Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 E 3
DAGLEGT LÍF
Viltu fela maga, rass og læri?
Fatastíll — fatasamsetning
r .Jp< óm Veistu að litir geta gert þig feita/granna,
gamla/unga, sparilega/sportlega o.s.frv.
Tónalgreining
símar 989 28778 - 872270.
Ónæmi gegn
alnæmi hjá gambískum konum?
LAUST fyrir áramót
tilkynntu breskir
læknar um sex gamb-
ískar vændiskonur,
sem virtust hafa nátt-
úrlegt . ónæmi gegn
veirunni, sem veldur
alnæmi. Dr. Sarah
Rowland-Jones hjá
breska læknarann-
sóknarráðinu sagði að
þessi uppgötvun gæti
hjálpað rannsóknar-
mönnum að finna bóluefni gegn
hinni banvænu HlV-veiru. í tíma-
ritinu Nature Medicine upplýsti
Dr. Rowland-Jones að umræddar
konur stunduðu vændi, notuðu
ekki smokka að staðaldri og færu
reglulega í læknisskoðun í heilsu-
gæslustöð sem rekin er af Bretum.
„Við vitum að þær hafa smitast
af veirunni, en getum ekki fundið
nein merki þess núna. Þó er næsta
víst að þær komast í tæri við veir-
una a.m.k. einu sinni í mánuði,“
segir Dr. Rowland-Jones.
Gambísku konumar voru allar
með hvít blóðkorn þeirrar gerðar
sem eru einkennandi fyrir HIV-
veiruna og eru gædd
þeim eiginleikum að
drepa veirusýktar
frumur. „Ef til vill er
mikilvægustu vörnina
gegn HlV-veirunni að
finna í mönnunum
sjálfum og því em
menn oft heilbrigðir í
mörg ár þrátt fyrir
að hafa smitast af
veimnni," segir Dr.
Rowland-Jones.
Gambísku konurnar sýndu engin
merki HlV-smits. Þær vom mjög
heilbrigðar og einkenni eins og
niðurgangur, þyngdartap og orku-
leysi sem jafnan fylgja alnæmi
þjáðu þær ekki að neinu leyti. Dr.
Rowland-Jones segir að vonandi
bendi niðurstöður rannsókarinnar
til að konurnar séu ónæmar fyrir
alnæmi. „Besta skýringin væri
vitaskuld sú að líkami þeirra hefði
ráðið niðurlögum HlV-veimnnar.
Hins vegar verðum við að reikna
með þeim möguleika að smitið sé
á það lágu stigi að við getum ekki
greint það.“ ■
Heimild/Jordan Times
STOFAN hefur fengið andlitslyftingu, þ.e.a.s. gólfin voru parket-
lögð og gamalt veggfóður sem var tvískipt með gylltum listum
var látið víkja fyrir ljósu veggfóðri.
um, sýnirhorn af klassískri íslenskri
myndlist.
Eldhúsið sem að sögn Auðar var
í nokkmm litlum skonsum var sam-
einað í eitt framreiðslueldhús og stigi
niður í kjallara færður á hagkvæm-
ari stað í húsinu.
Efri hæðln mikið breytt.
Stiginn upp á efri hæð var parket-
lagður og síðan var efri hæðin tekin
algjörlega í gegn. Hún hafði lítið
verið notuð undanfarin ár sökum lé-
legs ásigkomulags. Þar var enn frá
fyrri tíð svefnaðstaða (gestaíbúð)
sem var orðin snjáð og útlitslega úr
sér gengin.
Eikarparket var sett á gólf eins
og niðri og austurlenskar mot-
tur prýða gólfin þar
líka. Hvítur panill var
settur upp að
gluggakistum. Ofn-
ar vom settir fýrir
neðan glugga þar
sem einfalt gler er
í húsinu að ósk
húsafriðunar-
nefndar.
í miðherbergi hússins varð panill-
inn að skápum undir bókahillur og
þannig var búið til bókaherbergi.
Þetta em hvítlakkaðir skápar og
þæði panillinn og skáparnir em ís-
lensk smíði.
Fundaraðstaða á annarrl hæð
Þar sem áður var setustofa og
svefnherbergi er nú fundaraðstaða.
Ný húsgögn vom keypt á efri hæð-
ina, breskir hægindastólar í gömlum
stíl, fundarborð og stólar. A hæðinni
hefur verið útbúin snyrtiaðstaða fyr-
ir karla og konur. Þar sem áður var
húsvarðaríbúð er nú aðstaða fyrir
starfsfólk, t.d. fjölmiðlafólk og aðra
sem þurfa að bíða á meðan á fundar-
höldum stendur, ritara, bílstjóra og
svo framvegis. Þar er einnig búið að
koma fýrir lítilli skrifstofu.
Sér inngangur er bakatil fyrir
starfsfólk og þá sem fylgja þeim
sem sitja fundi í ráðherrabú-
staðnum. Það er auðséð að
ekki er vandað eins til inn-
réttinga og útlits þar þó að-
staðan sé snyrtileg. ®
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir
Rétt beiting
líkamans við vinnu
minnkar líkur á álagseinkennum
þýskra marka (69 milljarðar íkr.).
Árið 1994 var salan orðin 2 millj-
arðar þýskra marka (92 milljarðar
íkr.) og búist er við áframhaldandi
aukingu. „í rauninni höfum við
gleymt tilvem dýraverndunar-
sinna,“ segir forstjóri „Pelze
Schenkenbach", loðfeldaverslunar
í Dusseldorf.
Ekkl gefið...
Þótt verð á loðfeldum hafi lækk-
að, þurfa kaupendur að reiða fram
háar fjárhæðir fyrir flíkur í háum
gæðaflokki. Vart fá þeir dýrindis
ÓÞÆGINDI frá hreyfi-og stoðkerfi
líkamans, eða svokölluð álagsein-
kenni, eru mjög algeng, samkvæmt
rannsóknum hér og erlendis. Vinnu-
eftirlit ríkisins vinnur nú að þvi að
draga úr þessum einkennum með
þriggja ára átaki í réttri líkamsbeit-
ingu.
I könnun, sem Vinnueftirlitið
gerði árið 1986 meðal fólks á aldrin-
um 16-65 ára, kom í ljós að óþæg-
indi frá höfði, hálsi, herðum og
neðri hluta baks vom útbreidd. Yfir
60% kvenna og um 40% karla höfðu
óþægindi frá hálsi og herðum ein-
hvern tímann á 12 mánaða tíma-
bili. Óþægindi frá neðri hluta baks
voru álíka algeng hjá báðum kynj-
um, eða 65% kvenna og 57% karla.
Virtust óþægindin hafa veruleg
áhrif á vinnufærni þessa fólks.
í rannsókn sem gerð var 1993
meðal fískvinnslufólks kom í ljós
að helstu óþægindi sem konur urðu
varar við voru frá mjóbaki, höfði,
hálsi, herðum og úlnliðum. Karlar
urðu fyrir óþægindum frá sömu lík-
amshlutum, en í minna mæli.
Viljum ná til sem flestra
Sjúkraþjálfarar hjá Vinnueftirlit-
inu hafa umsjón með átakinu. Þór-
unn Sveinsdóttir, sjúkraþjálfari
segir að ætlunin sé að ná til sem
flestra sem tengjast atvinnulífinu.
„Bæði stjómenda og starfsmanna
fyrirtækja, til þeirra sem hafa áhrif
á hönnun og skipulag vinnustaða,
vinnuaðférða, búnaðar og tækja og
einnig til samtaka atvinnulífsins."
Þórunn segir að í Noregi séu
álagseinkenni algengasta orsök
fjarvista frá vinnu. „I
Svíþjóð eru álagseinkenni
og slys sem tengjast of
miklu álagi á hreyfi- og
stoðkerfí um 70% af öll-
um vinnumeinum sem til-
kynnt eru. Skráningu at-
vinnusjúkdóma er ábóta-
vant hér, en engin ástæða
er til að ætla að ástandið
hjá okkur sé betra en í
nágrannalöndum okkar.“
Um þessar mundir er
átakinu beint að verslun-
armönnum, einkum
starfsmönnum í matvöru-
deildum stórmarkaða og
stórum matvöruverslun-
um í þéttbýli. „Eitt af
markmiðum okkar er að
innra starf aukist á þess-
um vettvangi í fyrirtækj-
um. Þar sem tíu manns
eða fleiri starfa á að vera
öryggistrúnaðarmaður,
sem er fulltrúi starfsfólks, og ör-
yggisvörður sem er fulltrúi atvinnu-
rekanda. Milli þeirra þarf að vera
samvinna, enda eru hagsmunir
sameiginlegir og samstarf því öllum
til góðs.“
Aflelðlngar álagssjúkdóma
Afleiðingar álagssjúkdóma eru,
að sögn Þórunnar, margvíslegar.
„Auk þjáninga verður fólk oft fyrir
töluverðu tekjutapi vegna fjarvista
frá vinnu. Til viðbótar koma útgjöld
vegna meðferðar. Fjarvistir vegna
veikinda starfsmanna eru einnig
dýrar fyrir fyrirtæki, ekki síst
vegna minni afkasta hjá óþjálfuðum
nýliðum. Þjóðfélagið ber einnig
þunga fjárhagslega byrði, meðal
annars vegna útgjalda til heilbrigð-
isþjónustu og tryggingakerfis."
Þórunn segir að í lok átaksins
verði safnað upplýsingum um
ástand á vinnustöðum um allt land.
„Við munum í framtíðinni leggja
aukna áherslu á að ná til stjórnenda
fyrirtækja, meðal annars þeirra sem
hafa áhrif á hönnun og skipulag
búnaðar og tækja. Almennt fínnst
mér fólk vera vakandi fyrir mikil-
vægi þess að líkamanum sé beitt
rétt við vinnu. Við siglum í rétta
átt, þótt við förum ekki hratt." ■
Brynja Tomer
síberískan gaupupels fyrir minna
en eina milljón franka (um 13
milljónir íkr.) og safalapels fyrir
minna en 600 þús. franka (um 7,8
milljónir íkr.).
Þeir sem vilja fylgja nýjustu
tísku ættu að fá sér mjúka, létta
loðfeldi, segir Boe Hansen hjá
„Saga Furs“. Þeir sem best þekkja
til telja að minkapelsar verði áfram
vinsælastir í Evrópu, enda séu
þeir ákveðið stöðutákn. Á Ítalíu,
sem er stærsti loðfeldamarkaður
í Evrópu, eru minkapelsar 70% af
allri skinnasölu hjá „Pellicceria
Annabella“, stóru ítölsku skinna-
fyrirtæki. Þar á bæ segja menn
að refaloðfeldir og önnur skinn
með löngum hárum séu komin úr
tísku og aðallega notuð til skreyt-
ingar og sem fóður.
íslendlngar ekkl glnkeyptlr
fyrir áróðrl
Eggert Jóhannsson, feldskeri,
segir heimsmarkaðsverð skinna
lægra en oft áður og er sam-
mála erlendu sérfræðingunum
um ástæðurnar. Hann tekur
dæmi um ódýrasta minkapels-
inn í verslun sinni, sem kosti
nú 250 þús. kr., en í fyrra var
sambærilegur pels á um 325
þús. Hérlendis ráðist sala loð-
felda einkum af efnahags-
ástandi og tískusveiflum,
enda segir hann íslendinga
nær náttúrunni en svo að
þeir séu ginkeyptir fyrir áróðri
dýraverndunarsamtaka.
Minkapelsár og selskinn eigi
mestum vinsældum að fagna
og skinn með löngum hárum
séu ekki í tísku. Karlmenn
séu einkar hrifnir að sel-
skinnspelsum, en þeir kosti
yfirleitt um 170-220 þús.
Hann var ófáanlegur til
að gefa upp verð á dýr-
asta minkapelsinum í
versluninni. ■