Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19.MAÍ1995 D 25 I I I i í I 9 Morgunblaðið/Árni Sæberg NÝTT fjölbýlishús við Arnarsmára 14 í Kópavogi. Við undirbúning þessa húss var höfð mikil sam- vinna og samráð annars vegar milli byggingaraðilans, sem var Járnbending hf. og Gunnars Óskars- sonar arkitekts, sem hannaði íbúðirnar og hins vegar fasteignasölunnar Skeifunnar, sem annaðist sölu á íbúðunum. Árangurinn var mjög góður. Allar íbúðirnar seldust á örskömmum tíma. sjálfir, heldur Elfar áfram. — Það er samt miklu ódýrara fyrir bygg- ingaraðilana að fullgera íbúðirnar, en fyrir kaupendurna. Byggingar- aðilarnir beita magninnkaupum og kaupa kannski innréttingar í tugi íbúða. Kaupendurnir kaupa bara í eina íbúð og geta því aldrei feng- ið nándar nærri eins mikinn af- slátt. Öll vinna við íbúðirnar verð- ur líka miklu ódýrari, þegar hún fer fram eftir fyrirfram gerðu kerfi, þar sem farið er hæð af hæð. Þessu er þó auðvitað á annan veg farið í sérbýli eins og raðhús- um. Þar má gera ráð fyrir, að kaupendur setji oftar fram sér- kröfur um innréttingar, en hafa ber í huga að slíkar kröfur leiða oft til hækkunar á kaupverðinu. Elfar kveðst álíta, að byggðin á höfuðborgarsvæðinu sé að renna saman í eina heild og ungt fólk sé ekki jafn bundið við einstök hverfi og var. — Það skoðar hvað er í boði, hvort sem það er í Grafar- vogi, Kópavogi eða Hafnarfirði, segir hann. — Verðið skiptir mestu máli og ef þetta fólk hittir á rétta íbúð, þó kaupir það hana, þó að hún sé ekki í uppáhaldshverfinu, svo framarlega sem aðrir þættir eru fullnægjandi. Það skiptir sífellt meira máli, hvaða þjónusta ei í boði. Hvar er leikskólinn og grunnskólinn og hvernig er með aðra skóla? Hvem- ig er strætisvagnaferðum háttað. Er þjónustumiðstöð fyrir aldraða í hverfinu og svo mætti lengi telja. Vaxandi samráð við arkitekta Þegar fjallað er um breytingar á nýbyggingamarkaðnum, kemur sú spurning strax upp, hvort arki- tektarnir séu nægilega vakandi gagnvart þeim og hvort nægilegt samráð sé haft við þá? Fyrir svör- um verður Gunnar Oskarsson arki- tekt. — Sjálfsagt eru arkitektar aldr- ei nægilega meðvitaðir um þessar breytingar, en þær eru margar. Það er hins vegar áberandi, að byggingaraðilarnir eru farnir að hlusta meira á okkur en áður, seg- ir Gunnar. — Því veldur fleira en eitt. Auk svonefndra byggingar- nefndarteikninga þarf nú að gera sérstakar verkteikningar af öllu húsinu, það er útliti, hæðum, þaki og stigum og jafnvel innréttingum, svo að hægt sé að bjóða þær út. Áður voru byggingarnefndar- teikningarnar stundum látnar nægja. Á þennan hátt getur bygg- ingaraðilinn gert sér býsna ná- kvæma grein fyrir því frá upp- hafi, hvað íbúðirnar muni kosta. Slík fullnaðarhönnun má samt ekki vera svo rígbundin, að henni megi ekki breyta á neinn hátt. En það er einnig nauðsynlegt, að arkitektar hlusti á fasteignasal- ana. Það er líka margs annars að gæta, þegar taka á mið af kröfum ELF AR Ólason, sölumaður hjá Skeifunni og Gunnar Óskarsson arkitekt. if ÁSBYRGI f Suóurlandsbraut 54 vid Faxafon, 108 Reykjavík, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Símatími lau. kl. 11—13. 2ja herb. Fálkagata — lítið hús. 48 fm steinhús á baklóö, ásamt um 15 fm geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleika. Til afh. strax. Verð 2,9 millj. 3096. Blikahólar — fráb. útsýni. Virkil. góð og vel umgengin 2ja herb. 57 fm ib. í litiu fjölb. í góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,2 mlllj. Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góö rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í litiö niðurgr. kj. í þribhúsi i KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72 fm falleg íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Nýtt eldh. og bað. Sér- hiti. Góð sameign. Laus 1/8 nk. Verð 6,6 millj. 1344. RauSalaekur. 3ja herb. 96 fm kjib. í fjórbhúsi. Parket á stofum. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,9 millj. 54. Víðihvammur 24 — Kóp. Efstihjalli — laus. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Park- et á gólfum. Flísal. bað. Góð sam- eign. V. 5,3 m. 2615. Skógarás — sérinng. stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarðhæð. Ailt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 mlllj. 564. Vesturbær — fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niðurgr. íb. ( nýl. fjórb. Laus fljótl. 2479. 3ja herb. Bogahlið. 3ja herb. 80 fm góð ib. á 1. hæð i góöu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Fjölnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett íb. á 2. hæð í viröulegu þríb. I hjarta borgarinnar. Nýtt eldhús og bað. Parket. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 mlllj. 1667. Norðurmýri. 3ja herb. 83 fm kjib. i góðu húsi. Mikiö endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,4 millj. 1724. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 mlllj. Verð 6,8 millj. 1365. markaðarins. Fjölskyldurnar eru að minnka og þarfir þeirra breyt- ast um leið. Stórar sameignir þykja ekki lengur eftirsóknarverð- ar. Fólk vill’ t. d. hafa sitt þvotta- hús út af fyrir sig, vegna þess að það vill komast í það, þegar því hentar. Kröfur um bílskýli eru líka ekki jafn áberandi. Fólk ver einnig tíma sínum öðru vísi nú en áður. Fyrir tuttugu árum var það mjög algengt, að fólk væri heima með börn, en nú ger- ist það varla lengur. Börnin eru í leikskóla á daginn og í skólanum þegar þau eru orðin nógu stór. Nú eru reiðhjól mjög í tízku og þar af leiðandi eru hjólageymslur í mörgum fjölbýlishúsum orðnar allt of litlar. Fólk vill hafa þær stærri og þannig fyrir komið, að hægt sé að teyma hjólin beint út á götuna. í eldri blokkum þarf oft að flytja hjólin í gegnum alla sam- eignina og jafnvel í gegnum aðal- útganginn. Gunnmar telur þýðingarmikla breytingu frá því, sem áður var, líka felast í því, að þeir eru miklu færri, sem flytja í fjölbýlishús til bráðabirgða og segir: — Áður áttu svo margir sér þann draum að komast úr fjölbýli í sérbýli og gerðu því kannski ekki réttar kröf- ur til blokkaríbúða fyrir bragðið. Enn má nefna, að á tímabili voru íbúðir gjarnan þannig, að í þeim var ein stór stofa, þar sem allt átti að gerast og öðrum herbergj- um var raðað í kring. Nú eru íbúð- irnar orðnar deildarskiptari, ef svo má að orði komast. Það þarf að vera hægt að loka hverri vistar- veru af fyrir sig. Unglingamir eru orðnir sjálfstæðari. Þeir vilja fá vini sína í heimsókn og hafa sín tæki eins og tölvur og annað út af fyrir sig. Margir vilja nú ekki búa lengur í mjög stórum fjölbýlishúsum og kjósa heldur hús með fáum íbúðir í hveijum stigagangi. Fólk er líka Grænahlfð — hæö. 4ra-5 herb. 115 fm skemmtil. íb. á 2. hæð í góðu fjórbýlish. 3-4 svefnherb. eða tvær saml. stofur og 3 svefn- herb. 30 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 9,3 millj. 2749. Háaleitisbraut — laus. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Stórar stof- ur. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,8 millj. 2411. Hólmgarður — sérh. Mjög góð og mikið endurn. efri sérh. 4 svefnherb. Byggingar. á þaklyftingu. Verð 8 millj. 3071. Norðurás - bílsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefn- herb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eign- ask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Suðurhlíðar — Kóp. Stórglæsil. efri sérhæð á góðum stað ca 130 fm ásamt 30 fm bílag. Sérhannaðar innr. Gegnheilt park- et. Flísalagt baðherb. Þvottaherb. í íb. 3 stór svefnherb. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Vönduð eign á eftir- sóttum stað. Verð 11,8 millj. 2899. Til sölu í þessu nýja glæsil. fjórbhúsi fjór- ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj- ast fullb. með vönduöum innr,. flísal. baö- herb., flísar og parket á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Verð fró 7,3 millj. 3201. Vlkurás. 3ja herb. falleg ib. á 3. hæð í mjög góðu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Parket. Stór stofa, þvherb. og geymsla í .o. Hús nýl. klætt að utan. Bilskýli. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 2683. 4ra—5 herb. og sérh. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Þríbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 2136. Bræðraborgarstígur — sérh. 5-6 herb. 156 fm vönduð sérh. í húsi sem byggt er 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefnherb., tvær stórar stofur, stórt eldh. Á jarðh. er bílskúr og stór geymsla. Sérinng. Verð 11,5 mlllj. 3107. Háaleitisbraut — 5 herb. Glæsil. og nýuppgerö 5 herb. oa 130 fm í nýviðgerðu fjölb. Nýtt parket, baðherb., eldhús, hurðir o.fl. Bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 millj. 3199. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flisar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Nýbýlavegur — sérh. Góð efri sérhæð ca 150 fm ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. íb. er laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. byggsj. 2.550 þús. Verð 10,8 millj. 2971. Skógarás — hæð og ris. 168 fm góð íb. hæð og ris. 6-7 svefnherb. í risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Æskileg skipti á 4ra herb. íb. með auka- herb. í kj. í Hraunbæ. Áhv. langtl. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2884. Raðhús/einbýli Berjarimi. Snoturt parh. á tveimur hæðum 180 fm með stórum innb. bilsk. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. 1897. Hlíðargerði - Rvik. - 2 fb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bilsk. I dag eru 2 ib. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás farið að horfa meira á umhverfi, útlit og jafvel liti. Margir leggja áherzlu á, að lóð sé fullfrágengin af byggingaraðila, það er að búið sé að malbika bílastæði og planta gróðri, þar sem hann á að vera. Þá skiptir þð miklu meira máli en áður, hvaða þjónusta er til staðar í hverfinu. Lítil viðhaldsþörf forskot á markaðnum Viðhorf til viðhalds á húsum hefur líka mikið breytzt. Áður ríkti sú trú, að steinsteypan væri nán- ast eilífðarefni. En nú er annað komið á daginn. Steypan þolir illa veðráttu eins og okkar, þar sem skiptast á, jafnvel á einum sólar- hring, bylur og hörkufrost eða rigning og rok. Því skiptir það miklu meira máli en áður, að ný íbúðarhús séu vel varin að utan, þannig að viðhaldið verði sem minnst. Fólk gerir sér nú orðið vel grein fyrir mikilvægi þessa þáttar og nýjar íbúðir, þar sem ytra byrð- ið er vel varið, hafa örugglega forskot fram yfir aðrar íbúðir á markaðnum, þar sem ekki er séð eins vel fyrir þessum þætti. — Arkitektar vilja gjaman byija á verkefnum sínum með góðum fyrirvara og helzt talsvert áður en framkvæmdir eiga að hefj- ast, segir Gunnar Óskarsson arki- tekt að lokum. — Þeir vilja líka fá að hanna hús til fullnustu. En það má ekki gleyma einu mikil- vægu atriði. Með deilskipulagi er búið að ákveða afar margt fyrir- fram eins og stærð lóða, hvernig þær eiga að liggja og hæð hús- anna. Stundum er jafnvel búið að - leggja götur. Þá geta hönnuðir átt í mestu erfiðleikum með að breyta ýmsu, jafnvel þó að brýn þörf sé á, til þess að koma til móts við óskir markaðarins. Það er því ekki síður mikilvægt, að skipuleggjend- umir taki mið af markaðnum í störfum sínum. ■ nnnniiMnir rniinn .n íiiimii'iii I smíðum Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. aö innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. út- sýni. Verð 7 millj. 2506. Viðarrimi. Einb. á einni hæö. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Kom- in hita- og pípulögn. Heimtaugagjöld greidd. Verð frá 9,7 millj. 1344. Reynihvammur. Efri sérh. í tvíb. 174 fm með 27 fm bílék. 3-4 svefnherb. Afh. tilb. til innr. Lyklarj á skrifst. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 11,2 millj. 2966. Fjallalind - Kóp. 150fmenda- raðh. -á einni hæð á frábærum stað í Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962. Hladbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjárglæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8.8 millj. 2972. Nýbýlavegur. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð i 5 íbúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. íbúðir fullbúnar aö innan án gólfefna. Verð frá 7.9 millj. 2691. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. utan, fokh. inn- an. Til afh. strax. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. 2961. Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. Efri sérh. 175 fm m. innb. bflsk. Afh. tilb. u. trév. Fráb. staösetn. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6 millj. m. 5% vöxt- um. Verð 11,8 millj. 2965. Atvinnuhúsnæði Laugavegur 70 Til sölu er öll fasteignin Laugavegur 70. Jarðhæðin og mjög lítið niðurgr. kj. er um 100 fm verslhúsn. Á 1. hæð er 3ja-4ra herb. íb. og á rishæð er 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar íb. Húsiö er á einum besta verslunarstað við Laugarveginn. Húsið selst í einu lagi. Verð 18,7 millj. 2705. Skipholt - laust. Til sölu er 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb. + mót- taka og eldhús. Verð 5,5 mlllj. Góð grkjör. 955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.