Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 1
ItoqptfnHbifrife PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 4. MAÍ1995 Q_ ^ X BLAÐ Handboltinn tekur völdin ¦'¦) Eins og alþjóö veit verð- ur Heimsmeistaramótið í handbolta haldið hér á landi dagana 7. til 21. maí Þetta er stœrsta verkejhi sem íslensk íþróttahreyfing hefur ráðist í og jafhframt viðamesta verkefnið í sögu Sjónvarpsins, sem sendir leikina beint út um víða veröld. Sunnu- daginn 7. maí verða tveir leikir sýndir beint hér heima; leikur Sviss og Túnis, sem hefst klukkan 14.55, og leikur Ungverja og Suður-Kóreumanna sem hefst-klukkan 16.55. Síðan verður setningarhátíð móts- ins á dagskrá klukkan 18.45. Alls verða sýndir um 40 leikir í beinni útsendingu og í dagskrárlok á hverju kvöldi verða síðan sýndar svipmyndir úr leikjum dagsins.^ GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 5. MAI - 1 1. MAÍ yy :>\x :-' iC* VVS I......Ii#.__\ /. C3i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.