Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUIMNUDAGUR 7/5 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 C 7 Sittu! Statt’ á fætur! Komdu! Leggstu! Kyrr! Sæktu! Svona karlinn! Þekkjumst við? Snyrtivörur ferfættra ná fótfestu BLAÐAMAÐUR nokkur á tímaritinu Esquire heim- sótti móður sína í Alabama á dögunum og segir farir sínar ekki sléttar. Sanikvæmt lítilli grein um viðburðinn treystir hann sér ekki til að heimsækja hana nema á tveggja ára fresti þar sem hún .sé ávallt búin að setja saman langa dagskrá samkvæma og klúbbferða vítt og breitt um fylkið þegar hann iætur sjá sig. Hafi hann hvorki þolinmæði til langra bílferða né nægilega ijölbreytt úrval fata til.ráðstöf- unar vegna gleðskapsins. í þetta skipti gleymdi hann hársápunni að auki. „Ég er ekki mikill hársápumaður, einkum vegna þess að ég er ekki með það mikið hár. „Af hveiju notar þú ekki bara Fax og tagl, hársápu fyrir hesta?“ spyr mamma. „Það er óhemju vinsælt þessa dagana... eykur fyllingu hársins.“ Ég fer í sturtu og les leiðbeiningarnar. Blandið 30 milliiítrum af Faxi og tagli í fötu saman við fjóra lítra af vatni. Bleytið feldinn nægilega til þess að skola mestu óhreinindunum burtu... Allt önnur áferð Ég hafði enga með fötu meðferðis í sturtunni en viðbrögðin létu ekki á sér standa. Hárið á mér var eins lifandi og hefði ég fengið 220 volta straum svo ég spurði mömmu hvernig hún hefði fengið hug- myndina. „Ég heyrði um þetta í veislu“ Stemmir. Eins og ailt annað. Næsta skref var að hafa samband við framleiðand- ann, „Straight Arrow Froduets" í Lehigh-dal í Pennsylvaníu. Roger Dunavant, eigandinn, leiðir mig í allan sannleika. „Konur landeigenda í Alabama og Texas fóru að nota hársápuna þegar þær veittu því athygli að hestarnir litu betur út en þær,“ segir Dunavant. Sömu sögu skyndilegra vinsælda er að segja um hófameðal frá fyrirtækinu sem konurnar tóku að nota á neglurnar. „Margir knapanna eru kvenkyns, guði sé !of,“ segir hann. Árið 1991 velti fyrirtækið fimm miiljónum króna árlega en fimmtíu í dag. Dunavant hyggst hefja markaðssókn í Hong Kong og innan tíðar hefst sala á hársápunni og hófameðalinu í Bretlandi. En þótt vörumar brúi bilið milli ferfættra og tvífættra neytenda að einhverju leyti eru ekki allir á einu máli um notkunarleið- beiningamar. „Það hringdu til okkar bóndakonur frá Iowa ekki alls fyrir löngu,“ segir Dunavant. „Sögðust þær vart hafa þrótt til að draga hveija vatnsfötuna af annarri inn á bað til þess að fá rétta blöndu mikið leng- ur. Við sögðum þeim bara að í lagi væri að nota sáp- una beint úr brúsanum“.“ V 1 StMsIslii V 1 o HVALREKA ÁR hvert rekur þúsundir hvala, höfrunga og hnísa, lífs eða liðn- að landi, upp á strendur, án skýringa. Stundum eru dýrin ein síns Iiðs, stundum mörg saman, sum gömul, önnur yngri og við bestu heilsu. Og enginn veit hvers vegna, þótt í sumum tifell- um sé auðvitað um að ræða skepnur sem hlotið hafa eðlilegan dauðdaga og þeim bara skolað á land. Bókaút- gefendur hafa látið málið til sín taka svo að þeir sem eiga land að sjó eða veija frídögum við sjávarsíðuna til að leita að Pamelu Anderson hafi ráð undir rifí hveiju ef eitthvert nefndra sjávardýra skyldi bera að garði. Er eftirfarandi heilræði að finna í bókinni Eyewitness Hand- books: Whales, Dolphins and Porp- Umframt allt ber: • Að kalla til fagmenn með aðstoð lögregluliðs • Að halda húð dýranna rakri • Að halda þeim í skugga • Að gæta þess að bægsli og sundblöðkur ofhitni ekki • Að fara hljóðlega • Að gæta þess að dýrin liggi ekki á hlið Bannað: • Að standa nærri sporði eða höfði skepnunnar • Að hreyfa við höfði, bægsl- um og sundblöðkum • Að hylja blástursop skepn- unnar • Að sprauta vatni eða setja sand í blástursopið • Að smyrja sólkremi á húð skepnunnar • Að snerta dýrið meira en nauðsyn krefur UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.02 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Fantasía og fúga i g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hörður Áskelsson leikur á orgel Hall- grímskirkju í Reykjavík. - Kristur, óratoría ópus 97 eftir Felix Mendelssohn. Audry Mich- ael, Marus Schaeffer, José Far- dilha og Antonio Wagner Diniz syngj með Gulbenkian kórnum hljóm hljómsveitinni í Lissabon; Michel Corboz stjórnar. - Tokkata eftir Jón Nordal, samin í minningu Páls ísólfssonar. Hörður Áskelsson leikur á orgel Hallgrímskirkju í Reykjavfk. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.10) 11.00 Messa í Háteigskirkju. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Fíflar og biðukollur. Fyrri þáttur um pólskt leikhús á 20. öld. Umsjón: Jasek Godek og Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Umhverfismál við alda- hvörf: Hagkerfi og vistkerfi. tvenns konar hússtjórn. Björn Guðbrandur Jónsson umhverfis- fræðingur flytur 3. erindi. 16.30 Tónlist á síðdegi - Þrjár óperufantasiur eftir Sig- ismond Thalberg, byggðar á óperum Verdis La Traviata og Rigoletto og aríunni Casta Diva úr Normu eftir Bellini. Franc- esco Nicolosi leikur á píanó. 12.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörðu. Mörður Árnason les ann- an hluta þýðingar Óla Her- manns. 12.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar a) Vitringarnir frá Austurlöndum eftir Olivier Messaien. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. b) Frá tónieikum Kam- mermúsikkiúbbsins 4. des. 1994. Kvintett f. klarinettu, 2 fiðlur, lágfiðlu og selló op. 30 eftir Paul Hindemith. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þrír fiðlusnillingar. 2. þátt- ur: Joseph Joachim. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. (Áður á dag- skrá í gærdag) 22.10 Veðurfregnir. 22.25 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Litla djasshornið - Lög eftir Arlen, Jobim, Chaplin og fleiri. Sylvia Syms syngur, Kenny Burrell og Bucky Pizza- relli leika á gítara, Milt Hinton á bassa, Willie Rodriguez á slðagverk og Osie Johnson á trommur. 23.00 Fijálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Eiísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Helgar- útgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þor- steins Joð. 12.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 HM ’96 ísland — Bandaríkin 22.10 Frá Hróarskeiduhátíðinni. 23.00 4 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NJETURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Páskatónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 2.00 Morgunlénar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 12.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 12 og 19.30. BROSID FM 96,2 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 12.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 I hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 Islenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. Utvurpsstöóin Bros kl. 13.00. Tónlistarkross- gólan. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssíð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,2 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.