Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 30/5 SJÓNVARPIÐ | Stöð tvö 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.30 ►'Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (153) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Ámason. (13:13) 19.00 ►Nonni Framhaldsmyndaflokkur um æsku og uppvaxtarár Jóns Sveinssonar gerður af Sjónvarpinu í samvinnu við evrópskar sjónvarps- stöðvar. Áður á dagskrá í desember 1988. (5:6) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTip ►Heim á ný (The Boys rlLl llll Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (12:13) OO 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendan- lega karlrembu af hálfu samstarfs- manna sinna. Aðalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (8:11) OO 22.00 fhpnTTip ►Mótorsport í þætt- Ir ItU I IIII inum verður sýnt frá fyrstu umferð íslandsmótanna í tor- færuakstri, railíkrossi og kvartmílu sem fram fór um helgina. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 ►Af landsins gæðum Bleikjueldi Þriðji þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíðar- horfur. Rætt er við bændur sem standa framarlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Einars- dóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og GSP-almanna- tengsl. (3:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.50 ►Soffía og Virginía 18.15 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club) (6:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►VISASPORT Þátturinn fer nú í sumarfrí en er væntanlegur aftur á dagskrá í haust. 21.20 hfFTTiP ►Handlaginn heimil- rlLl IIII isfaðir (Home Improve- ment II) (25:30) 21.50 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (7:13) 22.40 ►ENG (18:18) 23.30 KVIKMYHD ► Frjáls eins og fuglinn (Butterflies Are Free) Skemmtileg mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki móður sinnar og sest að í hippa- hverfí ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúð, blómabarninu Jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til að byija með. Smám saman læra Don og Jill að meta hvort annað en fá lítinn frið fyrir stjórns- amri móður piltsins. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert Jr. og Eileen Heckart. Leikstjóri: Milton Katselas. 1972. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Dagskrárlok Félagarnir Bolander og Munch. Afmæli og dauði lögregluhunds Margra grasa kennir í sjöunda þætti af þrettán í myndaflokkn- um Stræti stórborgar STÖÐ 2 kl. 21.50 Röðin er komin að sjöunda þætti spennumynda- flokksins Stræti stórborgar, eða Homicide: Life on the Street, en Stöð 2 mun samtals sýna þrettán þætti. Þessi þáttur hefst á því að Giardello fer í veislu til vinar síns sem er að láta af störfum hjá lög- reglunni. Giardello er sjálfur farinn að reskjast og getur varla leynt því að hann kvíðir fyrir starfslokum sínum. Bayliss og Pembleton hafa öðrum hnöppum að hneppa en þeim er falið að grennslast fyrir um það hvað varð happasælum lögreglu- hundi að aldurtila. Og á sama tíma rannsaka Howard og Felton morðið á Idu Mae Keene sem fannst nán- ast nakin á heimili sínu og hafði verið skotin til bana með harla óvenjulegri byssukúlu. Mótorsport í síðustu viku hófust ísiandsmót I þremur grein- um aksturs- íþrótta og hæst ber Greifa- -torfæruna í þættinum SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Nú er mótorsport-keppnistímabilið 1995 komið á fulla ferð. í síðustu viku hófust íslandsmót í þremur greinum akstursíþrótta og þátturinn Militec- mótorsport, sem er á dagskrá Sjón- varpsins á þriðjudagskvöld verður að vanda hraður, upplýsandi og fullur af gríðarlegum átökum. Hæst ber Greifa-torfæruna, fyrstu um- ferð Islandsmótsins, sem fram fór á Akureyri á laugardag. Slagurinn um titilinn verður harður í sumar og jafnvel enn harðari en í fyrra þegar Einar Gunnlaugsson hreppti titilinn með jöfnum akstri allt sum- arið. Einnig verður sýnt frá keppni í rallíkrossi og Gullsport-kvartmíl- unni. Umsjónannaður Mótorsport- þáttanna er Birgir Þór Bragason. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Bénny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðslue&ii 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefrii 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efrii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Split Inf- inity 11.00 Two of a Kind M,G 1983, John Travolta, Olivia Newton-John 13.00 Sleepless in Seattle G 1987 15.00 Konrad G 1987 17.00 Split Infinity B,Æ 1992 18.30 Close-up: Demolition Man 19.00 Sleepiess in Seattle G,A 1993, Meg Ryan, Tom Hanks 21.00 Out for Justice T 1991, Steven Seagal 22.35 Husbands and Wives G,F 1992, Woody Allen, Mia Farrow 0.25 Jason Goes to Hell: The Final Friday H 1993 1.50 Payday F 1972, Rip Tom 3.30 Two of a Kind, 1983 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The D-J. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.46 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X- Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 8.00 Knattspyma 9.00 Tennis, bein útsending 17.30 Frjáls- íþróttir, bein útsending 19.30 Euro- sportfréttir 20.00 Tennis 21.00 Rugby 22.00 Eurogolf fréttaskýringa- þáttur 23.00 Eurosportfréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir o.g Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úrmenn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn! Afþreying t tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Rasmus fer á flakk. (2) (Endurflutt ( barna- tima kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Á'rdegistónar. - Sónata i G-dúr eftir Domenico Scarlatti. - Sónata númer 58 i C-dúr eftir Joseph Haydn. - Sónata númer 28 í A-dúr ópus 101 eftir Ludwig van Beethov- en. Vladimir Horovitsj leikur á planó. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Utvarpssagan, Tarfur af hafi. (14) 14.30 Grikkland fyrr og nú: Landshættir Sigurður A. Magn- ússon flytur fyrsta erindi af þremur. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á slðdegi. - Strengjakvartett t e-moll ópus 83 eftir Edward Elgar Coull- kvartettin leikur. - Nornin frá Atlas; tónaljóð númer 5 og - Sjávarljóð frá Suðureyjum núm- er 2 eftir Sir Granville Bantock. Konunglega filharmóniusveitin leikur; Vernon Handley stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Bolla þáttur Bollasonar. Guðrún Ingólfsdótt- ir les. (2:3). 18.30 Allrahanda. John Coltrane og félagar leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 17. aldar tónskáldið Alessandro Stradella heiðrað. Á efnisskrá: - Sinfónía í C-dúr fyrir tvær fiðlur og fylgirödd. - Disperata rimembranza, kant- ata fyrir sópran og fylgirödd. - Soccorso aita obimé, intermezzo fyrir tvo sóprana fiðlur og fylgi- rödd. - Sinfónía í D-dúr fyrir tvær fiðlur og fylgirödd. - Apre 1‘uomo infelice, kantata fyrir sópran sog fylgirödd. - Per tua vaga beltade, kantata fyrir tvo sóprana, tvær fiðlur og fylgirödd. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 21.30 Ævintýri guðfræðingsins, smásaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (Hljóðritun frá 1986.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristin Sverrisdóttir flytur. 22.20 Kammertónlist. Verk eftir Charles Ives. - Fiðlusónata númer 1 Gregory Fulkerson leikur á fiðlu og Rob- ert Shannon á píanó. - Sönglög. Jan DeGaetani mezzó- sópran syngur. - Fiðlusónata númer 2 Gregory Fulkerson leikur á fiðlu og Rob- ert Shannon á pianó. 23.20 Hingað þeir sóttu. Lokaþátt- ur. Umsjón: Kristín Hafsteins- dóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist- ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Díöfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varþi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóðstofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bob Mar- ley. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó haila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fré fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöidmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 t óperu- höllinni. 12.00 t hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar 21.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henni Ámadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson.1.00 Næturdagskra. Úlvorp Hufnorfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.