Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNIMUDAGUR 25/6 SJÓNVARPIÐ 9.00 DHPIIIICCIII ►Morgunsjón- anKNRCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Nú er Geirmundur á hálum ís. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverrísdóttir. (2:20)Söguhorn- ið Hrafnhildur Stefánsdóttir og Þor- ' steinn Guðjónsson segja sögur. Teikningar eftir Nönnu Magnúsdótt- ur og Pétur Amar Kristinsson. (Frá 1986) Nilli Hólmgeirsson Nilli kem- ur aftur heim. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdai og Heiga E. Jónsdóttir. (51:52) Markó Markó hittir gamlan og góðan kunningja. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: EggertA. Kaab- er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (40:52) Doddi Doddi er snigill á furðufataballi. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggért A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Áður sýnt 1993. (2:52) 10.30 ►Hlé 17.10 ►Sjáðu hvað ég get Miklar breyt- ingar hafa orðið á viðhorfum fólks til þroskaheftra á undanförnum ára- tugum. I þessari nýju heimildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skálatúnsheimilinu sem starfrækt hefur verið í 40 ár. Skyggnst er inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæður. Handritsgerð og um- sjón annaðist Helgi E. Helgason, upptökustjórn var í höndum Agnars Loga Axelssonar og framleiðandi er Gala film. Áður sýnt á föstudaginn langa. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Pjetur Maack. 18.20 ►Táknmálsfréttir Gunnlaugssonar frá árinu 1993. Gestur, sjö ára borgarbam, er sendur í sveit út í afskekkta eyju við strönd íslands. Hann verður ástfanginn af tvítugri konu og afbrýðisemin nær slíkum heljartökum á honum að hann ákveður að ryðja unnusta konunnar úr vegi. Aðalhlutverk leika Alda Sig- urðardóttir, Steinþór Matthíasson, Valdimar Flygenríng, Tinna Finn- bogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helgi Skúlason. Áður á dagskrá 17. júní. OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT|P ►Áfangastaðir - Nátt- rlL I IIR úrulegar laugar Misvel kunna áfangastaði ferðamanna á Is- landi. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjórnaði upptökum. (2:4) 21.05 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk ieika Danielle Darríeux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (15:16) 21-55íhDfÍTTID ►Helgarsportið í Ir nll I I ln þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 ►Genghis Cohn Bresk sjónvarps- mynd frá 1993, byggð á sögu eftir Romain Gary um gamanleikara af gyðingaættum sem líflátinn er í Dachau. 12 árum síðar fer vofa hans að ofsækja böðul sinn. Leikstjóri er Elijah Moshinsky og aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Anthony Sher, Diana Rigg, John Wells og Frances de la Tour. Þýðandi: Veturiiði Guðna- son. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.oo gnniijMifiii bangsalandí 9.25 ► Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Undirheimar Ogganna 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (25:26) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 tfUIDIIVIiniD ►Beethoven nVIRMIIlUIR (Beethoven: Story of a Dog) Sankti Bemharðs- hundurinn Beethoven sleppur naum- lega úr klóm harðbijósta hundaræn- ingja og finnur sér tilvalinn dvalar- stað á heimili Newton-fjölskyldunn- ar. Pabbinn lætur undan óskum bam- anna um að fá að eiga Beethoven og heimilislífið gjörbreytist. Aðal- hlutverk: Charles Grodin, Bennie Hunt og Dean Jones. Leikstjóri: Brian Levant. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ lh 14.10 ►Mömmudrengur (Only the Lon- ely) John Candy leikur ógiftan lög- regluþjón sem verður ástfanginn af feiminni dóttur útfararstjórans og á í miklum vandræðum með að losa sig undan tangarhaldi móður sinnar. Með önnur aðalhlutverk fara Maur- een O’Hara, Ally Sheedy, James Belushi og Anthony Quinn. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★★★ 15.50 ►Lygakvendið (Housesitter) Arki- tektinn Newton Davis hefur reist draumahús handa draumadísinni sinni og væntir þess að búa ham- ingjusamur með henni til æviloka. Gallinn er bara sá að draumadísin afþakkar boðið. Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Del- any. Leikstjóri: Frank Oz. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★★ 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (6:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (4:20) 20.50 ►Auður og undirferli (Trade Winds) Bandarísk framhaldsmynd í þremur hlutum frá framleiðanda Dynasty-þáttanna vinsælu. Róman- tík, valdabarátta og svik einkenna deildur á milli Sommers- og Philips- íjölskyldnanna. Sú fyrmefnda rekur glæsilegt hótel og sú síðamefnda Paradise Rum fyrirtækið. Fjölskyld- umar deild um yfirráð yfir karabísku .eyjunni St. Martin og svífast einskis. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld og þriðji og síðasti hluti á þriðjudags- kvöld. Sjá umfjöllun annars staðar í blaðinu. 22.25 ►60 mínútur 23.15 ►Ógnareðli (Basic Instinct) Aðal- sögupersónan er rannsóknarlög- reglumaðurinn Nick Curran sem er falið að ranns'ka morðíð á Johnny Boz, útbmnnum rokkara og klúb- beiganda í San Francisco. Ástkona Boz myrti hann með klakasting í bólinu. En hver var hún? Grunurinn beinist einna helst að þremur ungum konum og rithöfundurinn Catherine Tramell er óneitanlega gransamleg. Hún hélt við Boz og í einni af bókum hennar er framið nákvæmlega eins morð. Samskipti Currans við hana verða með nokkuð óvenjulegum hætti og hann flækist smám saman per- sónulega i málið. Aðalhlutverk: Mich- ael Douglas, Sharon Stone, George Dzundza og Jeanrie Tripplehom. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ 1.20 ►Dagskrárlok Vofa Genghis tekur að ofsækja bööul sinn lögreglU' stjórann tólf árum síðar. Grínari gengur aftur Genghis Cohn er gyðingur og gamanleikari í Evrópu á fjórða áratugnum sem nasistar taka fastan og drepa í Dachau en hann gengur aftur og ofsækir böðul sinn SJÓNVARPIÐ kl. 22.15 Genghis Cohn er gyðingur og gamanleikari í Evrópu á fjórða áratugnum. Nas- istar taka hann fastan og drepa hann í Dachau. Tólf árum síðar er SS-foringinn sem stjórnaði aftöku- sveitinni orðinn lögreglustjóri í þýska bænum Licht. Þá birtist vofa Genghis og fer að ofsækja lögreglu- stjórann sem gengur smám saman af vitinu og gerist æ undarlegri í háttum. Breska sjónvarpsmyndin Genghis Cohn er byggð á skáldsögu eftir Romain Gary. Leikstjóri er Elijah Moshinsky og í aðalhlutverk- um eru Robert Lindsay, Anthony Sher, Diana Rigg, John Wells og Frances de la Tour. Blóðskömm í Suðursveit í þættinum eru málsatvik rakin samkvæmt dómsskjölum en mál systkinanna var um margt sérstætt og vekur langt í frá sömu vorkunnsemi nútímafólks og Sunnefumálin RÁS 1 kl. 14.00 í dag verður þátt- urinn Blóðskömm í Suðursveit á dagskrá. Undir lok 18. aldar gerð- ust þau fáheyrðu tíðindi í Suður- sveit að þijú systkini gerðust sek um blóðskömm. í þættinum eru málsatvik rakin samkvæmt dóms- skjölum, enda fáar aðrar heimildir tiltækar. Mál systkinanna var um margt sérstætt og vekur langt í frá sömu vorkunnsemi nútímafólks og mál systkinanna Sunnefu og Jóns fimmtíu árum fyrr. Inn í mál systk- inanna fléttuðust málaferli hins opinbera gegn sýslumanni Austur- Skaftfellinga, Jóni Helgasyni, um- deildum manni á sinni tíð. Umsjón- armaður er Erla Hulda Halldórs- dóttir sagnfræðingur og lesari með henni er Margrét Gestsdóttir. YIMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Prince of Central Park F 1977 9.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993 11.00 A Promise to Keep F 1990 13.00 In Like Flint, 1967, James Cobum 15.00 Wuthering Heights, 1992 17.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey, 1993 19.00 Tennessee Nights F 1990, Jul- ian Sands 21.00 Midnight Heat, 1993 22.35 Last Hurrah for Chivalry, 1978 0.20 The Movie Show 0.50 Broken Promises: Taking Emily Back, Cheryl Ladd, Robert Desiderio 2.20 Wheels of Terror, 1987. SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Free Willy 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment To- night 23.00 SIBS 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Nútíma fimleikar 8.30 Mótor- hjólakeppni 9.30 Hnefaleikar 11.30 FTjálsíþróttir, bein útsending 16.00 Tennis 18.00 Knattspyma 19.00 Touring Car 20.00 Indiycar, bein út- sending 22.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Auður og undirferii Tvær valdamiklar og auðugar fjölskyldur í harðvítugum innbyrðis deilum um yfirráð á hinni ægifögru eyju St. Martin í Karíbahafinu STÖÐ 2 kl. 20.50 Forboðin ást, fjölskyldudeilur, morð og svik á svik ofan eru rauði þráðurinn í þess- ari bandarísku framhaldsmynd. í hjarta Karíbahafsins eiga tvær valdamiklar og auðugar fjölskyldur í harðvítugum innbyrðis deilum um yfirráð á hinni ægifögru eyju St. Martin. Sommers-fjölskyldan rekur hið glæsilega Trade Winds hótel en Christoff Philips stýrir fjölskyldu- fyrirtækinu Paradise Itum af mikl- um myndugleika. Christoff heldur barnabarni sínu, Maxine Philips, mikla veislu og býður Sommer-fjöl- skyldunni svona til að rétta fram sáttahönd. í kjölfarið bjóða Maxine og Ocean Sommers fjölskyldunni byrginn og eiga leynilega ástar- fundi hvenær sem færi gefst. Þegar bróðir Maxine deyr í köfunarslysi og lögreglan úrskurðar að um morð hafi verið að ræða. Reynir á traust ungu elskendanna því Ocean er sakaður um morðið og deilurnar milli fjölskyldnanna blossa upp af auknum krafti. Framleiðandi þess- arar myndar er Douglas S. Cramer en hann framleiddi hina geysivin- sælu Dynasty-þætti á sínum tíma. Forboöln ást, fjölskyldudeil- ur, morð og svik á svik ofan eru rauði þráðurinn í fram- haldsmyndinni. Myndin er í þremur hlutum og verð- ur annar hluti sýndur mánudags- kvöldið 26. júní og þriðji hluti þriðjudagskvöldið 27. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.