Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 7
+ MORGUNBIAÐIÐ LAUGARDAGUR13. MAÍ 1995 D 7 HM I HANDKNATTLEIK Morgunblaðið/Rúnar Þór starakeppni, sem er met ynlegar skilning ð neina rár eru tta þeg- vil ég sjá íslendinga þróa sína eigin tækni, að þeir byggi upp og komi með sín leikkerfi." Kveðjur til allra íslendinga Lið Kúveit fer heim eftir að riðlakeppninni líkur en þjálfarinn ispjald- verður eftir. eits og stymp- „Það er gott að vera á íslandi og ég ætla að fylgjast með leíkjun- um út mótið. Mér líður vel hérna, fólkið er dásamlegt og skilaðu kveðju frá mér til allra handbolta- vina á íslandi," sagði Anatolí Evt- útsjenko sem veit ekki hvað hann ætlar að gera eftir 31. maí. Luiz Giacomini tók við landsliði Brasilíu fyrir hálfum mánuði Markmiðið er að vera í hópi tíu bestu Brasilía er heimsmeist- ari í knattspyrnu og íþróttalífíð þar snýst um knattspyrnu. Hins veg- ar sagði Luiz Giacomini, nýráðinn landsliðsþjálf- ari Brasilíu í handknatt- leik, við Steínþór Guð- bjartsson að handbolt- inn væri á uppleið og markmiðið væri að byggja upp landslið í fremstu röð. Brasilíumenn byrjuðu að æfa handbolta 1970 og 1979 var Handknattleikssamband Brasilíu stofnað. Landsliðið tók fyrst þétt í keppni 1986, B-keppninni á ítalíu, en Luiz Giacomini var ráðinn lands- liðsþjálfari rúmri viku áður en Heimsmeistarakeppnin hófst á ís- landi. Engir peningar „Það eru ekki miklir peningar til í Brasilíu og handboltahreyfmgin hefur ekki úr miklu að moða," sagði þjálfarinn sem er 46 ára prófessor í íþróttum. „Leikmennirnir eru dreifðir um allt land og því var lít- ill undirbúningur, aðeins nokkrir dagar áður en við komum hingað. Við fáum ferðirnar borgaðar en annað ekki. Ég hef mín laun í há- skólanum en fæ ekkert fyrir að vera þjálfari og leikmennirnir fá heldur ekki krónu. En við erum hér til að læra með því markmiði að byggja upp sterkt landslið í framtíð- inni. Að vera í hópi 10 bestu liða í heimi er langtímamarkmiðið en fyrsta skrefið er að verða bestir í Ameríku og til þess þurfum við að sigra Kúbu sem verður erfitt." Aukin útbreiösia Giacomini hefur verið þjálf ari síð- an 1971. Hann sagðist hafa farið á mörg námskeið í Rúmeníu, Þýska- landi og Júgóslavíu og svo hefði Bengt Johansson, þjálfari Svía, komið og haldið námskeið í Brasil- íu. „Auðvitað er á brattann að sækja en við höfum kynnt handbolt- Þennan íoskvu í ríðslok- ér vikið i ætlaði ir og ég allir að 'Urfti að í fyrsta HM." la nægður di. „Ég ð þetta oltaþjóð . íslend- tamenn. igarfar- hverjum d ég að a í einu ís vegar ininn til ð breyta ndbolta- tuli ekki og eins UPP OG NIÐUR MEÐ SVISSLENDINGUM ® Sætií úrslita- 1938 1954 1958 1961 1964 1967 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1993 keppni Þýskaland Svíþjto A-Þýskal. V-Þ^kal. Tékkó. SvfoM Fnadtland A-t>ýskal. Oanlmta V-Pýskal Sviss Tékkó. SvfrjM Árangur Svisslendinga f HM Arangur Svisslendinga gegn öðrum þjóðum í HM Þjóð Leikir U J T Mörk Tékkóslóvakía Frakkland V-Þýskaland Svíþjóð Pólland Rúmenía Danmörk Júgóslavía A-Þýskaland Suður-Kórea Japan Sovctríkin Spánn island Þýskaland Noregur Egyptaland Kúba Alsir 74:103 64:64 43:45 52:70 41:53 41:65 26:34 30:53 30:39 44:43 40:27 29:47 44:43 12:14 920 21:16 26:23 32:26 22:18 Morgunblaðið/Rúnar Þór AGBERTO Correa de Matos, besti lelkmaður Brasilíumanna og Luiz Giacomini, landsllðsþjálfari. ann í skólum með þeim árangri að greinin er iðkuð í öllum skólum landsins. Skólaliðin keppa innan hvers fylkis en síðan erum við með 12 lið í 1. deild og 24 í 2. deild. Nú eru viss tímamót í landsliðinu, margir hætta eftir þessa keppni og yngri menn táka við. Við vonumst til að vera með á HM 1997 og ætlum þá að mæta með sterkara lið. En allt byggist þetta á að fá peninga og ef þeir fást viljum við gera þetta eins og aðrar þjóðir. Ef við ætlum að vera í fremstu röð verðum við að auka samskiptin við Evrópuþjóðirnar, spila við þessi sterku lið til að sigrast á óttanum. Eins og hér hefur sést berum við. virðingu fyrir þessum stjörnum, erum hræddir við þær og það geng- ur auðvitað ekki. I öðru lagi þurfum við að bæta leik okkar og koma meira skipulagi á varnarleikinn. Þetta er mikil vinna en viljinn er fyrir hendi og hug- myndin er að byggja upp frá og með 16 ára landsliðinu, vera með sama kerfi hjá öllum landsliðunum." De Matos segir baráttuna erfiða Reynumað breyta hugsun- arhættinum Agberto Correa de Mat- os, besti leikmaður Brasilíu, sagði Stein- þóri Guðbjartssyni, að erfítt væri að breyta hugsunarhætti fólksins, sem sæi helst ekkert annað en knattspyrnu. Umfjöllun um handbolta í Brasil- íu er lítil, klukkutímaþáttur á einni sjónvarpstöð einu sinni í viku, á laugardagsmorgnum, og örlítið í dagblöðum, jafnvel ekki neitt í sum- um. En landsliðsmaðurinn Agberto Correa de Matos er bjartsýnn Skemmtilegra en karfa „Ég var 11 ára þegar ég byrjaði að æfa handbolta," sagði skyttan sem er 23 ára. „Ég æfði líka körfu- bolta en valdi handboltann vegna þess að það er miklu skemmtilegri íþrótt, hraðari og meira spennandi." Hann er í íþróttaháskóla og kennir íþróttir og segir að handbolt- inn hafi ekki verið hátt skrifaður í Brasilíu en vonast til að á því verði breyting. „Það er erfitt að fá stuðn- ing við innanhússíþróttir í sólríkrf Brasilíu. Menningin snýst unvfót- boita og Brasilía er heimsmeistari í knattspyrnu. En við reynum hvað við getum til þess að breyta hugsun- arhætti fólksins og vonandi tekst það. Fyrsta skrefið er að fá aukinn fjárstuðning því sambahdið getur ekkert gert án peninga. Hins vegar er verið að tala um markvissa upp- byggingu og ef hugmyndirnar ganga eftir getum við verið í hópi þeirra bestu eftir átta ár." Leikmaðurinn hefur verið áber- andi í leikjum Brasilíu í D-riðlinurn á Akureyri. Hann hefur verið í landsliðinu í tvö ár og segir að árangur þess skipti sig mestu. „Eg hugsa fyrst og fremst um að spila fyrir Brasilíu og bæta mig í íþróttinni. Það gæti vissulega ver- ið áhugavert að leika í Evrópu og ég er opinn fyrir öllum tilboðum en hef ekki fengið neitt slíkt."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.