Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 D 17 FASTEIGNAMIDLGN SO^URlLA^DSBR^AuT^^^TáT'liTshil SÍMI 685556 • FAX 685515 VANTAR í SÖLU Vegna mikillar sölu undanfarið vantar eignir í sölu. FÉLAG ITfASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 685556 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-14 Einbýli og raðhús RJUPUFELL Fallegt raðh. á einni hæð 133 fm ásamt 24 fm bílsk. Góðar innr. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,1 millj. Verð 10,5 millj. SMYRLAHRAUN 2008 Fallegt 153 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., nýtt eldh. og tæki. Góður garður. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 12,4 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. ihnb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. STAKKHAMRAR 1777 Glæsil. einbhús á einni hæð 205 fm m. innb. tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Laufskáli. Stór og góðtimburverönd. Fallegar innr. V. 17,9 m. ÓÐINSGATA 2019 Vorum að fá í sölu 120 fm einbhús kj. og tvær hæðir sem er allt nýl. standsett. Á efri hæð eru 3 svefn- herb., nýtt bað og svalir í vestur. Á neöri hæð eru 2 saml. stofur, eldh. o.fl. Massíft merbau-parket. í kj. er 25 fm vinnuherb. m. parketi. Laust strax. Verð aðeins 7,9 millj. REYRENGI 1794 Glæsil. einbh. á einni hæð 196 frti m. innb. 50 fm bílsk. Húsið er stað- sett innst í götu á góðum stað og er ekki alveg fullfrág. Áhv. húsbr. 4,2 millj. m. 5% vöxtum. V. 11,5 m. HAMRATANGI Höfum til sölu 123 fm neðri sérhæð í þessu fallega húsi ásamt 26 fm bílsk. íb. er fokh. nú þegar og tilb. til afh. m. járni á þaki. Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb. bílsk. Húsið er ekki alveg fullb. að innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verð aðeins 8,9 millj. I smíðum HEIÐARHJALLI HAMRATANGI - MOS. 1546 Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosbæ. Húsiö er 150 fm m. innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að inrían. Áhv. húsbr. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. LAUFRIMI 2009 Vorum að fá í sölu þessi fallegu raðhús v. Laufrima í Grafarvogi. Húsin eru 1323 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö inna. Verð 7,0 millj. MOSARIMI 1767 Höfum í sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Teikn. ó skrifst. Gott verð 8,8 millj. 5 herb. og hæðir RAUÐALÆKUR 2038 Glæsil. 135 fm efri sérhæö í nýl. húsi. Vand- aðar innr. Parket. Arinn í stofu. 4 svefn- herb. Sérþvhús. Upphitað bílaplan. Glæsil. útsýni. ÁSBÚÐARTRÖÐ - HF. 2022 TVÆR ÍBÚÐIR. Glæsil. 231 fm neðri hæð í nýl. tvíbhúsi. Eignin er 160 fm hæð og 50 fm einstaklíb. Einnig íbherb. á jarðh. og innb. 25 fm bílsk. Hæðin er stórar stofur, 4 svefn- herb., vandaðar innr. og tæki. Áhv. 7,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 13,5 millj. FÁLKAGATA - LAUS 2011 Höfum til sölu sérl. glæsil. 120 fm rishæð. 4 svefnherb. Parket. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,0 millj. og húsbr. 1,5 millj. Verð 9,6 millj. Laus strax. MÁVAHLÍÐ 2013 fjalleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sér- þæð í fjórb. Sérinng. Nýl. gler. Suðursvalir. Nýjar lagnir í kj. ASPARFELL 1912 „PENTHOUSE“ - BÍLSKÚR. Höfum til sölu glæsil. 165 fm „penthouse“- íb. á 8. hæð m. fráb. útsýni og 70 fm svölum. Arinn í stofu. Parket. 4 svefnherb. Fallegar innr. Bílsk. innb. í húsið. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,0 millj. Verð 10,8 millj. LERKIHLÍÐ - FOSSV. 2010 Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. nýl. séreign 180 fm ásamt 26 fm bílsk. á þessum vin- sæla stað í Fossvogi. Fallegar sérsm. innr. Massíft parket. Suðvestursvalir. Fráb. staö- setn. Verð 12,9 millj. RAUÐHAMRAR 2002 Falleg 5 herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) ásamt 20 fm bílsk. Fallegar innr. 3 svefnherb., sérþvhús, suðursvalir, glæsil. útsýni. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,8 millj. GAMLIBÆRINN 1557 Vorum að fá í sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna. 4ra herb. FROSTAFOLD 2033 Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. í litlu fjölb. á góöum stað. 2-3 svefnherb., stofa, borð- stofa. 20 fm flfsal. su'ðursv. Sérsmíð- aðar innr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 8,8 millj. JOKLAFOLD 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. bað, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. EYJABAKKI 2025 Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt gler o.fl. Hús nýl. mál. að utan og íb. sjálf að innan. Sérþvhús í íb. 14 fm geymsia í kj. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4,7 millj. húsbr. m. 5,1% vöxtum. V. 7,4 m. SPOAHOLAR 2023 Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð m. suðursvölum. Parket. Nýstand- sett hús og sameign. Sérþvhús. Áhv. 4,6 millj. húsbr. og byggsj. Verð 7,6 millj. SEUABRAUT/LAUS1907 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Gott sjónvhol. Þvhús innaf eldh. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,4 millj. FOSSVOGUR 1723 FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð m. sérgaröi. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna. Skipti mögul. á minni eign. HJALLAVEGUR 6 1779 4ra herb. 90 fm risíb. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefn- herb. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7 millj. HÓLMGARÐUR 1793 Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á jarðh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. 3ja herb. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm steinst. parh. á tveimur hæðum sem stendur á eign- arlóð bakatil v. Hverfisg. Nýtt þak. Nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. EYJABAKKI 2001 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 73 fm. Park- et. Góðar suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi Nýjar íbúðir á frábæru verði Nú hefur Járnbending hf. hafið byggingu á 28 ibúðum við Gulh smára 10. Kópavogi, sem er 7 hæða lyftuhús. 2ja herb. íbúðir 76 fm 6.200.000 3ja herb. íbúðir 86 fm 6.950.000 4ra herb. íbúð 106 fm 8.200.000 2 stk. „penthouse“íb. frá 8.900.000 Allar ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. ÆSUFELL 1553 Rúmg. 86 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. Þvhús og búr innaf eldh. Nýl. viðg. og mál. hús. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,2 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. EYJABAKKI 2024 Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vest- ursv. Ný teppi. Sérþvhús sem hægt er að nota sem herb. Tvær góðar geymslur í kj. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,8 m. Verð 6,5 m. VESTU RVALLAG AT A 2012 Falleg mikið endurn. ca 80 fm íb. í kj. á góöum stað í vesturbænum. Parket. Nýjar innr. 2 svefnherb., sérþvhús. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. Skipti mögul. á stærri eign á Egilsstöðum. SÓLHEIMAR 1916 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Húsvörður. HRAUNBÆR Rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð 85 fm á góð- um staö í Hraunbæ. Sjónvhol. Stórar vestur- svalir. Stutt í alla þjón. Verð 6,6 millj. FLÓKAGATA . 1914 Rúmg. 3ja herb. íb. 61 fm í kj. á góðum stað. Nýl. eldh. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,0 millj. LANGHOLTSV. 1735 Falleg og rúmg. 3ja herb. 74 fm íb. í kj. í góðu þríb. Góöir nýir gluggar og gler. Nýl. raflagnir. Góðar innréttingar. Áhv. byggsj. o.fl. 3,8 millj. Verð 5.950 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI 1488 Falleg neðri hæð 72 fm á góðum stað v. Sogaveg. Parket. Góðar innr. Þvhús á hæð- inni. Sérinng. Nýtt gler. Góður garður. Verð 6.5 millj. BÁRUGRANDI - LAUS 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði i bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lækkað verð 8.5 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. MIÐHOLT 2034 Falleg rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á 3. hæð í vel staðsettu nýl. litlu fjölbhúsi v. nýja miðbæinn. Fallegar innr. Parket. Suðvest- ursv. Þvhús og búr innaf eldh. Áhv. húsbr. 3.560 þús. Verð 6,5 millj. SKÚLAGATA 2028 Lítil 2ja herb. risíb. í ágætu húsi sem er nýmál. Stofa í suður m/parketi. Ágætt út- sýni. Áhv. hagst. lán 1,7 millj. Verð 3,6 millj. KEILUGRANDI - LAUS less Falleg 2ja herb. 56 fm ib. á 3. hæð ásamt bílskýli í nýmál. húsi. Fallegar eikarinnr. Suðvestursv. Laus strax. Verð 5,9 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 2032 Gullfalleg 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð 52 fm. íb. er öll nýendurn. á mjög smekkl. hátt. Sérinng., sérhiti. gott geymsluris yfir íb. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,2 millj. V. 5,5 m. MIÐBORGIN 2036 Falleg einstaklíb. 45 fm á 5. hæð í lyftubl. Góðar innr. Parket. Suðursv. HRAUNBÆR - LAUS 2032 Falleg lítil einstaklíb. á jarðh. í blokk. Park- et. Verð 1,1 millj. STAÐARHVAMMUR/HF. 2021 LÚXUSÍBÚÐ. Höfum til sölu 90 fm 2ja herb. lúxusíb. á 2. hæð i nýl. litlu fjölbhúsi. Suður- svalir. Gott útsýni. Mjög rúmg. og falleg eign. Sérþvhús. Laus strax. Áhv. 5,1 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 7,9 millj. JÖRFABAKKI 2016 Falleg rúmg. 2ja herb. 56 fm íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og mál. húsi. Vestursvalir. Ný útihurö. Verð 4,9 millj. KAMBASEL-LAUS 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suðurgarður m. hellu- lagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. GAUKSHÓLAR - LAUS 1917 Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð í fjölbh. Suöursv. Þvhús á hæðinni. Verð 4,9 m. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nýja fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsil. nýju húsi f. eldri borgara sem á aö afh. kaupendum í maí. BOÐAGRANDI 2005 Falleg 2ja herb. íb. 53 fm, á 5. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,2 millj. SKÓGARÁS 1533 Glæsil. 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði. Parket. Fallegar innr. Áhv. hús- næðisl. 1.850 þús. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR 1757 Falleg íb. 45 fm á 1. hæð í fjölb. Parket. Þvottah. á hæöinni. Verð 3,8 millj. LAUGAVEGUR v 1712 Höfum til sölu 60 fm 2jalherb. íb. á 4. hæð í góöu steinh. Svalir. Verð 3,9 Irnillj- Skipti mögul. á 3ja herb. > EYJABAKKI 1902 Falleg 2ja-3ja herb. 60 fm íb. a fyrstu hæð m. sér suðurverönd. Nýl. park- et, nýtt gler o.fl. Verð 5,2 millj. HRAFNHÓLAR2 1793 Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lítilli 3ja hæða blokk. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. V. 4,9 m. ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð i lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. / Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA 1594 Höfum til sölu verslunarhúsn. á götuhæð 117 fm v. Hverfisgötu. Húsn. er í nýmál. steinh. m. góðum gluggum. Verð 5,2 m. Lóð í hjarta Hafnarfjarðar Til sölu er nú hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar lóðin Lækjargata 30B. Samkvæmt upplýsingum Gunnlaugs Harðarsonar hjá Spari- sjóði Hafnarfjarðar er um að ræða byggingarrétt á sex íbúðarlóðum. Samtals eru þær tæpir 2.000 fer- metrar, en þess ber að geta að skipulag þessa svæðis hefur ekki verið staðfest. „Hafnarfjarðarbær á þarna við hliðina þrjár byggingarlóðir, sem myndu falla undir sama skipulag,“ sagði Gunnlaugur. „Lóðin Lækjar- gata 30B tiheyrði áður Rafha en það fyrirtæki hefur nú verið lagt niður. Gert er ráð fyrir íbúðarbyggð á þessu svæði öllu, én það er nálægt miðbæ Hafnarfjarðar og afmark- Morgunblaðið/Rax LOFTMYND af svæðinu. Lóðin er við Lækjargötu 30B og er um 2.000 ferm. ast af Hringbraut, Öldugötu og fyrrverandi verksmiðjubyggingum Rafha. Þær byggingar standa enn, en eru komnar í eigu annarra að- ila núna. Gert er ráð fyrir að lóðin verði seld einum aðila sem sæi um upp- byggingu á svæðinu og myndu áætlanir hans og framkvæmdir þurfa að falla undir skipulags- og byggingarskilmála Hafnarfjarðar- bæjar. Astæða þess að Sparisjóður Hafnarfjarðar stendur í þessari sölu er að hann tók yfir eignir Rafha á sínum tíma en seldi bygg- ingar hennar fyrirtækinu Hagbarði hf., sem nú heitir Rafhahúsið hf. Lóðin varð hins vegar eftir og er þess vegna auglýst núna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.