Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 6
6 G FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 900 RAPNAFFNI ►Mor9unsi°n- DflnnllLrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Maraþon- hlaupið. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (6:13) Hestar og fuglar Fylgst með hestum sem hleypt er úr húsi á vori og litið á ránfugla í Náttúrufræðistofnun íslands. (Frá 1989 og 1990) Nilli Hólmgeirsson Nilli kynnist konu sem kann dýramál. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (42:52) Markó Nú er Markó í hættu staddur. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunn- ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (31:52) 10.25 ► Hlé 15.00 TflUI IQT ►Þýsk sálumessa (A I UIVLIu I Survivor From Warsaw op. 46 - Ein Deutsches Requiem op 45.) Kór og hljómsveit Bamberger Symphoniker flytja verkin A Survivor From Warsaw op. 46 eftir Amold Schönberg og Þýska sálumessu op. 45 eftir Johannes Brahms. Stjóm- andi er Horst Stein og einsöngvarar Juliane Banse og Hermann Prey. 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að finna í helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. 17.00 ►Ljósbrot Valin atriði úr Dagsljóss- þáttum vikunnar. 17.40 ►Hugvekja 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►íslandsmót í frjálsum dansi 1995 Þáttur um íslandsmeistara- keppni Tónabæjar og ÍTR í fijálsum dansi sem fram fór 17. og 25. febr- úar. Þetta var í 14. skipti sem keppn- in er haldin en markmiðið með henni er að vekja áhuga unglinga á dansi. Dagskrárgerð: Kristfn Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandanskur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (6:13) 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr í aðalhlutverki. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:25) CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTT|D ►Bræður í stríði í rlLl IIA þættinum er fjallað um fískveiðideilu Norðmanna og íslend- inga sem nú hefur staðið í tæp tvö ár. Þröstur Emilsson fréttamaður heimsótti talsmenn norskra útgerðar- manna og sjómanna og kynnti sér sjónarmið þeirra og norski frétta- maðurinn Gunnar Grendahl gerði slíkt hið sama hér á landi. 21.30 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (6:16) 22.20 íhDflTTIP ►Helgarsportið Ur- IrllU I IIII slit helgarinnar og svipmyndir af íþróttaviðburðum helg- arínnar. 22.45 ►Hamingjusöm fjölskylda (Stastna robina) Tékknesk sjón- varpsmynd frá 1993 sem fjallar á grátbroslegan hátt um dæmigerða smáborgarafjölskyldu og raunir hennar. Leikstjóri er Vlastimil Vencl- ik. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 23/4 Stöð tvö 9 00 BARNAEFNI ►Kátir hvolpar 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Margrét Örnólfsdóttir með fróðlegan og skemmtilegan þátt fyrir allar stærðir og gerðir af hressum krökkum. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) (1:24) 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (16:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00 hfFTTID ►Húsið á sléttunni rlCllln (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) (10:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (17:22) 20.55 |flf|tf||Yyn ►Til varnar giftum nVlnlYIIRU manni (In Defence of a Married Man) Laura Simmons er traust eiginkona, góð húsmóðir og frábær lögfræðingur. Hún þarf á öllum þessum kostum sínum að halda þegar ótrúr eiginmaður hennar er sakaður um að hafa myrt hjákonu sína. Laura verður að sinna skyldum sínum við Robert þótt allir telji full- víst að hann sé sekur, meira að segja sonur hans. Vonbrigðin eru við það að bera hana ofurliði en hún verður að harka af sér og veija bamsföður sinn fyrir rétti. Laura þarf að hlusta á nákvæma útlistun á framhjáhaldi eiginmannsins, alit frá því hann kynntist ástkonu sinni fyrst og þar til hún var myrt. Hver gæti hafa myrt hana ef það var ekki Robert? Aðalhlutverk: Judith Leigh, Michael Ontkean og Jerry Orbach. Leikstjóri: Joel Oliansky. 22.40 ► 60 miríútur 23.40 ►Á lausu (Singles) Rómantísk gam- anmynd um lífsglatt fólk á þrítugs- aldri sem leitar stöðugt að hinni sönnu ást en forðast hana þó eins og heitan eldinn. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Matt DiIIon, Camp- bell Scott og Kyra Sedgwick. Leik- stjóri: Cameron Crowe. 1992. 1.20 ►Dagskrárlok Norska strandgæsluskipið Staalbas skaut viðvörun- arskotum að íslenskum togurum við Svalbarða í fyrrasumar. Bræður í stríði Fjallað er um fiskveiðideilu Nordmanna og íslendinga sem nú hefur staðið I tæp tvö ár og sjónarmið norskra útgerðaranna og sjómanna kynnt SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í þættin- um Bræður í stríði er fjallað um fiskveiðideilu Norðmanna og Is- lendinga sem nú hefur staðið í tæp tvö ár. Þröstur Emilsson fréttamað- ur heimsótti talsmenn norskra út- gerðarmanna og sjómanna og kynnti sér sjónarmið þeirra. Leitað var svara við því hvers vegna þjóð- irnar deila svo hart um þorskinn í Barentshafi og hvort hann er þess virði að fóma fyrir hann áratuga vinskap og samvinnu. Er þorska- stríðið í Barentshafi ef til vill upp- hafið að öðru og meira? Gunnar Grondahl, fréttamaður Norska sjón- varpsins, heimsótti hagsmunaaðila og stjómmálamenn á íslandi og leit- aði svara við álíka spurningum. ífígenía í Álís eftir Evrípídes Agamemnon konungur í Argos hefur siglt með her sinn I átt til Trójuborgar ásamt Menel- ási bróður sínum sem hyggst sækja konu sína RÁS 1 kl. 16.35 Með leikritinu Ífíg- enía í Álís eftir Evrípídes lýkur flutningi Útvarpsleikhússins á leik- lestri Leikfélags Reykjavíkur á grískum harmleikjum í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Upptakan fór fram í Borgarleikhúsinu á sl. ári undir leikstjórn Þorsteins Gunn- arssonar. Agamemnon, konungur í Argos, hefur siglt með her sinn í átt til Trójuborgar ásamt Menelási bróður sínum sem hyggst sækja konu sína, Helenu fögru, sem hefur flúið þangað með ástmanni sínum. Mótstæð veður hafa tafið för þeirra og hafa þeir slegið upp herbúðum við borgina Álís. Með helstu hlut- verk fara Sigurður Karlsson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Theódór Júl- íusson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartóniist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Where the River Runs Black, 1986 9.00 Meteor, 1979, Sean Connery, Natalie Wood, Karl Malden 11.00 Toys, 1992 13.05 Boranza: The Retum, 1993, Ben Johnson, Dean Stockwell 14.50 Coal Miner’s Daughter, 1980, Sissy Spacek 16.55 Toys, 1992, Robin Will- iams 19.00 The Substitute T 1993, Amanda Donohoe 21.00 Bitter Harv- est E,F 1993 22.40 Kika F 1993 0.35 The Movie Show 1.05 Frauds, 1992, Phil Colins, Hugo Weaving 2.35 Sheena, 1984, Tanya Roberts SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertain- ment Tonight 23.00 S.I.B.S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comie Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 8.00 Tennis 10.00 Hnefaleikar 11.00 Handbolti, bein útsending 12.30 Mót- orhjólakeppni 14.00 Íshollí, bein út- sending 17.00 Indycar, bein útsending 19.00 Kappakstur 20.00 Íshokkí, bein útsending 22.00 Mótorhjóla- keppni 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Laura Simmons ver eigin- mann sinn fyrir rétti Laura verður að sinna skyld- um sínum gagnvart Robert þótt allir telji fullvíst að hann sé sekur meira að segja sonur hans STÖÐ 2 kl. 20.55 Frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 fjallar um Lauru Simmons sem er traust eiginkona, góð hús- móðir og frábær lögfræðingur. Hún þarf á öllum þessum kost- um sínum að halda þegar ótrúr eiginmaður hennar er sakaður um að hafa myrt hjákonu sína. Laura verður að sinna skyldum sínum gagnvart Robert þótt allir telji fullvíst að hann sé sekur, meira að segja sonur hans. Vonbrigðin eru við það að bera hana ofurliði en hún verður að harka að sér og verja barnsföður sinn fyrir rétti. Laura þarf að hlusta á ná- kvæma útlistun á framhjáhaldi eiginmannsins, allt frá því hann kynntist ástkonu sinni fyrst og þar til hún var myrt. Hver gæti hafa myrt hana ef það var ekki Robert? Með aðal- hlutverk í myndinni fara Judith Leigh, Michael Ontkean og Jerry Orbach. Leikstjóri er Joel Oliansky. Allir telja fullvíst að Robert sé sekur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.