Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 22
22 E FIMMTUDAGUR 20. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raðhús Hraunbrún — 2 íbúöir. Fallegt 295 fm einb. m. innb. bílsk. Frábœr staðs. Jaðarlóð. Mögul. 7 svefnh. Góð ca 60 fm íb. á jaröh. m. sérinng. og stækkunarmög- ul. Skipti mögul. Verð 16,9 millj. Miðvangur — skipti. Talsvertend- urn. 150 fm raöhús ásamt 38 fm bílsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góð eign í góöu viðhaldi. Verö 12,4 millj. Jófríðarstaðavegur — gott 134 fm eldra parhús á tveimur hæðum. Húsið er talsvert endurn. og f góðu viðhaldi. Verð 7,9 millj. Bæjargil Gbæ — nýtt. Vandað 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góðar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verð 13,5 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 14,3 millj. Austurgata — nýtt. Eldra timbur- einb. á einni hæð samt. 112 fm. Vel stað- sett á hraunlóð. Verð 7,7 millj. Klukkuberg — skipti. Glæsilegt fullbúið 230 fm parhús m. innb. bflsk. Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýnt og staðsetning. Skipti mögul. Góð áhv. fón. Verð 15,9 míllj. Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsið er steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket og flísar. Mögul. aukaíb. Arkarholt — Mos. Rúmg. mikiö endurn. einb. ásamt tvöf. bílsk. á góðum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-ódýrara í Hafnarfiröi eða Garðabæ. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt 30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Skipti mögul. á minni eign. Verö 15,0 millj. Öldugata - laus. Gott 130 im oinb. kj.. hæð og ris á góðum stsð undlr Hamrlnum. Góft lóft. Mikl- ir mögul. Laust strax. Skógarhlfð. f einkasölu 165 fm einb. á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið er vel íb- hæft en ekki fullb. Áhv. í húsbr. 5,5 millj. 4ra herb. og stærri Breiövangur. Talsvert endurn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. i góðu fjölb. Suðursv. Allt nýtt á bafti. Áhv. góft lán 3,2 millj. Verð 8,5 millj. Smyrlahraun. Góð 126 fm neftri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. Nýl. eldhús- innr., parket o.fl. Sérlóft meft góftri verönd. Verft 9,8 millj. Sunnuvegur. Góð 110 fm neðri sér- hæð í góðu steinh. Íb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góft lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góftar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. Verð 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæft í nýl. fjölb. Fullbúin eign. Suftursv. Bíll uppí útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verft 8,7 millj. Klettaberg - Setbergs- land. Mjög vönduft 152 fmSherb. íb. ásamt 28 fm bílskúr i 4ra ib. „stallahúsl". Allt sér. Vandaftar innr. Parket, fltsar, rúmg, herb. Toppeign. Varð 12,5 millj. Hrísmóar - Gbæ. Sórl. góft „pent- house"-íb. í mjög góftu fjölb. Parket á gólf- um. Stórar 30 fm svalir. Fráb. útsýni. Mögu- leiki á 4 herb. Stæfti í bílskýli. Verð 10,5 millj. Laufvangur. Góft 115 fm neftri sórh. ásamt 30 fm bílsk. í góðu tvíb. Rólegur og góftur staður. Verð 10,9 millj. Laufvangur. Mjög rúmg. 4ra herb. 126 fm endaíb. á 3. hæft. Hús viðgert að utan og seljandi sér um að mála. V. 7,7 m. Arnarhraun — skipti. Góft 4ra-5 herb. efri hæft í þríb. í góftu húsi. Gott út- sýni. Skipti mögul. Hagst. verft 7,5 millj. Grenigrund - Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. íb. ásamt bíl$k. i góðu fjórbýíi. Sórinng. Parket og flís- ar. Verð 9,5 millj. Lindarberg. Nýl. 114 fm neðri sórh. ásamt 47 fm aukarými og 23 fm bílsk. Frá- bært útsýni. Sérinng. 3 stór svefnh. Hús fullfrág. Ahv. húsbr. 6,0 millj. Verö 9,5 millj. Ðreiövangur. Góð 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Rúmg. og falleg íb. Áhv. góð lán 5,5 milij. Mögul. að taka bíl uppí útb. Verð 8,7 millj. Álfaskeið — laus strax. Góð 4ra herb. efri sórhæð í vönduðu húsi auk geymsluriss og hlutdeildar í kj. Verð 5,9 millj. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm íb. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng. Húsið aö utan og lóö fullfrág. íb. tæpl. tilb. u. tróv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu rúmg. efri sórhæð í góðu tvíb. ásamt góðum bílskúr. Verö 10,5 millj. Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér- hæð í góðu tvíb. ásamt 25 fm bílsk. m. gryfju. Nýl. parket, flísar og ailt ó baði. Áhv. góð lán 7,2 millj. Verð 10,5 millj. Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47 fm bílskúr. Góðar innr. Flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj. Hrafnhólar — Rvík. 4ra herb. 99 fm íb. á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt 26 fm bílskúr. Fróbært verð 6,9 millj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Hvammabraut. Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. byggsj. ríkisins 2,3 millj. Verð 7,5 millj. Eyrarholt. Nýl. falleg 101 fm 3ja herb. íb. í vönduðu fjölb. Góðar innr. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. ríkisins 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Sléttahraun. Talsv. endurn. 78 fm íb. á 1. hæö í fjölb. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verð 6,3 millj. Álfaskeið — hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bílskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Ásbúðartröð — laus. Góö 91 fm 3ja herb. íb. ó 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,8 millj. Bárugrandi - Rvfk. Góð3ja herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. húsnb ca 5 m. Miðvangur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð vel staðsett v. hraunjaðarinn. Fallegt út- sýni. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluöu fjölb. Áhv. by99sj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Hátröð - Kóp. Mikið endurn. rishæð i tvib. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,3 m. Brekkugata - laus. Glæsil. 100 fm efri sérh. íb. .r öll endurn. Nýjar Innr. og parket. Fallegt útsýnl. Mögul. á bilsk. Laus strax. V. 8,5 m. 2ja herb. Vallarbarð. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaöar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. Góð 2ja herb. ib. á jarðh. i tvibýli. Sérinng. Áhv. góð lán 2 millj. Verð 3,9 mlllj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jaröh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur — laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. Mýbyggingar Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. (f INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSSON hagfræiingur, heimas. 654615. Opið Mán. - Fös. 9-18 Laugardag 12-15 FRAMÍTIÐIN FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 18, EYMUNDSSON HUSINU S. 62 24 24 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 62 24 26 FYRIR ELDRI BORGARA - LÆKKAÐ VERÐ Lftið parhús é einní hæft vel staðsett með sólskála i suftur vift Hjallasel í Rvlk. Mögul. á þjón. frá Seljahlíö sem er steinsnar fré. Lækkað verft aðelne 6.950 þús. EIIMB., PARH. OG RAÐHUS Háhæð — Gbæ Vorum að fó í einkasölu glæsil. 166 fm enda- raðh. á einni hæð ásamt 50 fm vinnulofti og bílsk. Sérstakl. vandaðar sérsmíðaðar innr. og gólfefni. Arinstofa. Vönduð eign fyrir vandláta. Hjallabrekka — Kóp. Falleg einb. á einni hæð ásamt bilsk./vinnu- aðst. á jarðh. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Botnlangagata. Skipti ath. Verð 13,8 millj. Bírkigrund — Kóp. f einkasöiu vandað einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bflsk. Góð stað- setn. v. botniangagötu. Mögul. á aérib. á jarðh. Bein sata eða skfptl á ód. Hjallabraut — Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raöh. á tveim- ur hæðum með mögul. á sóríb. á jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Góð staðsetn. Skipti ath. Austurbrún - skipti Fallegt og vandaö 211 fm keðjuhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, boröst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skipti 6 ód. eign. V. 12,0 m. Vesturbeer - lækkað verð Nýtt 190 fm raðh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. é þessum vínsaala staft. Húsift er akki fullb. en vet ibbœft. Áhv. 6,1 m. húabr. Verft afteine 11,950 þús. Réttarholtsvegur Fallegt raðhús ( efstu röð við Réttarholtsveg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. Hafnarfjörður — stór bflskúr Nýtt einþ. á einni hæð ásamt 63 fm bílsk. Áhv. 5,0 millj. byggsj./húsbr. Verð 12,4 míllj. HÆÐIR Þingholtin. Vorum að fá f einkasölu 127 fm hæð í góftu steyptu þríbýli. Stofa, borft- stofa, 4 svefnherb. Nýf. eldhúsinnr. og tæki. Parket. Verft 10,2 millj. Glaðheimar Mjög góð 135 fm $érh. á 1. hæft i fjórb. ásamt bílskplötu. Stórar og góðar stofur. Mjög góð staftsetning Þak nýL Húa nýmálaft. Verft 10,6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Góð efri sérh. í tvíbýli ásemt 30 fm bílsk. Stofa, borftst. og 2 svefnherb. Aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 8,4 millj. Ákv. sala. Kópavogur — bflskúr Góft 5 herb. 111 fm neftri sérh. í tvíb. ásamt 37 fm nýl. bílsk. Gróðurhús. Bein sala eða skiptl á ódýrari ib. Verð 10,2 millj. Stórholt — skipti Falleg efri hæð og innr. ris í þrtb. Mögul. á sérib. í risi. Bein sala eða sklpti á öd. eign. Verð 9,7 millj. 4RA-6 HERB. Hólar — 5 herb. - skipti á 2ja/3ja herb. Mjög góft 122 fm 5 herb. ib. ofari. í lyftuh. Stór og björt stofa m. suftvestursv. 4 svefn- herb. Bein sala efta sklpti á 2ja-3ja herb. fb. Verft afteins 7,4 millj. Háholt - Hf. Tvær 4ra herb. (b. á 3. hæft (efstu) í nýju litlu fjölb. (b. eru fullb. og afh. strax. Verft 8,5 millj. Háaleiti — bflskúr Mjög falleg 5 herb. endaib. 122 fm á 1. hæft í góðu og vel staftsettu fjölb. Útsýni. Bflskúr. Hús nýl. málað. Skipti mögul. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góftu fjölb. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Verft 7,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofarl. I lyftuh. Stórar suft- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málaft. Laus strax. Verft 6,9 millj. Lindarsmári — skipti 3ja, 4ra og 6 herb. ib. i nýju þriggja hæða fjölb. Afh. strax tilb. u. trév. og fultb. að utan. Skiptl ath. é ódýrari. Klukkuberg — Hf. Nýjar 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum, Afh. strax tilb. u. tróv. að innan, fullb. að utan. Mögul. á bflskúr eða bílskýlí. Verft 7,7 millj. Dúfnahólar Falleg og rúmg. 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Laus strax. Ugluhólar — bflskúr Góft 4ra herb. ib. á 2. hæft í litlu fjölb. ásamt bílsk. Suftaustursv. Útsýni. Verft 8,4 millj. Stelkshólar — lækkað verð Falleg og vel umgangin 4ra herb. ib. á 2. hæð ( litlu fjölb. Suftvestursv. Lsskkað verft afteins 6,9 mllij. Leirubakki — aukaherb. Falleg 4ra-5 herb. (b. á 2. hæft í fjölb. 3 aukaherb. f kj. Þvherb. í íb. Hús nýmál. Sklpti 6 ód. Verð 8,4 millj. Lækjarsmári - skipti Ný og vönduð 115 fm 4ra herb. íb. nýju litlu fjölb. Bílskýli. Bein sala eða skipti á ód. 3ja-4ra herb. fb. f Kóp. Miðborgin Falleg og mikift endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð í þríb. Nýtt rafm. og pípulögn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verö 6,8 millj. Æsufell Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæft. Sérgarftur í suftur. Hús nýl. mál. Verft 6,9 millj. 3JA HERB. Kapiaskjóisvegur — gott verð Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. sameign. Laus strax. Verö 5,5 millj. Bárugrandi — gott lán Glæsil. 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæft I litlu nýl. húsi ásamt stæði í bílskýli. Útsýni. Áhv. 5 mlllj. Byggsj. til 40 ára meft 24 þús. kr. greiðslubyrðl á mán. Verð 9,4 millj. H rismóar — Gbæ Glæsil. og rúmg. 3ja horb. íb. ofarl. í lyftuh. Pvherb. í fb. Merbau-parket; Útsýni. Húsvörður. Laus strax. Verð 8,6 mlllj. Hafnarfjörður Ný 3ja herb. íb. á jarðhæö m. sórinng. v. Klukkuberg. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð 6,3 millj. Austurbær Mjög falleg 3ja herb. ib. I rjsi i góðu þrlb. Nýl. parket. Verö 6,4 millj. Engihjalli — góð ib. Falleg 90 fm Ib. á 3. hæft í lyftuh. Útsýni. Þvherb. á hæft. Hús nýmál. Verft 6,2 millj. Miðsvæöis Lítið 3ja herb. parhús, bakhús, mikið end- urn. Beln sala eða sklptl ó 4ra herb. sérb. Verð 4,9 millj. Miðbærinn í sama húsi tvær 3ja herb. íb. ásamt vinnu- aðst. á jaröh. Seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Verft á ib. 4,5 millj. Barónsstigur — laus Góö 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verft 5,8 mlllj. Efstasund - lán Mjög góð 3ja herb. (b. í kj. Ktið niöurgr. Sórinng. Góft stofa, 2 rúmg. herb. Áhv. byggsj. rík. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. Bogahlíð — laus Falleg 3ja herb. (b. á 3. hæft í nýl. máluðu fjölb. Rúmg. eldh. meft nýrri innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. (b. á 2. hæft ( fjölb. Laus strax. Verft 6,2 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæö í nýju 4ra-íb. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í-íb. Verð 7,7 millj. SKÓLAVÖRÐUHOLT FYRIR FAGURKERA etórglæsil. 3ja- 4ra herb. (b. ó 2. hæð. Öll endurn. aft innan á mjög vandaftan og smekkl. hátt. Ef þú ert vandlétur kaupandi skoftaðu þá þessa. Ákv. sata. Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — laus Góft 3ja herb íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 mlllj. Verft 6,5 millj. Seilugrandi - bílskýli Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stæði f bflskýli. Park- et. Útsýni. Verft 8,4 millj. Rauðalækur — laus Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málaft. Laus. Lyklar é skrifst. Verft 6,5 millj. Lækkað verð Góð 3ja herb. ib. á 4. hæft i góðu stelnh. vift Skúlagötu. Nýl. þak. Laus strsx. Verft aftelns 4,9 millj. 2JA HERB. Garðabær Falleg 2ja herb. íb. á jarfth. m. sórinng. Sér upphitaft bílastæfti. Rói. og góður staftur. Áhv. 3,2 millj. langtlán. Verð 5,6 millj. Furugrund — Kóp. Lítil og björt 2ja herb. íb. á 2. hæð í góftu fjölb. Stórar suftursvalir. Sameign og hús gott. Verft aöeins 3,9 mlllj. Vindás — gott lán Rúmg. og falleg 2ja herb. íb. á 2. hæft ( fjölb. sem nýl. hefur verift klætt aft utan. Nýl. parket. Áhv. 3,4 millj. Verft 5,2 millj. Kleppsvegur Rúmg. og endurn. 2ja herb. ib. (76 fm) á jarfth. I fjölb. Hús og sameign igóftu ástandi. Verft 5,0 millj. Espigerði — laus Falleg 2ja herb. íb. á jarfth. í litlu fjölb. Út- gengt i sufturgarð. Parket. Laus strax. Verft 5,9 millj. Engihjalli — góð íb. Falleg 63 fm íb. ofarl. í lyftuh. Hús nýtekift í gegn aft utan og málaft. Mjög fallegt út- sýni. Verð 5,4 millj. Kárastigur Góft 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæft I tvíbýli meft sérinng. Góft staðsetn. Verð 4,2 millj. Vesturbær - gott lán Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæft í nýl. húsl ásamt stæðl f b/lskýli. Suftursv. Áhv. 3,3 mlllj. Byggsj. Verð 5,4 millj. Keilugrandi — gott verð Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæft í nýviftgerftu og máluftu húsi. Stæði ( bflskýll. Parket. Suðursv. Verö afteins 5,9 millj. Suðurgata - Rvk - nýtt Falleg 2ja herb. ib. á 2. hæft i nýl. lyftuh. Stæftl í bflskýli. Góft sameign. Vandað eldh. Verft 6,9 millj. Fyrir smiðinn I kj. v. Lindargötu 80 fm húsn. sem mögul. er aft breyta í Ib. Verð 3,9 millj. Atvinnuhusnæði Krókháls Til sölu 430 fm á jarfthæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu iagi. Laust fljótl. BÓNDABÆR á 155.000 pund í Armagnac. Aðsetur ■ Frakklandi FJALLASKÁLAR í Sviss eru eftir- sóknaryerðir í augum útlendinga, en ef enginn fæst er stutt að fara til Frakklands og þreifa fyrir sér á fasteignamarkaði þar. IÐSKIPTI með fjallaskála hafa blómstrað hjá fast- eignafyrirtækinu Alpine Apartments og margir þeirra eru steinsnar frá Genfarvatni. Dýrustu eignimar er að fmna í Méribel, fínum skíðastað. Þar er til sölu sex herbergja íbúð með fjórum baðherbergjum, tvöföld- um bílskúr, svölum og verönd á 729.000 pund. Courchevel er vinsæll staður, því að flugvöllur er í grennd- inni og þar er verð á íbúðum, sem nú em í boði, frá 570.000 frönskum frönkum. Nýr staður í suðri Lengra í suðri - á sólríkari slóð- um — er mikill áhugi á nýbyggðum ferðamannastað rétt vestan við St. Trppez. I Lavandou, eins og staðurinn heitir, fást hafnarbakkaíbúðir, sem henta fjárfestingamarkaði einkar vel. Verð á tveggja herbergja íbúð- um er frá 650.000 frönskum frönk- um. Til greina koma leigukaup- samningar, sem tryggja leigutekjur í níu ár. Leigutekjur eru sem svarar 4% af verðmæti fasteignar á ári að því er kunnugir segja. Bóndabær til sölu Annars staðar í Frakklandi hafa viðskipti með fasteignir handa út- lendingum tekið fjörkipp eftir um það bil þriggja ára ládeyðu, að miklu leyti vegna nýs áhuga breskra kaup- enda. Verð á bóndabæ, sem hefur verið gerður upp, er aðeins rúmlega 100.000 pund að meðtöldum útihús- um, nokkrum hekturum lands og sundlaug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.