereco var rekinn af velli fyrir brot. ■ WILLIE Miller var í gær iátinn hætta sem yflrþjálfari Aberdeen eft- ir að hafa verið leikmaður og síðan þjálfari hjá félaginu í nær aldarfjórð- ung. Roy Aitken stjómar liðinu þar til annað verður ákveðið. ■ FRANCOIS Oman-Biyik, landsl- iðsmaður Kamerún lék vel með liði sínu, Amerika gegn Cruz Azul í mexíkósku deildinni um helgina. Hann gerði öll þijú mörk liðsins í 3:1 sigri og hefur nú gert 25 mörk í 23 leikjum. Ai cDcn MkTVU.1/ [orski Íþróttasálfræðingurinn dr. Willi Railo flutti tvo áhugaverða fyrirlestra hér á landi í síðustu viku þar sem hann sýndi fram á mikilvægi rétts hugaifars í íþróttum og atvinnurekstri, hug- draumurinn varð að veruleika um helgina. KA er bikarmeistari í fyrsta sinn og heldur á áður óþekktar slóðir í haust með þátt- töku í Evrópukeppni. Samvinna og liðsheild skipta arfar sem miðar að því að bijóta sköpum þegar um keppni i hóp- niður að því er ef til vili virðist íþróttum er að ræða. 011 lið í sömu óyfírstíganlega múra með sam- keppni stefna að sama markmiði vinnu og sigurvilja að leiðarljósi. Hann sýndi rð htm.r5 * Hugaifar byggt á sam- yrði sigurviijinn að vinnu oo sigurvilja stiorna ferðinni en ott- ■ ■■ *- ■ inn að vera í lágmarki. SkÍlar áiangfl Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður nýkrýndra bik- en aðeins það besta nær takmark- armeistara KA í handknattleik, inu. KA var langt því frá að vera fellur vel að kenningum Norð- besta handboltalið landsins þegar mannsins, hvort sem er í hand- Alfreð gekk í raðir norðanmanna boltanum eða í vinnunni. á ný fyrir tæplega fjórum árum, Alfreð er einn af gulldrengj- en uPP0öf er ekki til í orðaforða unum í íslenskum handknattleik, harðjaxlsins; þrátt fyrir■ áföll hélt strákunum sem komu íslenska hann settu marki, fyllti í eyður landsliðinu á alþjóða kortið og leka. Hann ætlaði hafa haldið því þar. 1982 gaf sér aUa leið og samheqao^ ýoru Akureyringurinn tóninn með því yaldir með það í huga- Liðið fann að eiga stóran þátt í að KR varð lyktina af bikamum fynr án en bikarmeistari það árið. Hann varð var það ekki tilbúið að fara Þýskalandsmeistari með Essen aiia ieið- úins vegar sættir sigur- 1986 og 1987, var útnefndur vegari sig ekki við það næst besta besti leikmaður B-heimsmeist- Þessu sinni var ekki nema arakeppninnar 1989 og kjörinn um eitt a? fjða íþróttamaður ársins sama ár. Alfreð hefúr oft ætlað sér stóra Hann lék með heimsliðinu 1990 niutl °£ meu e'Ju °% dugnaði hef- og fagnaði spænskum bikar- ur hann rutt mörgum hindmnum meistaratitli með Bidasoa í Irun ur ve©- Hann var svekktur fynr 1991. Að loknum ánægjulegum ári,en kom tvíefldur mfið lið sitt og árangursríkum ferli sem at- teik® að þeasu sinm. Hugarfanð vinnumaður sneri hann aftur ieyndi ®ðr ekki. Krafturinn fór heim á æskuslóðirnar á Akureyri ekki framkjá neinum. Viljinn var og tók við stjórninni hjá KA í öllum augljós. Munnn féll og Al- þeim tilgangi að ná árangri með freð er með pálmann í höndunum. lið félagsins sem hann byijaði Það fer vel á því enda sannur sig- hjá, að koma þvi í útvalinn hóp urvegari á feríh sigurvegara. Stefnan var ákveðin Steinþór fyrir tæplega fjórum árum og Guðbjartsson I Hvað hugsaði fyriríiðinn ERLINGUR KRISTJÁNSSON þegar hann lyfti bikarnum? Stóð bara og öskraði ERLINGUR Kristjánsson, fyrirliði nýkrýndra bikarmeistara KA er 32 ára og hefur verið lengi í eldlínunni með félaginu, bæði í handknattleik og knattspyrnu. Hann var um árabil fyrirliði knattspyrnuliðs KA, tók sem slíkur á móti íslandsbikarnum haustið 1989 og ekki eru nema þrjú ár síðan hann lagði knatt- spyrnuskóna á hilluna. Hann hefur þjónað félaginu dyggilega sem leikmaður, en þar fyrir utan hefur hann þjálfað meistara- flokka þess f báðum áðurnefndum íþróttagreinum, jafnframt því að leika samtímis. Erlingur er íþróttakennari að mennt og starfar sem slikur. Sambýliskona hans er Karitas Jónsdóttir og dóttir þeirra, þriggja ára, er Arna Valgerður. Erlingur íbrótta Eftir Skapta Hallgrímsson var við kennslu í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri er Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær. Hvernig skyldi honum hafa liðið er hann lyfti bikarnum? „Eg var búinn að reyna að ímynda mér hvemig það yrði að sigra, en það er ekki fyrr en menn upplifa það sem þeir fmna tilfínn- inguna, og ég held það sé varla hægt að lýsa henni. Eg- stóð bara og öskraði þegar ég lyfti bikamum — réð ekkert við mig.“ Þetta hefur örugglega verið langþráð stund... „Þetta var fjarlægur draumur lengi. Við börðumst í 2. deild fyrstu árin, vorum svo miðlungslið í 1. deild nokkuð lengi — þannig að ég hugsaði oft hvað maður væri eigin- lega að basla í þessu. En svo er það á svona stundum sem gleðin brýst út og manni finnst það þess virði að hafa verið með öll þessi ár.“ Þú varst í rúman áratug bæði í handbolta og fótbolta. Hvarflaði aldrei að þér að velja & milli? „Ja, nei... Ég hef líklega talið mig ómissandi á báðum stöðum! Það var ekki fyrr en ég varð 25 ára sem farið var að tala um að velja. Þá voru æfingarnar farnar að aukast mikið og greinamar að koma hvor niður á annarri." Þú hefur þjálfað lið félagsins í báðum greinum. Hvernig ferðu eiginlega að þessu? „Ég hef áhuga á því að þjálfa líka og eftir að ég varð íþrótta- Morgunblaðið/Rúnar Þór Erllngur Kristjánsson ásamt nokkrum nemenda sinna í íþrótta- húsl Glerárskóla í gær, er hann mættl tll vlnnu eftir góða helgi, kennari má segja að þjálfun sé mín vinna. En ef mér yrði boðið að þjálfa hjá einhveiju öðru félagi en KA er ekki víst að ég hefði mikinn áhuga...“ Verðurðu aldrei þreyttur á allri þessari íþróttaiðkun? „Jú, síðustu árin — eftir að maður fór að eldast — fæ ég stund- um algjört ógeð á þessu.“ Og hvað er þá til ráða? „Maður hefur nánast lamið hausnum við stein og haldið áfram þar til þetta verður skemmtilegt aftur. Það endar alltaf með því.“ Er sigurtiifinningin nú svipuð og þegar KA varð Islandsmeistari í knattspyrnu á sínum tíma? „Það má segja að þessi sigur sé mun meiri upplifun. Umgjörðin um leikinn er miklu meiri og allt lagt undir í þessum eina leik, en þegar maður vinnur íslandsmeist- aratitil er heilt mót á undan geng- ið. Það er frábært að fá að spila fyrir fullu húsi, eins og í Höllinni, og stemmningin engu lík.“ Þú misstir af sigurhátíðinni fyr- ir norðan á laugardagskvöldið. Var það ekki svekkjandi? „Við urðum eftir, ég og Einvarð- ur [Jóhannsson]; vorum með 5. flokk kvenna í túmeringu á sunnu- daginn. Ég man þegar við komum með íslandsbikarinn norður 1989; það var frábært og ég nýt þess að hafa orðið bikarmeistari nú þó ég hafí ekki farið með strákunum norður — ég sá þá í sjónvarpinu og reyndi að imynda mér hvernig það var. Ég kom ekki norður fyrr en eftir miðnætti á sunnudags- kvöldið, í rútu með stelpunum í 5. flokki, og það má segja að maður hafí verið orðinn þreyttur þá...“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.