Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Gott á út- hafskarfa UM 10-12 íslensk skip eru nú á úthafskarfaveiðum 430 mílur suð- vestur af Reykjanesi og hefur veið- in þar verið mjög góð undanfarið í ágætisveðri, að sögn Guðbergs Péturssonar stýrimanns á Haraldi Kristjánssyni frá Hafnarfirði. Hann sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að aflinn væri orðinn um 200 tonn af unninni vöru, en skipið kom á miðin 27. apríl og verður þar væntanlega eitthvað framyfir næstu helgi. Samkvæmt upplýsingum Til- kynningarskyldunnar eru 30-40 skip frá ýmsum þjóðum nú á út- hafskarfaveiðum á Reykjanes- hrygg, og t.d. er floti rússneskra skipa við veiðar um 100 sjómílum suðvestur af veiðisvæðinu þar sem íslensku skipin halda sig. Óvanalegt steinbítsfiskirí Bátar frá Patreksfirði hafa gert það gott á steinbítnum upp á síð- kastið en ágætis veiði hefur verið í logni og blíðu á miðunum við Víkurál undanfama daga. Þorsk- veiði hefur hins vegar verið lítil sem engin. Að sögn Atla Snæbjömsson- ar á hafnarvigtinni í Patreksfírði lönduðu átta bátar þar á mánudag- inn allt frá tveimur sá minnsti og upp í 12 tonn. Þannig landaði Brim- nesið 12 tonnum og Múkkinn 5 tonnum, en Atli segir algengt að smærri bátarnir landi þetta 4-5 tonnum. „Þetta er ágætt og óvanalegt steinbítsfískirí svona lengi frameft- ir og karlarnir leika við hvem sinn fíngur eins og beljumar, enda ekki hægt annað. Það er alltaf logn og blíða hvem einasta dag og á meðan þeir fá eitthvað af steinbít verða þeir áfram á þessu,“ sagði Atli. Þokkalegur grásleppuafli Grásleppubátar á SV-landi hafa aflað þokkalega síðustu daga í blíð- skaparveðri á grásleppumiðunum. Hjá hafnarvigtinni í Sandgerði fengust þær upplýsingar að 8-10 bátar hefðu landað þar undanfama daga. Einn bátur, Sandvíkingur, tók þó upp netin í gær og ætlaði að snúa sér að færunum. Litlir línu- bátar frá Sandgerði sem hafa verið við þorskveiðar sunnan við landið hafa aflað ágætlega síðustu daga og hafa þeir landað í Þorlákshöfn og Grindavík. Erfltt að manna bræðsluna Sífellt fleiri loðnuverksmiðjur fá nú síld úr Síldarsmugunni. Bjarni Ólafsson og Grindvíkingur lönduðu á Raufarhöfn í fyrradag alls um 2.000 tonnum. Bjarni fyllti sig í tveimur köstum og dældi auk þess 300-400 tonnum í Grindvíking. Síldin er blönduð. Vinnsla hefst í verksmiðju SR-mjöls í dag. Aðal- vandamálið er að fá starfsfólk og koma líklega þrír menn frá Seyðis- fírði. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, rækjuskip, síidveiðiskip og færeyingar á sjó mánudaginn 8. maí 1995 Sexskiperu að rækjuveiðum við Nýfundnaland Heildarsjósókn Vikuna 1.til7. maí1995 Mánudagur 369 skip Þriðjudagur 808 R Miðvikudagur 861 Fimmtudagur 743 Föstudagur 741 Laugardagur 848 Sunnudagur 724 Þrettán skip eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg Gleifáigahef grunn Sey irerpugrunn T 5krúðsgrunn i griinn j Átján skipéru aðveiðumí Síldarsmugu SUttu-\ .grunn JW/ur ipistilfjtíftiar- %runn .'j ! \ R grunn ' Si 'opnafjarðar grunn / JJéraðsdjiíp T: Togari R: Rækjuskip S: SHdveiöiskip F: Færeyingur VIKAPJ 29.4-6.5. I BATAR Nafn Stærð Afli Velðarfærl Upplst. sfla Löndunarst. ÞÓH PÉTVRSSON GK S04 143 14* Skarkoli 1 Gémur BJÖRG VE 5 123~“ 43* " Botnvarpa Ýsa 2 Gámur BYRVE373 171 11* Blanda 1 Gémur DANSKI PÉTLIR VE 423 103 11* Skarkoli 1 : Gámur FRÁR VE TS 155 20* Ýsa 11 Gémur FREYR ÁR 102 185 21* Dragnót Skarkoli ~ 3 Gámur GANDI VE 171 204 18* Skarkoli 1 Gómur GJAFAR VE 600 237 26* Karfi 1 Gámur HÁSTÉÍNN ÁR 8 . i 113 ~~'33* J Dragnót Skarkoli 3 Gómur < / KRISTBJÖRG VE 70 154 17* Dragnót Skarkoli 3 Gámur | ÖDDGBIR ÞH ZZ2 164 22* ‘ Botnvarpa Ufsi 2 Gómur SÆRÚN GK 120 236 19* Lína Blanda 2 Gámur SIGURBÁRA VE 249 66 12* Botnvarpa Skarkoli 2 Gémur ] drangavTk ve e'ö 162 “ 58 Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar FRIGG VE4I 178 50 Botnvarpa Ýsa T VnUnuvmNiv j GÆFA VE 11 28 16* Net Ýsa 6 Vestmannaeyjar G LÓFAXI VE 300 108 61 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar I GULLBORG VE 38 94 28 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 63* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar j NA RFI VE 108 64 24 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar SKÚU FÓG ETI VE 189 47 18 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar ^ ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 52 i Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 26 162 15 ! Botnvarpa Ýsa V Þorlákshöfn ARNAR ÁR 55 237 26* ; Dragnót Skarkoli 4 Þorlákshöfn DALARÓST ÁR 63 104 26 | Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn í] 'eYRÚN ÁR 66 24 11 Net Ýsa 4 Þorlákshöfn FRÓDI ÁR 33 103 31 Dregnót Skarkoli 4 ÞorlálCBhöfn ~] FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 62 Dragnót Þorskur 2~ Þorlákshöfn GULL TOPPUR ÁR 321 29 38 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn HAFNARRÖStXr 260 218 58 Dragnót Skarkoli 2 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 21 Dregnót Langlúra 2 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 30 Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 13 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 ‘ ~ 234 15 ~ Botnvarpa Vsa 1~ Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 16 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ] SÆFARI ÁR 117 70 11 Botnvarpa Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆMUNOUR HF 85 53 46 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ] SÆRÓS RE 207 15 12 Net Ýsa 5 Þorlókshöfn ÓLAFUR GK 33 51 27 Botnvarpa Þorskur 4 Gríndavft j ÞORSTÉÍNN GK 16 179 40 Net Ýsa 4 Grindavík | FARSÆLL GK 162 35 31* Dregnót Skarkoli <\5 Gríndavik GAUKUR GK 660 181 43 Net Þorskur Grindavík GEIRFUGL GKé$ 148 47 Net Þorskur 4 Grindavfk j HAFBERG GK 377 189 58 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavík KÓPUR GK 175 245 57 Net Ýsa 4 Gríndavík MÁNI GK 257 72 ír Net Þorskur 2 Grindavík SÆBORG GK 45/ 233 19 Net Karfi / Gullkarf 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 37 Lina Steinbítur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 • 52 ' Net Þorskur 4 Grindavik ÖSKK'e'6 81 18 Net Ýsa 6 Sandgerði ÞORKELL ÁRNASON GK 21 65 12 Net Þorskur 6 Sandgeróí ] ÞORSTEINN KE 10 28 14 Net Þorskur 6 Sandgeröi AÐALBJÖRG II RE 236 81 * 24 Drognót Skrápflúra 4 SandgorÓi ] AÐALBJÖRG RE 5 52 15 Dragnót Skarkoli 5 Sandgerði ARNAR KE 260 45 16 Dragnót Ýsa 4 Sandgerðí BENNI SÆM GK 26 51 35 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði BERGUR VIGFÚS GK 53 207 36 Net Þorskur 2 Sandgerði ERLINGUR GK 212 29 13 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði EYVINDUR KE W ' 40 17* Dragnót Skarkoli 5 Sandgerðí GUÐFÍNNÚR KÉ 19 30 15 Net Ýsa 6 Sandgerði HAFÖRN KE 14 17* Dragnót Ýaa £ Sandgerðí ] HAFBORG KE 12 26 11 Net Þorskur 6 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 74 18 Net Ýsa 6 Sandgerði j JÓN GÚNNLÁÚGS GK 444 105 16 Botnvarpa Ýsa 1 Sandgerði NJÁLL RE 275 37 13 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði j RÚNARE 150 0 26* Dragnót Ýsa j 6 ’ Sandgeröi REYKJABORG RE 25 29 15* Dragnót Skarkoli 5 Sandgerði SÆLJÓN RE 13 29 21* Dragnót Skarkoli 5 Sandgeröi SANDAFELL HF 82 90 40 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerðí J SIGURFARI GK 138 118 21 Botnvarpa Ufsi Sandgerði SIGURVIN GK 51 17 Úna Stembítur ! 5 Sandgerði j STAFNES KE 130 197 50 Net Ufsi 3 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 12 Net Þorskur 5 Sandgerðí j ÁGÚST GUÐMUNDSSÖN GK 98 186 68 Botnvarpa Þorskur 2 Keflavík BATAR Nafn Stærð Afll | Valðarfært | Upplst. afla S|6f. Löndunarst. GUNNAR HÁMUNDARS GK3S7 53 23 Net Þorskur 6 Keflavik i HAPPASÆLL KE94 168 23 Net Þorskur 1 Keflavík AUÐUNN ls 110 197 18 Lína Keila /Út. Hafnarfjörður SKOTTA KE45 0 19 Lína Grálúða 2 Hafnarfjörður FREYJA RE 38 136 48 Botnvarpa Ýaa 1 Reykjavik JÓHANN GlSlÁSON EA ÖÓ'i 343 91 Botnvarpa Ýsa t • Reykjavík ENOKAK8 15 15 Lína Steinbítur 5 Akranes HRÓLFUR AK 29 10 24 Lína Steinbítur 5 Akranes VALDIMARAK 15 35 11 Lina Steinbítur 3 Akranes ÞORSTEINNSH 145 51 21 Dragnót Skarkoli 3 Rif ÓLAFUR BJARNASON SH137 104 30 Net Ufsi 5 Ólofsvik 1 AUÖBJÖRGSH 197 69 17 Dragnót Skarkoli 2 Ólafsvík EGILL SH196 92 14 Dragnót Skaricoli 2 Ölafsvik FRIÐRÍK BERGMANN SH 240 72 13 Dragnót Skarkoli 3 Ölafsvík SIGLUNES SH22 101 11 Dragnót Skarkoli 3 ÓlafBvfk ÁRNUÓNSBA 1 22 54 Lína Steinbítur 5 Patreksfjöröur BRIMNES BA 800 73 90 Lína Stoinbítur 5 Patreksfjörður j ÉGILLBA468 30 78 Net Steinbitur 7 Patreksfjörður GÝLLIRÍS261 172 60 Una Steinbítur 1 Flatoyri ■ JÓNlNA tS 930 107 13 Lína Steinbitur 1 Flateyri BÁRA/S364 37 30 Lína Steinbitur 4 Suðureyri ' j HRÚNGNIR GK 50 216 22 Lína Þorskur 1 Suðureyri INGIMAR MAGNÚSSON Ts 6S0 15 15 Lína Steinbítur /m Suóurayri ] GUÐNY ÍS 266 75 39 Lina Steinbítur 4 Bolungarvík JÓN TRAUSTI Is 78 53 17 Lina Steínbítur 3 Bolungarvik j DRÖFNSI167 21 17 Dragnót Þorskur 2 Siglufjöröur SÆBJÖRGEA 184 20 4 Grímsey 'v'IðTr TRÁUSTIEA517 62 16 Net Þorskur 3 Dalvík VIÐARÞH17 19 29 Net Þorskgr mm Raufarhöfn j ÞORSTEINNGK 15 51 38 Net Þorskur 4 Þórshöfn FALDURÞH 153 18 22 Net Þorskur 6 Þórshöfn GÉÍRÞH 150 75 54 Net Ufsi 6 Þórshöfn SJÖFNLLNSI23 63 39 Net Þorskur 6 Bakicafjöröur j HAFDlS SF 75 143 13 Net Þorskur 3 Hornafjöröur HVANNEYSFSt 115 15 Dragnót Skarkoli : t Homafjörður j SIGURÐUR LÁRUSSON SF110 150 11 Dragnót Sandkoli 1 Hornafjöröur TOGARAR Nafn Stærð Afll Uppist. afta Lðndunarmt. AKUREY RE 3 857 201* Karfi Gómur ~] BJÖRGÚLFÚR ÉÁ 312 424 65* Grálúða Gámur DRANGEY SK 1 451 42* Karfi Gómur DRANGUR SH 511 404 32* Grálúða Gamur RAUÐINÍJPUR ÞH 160 461 67* Ýsa Gómur RUNÖLFÚR SH 135 312 42* Grálúða Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 160* Karfi Gámur j VIÐEY RE 6 875 210* Karfi Gámur ÁLSEY VE S02 222 47* Ýsa Vestmannaeyjar j BREKI VE 61 599 140* Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN ár I 451 110 Ýsa Þorlákshöfn j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 53 Ýsa Sandgeröi SVEINN JÓNSSON KE 9 298 106* Ýsa Sandgerði j MÁR SH 127 493 88* Karfi Hafnarfjörður JÓN BALDVINSSON RE 208 493 154 Ýsa Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 38 Ýsa Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK W 431 162 Karfi / Gullkarfi Akranes j HÉÍDRÚN iS 4 294 65 Ýsa Bolungarvík GUÐBJARTUR IS 16 407 71 Ýsa ísafjörður PÁLL PÁLSSÖN IS 102 583 94 Ýsa ísafjöröur GULLVER NS 12 423 161* ' Ýso Seyðisfjörður j BJARTUR NK 121 461 122 Ýsa Neskaupstaður HOFFELL SU 80 548 87 Ýsa Fóskrúðsfjörður j UÓSAFELL SU 70 549 100 Ýsa Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 487 102 Ýsa Stóévartjóróur ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.