Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 C 3 sögur, sýna börnunum leikrit eða skapa fjölbreytilegar leikaðstæður. Uppalandi þarf að athuga hug- myndir bamsins um fyrirbærið. Það er gert með því að hlusta og gera athuganir og spyija spum- inga, hvað, hvemig, afhverju. Á þennan hátt fær uppalandinn þekk- ingu á reynslu bamsins og skilning sem leggur gmnninn að áframhald- andi vinnu. Upplifun bamsins hefur áhrif á hvað bamið tekur sér fyrir hendur og þróar skilning þess á umhverfinu. Mlsmunandi uppeldisaöferðlr í mlsmunandl þjóðfélðgum í öllum þjóðfélögum hafa foreldr- ar ákveðnar skoðanir á _________ því hvemig þeir vilja ala upp börnin sín. í asískum samfélögum er lagt upp úr því að kenna bömum að vera hlýðin, heiðarleg og sýna hinum fullorðnu virðingu meðan rík áhersla er lögð á það á -------- Norðurlöndunum að bömin séu sjálfstæð og sjálfsöragg. Það er mín skoðun að uppalendur þurfi að láta af slíkum fyrirfram ákveðnum hugmyndum um uppeld- ið og huga betur að einstaklings- eðli bama sinna og leyfa því að njóta sín. Böm hafa mjög einstakl- Kennorinn ákveð- ur hvað er rélt hugsun og þá hætta börnin að hugsa sjálf- stætt. ingsbundnar þarfir og vilja vera metin að eigin verðleikum. 1 rannsóknum mínum hef ég leit- ast við að sýna fram á að börn skynja tilverana á annan hátt en hinir fullorðnu. Ég get tekið dæmi um athugun á 6 ára bömum og jafnmörgum fullorðnum þar sem við könnuðum þetta. Við lásum sögu fyrir 6 fullorðna einstaklinga og spurðum þá síðan hvað þeir héldu að börnin gætu lært af sög- unni. Við lásum söguna fyrir jafn- mörg börn og spurðum hvað þau héldu að þau gætu lært af sögunni. Það kom í ljós að börnin sáu fátt sem þau töldu sig geta lært af sögunni. Foreldramir héidu að _________ bömin lærðu það sem þau sjálf töldu sig geta lært af sögunni. í samtölum, leikjum og í daglegu starfi þarf að gefa baminu mögu- leika á virkan hátt að hugleiða innihald hlut- anna og hvemijg það hugsar um þá. A þann hátt verður skilningur bamsins sjáanlegur. Böm skynja veruleikann ð ólíkan hátt í leikskóla lagði ég verkefni fyr- ir nokkur börn þar sem þau áttu að útskýra hvað væri vatn. Skiln- Morgunblaðið/Ámi Sæberg Sviðsett mynd ákveðnar hugmyndir um orsökina: „Þeir sem skera hrúta allar nætur fá ekki nægan svefn, enda eru þeir að beijast við að fylla lungun af lofti. Þeir era þreyttir þegar þeir fara á fætur og því illa upplagðir í umferðinni. Fyrir fimm árum kom upp sér- stætt dómsmál í Bretlandi. Hrotur gamallar konu í Leeds ollu nágrönn- um þvílíku ónæði að þeir stefndu henni. Niðurstaða dómara var sú að hrotur þeirrar gömlu væra beint tilræði við heilsu og vellíðan ná- grannanna og vörðuðu við mengun- arlög. Gamla konan var dæmd til að greiða þeim skaðabætur og málskostnað. Af hverju hrýtur fólk? í bókinni Svefn og svefnleysi eft- ir Reidun Ursin era hrotur útskýrð- ar. „Þær verða til efst í öndunarfær- unum, á leið frá raddböndum upp til munns og nefs. Hrotur stafa af þrengslum á þessu svæði. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. Þegar böm hijóta er orsökin oft bólgnir hálskirtlar. Hrotur hjá fullorðnum geta einnig stafað af þessu. Sumir hafa meðfædd þrengsli efst í öndun- arfærum og feitt fólk hefur oft fitu- fellingar þar, en hvort tveggja veld- ur hroturn." Þegar fólk hrýtur áberandi hátt og mikið er talað um ofsahrotur. Ursin segir um þær:„Hjá þessu fólki lokast efsti hluti loftveganna nán- ast alveg. Ástæðan er talin vera að í svefni slakni enn meira á vöðvum umhverfis loftvegi en hjá öðru fólki. Ef loftrás hefur verið þröng fyrir getur hún lokast alveg. Þá kemst ekki loft niður í lungun og öndun stöðvast. Hrotur era hljóðin sem myndast þegar loftið þrýstist gegn- um þrengslin." . . . syngdu frekar Franskur læknir Yves Kamani hefur þróað aðferð sem hann segir koma í veg fyrir hrotur. í viðtali við The European segir hann að hrotur hafí aukist og brýnt að finna leið til lausnar. Hann fjarlægir vef úr öndunarvegi, með geislatækni og tekur aðgerðin aðeins 15 mínút- ur. í blaðinu segir að innan lækna- stéttar séu skiptar skoðanir á ágæti aðgerðarinnar. Þar er og greint frá einni náttúralegustu vörn gegn hrotum, sem um getur. Elizabeth Scott var læknir og læknisfræðileg- ur ráðunautur við skosku kammer- sveitina og hún segist hafa komist að því að söngvarar hrytu ekki og hefur nú skrifað bók um athuganir sínar. „Söngæfingar styrktu góm- fyllu, héldu vöðvum umhverfís loft- végi stinnum svo engin þrengsli mynduðust hjá þeim í svefni." Hún mælir með að fólk syngi í 20 mínút- ur á dag. „Best eru lög sem spanna vítt tónsvið, með nótum sem fara hátt upp og langt niður." ■ Biynja Tomer DAGLEGT LÍF ingur þeirra á því var jafn misjafn og börnin vora mörg sem sýnir þeim að hægt er að skynja veruleik- ann á margvíslegan hátt. Kennarar í grannskólum verða að skilja þetta. í Svíþjóð túlka kennarar hlutina oftast bara á einn veg eins og þeir haldi að börnin hafi öli sama skiln- ing á því sem kennt er. En það era ekki aðeins ung böm sem hafa mismun- andi skilning á vera- leikanum. Nemar á háskólastigi vora spurðir að því hvað þeir legðu mest upp úr í náminu? Sumir töldu mikilvægast að kunna efnið utan- bókar án þess að hafa raunveralega skilið það. Aðrir lögðu mesta áherslu á að skilja innihaldið. Góðir uppalendur leggja sig eftir' því að kanna hugarheim bama og átta sig á því að þau læra af því að reyna hlutina sjálf. Ég fylgdist eitt sinn með því í leikskólanum þegar lítil stúlka var að reima skóna sína. Þá sagði móðir henn ar: „Manstu, ég kenndi þér að reima þegar ég sýndi þér hvernig þú ættir að gera það.“ En þá sagði stúlkan: „Nei, mamma ég lærði að reima þegar pabbi lét mig sjálfa reima skóna mína.“ Með því að mæta bömunum á þeirra eigin forsendum eram við að ala upp sjálfstæð böm sem kunna að læra og skilja það sem þau era að læra. Hugsun þeirra verður gagnrýnin og þar af leiðandi verða þau miklu lýðræðislegri í hugsun. Grannskólarnir standa sig ekki hvað þessu viðvíkur. „Ég lasröi ekkert- þaó var kennarinn sem talaöl allan tímann," Bömin hlakka til að fara í skól- ann þangað til þau átta sig á því að það er kennarinn sem ákveður hvað er rétt hugsun en þá hætta bömin að hugsa sjálfstætt. Það sem mér finnst einnig gagnrýnisvert hjá skólunum er að leikur og ímyndun- arafl er aðskilið frá lær- dómnum. Það er spum- ing hvaða augum kenn- arinn lítur hlutverk sitt. Telur hann það vera að setja baminu ákveðnar skorður eða örva það til nánari íhugunar og sjálf- stæðrar hugsunar? Ég get að lokum sagt söguna af drengnum var spurður að því hvað hann hefði lært í skólanum þann daginn? „Ég lærði ekki neitt því kennarinn talaði allan tím- ann,“ svaraði drengurinn.“ ■ Hildur Einarsdðttir Húðkrem Dr. Guttorm Hernes í Bodo í Noregi hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndunum Það er nú fáanlegt á Islandi í eftirtöldum apótekum: Borgarapótek Iðunnar apótek Apótekið Hellu Breiðholtsapótek Ingólfsapótek Háaleitisapótek Hraunbergsapótek Húsavíkurapótek Hafnarapótek, Höfn Apótekið Hvollsvelli Stjörnu-Apótek, Akurey Bodo har hjulpet someksemog Bœ nye tusenvts avn^" tiifeilervii^i^^í^L ^ HEILDARNÆRING S/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.