Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 4
4 , B ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
BADMINTON
Guðmundi Adolfssyni
Hængssyn
meistaratitlar hjá Brodda Kristjánssyni
Elsa nálgast met
Ebbu
ELSA Nielsen varð meistari i
einliðaleik fimmta árið í röð
og nálgast hún met Ebbu Lár-
usdóttur, sem varð meistari
sex ár í röð 1952-1957. Lovísa
Sigurðardóttir vann meistara-
titilinn einnig sex sinnum í
röð, en á sautján árum, þar
sem ekki var keppt í einliða-
leik kvenna á árunum 1963-
1973. Lovísa var meistari 1961,
1962,1974,1975,1976 og 1977.
Tvær aðrar konur hafa orð-
ið meistarar sex sinnum —
Kristín Magnúsdóttir 1978,
1979,1980,1981,1983 og 1984
og Þórdís Edwald sem varð
meistari 1982,1985,1987,
1988,1989 og 1990.
Elsa náði ekki
þrennunni annað
arið i roð
ELSA náði ekki að verða fyrst
íslenskra kvenna til að vinna
þrefaldan sigur — einliðaleik,
tvíliðaleik og tvenndarleik —
tvö ár í röð. Aðeins Qórar kon-
ur hafa náð því að vinna þre-
falt — Lovísa Sigurðardóttír
1976, Kristín Magnúsdóttir
1983, Þórdís Edwald 1987 og
Elsa Nielsen 1994.
Broddi náði ekki
að setja nýtt met
BRODDI Kristjánsson, sem
hefur fagnað 32 íslandsmeist-
aratítlum, náði ekki að verða
þrefaldur meistari í fímmta
skipti, en síðast vann hann
þrefalt 1992. Broddi og Har-
aldur Kornelíusson — sem fékk
þrennu fjögur ár í röð, 1972-
1975 — eru þeir einu sem hafa
unnið fjórfalt fjórum sinnum.
Haraldur er enn að — hann
varð meistari í tvíliðaleik í
A-flokki ásamt öðrum gamal-
kunnum kappa, Sigfúsi Ægi
Árnasyni.
Kalt í Höllinni
HITINN var ekki mikil! í Laug-
ardalshöllinni þegar íslends-
mótið í badminton fór fram —
keppendur þurftu svo sannar-
lega að leika sér til hita, en
hitastigið var rétt rúmlega tólf
gráður. Ástæðan fyrir kuldan-
um er þær endurbætur sem
er verið að gera á HöUinni —
búið er að bijóta niður hluta
af austurhlið hallarinnar, þar
sem ný áhorfendasæti koma.
Fimm áríröð
BRODDI Kristjánsson og Árni
Þór Hallgrímsson hafa leikið
saman í tviliðaleik í fimm ár
og alltaf fagnað sigri, eða frá
1991. Ámi Þór varð meistari
1988 og 1989 raeð Ármanni
Þorvaldssyni. Broddi varð
meistari 1980 og 1981 með
Jóhanni Kjartanssyni, 1982
með Guðmundi Adolfssyni, og
1983-1987 og 1990 með Þor-
steini Páli Hængssyni.
Þrenna hjá Erlu
Björgu
ERLA Björg Hafsteinsdóttir
úr TBR vann þrefalt í A-
flokki, einliðaleik, tviliðaleik
og tvenndarleik.
Hallgrímssyni
í einliðaleik O í tvíliðaleik
Stefna á ÓL í Atlanta 1996
„VIÐ höfum tekið stefnuna á
Olympíuleikana í Atlanta," sagði
Broddi Kristjánsson, sem tók þátt í
ÓL í Barcelona — lék þar tvíliðaleik
með Áma Þór Hallgrímssyni og þeir
félagar léku einnig í einliðaleik.
Broddi og Árni Þór eru í 32. sæti á
heimslistanum í tvíliðaleik. „Undir-
búningurinn hefst í ár og síðan hefst
keppni f alþjóðiegum mótum á næsta
ári, þar sem við þurfum að tryggja
okkur ákveðin sæti sem gefa okkur
rétt til að keppa á Ólympíuleikunum.
Miðað við stöðuna í dag, þá erum
við inni,“ sagði Broddi Kristjánsson.
Broddi sagði að hann og Árni Þór
væru svekktir þar sem þeir hafa
ekki fengið neinn styrk frá afreks-
mannasjóði ÍSÍ. „Þar eru þær reglur
settar að ef íslenskir íþróttamenn séu
undir fertugasta sæti á heimslista
eiga þeir að fá styrk. Við erum bún-
ir að vera lengi fyrir neðan fertug-
asta sætið, en nefndarmenn fresta
alltaf ákvörðun um okkur. Ég veit
ekki hvers vegna, en biðtími okkar
hefur verið langur — og við skiljum
ekki hvers vegna ekki sé farið eftir
settum reglum. Ef við förum ekki
að fá styrk er það ljóst að við getum
ekki íjármagnað undirbúning okk-
ar,“ sagði Broddi.
Næsta verkefni íslenskra badmin-
tonmanna á alþjóðlegum vettvangi
er heimsmeistaramót, sem verður í
Sviss í maí. Þangað fertíu manna
landslið — fimm karlar og fimm kon-
ur.
Elsa Nielsen, sem tók einnigþátt
í Ólympíuleikunum í Bareelona, hefur
einnig sett stefnuna á ÓL í Atlanta
1996. „Ég mun byija undirbúning
minn strax í sumar og síðan koma
alþjóðleg mót, en á þeim þarf ég að
tryggja mér punkta til að komast til
Atlanta," sagði Elsa.
Hængssyni
O í tvenndarleik
Kóngurinn
stódst atlögu
krónprinsins
Morgunblaðið/Bjarni
Broddl Krlstjánsson hefur orð-
IA melstarl í einliðaleik tólf
slnnum á sextán árum.
KÓNGUR islenskra badminton-
manna, Broddi Kristjánsson,
fagnaði tveimur meistaratitlium
í Laugardalshöllinni á sunnu-
daginn og hefur þessi sigursæli
leikmaður hampað 32 meistar-
atitlum síðan hann tók á móti
sínum fyrsta meistaratitli, í einl-
iðaleik 1980. Flestir reiknuðu
með að krónprinsinn, hinn átján
ára Tryggvi Nielsen, myndi veita
Brodda harða keppni og jafnvel
velta honum af stalli, en þegar
úrslitabráttan hófst sagði
Broddi hingað og ekki lengra,
þinn tími er ekki kominn. Is-
landsmeistarinn byrjaði með
miklum krafti og tók Tryggva
hreinlega í kennslustund ífyrri
lotunni sem Broddi vann 15:1.
Seinni lotan var jafnari, en hana
vann Broddi 15:11.
Þar með var Broddi búinn að end-
urheimta meistaratitilinn, sem
hann hefur unnið tólf sinnum —
meistaratitil sem
hann tapaði til Þor-
Sigmundur Ú. steins Páls Hængs-
Steinarsson sonar í fyrra. „Ég var
skrifar ákveðinn að vera
mjög grimmur gegn Tryggva og í
byijun fann ég að Tryggvi var
spenntur, enda hefur hann ekki mikla
reynslu — var að leika sinn fyrsta
úrslitaleik í meistaraflokki," sagði
Broddi, sem var undir 7:11 í seinni
lotunni. „Eftir að ég var búinn að
vinna fyrstu lotuna létt, varð ég ró-
legri í annari lotunni, það var ekki
fyrr en undir lokin að ég fór að taka
á og tryggði mér sigurinn. Tryggvi
var nokkuð bráður — ætlaði að skora
strax, en það gekk ekki upp hjá hon-
um,“ sagði Broddi.
„Ég komst ekkert inn í fyrri lot-
una. Broddi kom mjög ákveðinn til
leiks og lék veK Ég fann ekkert svar
við leik hans, en í seinni leiknum
gekk mér betur og ég var kominn
með ágæta stöðu, en missti síðan
jafnvægið og gaf Brodda ódýr stig
og góð tækifæri til að skora. Það
þýðir ekkert að sofna á verðinum
Elsa Nielsen varð meistarl í
einllðalelk fimmta árlð í röð.
gegn leikmönnum eins og Brodda —
hann er fljótur að refsa,“ sagði
Tryggvi, sem sagðist hafa mætt til
Ieiks til að hampa íslandsmeistaratitl-
inum. „Ég kem aftur að ári, reynsl-
unni ríkari,“ sagði Tryggvi.
Tryggvi varð einnig að játa sig
sigraðann gegn Brodda í tvíliðaleik.
Broddi og Arni Þór Hallgrímsson
unnu Tryggva og Njörð Ludvigsson
örugglega 15:9 og 15:6.
Elsa Nielsen vann örgguán sigur í
Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson
Tryggvi Nlelsen þakkar Brodda
fyrir lelklnn.
einliðaleik kvenna — Guðrúnu Júlíus-
dóttur í úrslitum, 11:6, eftir að Guð-
rún var yfir 1:5, og 11:4. „Leikurinn
hefði mátt vera skemmtilegri, meiri
mótspyma. Fyrir mótið reiknaði ég
með að ég myndi leika gegn Vigdísi
Ásgeirsdóttur í úrslitum, en við höfum
alltaf leikið .til úrslita á mótum í vetur
og ég hef mátt þola tap fyrir henni,
en Vigdís tapaði mjög óvænt í fyrsta
leik sínum í mótinu. Við það var
spennan farin og ailt eftir bókinni'
eftir það,“ sagði Elsa, sem fagnaði
einnig sigri í tvíliðaleik — lék með
Vigdísi gegn Guðrúnu Júlíusdóttur og
Bimu Petersen, 15:13, 15:7.
Elsa og Broddi, sem urðu meistarar
í tvenndarleik í fyrra, áttu möguleika
að vinna þrefaldan sigur, þegar þau
léku saman gegn Áma Þór Hallgríms-
syni og Guðrúnu Júlíusdóttur. Árni
Þór og Guðrún unnu 15:8 og 15:12
og endurheimtu meistaratitilinn sem
þau töpuðu til Elsu og Brodda í fyrra.
■ Úrslit / B10
íslandsmeistaraár Elsu Nielsen
vann
Guðrúnu
Júlíusdóttur
rslita-
leik
vann
Þórdísi
Edwald
vann vann vann
Bimu Guðrúnu Guðrúnu
Petersen Júliusdóttur, Júlíusdóttur,
þrefaldur tvöfaldur
meistari meistari