Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 14
14 D FÖSTUDAGUR 19. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ + M FASTEICNAMIÐSTÖÐIIU P {ST SKIPHOLTI 50B - SÍMI 62 20 30 - FAX 62 22 90 STOFNSETT 1958 Magnús Laöpoldsson, tögg. (astelgnasall. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. Raðhús/parhús DALATANGI - MOS. 6432 Vorum að fá í sölu gott 3ja herb. 87 fm raðh. á einni hæð. Snyrtileg eign í grónu hverfi. Verð 8,2 millj. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- JÖKLAFOLD 3610 Vorum að fá í sölu góða 110 frn 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Snyrtil. eign. Áhv. byggsj. 4,7 rríiiij. Verð 9,7 millj. LEIFSGATA 3607 ^Vortím að fá í sölu 4ra herb. 91 fm ós- amþ. kjíb. í fjórb. Parket. Góður suður- garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,6 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iönaöar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 2795 3ja herb. íb. á 1. hsað í Bólstaðar- hllö 45. íb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staösetn. Nánarí uppl. á skrifst. GRANDAVEGUR 3608 Vorum að fá I sölu gfæsil. 115 fm íb. á 8. hæð vönduöu fjölb. fyrir eldrí borgara. Stæði i bflskýdí. Míkil og góð samelgn. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. íb. fyrir vandláta. Einbýli MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI/TVÍBÝLI Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóö (jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. HLÍÐARTÚN - MOS. 7610 Skemmtil. staðsett 168 fm einb. auk 40 fm bílsk. og u.þ.b. 12 fm sólstofu. 5 svefn- herb. Mjög stór gróin lóð. Mikill trjágróð- ur. Áhugaverð eign. Verð: Tilboð. ARNARTANGI MOS. 7654 Vorum að fá í sölu fallegt 135 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. 4 svefn- herb. Endurn. eldh. og bað. Parket og flís- ar. Falleg gróin suðurlóð. Verð 12,2 millj. ÁSLAND — MOS. 7503 Glæsil. 208 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 40 fm bílsk. Parket á stofum. Mjög gott útsýni. Verð 16,0 millj. LANGABREKKA - KÓP.7634 fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suðurgarður. Mögul. á lítilli séríb. á jarðh. Verð 12,4 millj. Laust. NJARÐARHOLT 7646 í sölu einb. á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílskúrs. Húsið er ekki alveg fullb. en mjög vel íb- hæft. Góö staðsetn. 10,7 millj. ÞINGÁS 7655 Til sölu skemmtil. timburh. á einni hæð. Stærð 202 fm þar af innb. 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Skemmtil. innr. Áhuga- verö eign. Skipti mögul. á minni eign. REYKJAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæö auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignarlóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. BLEIKARGRÓF 7647 Vorum aö fá í sölu eldra einb. innst í Fossvogsdalnum, Kóp. Húsið er hæð og ris ásamt bílsk. og þarfn. lagf. Laust nú þegar. Verð 8,0 mlllj. ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. DÍSARÁS 6349 Glæsil. 260 fm raðh. ásamt 40 fm bílsk. Vandaðar innr. Eikarparket. Glæsil. útsýni yfir Elliðaárdalinn og Fylkisvöllinn. Séríb. á jarðh. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,9 millj. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA — HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Hædir FLÓKAGATA 5353 Vorum að fá í sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bílsk. Um er að ræða íb. á 2. hæð í húsi byggðu ’63. Þvottahús í íb. Stórar svalir. 4 svefnh. Áhugaverð íb. í uppruna- legu ástandi. LINDARBR. - SELTJ. 5348 Vorum að fá í sölu 122 fm neðri sérh. í þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. HÆÐARGARÐUR 5359 Vorum að fá í sölu góða 82 fm neðri sérh. í tvíbýli á þessum vinsæla stað. Hús ný- klætt að utan. Góður suöurgarður. Laus. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Lyklar á skrifst. STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðri sérhæð í vönduöu tvíb. 3 svefnherb. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suðurs. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrág. rými í góðu tvíb. Vandaöar sérsm. innr. Góð suðurlóö. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára, 4,9% vextir. V. aðeins 9,4 m. HREFNUGATA 5355 Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór- ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. ENGIHLÍÐ 5352 Fallega 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólfefni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. 4ra herb. og stærri. KJARRVEGUR FOSSVOGUR 3605 Vorum aö fá í sölu fallega 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. Iltlu fjölb. 28 fm bílskúr. Fráb. staösetn- Ing. Fallegt úts. Parket og flfsar. ÁLFHOLT — HF. 4139 Til sölu 209 fm 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum í litlu nýl. fjölb. íb. skilast tæpl. tilb. til innr. Mögul. að skipta íb. í tvær 3ja herb. íb. Til afh. strax. Verð aðeins 7,5 millj. SAFAMÝRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðelns 7,7 mitlj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. ÁLFHOLT — HF. 4144 Vorum að fá í sölu glæsil. 108 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket og flísar á gólf- um. Eign í toppstandi. Glæsil. útsýni. Verð 9,2 millj. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaöar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. ORRAHÓLAR 2822 Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. SKIPHOLT 2818 Vorum að fá í sölu bjarta og góða 88 fm 3ja herb. lítið niöurgr. kjíb. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæö í égætu fjölb. Suðursvalir. Ib. er í upprunalegu ástandi. Laus. Verð aðelns 6,8 millj. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Áhv. 1,6 miilj. Verð 6,5 millj. VEGHÚS 2767 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 105,5 fm auk 20,5 fm bílsk. Þvottah. og geymsla í íb. Góðar svalir. Áhugaverð eign. Áhv. húsbr. um 3,4 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2818 Vorurn 3ð fá i sölu góða 93 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. LUNDARBR. - KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suöursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. ÁLFTAMÝRI 1603 Til sölu mjög góð 2ja herb. 60 fm íb. á 4. hæð í einstakl. snyrtil. fjölb. Sameign öll til fyrirmyndar. Þvottah. aðeins með 4 íbúðum. íb. er öll mikið endurn. Eldh. með fallegri massífri innr. Flísal. baöherb. Eik- arparket á gólfum. Verð 5,4 millj. HRAUNBÆR 1598 Vorum að fá í sölu sérstak. bjarta og fal- lega 2ja herb. 63 fm íb. á jarðh. Goður sujðrugarður. Verð 5,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu gott 66 fm endaraðh. á einni hæð. Rúmg. stofa m. parketi. Eld- hús m. hvítri innr. og parketi. Svefnh. m. góöum skáp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 m. SÓ LVALLAVAT A 1600 Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja-3ja herb. íb. í nýendurg. fjórb. Marmari á gólfum. Mikil lofthæð. Vandaðar innr. Eign f. vand- láta. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. ÁLFTAMÝRI 1602 Til sölu 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í ágætu fjölb. Snyrtil. íb. með upprunal. innr. Parket á stofu og forstofu. Verð 4,9 millj. ASPARFELL 1577 Falleg 66 fm 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. mjög rúmg. stofa m. suðursv. Nýstands. baðherb. m. flísum. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð én fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.'95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Eignir úti á landi FLUÐIR — EINÐ. 14118 Glæsil. nýl. fullb. einb. á einni hæð um 133 fm. Um er að ræða skemmtil. timb- urh. sem stendur á góðri hornlóð. Kjörið t.d. fyrir einstakling eða félagasamt. Áhugaverð eign. Myndir og nánari uppl. á FM. HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb., góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj. Bújarðir o.fl ÖLVALDSSTAÐIR I. 10361 Til sölu jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgar- hreppi, Mýrasýslu. Áhugaverð jörð án framleiðsluréttar. Byggingar, ágætt íbúð- arhús um 100 fm auk vélaskemmu um 60 fm auk gamalla fjárhúsa. Landstærð um 143 ha. Veiðihlunnindi. Aðeins um 8 km í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. RANGÁRVALLAS. 10319 Áhugaverð jörð stutt frá Hvolsvelli. Mjög vel uppbyggð jörð með góðum byggingum þ.m.t. gott íbhús. Landsstærð um 336 ha. Allt vel gróið land þar af 36 ha tún. Jörðin selst án bústofns, véla og fram- leiðslur. HÓLAVATN 10346 Til sölu jörðin Hólavatn í Austur-Landeyj- um. Jörðin er um 200 ha, þar af um 40 ha ræktaðir. Jörðin er án framleiðslur. Kjörin aðstaða fyrir hestamenn. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Áhv. hagst. lán. Verðhugmynd 10 millj. HESTHÚS 12086 Til sölu glæsil. 7 hesta hús viö Faxaból í Reykjavík. Kaffistofa, snyrting og hlaða. Allt sér nema gerðið. Verð 3,5 millj. Sumarbústaðir SUMARHÚS í HRÍSEY 13257 Til sölu fallegt sumarhús í Hrísey, stærð 32,4 fm m. 27 fm verönd. Einstakt tæki- færi til að eignast nýl. sumarhús á þess- ari einstöku eyju. Áhv. 1,0 millj. til 10 ára. Verð 2,5-2,8 millj. SUMARHÚS 13243 Vandað, fallegt 50 fm sumarhús m. verönd á þrjá vegu í Skyggniskógi. Herb. eru 3 ásamt baðh. Falleg lóð með hraunklettum og háu kjarri. Fallegt útsýni. VANTAR - VANTAR Höfum kaupanda að mjög glæsil. sumarhúsl, æskileg staðs. við Þíng- vallavatn, i Vaðneslandi eða í Snæ- foksstaðalandl aða í Þrastarakógi. Mjög góðar greiðalur fyrir rétta eign. Brautarholt - 922o Til sölu 350 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á götuhæð, allt í góðu óstandi. Innkeyrsludyr f. vörumóttöku. Einnig er um 185 fm rými í kjall- ara, sem tengja má við rýmið á götuhæðinni. Góður leigusamningur getur fylgt með, allt eftir öskum kaupanda. ari eig'n sem nú er til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar við Suðurlandsbraut. Gróðrarstöð með mikla mögrileika Sumarhús í Hrísey SUMARHÚS í Hrísey. Húsið kostar 2,5-2,8 millj. kr., en það er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Til sölu er hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar gróðrarstöð í Reykjavík. „Þetta er hús sem áður hýsti Gróðrarstöðina Alaska í Breið- holti. Húsinu fylgir um það bil 17.000 fermetra land með viða- miklu skjólbelti,“ sagði Sverrir. „Við erum að selja fasteignina þar sem áður var blómabúð Alaska en ekki reksturinn í gróðrarstöð þeirri, sem er á hluta þessa lands núna. Einnig kemur til greina að selja bara húsið ásamt hluta af lóðinni. Leitað er eftir tilbóðum. „Þetta er eign sem gefur mjög mikla möguleika,“ sagði Sverrir ennfremur. „Hafa mætti þama ýmis konar vistvæna atvinnustarf- semi, jafnvel í bland við veitinga- rekstur og margt annað gæti kom- ið til greina. Staðsetningin er frá- bær, í jaðri stærsta íbúðahverfis bæjarins og stutt í „allar áttir“. Húsið er sérstakt að því leyti að það tilheyrði áður gamla býlinu Breiðholti, sem áður átti mest allt það land sem Breiðholtshverfíð stendur nú á.“ HJÁ Fasteignamiðstöðinni er til sölu sumarhús í Hrísey. Að sögn Magnúsar Leópoldssonar fasteigna- sala er hér um að ræða hús sem má nýta sem heilsárshús. Það er 33 ferm. að stærð og með 27 fer- metra verönd. Húsið skiptist í stofu, eldhús og baðherbergi með sturtu. „Húsinu geta fylgt allir innan- stokksmunir, ef hentar," sagði Magnús. „Það er kynt með raf- magni og stendur á skipulögðu svæði, þar sem gert er ráð fýrir nokkrum sumarhúsum. Hrísey er einstök náttúruperla. Þar er margt að skoða og fjölskrúð- ugt fuglalíf. Hrísey er eins og allir vita í miðjum Eyjafírði og íjallasýn er þar einstök. Til Hríseyjar eru margar ferðir á dag frá Árskógsströnd. Fyrir þá sem ekki til þekkja skal tekið fram, að öll almenn þjónusta er fyrir hendi í Hrísey, svo sem verslun, pósthús, banki, sundlaug og fleira. Verðið á húsinu er hagstætt, 2,5 til 2,8 millj. kr. Á húsinu getur hvílt ein milljón króna ef það hentar kaupanda." Að sögn Magnúsar Leopoldsson- ar stendur sumarhúsasala nú sem hæst. „Það er talsverð eftirspurn eftir sumarhúsum núna,“ sagði Magnús. „Við höfum á skrá mikinn fjölda sumarhúsa en vantar mjög góð hús og vel staðsett. Verð á sumarhúsum er frá 1,5 millj. kr. allt upp í 8 millj. kr. ef um er að ræða glæsilegar eignir. Algengasta verð er í kringum 4 millj. kr. Kaupendur eru úr öllum stéttum en fólk sníður sér stakk eftir vexti enda margir verðflokkar til. Mest er framboð á sumarhúsum á Suður- landi og Borgarfirði enda er kaup- endahópurinn stærstur á Suð-Vest- urhorninu. Rétt er að taka fram í þessu sambandi að talið er hag- stæðara nú um stundir að kaupa notaðar eignir en byggja sjálfur. En á móti kemur að þá ræður fólk minna um staðsetningu og gerð eignanna." i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.