Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Guðríöur Haraldsdóttir ritari SIMI 568 77 68 MIÐLUN Opið: Mán,-fös. 9—18, lau. 11—14 09 su. 13—15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Átt þú réttu eignina? Hér er smá sýnishorn úr kaup- endaskrá okkar, þessir kaup- endur bíða eftir réttu eigninni. ★ Vantar gott sérbýli í skiptum f. 4ra herb. íb. m. bílskúr í Stóragerði. S100. ★ Vantar góða 4ra herb. íb. í Foss- vogi. Sterkar greiðslur í boði. F100. ★ Vantar gott einbýli, allt að 17 millj. í skiptum f. 2ja herb. íb. Sterkar greiðslur. P100. ★ Vantar einbýli í Gbæ á einni hæð, allt aö 13 millj. í skiptum f. góða íb. í Vesturbæ. G100. , ★ Vantar gott ris í Vesturbæ. Góðar greiðslur í boði. Þ100. ★ Vantar góða sérhæð í Vestur- bænum, allt að 12,5 millj. Öflugar greiðslur í boði. V100. ★ Ca. 200 fm sérbýli í Selásl í skipt- um f. 2ja-4ra herb. íb. Opin staðsetn- ing. K100. ★ Vantar rúmg. sérhæð í Heimum í skiptum f. 4ra herb. íb. v. Álfheima. H100. Efþú átt eign sem gengur að þess- um óskum, hafðu þá samband strax. Ath. á kaupendaskrá okkar er fjöldi kaupenda sem bíður eftir réttu eign- inni, skráðu þína eign strax. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Seltjnes — einb. Glaesil. ca 200 fm einbhús á einni hæö á besta stað á Nesinu. Vandað og glæsil. hús. Reynihlíð — aukaib. Mjög vandað og vel hannað 326 fm raðh. ásamt bílskúr. Á aðalhæðinni eru stofa, borðstofa, eldh., búr, blóma- og arinstofa og snyrting. í risí eru stórar stofur, svalír, 2 stór svefn- herb., stórt bað. Parket, teppi, flfsar. í kj. sem er m. sérinng. eru snyrting, bað, stofa, 2 svefnherb., eldhús og sauna. Aðkoma að húsinu er mjög góð. Æskil. skipti á minna einbýli, helst é einni hæð. Sunnuflöt — einb. Mjög notal. og gott einb. íb. er ca 140 fm falleg hæð m. arinstofu, stofu, borðstofu, eldh., þvhúsi, góðu baði og 3 stórum svefnherb. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur og snyrting. Fallegur garöur. Húsið stendur hátt, útsýni. Ýmsi skipti á minn eign koma til greina. Dalhús - endaraðh. Glæsil. og mjög vandaö 211 fm endaraðh. á tveimur hæöum með innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum stað viö óbyggt svæði. Rúmg. stof- ur, garðstofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 14,7 millj. Kolbeinsmýri. Nýtt ca 253 fm raö- hús á innb. bílsk. Húsiö er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Verð 14,9 millj. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Falleg- ur garöur. Verð 17,5 millj. Kvistaland — einb. Gott ca 390 fm einbhús sem er hæð og kj. Hæðin er 230 fm ásamt bílsk. Kj. er u. öllu húsinu. Fráb. staðsetn. Stórar svalir. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Seljahverfi — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bdsk. 4 svefnherb. Séríb. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 mitlj. veöd. Verð 15 millj. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá SmáíbúÖahverf i — glæsileg hæð. Vorum að fé í sölu glæsilega og ný standsetta ca 150 fm sérh. ásamt bílsk. M.a. eru eldh. og gólfefni ný. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Það eru ekki margar svona eignir f sölu. Áhv. 5 millj. húsbr. Hvannarimi — parh. Vandað 177 fm parhús ásamt innb. bílsk. Húsið er fullb. og mjög vandað. Góð sólstofa. Vandaðar innr. 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduö ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Brekkusel — raðh. Mjög gott 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt bflsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skipti mögul. ó ódýrari eign. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Holtsbúð — endaraðhús — skipti. Mjög vel byggt ca 170 fm enda- raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Norðurtún — stór bilskúr. Vorum að fá í sölú einbhús á einni hæð 170 fm ásamt 60 fm bílsk. 3 stór svefnherb., stór stofa, fallegt hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Skipti. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Flókagata - sérh. Mjög vel stað- sett ca 127 fm hæð og ris í þríbhúsi. Á hæðinni eru 2 stofur, svefnherb. o.fl. í risi eru 4 svefnherb. o.fl. Bílskréttur. Skipti á dýrari eign koma til greina. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 10,8 millj. Berjarimi — veðdeildarlán. Parh. á tveimur hæðum 190 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til innr. að innan (að hluta til íbhæft). Að utan er húsiö að mestu fullb. Áhv 5,3 millj. veðd. og 1,4 millj. Isj. m. 5% vöxtum. Verð 10,9 millj. Ofanleiti — bílsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Verð 10,5 millj. Miðbraut — einb. Fallegt, sjarmerandi og mikið endurn. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Sklpti æeklleg. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Kvisthagi — sérhæð. Mjög vel skipul. ca 110 fm neðri sérh. í fallegu fjórb- húsi. 2 stofur, 2 svefnherb. o.fl. Bílskréttur. Verð 9,8 millj. Snæland — falleg íb. Falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölbhúsi. 3 svefnherb., sjónvhol, þvhús í íb. Rúmg. stofa, fallegt eldh., stórar suðursv. Útsýni. Húsið stendur neðan götu. Logafold - sérh. — lán. Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Park- et. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,9 millj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í Vesturbænum, m.a. er búið að skipta m allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Sólheimar — rúmg. Rúmg. ca. 140 fm 2. hæð í fjórb. Rúmg. eldh. m. mikilli innr. Þvottah. á hæðinni. Saml. stofur, 4 svefnh. Skipti koma til greina. Verð 10,5 m. Keilugrandi — glæsileg. Áhuga- verð ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. er glæsil. innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 9,8 millj. Háaleitisbraut — mikið áhv. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. og 1,5 millj. til 15 ára. Grafarvogur - góð lán. Falleg ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftlrsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Sérh. f Kópavogi — bíl- skúr. Falleg 3ja herb. hæð ásamt bilsk., aukaherb. og miklu plássí á jarðhæð. Sérinng. Glæsil. útsýni. Skipti koma til greina. Áhv. 3,1 miltj. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefn- herb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymsl* ur. Verð 7,5 mlllj. Vikurás — bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suðursv., flísal. bað. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Æsufell. Rúmg. 88 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Suöursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,2 millj. Laugarnesvegur — ris. Mjöggóð 65 fm 3ja herb. risíb. sem er byggt 1983. Stórar svalir. Björt og falleg íb. Parket. Áhv. 1,3 millj. veöd. Verð 6,2 millj. Skipholt. Góö 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Eyjabakki — gód lán. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, rúmg. stofa og hol m. parketi. Nýstands. bað. Stórt aukaherb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. og veðd. Verð 7,2 millj. Gamli bærinn - skipti. Rúmg. sérh. (2. hæð) í járnvörðu timburh. í gamla bænum. Húsið er nýl. tekið í gegn að utan. þ.e. skipt um járn, glugga og gler. Áhv. 4,3 millj. veðd. o. fl. Verð 7,6 millj. Hamraborg — Mjög rúmgóð. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. og fallega 92 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stæði í bílag. fylgir. Stór stofa m. suðursv. Tvö svefn- herb. íb. f. fullorðna fólkiö, stutt í alla þjón- ustu. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar. Góð 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Stofa með rúmg. yfir- byggðum suðursv. 3 svefnherb., rúmg. eld- hús og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,9 m. Háaleiti — laus fljótl. Mjög rúmg- og vel skipul. 107 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stór stofa. 2-3 svefn- herb. Fallegt eldh. og bað. íb. er í mjög góðu ástandi og getur verið til afh. nokkuð fljótl. Goðheimar — góö lán. Vorum að fá í einkas. mjög rúmg. 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. eld- hús og stofa. 3 svefnherb. Svalir. Glæsil. úts. Áhv. 3,5 millj. veðd. og 1 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Langholtsvegur - bílsk. Góð ca 95 fm risíb. ásamt bílskúr (nýtanlegir ca 130 fm) í þríbýli. 3 svefnherb. Rúmg. eld- hús. Stór stofa. Áhv. 4,3 millj. íb. er laus. Háaleitisbraut. Rúmg. 116 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús með Alno-innr. Tvær samliggj- andi stofur. 3 herb. Suöursvalir. Verð 8 millj. Seltjnes — lyfta. Glæsileg og mjög góð 80 fm ib. á 3. hæð i fjölb. við Austurströnd. Rúmg. stofa og hol. 2 svefnherb. Parket, flisar. Stæðl í bílskýli. Ca 40 fm svalir. Áhv. 2,4 millj. veðdeild. o.fl. Fífusel - endaíb. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verö 7,2 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Flyðrugrandi. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í þessu vinsæla fjölbhúsi í vesturbæn- um. Björt og falleg íb. Áhv. 600 þús. veðd. Verð 6,3 millj. Melabraut — laus. Góð ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. 1-2 svefnh., stofa. Parket. Bað töluv. endurn. Verð 5,8 m. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb:, stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verö 6,4 millj. Rauðás — lán. rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 nnillj. veðd. 500 þús. Isj. Verð 5,6 millj. Dvergabakki. Góð 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Flísar, suðursv. Góð íb. á góðu veröi. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 5 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Nauthólsvíkina. Áhv. 2,0 mlllj. veðd. Ótrúlegt verð 5,7 millj. Vífilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Vesturbær — jarðh. Mjög góð og björt séríb. á jarðhæð i fjórb. Sérinng. Góð stofa, svefnherb., eld- hús, baö og geymsla. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 5,0 mlllj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur. Fallegt ca 190 fm raöhús sem er hæð og rís m. inrtb. bílsk. Stórar stofur, arín- stofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv, 4,7 mlllj. húsbréf og veðdelld. Heíðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri gptu ásamt 27 1m bilsk. 4 svefnherb., blómastofo. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Gunnarssund. Einbhús sem er 180 fm, kj., hæð og ris. 5 svefnherb. o.fl. Flúsiö sem gefur mikla mögul. fyrir lagtæka. Loft- hæð á hæðinni eru 2,9 metrar. Mjög áhuga- verð eign. Verð 9,3 millj. Skipti á bifreið Hraunbær. Falleg 2ja herb. (b. á t. hæð í mjög góðu fjölb. í Hraunbæ. Skipti á bfl koma til greina. Mjög gðð íb. á fráb. verði. Áhv. ca 2 m. Háteigsvegur — laus. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð í þribýii. Tvær stofur, 2 avefnherb., eldh. og bað. Áhv. 3,5 miilj. husbr. Verð 7,9 míllj. Nýbyggingar Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og veröur afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjalialind — raðh. 3 glæsii. raðh. á einni hæð með ínnb. biisk. Húsin eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullb. aö utan en fokh, að inn* an. Verð fró 7,5 millj. Berjarimi — parh. Parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 195 fm alls. 4 rúmg. svefnherb. Húsið afh. í ágúst nk. fullb. að utan og tilb. til innr. aö innan. Verð 11 millj. Hrísrimi - góö lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. íbúðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verö 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð J0,8 millj. Sumarhús Skorradalur. Góður 40 fm sumar- búst. í landi Indriðastaða ásamt 20 fm báta- skýli. Búst. stendur á 5000 fm eignalandi v. vatnið. Verð aöeins 2,5 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Atvinnuhúsnæði Grandatröð - Hafnarf. Ca 220 fm húsnæði sem stendur á stórri lóð. Flúsn. hefur verið notað undir fiskvinnslu og hentar vel til hvers konar matvælafram- leiðslu. Hægt er aö fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukatryggingum. Verð 9,0 millj. Síðumúli — sala/leiga. Mjög góð og björt 164 fm skrifstofuhæð með sérinng. 7-8 góð skrifstofuherb., kaffiaðst, o.fl. Húsnæðið er laust og i góðu ástandi. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Dugguvogur. Gott ca 330 fm verkstæðis- eða iönaöarhúsn. á jarðh. Góð inn- keyrsla og lofthæð. Laust fljótl. Gjarnan skipti á minni samskonar eign. Krókháls — laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp í minni einingar. Lyngháls — skrifstofur. í mjög góðu og vel staðs. húsi eru til sölu ýmsar stærð- ir af skrifstofum og þjónustuhúsn. Stærðir frá 100 fm og uppi 350 fm. Eldshöfði. Gott verkstæðishús sem er ca 50 fm að grunnfl. með einu og hálfu millilofti, samtals 110 fm. Verð 3,0 millj. Fossháls. í mjög fallegu og þekktu húsi eru til sölu tvær skrifstofueiningar. Önnur er 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem eru tilb. til innr. Fráb. staösetn. Vantar á skrá strax allar gerðir af atvinnuhúsn. 100-1.500 fm. Mikil eftirspurn. HÉR er um að ræða 130 ferm. sérhæð við Laufásveg 47. Gengið er inn frá Laufásvegi. Ibúðin er til sölu hjá fasteignasölunni Sér- eign og á hana eru settar 9,5 millj. kr. Laufásvegurinn stendur fyrir sínu Hjá Fasteignasölunni Séreign í Reykjavík er til sölu sérhæð við Laufásveg 47. Að sögn Viðars Friðrikssonar hjá Séreign er þarna um að ræða 130 fermetra jarðhæð í húsinu. Gengið er inn frá Laufás- vegi. Eignin skiptist í forstofu, stórt forstofuherbergi með fallegum hollenskum gólfflísum, eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum. Geymsla er inn af eldhúsi. Baðher- bergi er endurnýjað, flísalagt og með sturtuklefa. Á hæðinni er ennfremur rúmgóð stofa með par- keti og svefnherbergi við hlið stof- unnar, með góðum skápum. Sér inngangur og sér hiti er fyrir íbúð- ina og einnig fylgir henni sér garð- ur. Að sögn Viðars hefur Laufás- vegurinn alltaf verið góður sölu- staður og er enn. „Þingholtin eru þannig staðsett að þau henta vel þeim sem vilja vera í nánum tengslum við miðbæinn. Þetta er rólegt íbúðarhverfi. Töluverðar fyrirspurnir hafa þegar komið um þessa eign og nokkrir hafa nú þegar skoðað og sýnt áhuga. Ásett verð á eign þessa er 9,5 millj. kr.,“ sagði Viðar. EIGNASKIPTI AUÐVELDA OFT SÖLU STÆRRI EIGNA rf5 Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.