Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjonvarpið 900 RADIIAFFIII ►Mor9unsión- DRIinnCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Nýr granni gerir Nikulási tilboð. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ólafsson. (42:52) Tumi Nú er allt á kafí í snjó. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. (20:34) Börn í Gambíu Norsk þátta- röð um daglegt líf systkina í sveita- þorpi í Gambíu. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Kolbrún Erna Pétursdóttir. (2:5) Anna í Grænuhlíð Draumurinn rætist. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðar- dóttir og Ólafur Guðmundsson. (45:50) 10.55 ►Hlé 16.50 íhpnTTID ►Mótorsport Þáttur Ir nU I 111» um akstursíþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.20 ►íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hlCTTID ►Flauel í þættinum eru rlCI IIH sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (5:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (17:24) OO 21.15 tf llltf UVIIIIID ►Un9fru Rose ll I llllrl I nUln White (Miss Rose White) Bandarísk • mynd frá 1992 sem segir frá lífshlaupi konu af innflytjendaættum í New York á árunum eftir heimsstyrjöldina. Leik- stjóri er Joseph Sargent og aðalhlut- verk leika Kyra Sedgwick, Maximil- ian Schell, Amanda Plummer og Maureen Stapleton. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 ►Rauði haninn (Coq rouge) Sænsk bíómynd frá 1985 byggð á sögu eft- ir Jan Guillou um baráttu Carls Ham- iltons greifa og félaga hans í sænsku leyniþjónustunni við hryðjuverka- menn frá Austurlöndum nær. Leik- stjóri er Pelle Berglund og aðalhlut- verk leika Stellan Skarsg&rd, Lenn- art Hjulström, Krister Henriksson, Bent Eklund og Lars Green. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24/6 Stöð tvö 9.00 QJjiUHIIfplll ►Mor9unstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Benjamin 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives III) (5:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Litlu skrímslin (Little Monsters) Brian er tólf ára og mamma hans kennir honum um allt sem afvega fer. Hann botnar ekkert í þessu en fínnur loks sökudólginn; lítið en ríg- montið skrímsli sem felur sig undir rúminu hans. Aðalhlutverk: Fred Savage, Howie Mandel og Margaret Whitton. Leikstjóri: Richard Green- berg. 1989. Lokasýning. Ekki við hæfi lítilla barna. Maltin gefur ★ 'h 14.00 ►Gleðikonan (The Last Prostitute) Tveir táningsstrákar leggja upp í langferð til Texas í þeirri von að á áfangastað missi þeir sveindóminn. Aðalhlutverk: Sonia Braga, Wil Wheaton og David Kaufman. Leik- stjóri: Lou Antonio. 1991. Lokasýn- ing. Maltin segir í meðallagi. 15.30 ►Aðkomumaðurinn (A Perfect Stranger) Þegar John Henry veikist og liggur banaleguna hlúir eiginkona hans, Raphaella Phillips, að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún Alex Hale og hann veitir henni huggun í raunum hennar. Aðalhlutverk: Rob- ert Urich, Stacy Haiduk og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael Miller. 1994. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hfCTTID ►Fyndnar fjölskyldu- rlL I IIII myndir (Americas Funniest Home Videos) (18:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (8:22) 21.20 tflf|V||V||niD ►Á hesta aldri IWIIMfllllUllt (Used People) Það verða allir furðu lostnir þegar Italinn Joe Meledandri bankar upp á og fer að stíga í vænginn við Pearl Berman daginn sem eiginmaður hennar er jarðaður. Hvað eiga slík ólíkindalæti að þýða þegar öll fjöl- skyldan er saman komin til að syrgja Jack gamla? Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Jessica Tandy, Marcello Mastroianni og Kathy Bates. Leik- stjóri: Beeban Kidron. 1992. Maltin gefur ★ ★ 'h 23.15 ►Hættulegur leikur (Dangerous Heart) Carol McLean er gift lög- reglumanninum Lee en hjónabandi þeirra er ógnað þegar hann verður háður eiturlyfjum. Lee gerir hvað sem er til að öngla saman peningum fyrir eiturlyfjunum og þar kemur að hann rænir vænni fúlgu flár frá harð- bijósta dópsala að nafni Angel Pemo. Aðalhlutverk: Tim Daly, Lauren HoIIy, Alice Carter og Joe Pantol- iano. Leikstjóri: Michael Scott. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 0.45 ►Ástarbraut (Love Street) (22:26) 1.15 ►Lögga á háum hælum (V.I. Wars- hawski) Kathleen Tumer leikur einkaspæjarann V.I. Warshawski sem er hinn mesti strigakjaftur og beitir kynþokka sínum óspart í bar- áttunni við óþjóðalýð í undirheimum Chicago. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay 0. Sanders og Charles Durning. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1991. Bönnuð börnum. Maltin segir myndina lélega. 2.40 ►Peilspor (One False Move) Myndin fjallar um þrenningu úr undirheimum Los Angeles sem er á btjálæðislegum flótta undan laganna vörðum. Lögg- urnar Dud og McFeely rekja bióðuga slóð þrenningarinnar til smábæjarins Star City í Arkansas og gera lög- reglustjóranum þar, Dale „Hurric- ane“ Dixon, viðvart. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Wiíliams og Mi- hcael Beach. Leikstjóri: Carl Frankl- in. 1992. Stranglega bönnuð börn- um. 4.25 ►Dagskrárlok Steinunn Harðardóttir útvarps- og leiðsögumaður hefur umsjón með þættinum. Jónsmessuhá- tíð á Hofsósi Pakkhúsið er skoðað og fræðst um safnið, um vesturfarana, gamla kaup- félagið og verslunarhætti þar á árum áður RÁS 1 kl. 9.03 í þættinum „Út um græna grundu" er svipast um hjá ferðaþjónustuaðilum og leitað frétta af því sem er að gerast á sviði umhverfismála. Ferðaþjónusta og umhverfísmál eru nátengd málefni en sitt sýnist hverjum í þeim efnum. Á að reka hér græna ferðaþjónustu eða stefna að því að selja orku úr landi þó svo að náttúruperlur fari undir vatn? Og hvað fínnst mönnum um að skafa ofan af hraunum og grafa burtu gosgíga? Þá verður haldið til Hofsóss en þar er efnt til Jónsmessuhátíðar í annað sinn. Pakkhúsið er skoðað og fræðst um safnið, um vesturfarana, gamla kaupfélagið og verslunarhætti þar á árum áður. Steinunn Harðardótt- ir er umsjónarmaður þáttarins. Þolinmæðin þrautir vinnur Allir verða furðu lostnir þegarJoe Meledandri fer að stíga í vænginn við Pearl Berman sama dag og eiginmaður hennar er jarðaður STÖÐ 2 kl. 21.20 ítalinn Joe Meledandri fer að stíga í vænginn við Pearl Berman sama dag og eig- inmaður Pearl er jarðaður. En við- brögð Pearl við daðri karlsins koma allri fjölskyldunni verulega á óvart og ekki síst henni sjálfri. Pearl hef- ur verið gift sama manninum í 37 ár og nú heldur Joe Meledandri því fram að hann hafi beðið og dáðst að henni úr fjarlægð í 23 ár. Pearl á tvær dætur sem sjá nú skyndilega móður sína í nýju ljósi og einnig sína eigin tilveru. Með aðalhlutverk í myndinni fara Shirley MacLaine, Jessica Tandy, Marcello Mastr- oianni og Kathy Bates. Kvikmynda- handbók Maltins gefur tvær og hálfa stjömu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club frcttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Black Gold S 1963 9.00 Bom Yesterday, 1987 11.00 Disorderlies G,M 1987 13.00 The Land that Time Forgot Æ 1975 15.00 Digger, 1993 17.00 Bom Yesterday G 1993, John Goodman 19.00 Man Trouble G 1992, Ellen Barkin 21.00 Hard Target T,S 1993, Jean-Claude Van Damme 22.40 Foxy Lady E 24.20 Hard Target T,S 1993 1.55 Freeway Maniac H 1988 3.30 Disorderlies M,G 1987 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Free Willy 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Alþjóða aksursíþróttir 7.30 Vö- rabilakeppni 8.00 Traktorstog 9.00 Mótorhjólakeppni, bein útsending 12.30 Fijálsíþróttir, bein útsending 16.00 Tennis 18.00 Mótorhjólakeppni 19.00 Touring Car 19.30 Fótbolti 20.30 Ruðningur 22.00 Körfubolti 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Jessica Fletcher er enn á morðingjaveiðum Viðskiptafröm- uður nokkur hverfur sporlaust og miðill upplýsir að hann hafi verið myrtur en þegar miðillinn finnsti látinn skömmu síðar tekur Jessica málin í sínar hendur STÖÐ 2 kl. 20.30 Viðskiptafröm- uður nokkur hverfur sporlaust en miðill upplýsir að hann hafi verið myrtur. Þegar miðillinn fínnsti lát- inn skömmu síðar tekur Jessica málin í sínar hendur. Buck Wilson vill kaupa útgáfustarfsemi Jessicu og dóttir Bucks, Sally, kynnir hann fyrir Jessicu. Stuttu seinna er Buck horfínn og fljótlega kemur í ljós að 150 milljónir dala hafa verið teknar út af reikningum fjölskyldunnar. Marika Valenti, sem þekkir Buck persónulega blandar sér í málið og segist oft hafa hjálpað lögreglunni í svona málum enda gædd skyggni- gáfu. Hún upplýsir að Buck hafí verið myrtur og lýsir staðnum þar sem lík hans er að finna. Næsta morgun finnst hún látin, skotin í gegnum hjartað. Jessica kemst að því að'Marika hafði farið heim með Buck kvöldið sem hann hvarf og sennilega orðið vitni að því þegar hann var myrtur. Og það sem meira er, Scotland Yard upplýsir að Mar- ika hafi verið fjárkúgari en ekki Jessica Fletcher horfir rann- sakandi út í buskann. miðill. Þá áttar Jessica sig á hvem- ig í málinu liggur og nú er bara að sjá hvort henni tekst, af sinni alkunnu snilld, að veiða morðingj- ann í gildru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.