Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 4
4 E FIMMTUDAGUR 20. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ I I I I I I I I I I Einbýlis- o g raðhús Fagrihjalli - gott ver𠧧g| K 411 ' *■ SSS I I I I I ' I I I ' Fallegt parti. á tveimur hæóum með innb. bílsk. alls 170 fm. 2 svefnherb. niðri og 2 svefnherb. uppi. Falleg stofa með útsýni. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 11,5-11,99 millj. prniulMiuma Sæviðarsund. Fallegt og vel viö- haldið 184 fm raöhús með innb. bílskúr. 3 svefnherb., borðstofa og arinstofa. 60 fm sólstofa. Skipti mögul. t.d. á góðri íb. í nýja miöbænum. Kringlan. Vandað 166 fm raðhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Tvær stof- ur. Sérsmíðaöar innr. Áhv. 5,4 millj. byggsj. o.fl. Verð 15,2 millj. |Tui[H'ji«.u'.rrg Grafarvogur. Nýlegt parhús með innb. bílsk. samt. 187 fm. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa. Skipti mögul. á minni eign. Laugalækur - 230 fm raðh. 4-5 svefnherb., rúmg. bílskúr. Mógul. á Irt- illi sérib. í kj. Skipti mögul. á 3já-4ra herb. íb. helst m. bflskúr. Verð 13,5 millj. Melaheiði Kóp. Fallegt einb. byggt '73 á tveimur hæðum 280 fm ásamt 33 fm bilskúr. 2 stórar stofur, arinn og 4 svefnherb. Á neðri haeð er góð vinnuaðstaða með möguleika á séríbúð. Skipti möguleg á minni eign. Verð aðeins 14.9 millj. Víðihvammur - tvíbýli. Einb- hús m. 2 íb. alls um 190 fm. Á neðri hasð eru 2 stofur og 2 rúmg. svefnherb., fallegt eldhús, baðherb. í risi eru 3ja herb. íb. m. fallegu útsýni. Góð lóð m. suðurverönd. Áhv. veðd. 2,1 millj. Verð 12,4 millj. pm'HJi illM Reynihlíð. Fallegt 208 fm endarað- hús með innb. bílsk. 4 góð svefnherb., sólskáli með arni. Heitur pottur í garði. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Fossvogi. Verð 14,6 millj. Foldasmári. Fallegt nýtt 175 fm parhús með innb. bílsk. 4 svefnherb., ágæt stofa, eldhús meö glæsil. innr. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 12,9 millj. Birkigrund - endaraðh. hús- ið er alls um 210 fm með 4 svefnherb., rúmg. stofu, gestasnyrt. og baðherb. í kj. er séreinstaklingsíb. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verö 13,5 miilj. Brekkutún. Fallegt einbhús um 270 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. á 1. og 2. hæð, falleg stofa. i kj. er mögul. á sérib. m. sérinng. eða góðri vinnuaðst. Verð 16,8 millj. plffl Kaplaskjólsvegur - raðh. 155 fm. 3-4 svefnherb., falleg stofa með ami og suöurverönd. Verð 12,5 millj. Sæbólsbraut - tvær íb. 300 fm raðhús. Kj. með sérib. 4 svefnherb. á efri hæð, 2 stofur. Innb. bilsk. Áhv. 5,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. Lækjarhjalli - parh. i86fm ásamt bílsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa, eldh. meö sórsmíöaöri innr. Á neöri hæð er sér 2ja herb. íb. Verð aðeins 12,9 millj. I smíðum Foldasmári. Erum meö í sölu raö- hús á einni hæð 151 fm meö innb. bílsk. Mögul. aö taka yfir 4,5 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Foldasmári. 190 fm raðhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Góð teikn. Gert ráð fyrir 5 herb. í húsinu. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Gullengi - 5 herb. vorum að fá i sölu vandaöar 130 fm íbúðir í litlu fjölb. meó 4 svefnherb. íb. afh. tilb. u. trév. Verð 7.750 þús. eða fullb. án gólfefna 9.350 þús. Litlavör - Kóp. - parh. Glæsil. 180 fm parh. með innb. 26 fm bíl- sk. 4 svefnherb. á efri hæð ásamt bað- herb. Rúmg. stofur á neöri hæö ásamt þvottaherb., gestasnyrt. og eldh. Glæsil. sjávarútsýni. Húsin seljast fokh. og full- frág. aö utan. Verð frá 8,2 millj. Fjallalind - Kóp. Raðhús173fm með innb. 33 fm bílsk. Skilast fokh. eða tilb. u. trév. Verö frá 8.350 þús. Laufrimi - raðh. vönduð raðh. með innb bílsk. 182 fm. Gert ráð fyrir 3-4 svefnherb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Húsin skilast fokheld og fullfrág. utan. Verð: miðjuhús 7,6 millj., endahús 8,1 millj. Birkihvammur - Kóp. ibo fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. Tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRÐUSTlG 38A FAX 552-9078 □PIÐ 9-18 OPIÐ í DAG 11-15 Viðar Friðriksson Löggiltur fasteignasali II 552-9077 ■If/s/t-ff/’S Höfum fjársterka kaup- endur að eftirtöldum eignum: 3ja herbergja íbúð í Þing- holtunum. Einbýli í gamla bænum. 2ja herbergja íbúð í lyftu- húsi miðsvæðis í Reykja- vík fyrir eldri borgara sem búinn er að selja. Hæðir og sérhæðir Tjarnargata. Glæsil. íb. á tveimur hæðum, gólffl. um 150 fm. Arinn. Eldh. með eikarinnr. 4 svefnherb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. nmnjm.iM Kvisthagi. Falleg 151 fm sérh. á 1. hæð í þríbhúsi. 2 stofur, sjónvherb. og 3 svefnh. Einnig herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Stór falleg lóð. Verö 12,0 millj. rrnrnr|i|iml Melgerði - Kóp. Sérl. glæsil. efri sérh. í þríb. ásamt bilsk. 3-4 svefnherb., tvær stofur. Sér inng. Parket á gólfum. Sólhýsi á svölum. Húsið klætt m. Steni. Verð 11,3 millj. Langabrekka. em sérhæö í tvib. 100 fm. 2 rúmg. svefnherb., 2 stofur. 70 fm bílsk. hentugur sem vinnupláss. Verð 8,9 m. 4-5 herb. íbúðir Nýtt í gamla bænum pÉREIG^I IKUNNARU! t b lnttti m | II • g 11 1 1 « ti a • II * j Vomm að fá í sölu stórglæsil. 2ja-4ra herb. ib. á efstu hæð (3. hæð) í fjórbýli. í húsi byggðu 1989. 2-33 svefnherb., stofa til suöurs með suöursv., glæsil. eildh. með eldavélar eyju. Flísal. baðherb. með tengt fyrir þvottav. Upphitaður bílsk. og sérbílast. á baklóð. Bgn í sérfbkki. Verð 9,8 millj. iptiiaimu.rrfl Flyðrugrandi - sérinng. Ný- komin í sölu falleg 130 fm endaib. á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. Tvær stofur, 2 svefn- herb. (geta verið 4), flísal. baðherb. Sérinng. og þvottah. Stórar sólsvalir og sérgarður. Húsið nýviðg. og málaö. Stutt frá þjónustu- miðst. aldraðra. Verð 12,5 millj. ifni'iyjiin.mi Seljaland - laus strax. 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. 3 svefn- herb., rúmg. stofa. Stórar suöursv. Park- et. Stór bílsk. íb. er laus. Verö 9,4 millj. Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 1. hæð 96 fm. meö parketi, 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 4 millj. Verö 7,2 millj. FífUSel. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæöi í bílskýli og herb. í kj. Góðar innr. Mikið útsýni. Snyrtileg sameign. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Sörlaskjól. 4ra herb. risíb. á þess- um vinsæla stað. 3 svefnh., flisal. bað. Nýl. gler. Áhv. byggsj. o.fl. 3,6 millj. Verð 6,4 m. Bogahlíð. Eigum aðeins eftir þrjár íbúðir í þessu vandaða nýja húsi. 3ja herb. 105 fm Ib. á 1. hæð. Verð 9,9 millj. 4ra herb. 125 fm endaib. á 1. h. Verð 12,2 millj. „Penthouse“-(b. 135 fm á 3. hæð með 80 fm svölum. Verð 12,2 mlllj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur og sjónvhol. Laus strax. Verö 7,6 millj. Blikahólar Glæsil. 4ra herb. Ib. á 2. hæð I nývið- gerðri og málaðri blokk ásamt 25 fm bíl- sk. Parket. Suðursvalir. Verð 8,3 millj. Njörvasund. Efsta hæð i þrib. 92 fm. 2 stofur, 2 svefnherb. Fallegt nýmál. steinh. Verö 8,2 millj. Amarsmári - Kóp. vonduö 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Ib. selst rúml. tilb. t. innr. Verð 7,1 millj. Til afh. strax. Berjarimi. Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð með parketi, 3 góðum svefnherb., flísal. baðherb., stæði I fullkomnu bílskýli. Verð 8,8 millj. rtna Stóragerði - bílsk. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, 102 fm. 2 skiptanl. stofur, 2 góð svefnh. Suöursv. Útsýni á þrjá vegu. Bílskúr með sjálfvirkum opn- ara. Þórsgata - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íbúðir á 3. hæð í góðu steinhúsi. Seljast saman. Skipti óskast á góðri 2ja- 3ja herb. íb. Berjarimi. 4ra herb. 118 fm íbúðir í nýju húsi með sérþvhúsi og stæði I bll- skýli. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Áhv. 3.5 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. AlfatÚn. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svefnherb., 2 stofur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10.5 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. Ib. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísal. bað, tengt f. þvottavél. Áhv. húsbr. 4,5 millj. V. 7,4 m. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. suðurverönd. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Hentug íb. f. bamafólk. 3ja herb. íbúðir Hraunbær - laus strax. 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. 2 svefnherb. Eldhús með borðkrók. Skuld- laus. Verð 5,7 millj. Eiðistorg. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. (mögul. að opna á milli). Kjörin eign fyrir 2 fjölsk. eða til út- leigu á einstaklib. Verð alls 9,3 millj. Hátröð - Kóp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risíb. ásamt rúmg. bílsk. 2 góð svefnh. og vinnuherb. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. Lækkað verð aðeins 7.1 millj. pniiujtuima Austurströnd. Vönduð 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæö ásamt stæði í bílskýli. Fallegt sjávarútsýni. Nýtt parket á allri íb. Laus strax. Áhv. byggsj. um 2,0 millj. Verð 7.750 þús. frnrri'’l,lirni Lundarbrekka - Kóp. vei skipul. 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm. Sér- inng. af svölum. Eldh. með vandaðri nýrri innr., 2 svefnherb. og bað á sérgangi. Fallegt útsýni. Saml. þvottah. á haaöinni. Verö 6,9 millj. Bergþórugata. 3ja herb. ib. á 1. hæð um 80 fm. 2 skiptanl. stofur. Ágætt svefnh. Nýtt gler. Góður bakgaröur. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Berjarimi - nýtt. 3ja herb. 97 fm íbúðir með sórþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. Áhv. húsbr. 3.2 millj. Verö 6,7 millj. Njálsgata. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bilsk. Laus strax. Sléttuvegur. Glæsil. 95 fm 3ja herb. íb. í húsi fyrir eldri borgara. Vand- aðar innr. Hægt er að fá íb. keypta meö eða án bílsk. 2ja herb. íbúðir Freyjugata. 2ja herb. 61 fm Ib. á 2. hæö. Nýtt eldhús, nýtt baöherb., rúmg. svefnherb. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 5.2 millj. j|riffl Bústaðavegur. 2ja herb. 63 fm íb. á jarðhæð í tvibýli með sér- inng. og -hita. Eldhús með fallegri lím- trésinnr. og borðkrók. Rúmg. svefnherb. Ágæt stofa. Baðherb. m. glugga. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. Vesturberg. Glæsil. 2ja herb. 60 fm ib. á 2. hæð með nýju parketi, nýju flí- sal. baðherb., rúmg. svefnherb. Verð 5,2 millj. Ptffl Baldursgata. 2ja herb. Ib. á 2. hæð i steinh. 49 fm. Rúmg. svefnherb., ágæt stofa. Lofthæð um 2,80 m. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. 65 fm íb, á 4. hæð. Sérþvherb. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 4,8 millj. Fífurimi - sérh. 2ja herb. 70 fm íb. í nýju fjórbhúsi m. sérinng., sórhita og sórþvhúsi. Áhv. 4,5 millj. húsabr. Verð 5,7 millj. Einnig til íbúð með bilsk., verð 7.2 millj. Asvallagata - gott verð. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm. Nýl. eldh. End- urn. bað. Laus fljótl. Tilboö óskast. Austurberg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, stofa m. eikarparketi og suðursv., rúmg. hjónaherb. m. fataskáp. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Fasteignamiðlun Siguröur óskarsson lögg.fastcigna- og sldpasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík félagITfasteignasala SÍMAR67 58 91 567 5855 - Fax 567 5855 Opið laugardag og sunnudag kl. 11-14 Einbýli - raðhús - parhús Kópavogur - austurbær. Giæsii. velbyggt 2ja íbúða raðhús með bílsk. Skipti á lítilli íb. kemur til greina. Laus fljótl. Stórkostl. tækifæri fyrir ungt fólk sem vill stækka við sig. Verð 12,5 millj. Miklabraut. Til sölu 160 fm 6 herb. raðhús á þremur hæöum. Bílskúr. Fal- legur garöur. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 9,5 millj. Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bilskúrum í þessu vinsæla hverfi. Frábærar eignir. Upþl. á fastsölunni. Sérhæðir Fannafold - stór sérhæð. Ný- komið á skrá 197 fm neðri sérhæð I steyptu tvíb. Rúmg. bjartar stofur. Sauna og falleg frág. lóð. Fráb. eign fyrir stóra fjölskyldu. Áhv. 5,0 millj. Verð 10.9 millj. Vesturgata — laus. Bráðskemmtii. 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum I 3ja íb. húsi. Nýjar innr. Laus strax. Verð 5.9 millj. Lyklar á skrifst. Hlaðbrekka - Kóp. Til sölu þægileg 65 fm jarðhæð i tvib. Áhv. byggsjlán 3,4 millj. Verð 6,9 millj'. Kópavogur - Vesturbær Til sölu vandaðar sérhæðir. Gott verð. Uppl. á skrifst. 4ra-5 herb. íb. Háalerti - Fellsmúli. Nokkrar stór- ar og vandaöar ib. á þessu vinsæla svæði. Uppl. á skrífst. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæö I góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæö I vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæö I góðu fjölb. Verð 7,4 millj. Til sölu 75 fm íb. á 1. hæð. Parket. Nýbyggt upplýst bflastæði. Hiti I gang- stéttum. Nýjar rennur og lagnir. Auka- herb. I rishæð. Frábært verö 5,9 millj. Urðarholt - Mos. Glæsil. 91 fm íb. á 1. hæð i verölaunuðu fjórb. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. Miðleiti - Gimli. Til sölu 80-90 fm íb. Bflgeymsla. Sólskýli. Verð 9,5 millj. Reykás. Til sölu björt og falleg 91 fm íb. á 2. hæð. Útsýni og sameign I sérfl. Áhv. byggsj. 1,7 miilj. V. 8,7 m. Til sölu 76 fm íb. á 2. hæö I góðu fjölb. Skipti. Hagst. greiðslukjör. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. Asvallagata. Hlýleg 44 fm íb. á 1. hæö. Frábær sameign. Áhv. byggjs. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Vesturberg. Falleg 57 fm ib. á 3. hæð. Frábær sameign. Verð 5,3 millj. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suðuríb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Vantar nú þegar: • Einbýli eða raðhús í Fossvogi eða Bústaðahverfi. • Sérh. eða 3ja-4ra herb. íb. í Hlíðum, Teigum eða Vogum. • Einbýli eða raðhús í Garðabæ eða Kópavogi, austurbæ. • Sérh. eða 3ja-4ra herb. íb. í Rvík, vesturbæ eða ó Seltjnesi. Endurbyggt hús við Njálsgötu TIL sölu er húsið Njálsgata 31. Þetta er timburhús, byggt árið 1905. Húsið var endurbyggt í fyrra og ann- aðist Sigurður Ragnarsson bygging- armeistari þær framkvæmdir. „Allt var rifið ofan af húsinu og það var nánast ferkantaður kassi sem stóð eftir," segir Þröstur Ottoson, sem býr í húsinu. „Sett var alveg njtt þak á húsið, það einangrað allt að utanverðu og í gólfin var sett hljóðeinangrun. Nýtt litað garðastál er á öllu húsinu °g byggðar voru svalir í vestur, en engar svalir voru áður á húsinu. Grunnflötur hússins var stækkaður." Iallt er húsið 148 fermetrar, seg- ir Þröstur ennfremur. „Lóðin er ófrágengin enn. í norður er búið að fá leyfi fyrir byggingu á verönd. Úr borðstofunni er opnanleg stór tvöföld hurð, hún kemur til með að vera útgangur á veröndina. Þar væri hugsanlegt að setja blómaskála. Þannig mætti stækka húsið um 18 fermetra. Nýjar innréttingar eru í húsinu og eikarparkett á gólfum. í húsinu eru 7 herbergi, þar af er stofa og sjónvarpsstofa. I eldhúsinu, for- stofu og baðherbergi eru flísar. í bókinni Gamli Austurbærinn eft- ir Hrefnu Róbertsdóttur segir um húseignina Njálsgata 31: „Lóðin var mæld út árið 1902, en fyrsti eigand- inn notaði ekki byggingarleyfið held- ur seldi Jóhanni Hafliðasyni trésmið lóðina. Hann byggði umrætt hús árið 1905. Það var byggt úr timbri en pappi hafður innan á til einangrun- ar. Húsið var 6,3 metrar að grunn- fleti og einlyft með lágu risi og kjall- ara, járnklætt að utan með jámþaki. Inngönguskúr var byggður við vest- urgafl hússins." Árið 1990 keypti Oíto Níelsson húsið og sonur hans, Þröstur Ottoson endurbyggði það svo eins og fyrr greinir. Settar em 15,3 milljónir króna á húsið, en áhvílandi em um 5 milljónir króna í húsbréf- um. Húsið er selt beinni sölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.