Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Börn hugsa og læra langtum yngri en fullorðið fólk hefur talið og gert sér grein fyrir „TIL AÐ þroska skilriirrg barna á umhverfi sínu þarf að hafa sjónar- horn barnsins að leiðarljósi. Upp- alendur, hvort sem það eru foreldr- ar eða kennarar þurfa að leggja sín eigin viðhorf til hliðar og hyggja að því hvemig börnin hugsa og hjálpa þeim að gera hugsanir sínar sýnilegar. Ef hægt er að fá bam til að íhuga innihald þess sem það lærir verður bamið meðvitaðra um hvernig það öðlast nýja þekkingu. Það áttar sig á að það eru til ótal hliðar á sama máli og skilningur þess er jafn góður og þess næsta. Við það skapast tækifæri til að læra eitthvað nýtt.“ Þetta segir Ingrid Pramling doktor í uppeldisfræðum við há- skólann í Gautaborg. Hún var hér stödd nýlega til að undirbúa alþjóð- lega ráðstefnu um uppfræðslu barna á forskólaaldri. Ráðstefnan verður í Kaupmannahöfn 1998 og er á vegum alþjóðlegra samtaka, O.M.E.P., sem stendur fyrir Organ- isation Mondiale pour Education Préscolaire, Alþjóðasamtök um for- skólakennslu. Ingrid var fengin til að halda hér fyrirlestur á vegum Félags íslenskra leikskólakennara og nefndist hann. „Að þróa skilning barna á umhverfi sínu.“ Ingrid Pramling er upphaflega leikskólakennari og hefur langa reynslu af leikskólauppeldi og kennslu meðal annars við Uppeldis- fræðistofnun Gautaborgarháskóla. Hún er afkastamikill rannsakandi og hefur unnið að fjölda athugana á hegðun barna ásamt nemendum sínum. Hafa þær verið gefnar út í bókum og tímaritum. Doktorsrit- gerð hennar er lýsing á hvemig börn á aldrinum 3-8 ára nema og þroskast. Börn byrja að læra fyrr en við gerum ráð fyrir í viðtali við Daglegt líf kom fram að Ingrid telur að böm byrji að læra miklu fyrr en við höfum gert ráð fyrir og að þau sýni mun fyrr einstaklingsbundinn áhuga á um- hverfínu. Þessa niðurstöðu byggir hún m.a. á athugunum sem hún gerði á 13-18 mánaða gömlum bömum. í 3 mánuði var fylgst með samskiptum bamanna og starfs- fólks í leikskóla og þau tekin upp á myndband. „Það var undravert að fylgjast með hvað bömin reyndu til að sýna fóstmnum hvað þau JAKOB sést hér vera að undirbúa þijár móttök- ur sem smurbrauðsstofan sá um á Formula 1 kappaksturskeppni í Brasilíu. Það voru alls 3.500 stykki af pinna mat og um 2.700 snittur sem þurfti að búa til fyrir gestina. Karlmaður útskrifast sem „smurbrauðsjómfrú" framvindu staðarins, þjálfa upp nýtt starfsfólk og breyta matseðlinum. - Hvað borga Brasilíumenn fyrir eina smurbrauðs- sneið? „Meðalverðið er í kringum 400 krónur. Það er frek- ar dýrt en þessi staður er í hverfi þar sem býr efnað fólk og áhersla lögð á að bjóða þessa vöru sem efni hafa á henni." Opnaði smurbrauðsstofu í Brasilíu „Ida bauð mér að fara til Sao Paulo í Brasilíu til að opna danska smurbrauðs- stofu. Ég lagði í hann áður en námstíman- um lauk og var í byrjun ráðinn til sex mánaða. Ég stóð í þeirri meiningu að ég ætti að nota þessa mánuði til að þjálfa starfs- fólk en það var ýmislegt annað sem beið mín þegar ég kom til landsins," segir hann. Veitingastaðurinn var aðeins til í kolli eigandans, það átti eftir að byggja húsið og þróa hugmyndirnar. Jakobi var ætlað að taka þátt í að hanna húsið með tilliti til eldhússins og síðan var mikil vinna fólgin í að fínna hráefni. Með túlk sér til aðstoðar geystist hann milli borgarhluta og reyndi að fá hráefni sem í það minnsta líktist því sem Danir nota í smurbrauð sitt. „Mánuðirnir í Brasilíu urðu ellefu og það veitti ekki af þeim tíma. Loksins þegar við opnuðum staðinn fékk hann feikilega góðar viðtökur hjá þeim Evrópubúum sem eru í borginni en við þurfum líklega að útvíkka matseðilinn aðeins til að trekkja að Brasilíumennina sjálfa“. Árlega til Brasilíu í eftirlft Veitingastaðurinn er byggður upp á heimsendingar- þjónustu og þegar staðurinn opnaði var strax gerður samningur við nokkur stór fyrirtæki um daglega þjón- ustu. Framvegis mun Jakob síðan þurfa að fara einu sinni til tvisvar á ári til Brasilíu til að fylgjast með Liggur leiðin tll Kalró? - Þig hefur ekkert langað til að setjast að þama úti? „Ekki í þessari borg. Hún er síður en svo aðlaðandi, skýjakljúfar hvert sem litið ■er, borgin.skítug og það hættuleg að ég var alltaf með lífvörð." Jakob segist helst vilja búa á íslandi en hann heldur ýmsum möguleikum opnum, m.a. því boði að fara í haust til Kairó í Egyptalandi til að opna smurbrauðsstofu á stóru glæsihóteli. „Smáréttastaðir em í sókn núna og danskt smur- brauð fellur undir smárétti. Margir leita til Idu Davids- son þegar þeir hyggjast opna slíka staði en fram til þessa hefur hún engum lánað nafnið sitt nema SAS- hótelunum. Hún útvegar hinsvegar starfskrafta til að koma upp smurbaruðsstöðum." Smurbrauðsstofa á íslandi „Mig langar rnest til að vinna hérna heima og helst vildi ég opna „alvöru veitingastað" með smurbrauði. Ekki stað þar sem væri sjálfsafgreiðsla heldur myndi ég láta þjóna til borðs.“ En á meðan það er framtíðarsýnin er Jakob þessa dagana að leita að vinnu þar sem hann getur starfað við fagið sitt. „Ég hef talað við eigendur tveggja hót- ela og það er verið að skoða ýmsa möguleika en ekk- ert komið á hreint ennþá,“ segir hann. ■ grg JAKOB Jakobsson er fyrsti karlmaðurinn sem tekur sveinspróf í smurbrauðsgerð en hann útskrifaðist á danska vísu sem „smurbrauðsjómfrú" fyrir skömmu. „Upphaflega ætlaði ég í hótel-, og veitingaskóla í Danmörku-en þegar ég var kominn á staðinn ákvað ég að prófa hvort Idu Davidsson vantaði ekki nema í smurbrauðsnám," segir Jakob“. Einhveijir íslendingar kannast eflaust við nafnið því Ida kom hingað á vegum Hótel Borgar fyrir síðustu jól og setti upp ekta danskt jólahlaðborð. í Danmörku er Ida nánast samnefnari fyrir smur- brauð, hún er fjórði ættliðurinn sem rekur smurbrauðs- staðinn Oscar Davidsson og Jakob segist hafa verið svo heppinn á þessum tíma að hana vantaði nema til sín. „Þetta vakti athygli því enginn karlmaður hafði áður verið í smurbrauðsnámi eins og sést á nafngift- inni við útskriftina sem er smurbrauðsjómfrú. Nokkrir menn hafa unnið við fagið en enginn tekið sveinspróf í því.“ Jakob lauk náminu á tveimur árum í stað þriggja. Námið felst í því að vera þijá mánuði á ári í skóla og síðan í verklegu námi. Smurbrauðsnámið spannar mun víðara svið en felst f nafninu. Allt þarf að kunna sem flokka má undir „kalt eldhús“, s.s. að setja upp hlað- borð, búa til kalda eftirrétti og forrétti. Brauðið þarf ekki endilega að vera undir álegginu það má Iíka borða með eins og þegar salat er annarsvegar. Jakob telur sig hafa grætt mikið á því að vera karl- maður í þessu námi, hann fékk ótal atvinnutilboð meðan á náminu stóð og þau bestu komu í gegnum Idu sjálfa. X u INGRID Pramling er doktor í uppeldisfræði við Gautaborgarháskóla. vildu,,, segir Pramling. „Ég get tek- ið dæmi um 17 mánaða gamla stúlku. Frá fyrsta degi hennar í leik- skólanum settist hún eftirvæntinga- full fyrir framan eina fóstruna þeg- ar hún tók fram gítarinn og byijaði að syngja. Þetta gerðist oft á dag. Eftir nokkrar vikur byijaði bamið smátt og smátt að hreyfa fínguma þegar lögunum fylgdi látbragð. Loks fór það að raula lögin og eftir 3 mánuði söng bamið bæði lög og textana rétt þótt málþroski þess væri ennþá takmarkaður. Það er ekki hægt að skilja fé- lags- og tilfinningalega reynslu barna frá vitsmunalegri getu þeirra. Það er því mikilvægt að uppalendur, foreldrar og kennarar, reyni að skilja hvað það er sem bömin em að reyna að segja þeim því þegar innra líf barnsins er yfír- fært á raunveruleikann þroskast barnið. Það er hlutverk uppaland- ans að skapa slíkar aðstæður, þ.e. að heimsækja ólíka staði, segja Hrjóttu ekki, greyið mitt, syngdu frekar ÞEIR sem htjóta kvarta frekar und- an særindum í hálsi, höfuðverk, öndunarerfíðleikutn og svita en þeir sem ekki hijóta. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar til að leysa vandann en djúpt er á sannri' lausn. The European, greindi þó nýlega frá allnýstárlegri leið, sem felst í því að syngja í 20 mínútur á dag. Til em fjölmargar skrýtlur um hrotur, en þeir sem til þekkja, segja að þær séu allt annað en fyndnar. Hrotur em í sumum tilfellum alvar- með að sofna. Nú held ég að það hafí ekki verið hrotunum að kenna heldur æsingnum í sjálfri mér. Ég ýtti við honum og kleip hann, tók fyrir nefíð og kallaði á hann þegar ég gat ekki sofnað. Hann mmskaði, sneri sér við og var far- inn að hijóta strax aftur. Ég varð stundum svo pirmð að ég sparkaði í hann, en aljt kom fyrir ekki. Hann hætti í svolitla stund, en ekki leið á löngu þar til drunumar hófust að nýju.“ legar, en aðeins þegar öndunarveg- ur lokast og menn ná ekki andanum um stund. Misjafnt er hversu mik- ill hávaði fylgir hrotum, en skv. heimsmetabók Guinnes á Melvyn Switzer metið; hrotur hans mælast að meðaltali 88 desíbel. Rekkjunautar þeirra sem hijóta mikið líða oft fyrir gauraganginn. Þeir eiga erfítt með að sofna, ef sá hrotuglaði er fyrri til að hverfa inn í draumalönd. Mönnum ber ekki saman um §ölda þeirra sem hijóta, en talið að um 50% karla hrjóti stundum/alltaf og 20% kvenna. Reyndl allar leiðir Kvenkyns viðmælandi Daglegs lífs, sem bað um að nafn hennar yrði ekki birt, segist búa með „hrotu-traktor“. Hún hefur tekið þá stefnu að líta á björtu hliðar lífs- ins og fara í Pollýönnu-leik þegar á þarf að halda. „Ég hef farið gegnum nokkur stig,“ segir hún. „Fyrir 8 árum, meðan við vorum í tilhugalífinu, heyrði ég ekki hrotumar. Smám saman fóru þær að fara í taugamar á mér og ég átti stund- um erf- itt Bláslð í hálsakot „Fyrir rúmu ári stóð ég frammi fyrir því að vinir mínir vom farnir að kvarta undan endalausu rausi í mér. Ég var sínöldrandi og lét allt fara í taugamar á mér. Eg ákvað að láta skapið vinna með mér í að að byggja upp í stað þess að rífa niður. Eg dustaði rykið af Pollýönnu og einbeitti mér að því að sjá spaugilegu eða jákvæðu hliðina á því sem upp kom.“ Hún viðurkennir að sér hafí þótt erfitt að fínna jákvæðan flöt á hrot- um eiginmannsins. „Ég ákvað þá að reyna alla vega að breyta við- horfum mínum og viðbrögðum, því karlgarmurinn gat ekkert að þessu gert. Eitt kvöldið datt mér í hug að blása í hátsakotið á honum til að hann rumskaði. Hann brást við á sama hátt og þegar ég kleip eða sparkaði, sneri sér á hliðina og tók stutt hrotuhlé. Það merkilega var, að hrotumar hættu að fara í taug- amar á mér og ég er viss um að það var bara breyttum viðhorfum mínum að þakka. Þegar ég fór að beita blíðu í stað reiði, var eins og ég hætti að heyra hrotumar, eins og í gamla daga. Ég fór sem sagt ' hring á sjö árum.“ Fylglfiskar Fleira en andvökunætur maka geta fylgt hrotum. Niðurstöður Johns Stradlings, lungnasérfræð- ings við Churchill-sjúkrahúsið í Oxford vöktu athygli fyrir nokkrum árum. Hann komst að því að þeir sem hijóta lenda að meðaltali 6 sinnum oftar í bíl- slysum en aðrir. Hann hafði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.