Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 D 3 DAGLEGT LÍF að viktin sýni ekki breytingu þá ger- ir málbandið það.“ hans til að fá strax orku þegar van- næring gerir vart við sig. Ofát ekkl fíkn Hún hefur enga trú á að ofát sé fíkn og segir að röng efnaskipti séu í undantekningartilvikum orsök of- fitu. „Að baki held ég að búi annað eins og einmanaleiki, álag, sorg, van- máttarkennd eða önnur vanlíðan. Hún tekur sem dæmi börn sem fitna. „Oft leiðist börnunum, þau eiga kannski ekki fasta vini eða er strítt t.d. vegna þess að þau eru með gler- augu. í leiða sínum bytja þau að borða, fítna, stríðnin eykst og þetta vindur upp á sig. Ég held að það sama gildi með fullorðið fólk.“ - Er það ekki fíkn að sækja dag- lega í sætindi? „Ég held að þeir sem sæki í sykur séu orkulausir. Margir svelta sig í vinnunni en verða svo að fá sér eitt- hvað sætt þegar heim er komið. Fyrir blæðingar þurfa konur t.d. meiri orku og sækja því frekar í sætindi en ella. Þetta eru viðbrögð líkamans til að viðhalda sér, tilraun Verum ánægð með okkur eins og vlð erum „Þeir sem ekki eru grannir þurfa að vera sáttir við sig og gera það besta úr því sem þeir hafa,“ segir Guðrún Þóra. „í okkar þjóðfélagi er fólk sífellt minnt á að það eigi að vera grannt, með auglýsingum og viðmóti. Konur sem hafa verið hjá mér hafa sagt sögur af því þegar þær eru að kaupa sér föt. Þegar þær herða upp hugann og fara í tísku- verslanir er viðkvæðið gjarnan: „Þetta er ekki til í þinni stærð," og síðan snýr afgreiðslufólkið sér að næsta viðskiptavini. Hversvegna kaupa búðir ekki inn föt í stórum númerum líka? Hversvegna þarf sér- stakar verslanir fyrir stórar konur?“ Allt neikvætt viðmót segir hún að ýti undir lélega sjálfsmynd þess sem verður fyrir slíku. Ef einstaklingur- inn er ánægður með sig er auðveld- ara að neita sér um aukabita." ■ grg 1 ezhi BÆKUR Náð í barnið í okkur og hlúð að því HEIMKOMA, endurheimtu og stattu með baminu sem býr í þér, heitir bók eftir John Bradshaw, sem nýlega kom út í íslenskri þýðingu. Bókin er sálfræðilegs eðlis og í henni eru kenndar aðferðir til að leita að bam- inu sem blundar í öllum, hlú að því og standa með því, sé það sært eða eigi það eftir að gera upp átök. Engar upplýsingar eru gefnar um höfund, aðrar en þær að hann hafí breytt lífi milljóna manna með sjón- varpsþáttum sínum og bókunum Fjölskyldan og Að losna undan oki skammarinnar. Hann gengur út frá því, eins og Sigmund Freud forðum, að ástæðu fyrir taugaveiklun og skapgerðarbrestum væri að finna í æsku. Þegar hinn fullorðni vill sigr- ast á óuppgerðum óþægindum úr æsku, leitast hann við að lækna særða barnið í sjálfum sér, svo það geti gróið sára sinna. Bókinni er skipt í fjóra hluta og er lesandi leiddur í átt að barninu í sér í fyrri tveimur köflum bókarinnar og síðan eru kenndar æfíngar til að hjálpa hinu særða barni að vaxa og dafna. Þegar komið er að síðasta kafla bókarinnar ætti undrabarnið að vera komið í ljós eftir að búið er að hlúa að særða baminu. „Undra- barnið er sá þáttur í þér sem er líkast- ur skapara sínum og getur leitt til skjótra persónulegra tengsla við þitt einstaka sjálf og Guð, eins og þú skynjar hann. Þetta er hin dýpsta heilun, helguð af meistara allra trú- arbragða," segir höfundurinn John Bradshaw. ■ BT Afbrigði af gömlum vágesti af þessari smitandi veiru. Hita- dómar með mo- flugum og hafaá undanförnum árum geisað í auknum mæli í Suðaustur-Asíu vegna aukinnar fólksmergðar í þéttbýli samfara vatnsskorti og óviðunandi aðstöðu við losun sorps. ■ FLUGUR eru hættulegir smitberar. ÓLÆKNANLEGT og hugsan- lega banvænt afbrigði af hitabeltissjúkdómi, sem gengur undir nafninu „Númer 3“ hefur breiðst til Mexíkó og Panama eftir að hafa í fyrsta skipti orðið vart í nóv- ember sl. í Nic- aragua. Þeim sem áður hafa smitast af annars konar hitabelt- issjúkdómum stafar mest hætta Láttu Otrivin losa þig og krakkana við nefstífiuna. Kynntuþérvel leiðbeiningar sem fylgja iyfinu. lOntl NftSESPRAY lmg/ml HO nikioa/iiojh Otrivin nefúðinn og nefdropamir fást nú í nassta apóteki - án iyfseðils! Otrivin nefúðinn og nef- dropamir ern áhrifamiklir og einfaldir í notkun. Með virka efninu Xylometa- zolin vinnur Otrivin gegn nefstíflum vegna nefkvefs og bráðrar bólgu í ennis-og kinnholum. Otrivin velduræðasam- drætti, dregur úr blóðflæði, og minnkar þannig slím- myndun. Otrivin er fljótvirkt, áhrifin vara í 8-10 klst. Otrivin má nota3varádagen einungis viku í senn. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslím- húð. Sjúklingar með gláku ættu ekki að nota Otrivin. Framleiðandi: Ciba - GeigyAG. Basel, Sviss. Innflytjandi: Stefán Tliorarensen h.f., sími: 568 6044. hylki SUP E-VITAMIN er öflug vörn fyrir frumur líkamans Skortur á E-VÍTAMÍNI veldur sjúkdómum og ófrjósemi hjá dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-VÍTAMÍN þekkt sem kynorkuvítamínið.Yfírgripsmiklar rannsóknir benda til að E-VÍTAMÍN sé mikilvæg vöm gegn alvarlegum sjúkdómum E-VÍTAMÍN er öflugt andoxunarefni (þrávarnar- efni) sem ver frumur likamans með því að hemja skaðleg sindurefni. E-VÍTAMÍN vinnur þannig gegn hrömun frumanna. Rannsóknir hafa einkum beinst að E-VÍTAMÍNI til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess. GUU MIÐINN TRYGGIR GÆPiw Éh, teilsuhúsið Krlnglunni sfmi 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.