Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 D 5 Aðeins 3-5 róðrar í mánuði vegna ótíðar Banndagakerfið kemur illa við smábátana í Grímsey Nánast stans- laust gæftaleysi hefur verið hjá smábátaeigend- um í Grímsey undanfarna fjóra mánuði og ásamt banndagakerfinu hefur þetta leitt til þess að afkoma þeirra hefur aldrei verið verri. Um 15 bátar róa frá Grímsey og hafa flestir þeirra sem bæði eiga krókabáta og kvótabáta leigt frá sér kvótann. Atvinnulífið í eyjunni hefur því að mestu oltið á krókabátunum í vetur, en frá áramótum er hins vegar algengt að ein: ungis hafi verið hægt að fara í 3-5 róðra í mánuði vegna óveðurs. í ofanálag hafa aflabrögð svo verið með eindæmum léleg þá daga sem menn hafa komist á sjó og- atvinnulífið í eyjunni því sjaldan verið bág- bornara. Guðmundur G. Arnarson á Kristínu sagði í samtali við Morg- unblaðið nú í vikunni, að veturinn í vetur hefði hiklaust verið sá versti sem menn hefðu upplifað í Gríms- ey. Algjört stopp hefði verið í des- ember og janúar og frá því um miðjan desem- ber hefði veðr- áttan nær sam- fellt verið ömur- leg. Uggandivegna næsta kvótaárs „Við höfum sáralítið getað róið og svo hefur það hist þannig á að þeir dagar þar sem sæmi- lega hefur viðr- að hafa lent á banndögum. Við erum að reyna að skælast eitt- hvað núna, en þá er bara al- gjört fiskileysi. Þetta er því allt saman heldur óglæsilegt," sagði Guðmundur. Hann sagði að menn í Grímsey væru fyrst og fremst uggandi vegna þess sem við tekur á næsta kvótaári. Með því að róa alla þá daga sem mögulegt hefur verið hefði mátt lifa af útgerðinni, en fyrirsjáanlegt væri að banndögum yrði fjölgað um helming á næsta ári. „Það hefur gengið vel að fiska RÆKJUBA TAR hjá bátunum fyrir sunnan og vest- an og það kemur jafnt niður á okkur öllum. Við fáum því lítið að róa á næsta ári út af því. Ef þessu verður ekki breytt stórkostlega þá er alveg tómt mál að tala um það SMÁBÁTAR frá Grímsey hafa varla komist nema nokkra róðra á mánuði vegna slæmra gæfta og banndaga. Þykir trillukörlum þar nóg að veðrið hamli sjósókn, óþarfi sé að hið opinbera geri það líka með banndögunum. að hægt verði að búa við þetta. Maður hefur verið að reyna að hamra á því að maður fengi að róa einhvern ákveðinn dagafjölda á ári, kannski svona 140-150 daga og að maður fengi þá að nota bræl- urnar í banndaga. Menn eru kannski að pína sig til að róa í leiðindaveðri á þeim dögum sem stjómvöldum þykir henta að róa og það er auðvitað alveg út í hött vegna þess að við erum á það litl- um bátum að veðráttan verður að ráða þessu. Þetta skapar alt saman stórhættu og verður aldrei neitt annað en rugl,“ sagði Guðmundur. Ömurlegastl veturinn í manna minnum Sigfús Jóhannesson á Magnúsi, sem er kvótabátur, sagði að afkom- an hefði vægast sagt verið ömurleg í vetur. Fimm ár eru síðan hann keypti bátinn og var hann þá með 87 tonna kvóta, en í dag er kvót- inn kominn niður í 24 tonn. Hann sagði veturinn í vetur vera þann ömurlegasta í manna minnum í Grímsey. Áður hefðu kannski kom- ið hálfsmánaðar brælur af og til en svo gert ágætis kafla á milli, en núna slægi veðrinu nánast aldr- ei niður í heilan sólarhring. Tveir góðir dagar hefðu fengist í síðustu viku og segja mætti að það hafi verið bestu dagarnir í allan vetur. „Það er ekki hægt að segja annað en að hljóðið í mönnum sé að verða hálf 'dapurt, en það er nánast ekki orðið hægt að gera út á þetta eins og kvótinn er orðinn á bátunum. Þetta er alveg gjör- samlega von- laust. Sjálfur er ég á dragnótar- veiðum á kola og að það sjá allri hvað það endist lengi að vera með 24 tonn af þorski með þessu. Það versta er svo það að maður sér ekki neina breytingu framundan í þessu. Á svona stöð- um eins og Grímsey hafa menn í ekkert annað að flýja ef þeir geta ekki róið vegna kvótaleysis eða einhvers annars, en sums staðar hafa menn getað bjargað sér á innfjarðarækju, skelveiðum, stein- bítsveiðum og ýsuveiðum. Hérna höfum við hins vegar ekkert slíkt upp á að hlaupa,“ sagði Sigfús. Nafn tærð Afli Flskur Sjöf Löndunarst. RIFSNES SH 44 226 13 15 1 Rif GARÐAR II SH 164 142 9 19 1 Ólafsvík | FANNEY SH 24 103 8 15 1 Grundarfjöröur | G RUNDFIRÐING UR SH 12 103 3 10 1 Grundarfjöröiur SÓLEY SH 150 63 2 3 1 GrundarfjörSUr KRÍSTÍNN FRIÐRIKSSON SH 3 104 10 15 1 Stykkishólmur \ ÁRNI ÓLA ÍS 81 m 3 O 4 Bolungarvtk BRYNols Is 69 14 3 0 5 Bolungarvík HÚNIÍS6B 14 3 O 4 Bolungarvik | NEISTI ts 218 15 3 0 4 Bolungarvík [ SÆBJÓBN Is 121 12 1 0 4 Bolungarvtk j SÆDlS IS 67 r StGÍmCEIR SIG1IRÐSSON Is $3$ 15 4 0 4 Bolungarvík 21 1 0 1 Bolungarvtk ö rn 'Is i b 29 4 0 6 Isafjörður BÁRAÍS66 25 3 0 4 Isafjörður DAGNÝ1$ 34 11 3 0 6 Isafjöröur FINNBJÖRNIS 37 11 2 ■ 0 4 Isafjöröur GISSUR HVlTI IS 114 18 231 6 35 0 3 5 1 ísafjöröur Isafjdrður | GUBMUNDUR PÉTURS IS 45 GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 11 2 O 2 Isafjöröur ORRIIS 20 257 19 0 1 Isafjörður j VER ÍS 120 11 3 0 5 Isafjörður ÁSBIÖRG ST 9 50 5 0 1 Hólmavík Ásbls ST 37 30 10 0 3 Hólmavík HAFSÚLA ST 11 30 4 0 1 Hólmavík HILMIR ST 1 28 10 0 3 Hólmavík SÆBJÖRGST 7 76 5 0 1 Hólmavfk ] SIGURBJÖRG ST 55 25 7 0 2 Hólmavík AUÐBJÖRG HU 6 23 10 0 3 Hvammstangi BÁRÁ BJÖRG HU 27 30 4 2 3 Hvammstangi OAGRÚN ST 12 20 7 O 1 Hvammstangi HÚNI HU 62 29 15 0 4 Hvammstangi HAFÖRNHU4 26 7 0 5 Hvammstangi HELGA BJÖRG HU 7 21 6 0 1 Hvammstangi JÖFURlS 172 254 38 1 1 Hvammsta.ngi | SIGURBORG VE 121 220 29 2 1 Hvammstangi [ GISSUR HVÍTI HU 35 105 27 0 1 Ðlönduóa 1 ÞÓRIRSK 16 12 8 O 3 Sauöórkrókur HAFÖRN SK 17 149 18 0 1 Sauöárkrókur JÖkÚLL sk 33 68 2 0 1 Sauðárkrókur [ SANOVlKSK 188 15 11 0 3 Sauöárkrókur j BERGHÍLDUR SK 137 29 8 0 2 Hofsós HELGARE 49 199 28 0 1 Siglufjörður SIÁLVÍK 'Sl i 364 64 0 1 Siglufjöröur 1 Siglufjöröur \ HAFÖRN EA 955 142 28 0 2 Dalvlk [ OTUR FA 162 58 14 1 1 Dahrlk 1 SÆÞÖREÁ 101 134 20 3 1 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 13 1 1 Dalvik ~1 STÍFÁN RÖGNVALDS. EÁ 345 68 9 2 1 Dalvik RÆKJUBÁ TAR Nafn Stesrð Afll Fiskur Sjóf. Löndunarst. i STOKKSNES EA 410 451 85 1 1 Daivik ~1 SÆNES EA 75 110 26 3 2 Grenivík f SJÖFN ÞH 142 199 26 1 ... 2 Grenivik j ALDEY ÞH 110 101 20 0 1 Húsavík FANNEYÞH 130 22 16 1 4 Húaavik ' GUÐRÚN 'bJÖr'g Þh' 60^ 70 13 1 3 Húsavík f KRISTBJÖRG ÞH4Á WM ii mm 34 rnm l HúBavík KROSSANES SU 5 137' 23 '' 6 1 Húsavík ÖXARNÚPURÞH 162 17 15 0 " 4 Kóposker ÞÍNGEÝ ÞH 51 12 18 0 4 Kópasker ÞORSTEINNGK 16 51 30 0 4 Kópasker "KRISTEY ÞH 25 50 8 0 3 Kópasker GERT VIÐ BAUJUNA •VARÐSKIPIÐ Týr kom fyrir skömmu inn til Stykkishólms til að gera við ljósbauju, sem er við Ólafsboða nálægt Stykk- ishólmi. Baujan hafði slitnað Morgunbla9W/Ami Helgaaon af festingum og þurfti að end- urnýja þær. Varðskipsmenn hífðu baujuna í land og eru hér að vinna að lagfæringum á henni á bryggjunni. Verð á saltfiski frá Noregi lækkar LOÐNUBATAR NORÐMENN hafa átt í nokkrum erfiðleikum við sölu á saltfiski til Portúgal í vetur. Töluverðar brigðir eru í Noregi og sölutregðu gætti í febrúar. í marz lækkaði verðið ög er fiskurinn nú seldur á 22 til 23 norskrar krónur kílóið eða í kring- um 225 krónur íslenzkar. Útflutningur á saltfiski frá Nor- egi er fijáls, en Sölusamtök fisk- framleiðenda, Fiskeprodusentenes fellessalg, hafa verið með um helm- ing útflutningsins. í febrúar voru seld innan við 1.400 tonn af salt- fiski til Portúgal, en 6.000 í sama mánuði í fyrra. í marz hefur út- flutningurinn verið örari og um miðjan marz höfðu tæplega 5.000 tonn farið utan. Sumir framleið- enda eru sagði hafa lækkað verðið um of, látið fiskinn fara á rúmlega 20 krónum lægra verði en þörf hefði verið á. þrátt fyrir að minna af þorski sé saltað inn á portúg- alska markaðinn, hefur verið dalað. Svein A. Krane, framkvæmda- stjóri FF, segir í samtali við Fiskeri- bladet að birgðir í Portúgl séu ekki það miklar að hægt ætti að vera að halda verðinu uppi. „Það kemur enn einu sinni í ljós að staða okkar á fiskmörkuðunum er ekki nógu styrk. Við höfum ekki þá umgjörð um útflutninginn, sem gæti styrkt stöðu okkar og samstaða er ekki næg,“ segir Krane. Hann segir ennfremur að of margir séu í út- flutningi og ætli sér að ná miklum árangri í ljósi góðrar útkomu á síð- asta ári, en þá var verð stöðugt þrátt fyrir meiri útflutning en nokkru sinni áður. Þessi staða hefur haft þau áhrif að framleiðendur reyna nú að fá verð á fiski til vinnslu lækkað. Að meðaltali eru nú greiddar um 130 krónur á kíló af þorski, sem er tæpum20 krónum hærra en á sama tíma i fyrra. Nafn ! GÍGIA VE 340 Stasrð 366 Afll Löndunarst. LMIvUMIVIK tKLtlVUIS Ulwrl vTV GUÐMUNDUR VE 29 486“ /UD 755 1 Vestmannaeyjar i Vestmannaeyjar Nafn 1 Staarð 1 Afll 1 Upplst. afla I I Söiuv. m. kr. I Maðalv.kg 1 I Löndunarst. SIGURÐUR VE 16 914 1218 2 VestmannB^ylsrl HAUKUR GK 25 | 479 j 172.4 | Karfi | 27,4 j 158.98 | Bremerhaven ÞÓ'rSHÁMÁR GK 75 326 752 3“ Sandgerði DAGFARl GK 70 299 1074 5 Sandgeröi j TOGARAR Í3JARNI ÓI AFSSON AK 70 I uÁcnj iM/^f m at/ n * 556 1007 1 Akranes HUrHUNGUH AK 91 VÍKURBFRG GK í 445 328 744 659 1 1 Akranos Bolungarvik Nafn Stærð Afll Upplst. sfls Löndunarst. ÖRN KE 13 365 699 . 1 ORANGUR SH Ö11 404 238* Karfi Gómur i ALBERT GK 31 335 698 1 Siglufjöröur HÖFÐÁVÍk AK 200 499 29* Karfi Gámur HÁKON ÞH 250 821 620 1 Siglufjörður KLAKKUR SH $10 " 468 165* Karfi Gémur HELGA II RE 373 794 1065 1 Siglufjöröur SKAFTI SK 3 299 43* Grálúöa Gámur KFFLVÍKINGUR KE 100 280 477 | 1 Siglufjöröur SKAGFtRÐINGUR SX 4 ' 860 152* Karfi Gémdr " ] BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 m 316 983 2 Þórshöfn ÁLSEY VE 502 222 72 Ysa Vestmannaeyjar | BJORG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 494 1 Þórahöfn BERGEY VE 644 339 .. 98* Ýsa Vwtmannaeyior JUPITER ÞH 61 747 1233 1 Þórshöfn JON VÍDALÍN ÁR 1 451 156 Karfi Þorlákshöfn | SÚLAN EA 300 ■■ ■ 391 678 1 Þórshöfn RAUÐINÚPUfí ÞH 160 461 T"" 61* Ýsa Þortákshötn T] GRINDVIKINGUR GK 606 577 907 1 Seyöisfjörður ÞÚRÍÐÚR ilAI 1 DÚRSDÖrtlR GK 94 297 47 Ysa Keflavík fSVANUR RE 46 334 690 1 Seyðisfjörður ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 47 Ysa ketlavik VÍkÍNGUR ÁK 100 "950 1316 1 Seyðisfjörður SVEINN JÚNSSON KE 9 298 11 Ýsa Keflavík ; BÖRKUR NK 122 711 1188 1 Neskaupstaöur LÓMUR HF 177 295 56 Ýsa Hafnarfjöröur ™] BEITIR NK 123 742 1321 2 Neskaupstaöur ÁSBÍÖRN Hl 50 109 Karfi Reykjavík JÖN KJARTANSSON SU 111 775 1016 1 Eskifjöröur JÓN BALOVINSSON RE 208 493 106 Ýsa Reyíöavfk HUNARÖST RE 550 334 15Ö8 2“ I Hornafjöröur RUNÓLFUR SH 135 312 125 Ufsi Grundarfjöröur ( HEIÐRÚN IS 4 294 88 Ufai Bolungorvík GUÐBJARTUR ÍS 16 407 101 Ýsa (safjöröur 1 4*14^. PALL. PALSSON IS 102 583 122 Ýso (sofjöröur 1 dfVCLf* I9IVD/4 1 Mfí STEFNIR IS 28 “ 431 122 Ufsi Isafjörður 1 MÚLABERG ÓF 32 650 138 Ýsa ólofsfjöröur Nafn Staarð Afli SJÓf. Löndunarst. HRIMBAKUR EA 306 488 135 > s.i Akureyri : HRÖNN SH 33S ~~ 41 2 Stykkishólmur BJARTVR NK 121 461 122 Ýsa Neskaupstaöur VÍSIR SH 343 83 11 I 3 Brjánslækur HÓLMATINDUR SU 220 499 79 Ýsa Eskifjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.